Þjóðólfur - 30.06.1899, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.06.1899, Blaðsíða 2
122 við persónulega óvild þeirra eða vináttu við ein- staka menn« . . . »Nú riður á að gæta sín við þeim kenningum, að ef vér aðeins höfum þolin- mæði og bíðum, geti vel farið svo, að, oss ber- ist eitthvað meira og betra í henduf en •það, sem oss var boðið á alþingi 1897 . .... . »Það væri fíflslegt glapræði svó að vér ekki segjum samvizkulaust gerræði«, Og: »allar aðrar leiðir 1 stjórnarmáli voru en sú, að taka þær umbætur, sem oss bjóðast, eru glapstigir.« . . . Ef þetta er ekki ameríkönsk ritstjóra ósvífni, þá veit eg ekki, hvar hana er að finna. Ef það er ekj<i »fíflslegt glapræði« og »samvizkulaust ger- ræði«, að rita á þenna hátt, þá veit eg ekki hvað nefnast má því nafni. Sjálfur er höt. »pes- ans« á »glapstigum«, annaðhvort vitandi eða ó- afvitandi, Ef hann er það vitandi, þá er hann hræsnari, ef hann er það óafvitandi,- þá er hann steinblindur. Hrakfarir Valtýskunnar, Húnvetningafundurinn. Hvergi á landinu hafa þingmálafundirnir, að því er frétzt hefur, verið eindregið með Valtýsk- unni, nema í Vestmannaeyjum (!!), og eru það harla daufar horfur fyrir þann flokk, eptir öll ærslin og allan undirróðurinn, er beitt hefur ver- ið, auk laumupésa og sendisveina, er sendir hafa verið í ýmsar áttir til að styðja þann málstað. En árangurinn hefur orðið alveg gagnstæður því, er til var ætlazt. Þjóðin hefur gefið svo skýr og greinileg svöríþessu máli, að það má með nokki urnveginn vissu telja Valtýskuna algerlega kveðr.a niður, því að hinir örfáu þingmálafundir, er hneigzt hafa í valtýsku stefnu, hafa hnýtt við á- lyktanir sínar ýmsum skilyrðum,. er gera mundu staðfestingu Valtýskunnar ómögulega hjá stjórn- inni, svo að það er í rauninni alveg sama sem að fella hana. En hvergi hefur þessi svonefnda Valtýska fengið verri útreið en 1 Húnavatnssýslu. Og ó- sigurínn þar er enn tilfinnanlegri fyrir klíkuna, af því að legáti hennar Einar ritstj. Hjörleifsson var beinlínis sendur norður þangað til að leiða fólkið í allan sannleika (!). -- Isafoldar-sannleik- ann, sem allir þekkja, hvernig er háttað. Þessi legáti fór svo mikla sneypuför, að þess munu fá dæmi, enda mun hann trauðla leggja út í slíkan leiðangur næsta ár, og er það jafngott, þótt leigu- liðar stjórnarinnar fái skarþefinn af því, þegar þeir eru að álpast í aðra landsfjórðunga til þess að telja fólk á sínar skoðanir. Þeir ættu að hafa vit á að hýrast heima, því að þá ber þó minna á óförunum. Eptir hrakförina í Húnaþingi, er síðah verður sfeýrt.frá, lagði legátinn krók á.hala sinn vestur í Dali, því að sagt var, að Valtýskan mundi einn- ig þar .hætt stödd, enda.fór syo, að ,h.ún var kveð- in þar niður í návist.legátans, og yar svo frægð- arför hans lokið. Er mælt, að Isafoldar-Björn hafi verið nokkuð þunnur. á vangaun í fyrra dag; er-Einar skauzt i land frá »Vestu« og' sagði sín- ar farir eigi sléttar.. Svo bættust við fregnir úr öðrum kjördæmum, þar sem Valtýskan laut ger- samlega i lægra haldi t. d. í Þingeyjarsýslum báð- um, Eyjafirði, Snæfellsnessýslu, Arnessýslu, Borg- arfirði og víðar, auk kosninganna í Rangárþingi svo að það var engin furða, þótt vesltngs „Isa- fold“ væri nokkuð vandræðaleg og sneypt á svip- inn, er allur þessi ófögnuður dundi yfir hana. Hún fer nú líklega að sjá það úr þessu, hversu langlokuþvælur hennar og hérvillustagl 1 stjórn- arskrármálinu er mikils metið hjá þjóðinni. Og hún mun sjá það enn betur síðar. — En skáldið, sem ávallt er að kvarta um, að það vanti skáld til að yrkja sorgarleik um hina hégómlegu frels- isbaráttu vora, áður en Valtýr kom til sögunnar, getur nú ort harmljóð um sjálfan sig og „for- sendingu" þá, er hann var sendur norður í Húna- vatnssýslu óg vestur 1 Dali. Þad væri efni í bezta sorgarleik, því er það ekki einskonar fádæma ó- gæfa eða refsidómur, að það skyldi einmitt verða Húnvetningar, sem hafa tekið langduglegast fyrir kverkar Valtýskunni í þetta skipti? Og.er þeirra heiður að meiri og engu síður en Rangæingar. Það eru þessi 2 kjördæmi, sem hafa nú skarað fram úr öðrum að djarfmapnlegri framkomu og áhuga í þessu máli, þótt víða hafi vel verið, og miklu betpr, en búast mátti við, eptir þeirri að- ferð, er beitt var til að villa sjónir manna leynt og 'ljóst, og flækja fólkið inn í Valtýskuna. Um þingmálafund Húnvetniga skrifar merk- ur maður þar í sýslu Þjóðólfi á þessa leið 22. þ. m. „ Það, sem mest er hér rætt um þessa dagana er þingmálafundurinn, sem haldinn var 20. þ. m. að Kornsá. I þetta sinn hafði fundurinn verið óaðfirtnanlega boðaður, en almenn óánægja var yfir fúndarstaðnum, hve óhentuglega hann var vahnn fyrir mikinn fjölda sýslubúa. Það mátti því búast við, að hann yrði ekki vel sóttur, og því fremur, sem almenn kvefvesöld er hér að ganga um þessar mundir, en þetta fór nokkuð öðruvísi. Þegar löngu fyrir hádegi sáust menn hvaðanæfa drífa að fundarstaðnum, og á hinum ákveðna fundartíma var svo margt manna saman komið, að enginn man hér eptir jafnfjölsóttum þingmálafundi. Líklega hefur þingmönnum litizt svo, sem Valtýskari mundi eiga færri vini en ó- vini á þessum fundi, því áð þeir áttu, áður en fundurinn byrjaði, tal víð nokkra menn úr mót- stoðuflókk Valtýkkunnar, Óg ýildu ná samkomu- lagi, en þær filraunir re’yndust árangurslausar. Um þaðhverskyldi stjórna fundinum varðnokkurágrein- ingur, því að það var fyrirsjáanlegt, að jað mundi ekki vandalaust verk; kom það brátt í ljós, að menn höfðu mest traust á sýsluskrifara Halldóti Árnasyrii, sem nú er settur sýslumaður í fjarveru Gísla sýslumanns. Hann var kosinn fundarstjóri með miklum atkvæðamun, og gegndi hann þeim starfa svo röggsamlega og óhlutdrægt, að fund- arstjórn hefnr sjaldan hér eins vel tekizt. Vara- fundarstjóri var kosinn Páll hreppstjóri Olafsson á Akri, og skrifari Hálfdán prestur Guðjónsson á Breiðabólstað. Fyrsta mál á dagskrá var hoTfellislögin. Á sýslufundi í vetur höðu þeir verið kosnir: Árni bóndi á Geitaskarði, séra Bjarni í Steinnesi og Sigurður bóndi á Húnstöðum, til að gera tillög- ur til breytingar á lögum þesstim. Voru breyt- ingartillögur þessara manna lagðar fram til um- ræðu, og samþykktar af fundinupi- Voru breyt- ingarnar helzt í því íólgnar, . að hreppsnefndun- um er falið eptirlitið með héyásetning og fóðr- un búpenings, lætur hún skoðanir frapi fara,þeg- ar hénni þykir þörf á og hjá ,þeim: sveitarbúum, sem hún álítur nauðsynlegt að skoða hjá. Kaup skoðunarmanna, — sem hreppsnefndin kýs — er gért'i kr. 50 a. um daginn. —- Þá kom stjórnar- skrdrihdlid. Talaði þar fyrstur Þorleifur Jónsson, o‘g'fhælti Valtýskúnni allt til bótk, eins og vænta rriáttí.1) í söínu átf tklaði Einar ritstjóri Hjör- leifsson, er gefið var málfrelsi á fundinum. Ápt- ur töluðu' á mðti VaItýskunni:~Júlfus læknirHaJl- dórsson og Árni Árnasson á épákonujelli. l’’ók læknirinn fram ílangri óg snjallri ræðu, þá mörgu ókosti og uppgjöf réttinda, sem gera Val- týskuna með öllu ó’aðgén'gilega. Eins var mikill ró’mur gerðtir að ræðu Árna Árndsonar, sýndi hún ekki síður mikla þekkingu hans á málinu, en skarpleika hans óg ágætar gáfúr; er enginn vafi i) í öðru b'réfi úr Húnáváfnsýslu ds. 23. þ. m. er sagt, að Þorl. hafi lokið ræðu sinni með þeirri óheppilegu áthugaséníd, að 4 menn,—sfcmhann nafn- greindi ajlá—hefðu fengizt við að-srriala til þessa fundár atkvæðum^gegn frumv. efrideildar og “vdltýskunni,,. hefði hann svo skorað á einn þéirra, er hann einnig nafngreindi, að þera þetta af sér en enginn hefði virt þetta svars,.og segir bréfritarinn,, að mörgum hafi þótt mjög leitt,að heyra þessi ummæli|þingmannsins —sumpart vegna hans sjálfs, og sumpart vegna þess, að menn vissu, að þetta var „ástæðulaust þvaður". á, að þar sem hann er, eiga Húnvetningar gott þingmannsefni. Þegar þessir menn höfðu talað, var samþykkt með miklum meiri hluta atkvæða, að slíta umræðum, og svo látandi tillögur born- ar uridir atkvæði: 1. Hér með leyfir fundurinn sér að skora á þingmennina, að þeir verði eindregið á móti Val- týskunni, og efri deildar frunivarpinu frá 1897 á næsta alþingi. 2. Að þeir (þingmennirnir) geri það, sem í þeirra valdi stendur, til þess að sporna við, að þessi eða llk frumvörp verði samþykkt á næsta þingi, Báðar þessar tillögur voru samþykktar með 78 atkvæðum gegn 44. Þá kom fram og var borin undir fundinn svo látandi tillaga: Treysii þingmenn sýslunnar sér ekki til þess að fylgja áskorunum þessa fundar í stjórnarskrár- málinu á þingi í sumar, skorar fundurinn á þá, að leggja niður þingmennskuna tafarlaust. Þessi tillaga var sampykkt med 70 atkv. gegn 34. — Þíngmenn lýstu því yfir, að þeir tækju ekki þessar ályktanir til greina, og lýstu óánægju sinni yfir, að umræðum hefði verið slitið, þar sem 6 menn hefðu beðið um orðið, en samt sem áð- ur verður að líta svo á, að hvorki þeim né mál- efninu hafi verið óréttur ger með þessu, þvíflest- ir af þessum ræðumönnum, sem ótalað áttu, voru einmitt úr þeirra mótstöðuflokki, og mjög vel máli farnir. Auk þessa voru þarna viðstaddir ýmsir af mestu merkismönnum sýslunnar, sem vitartlega voru í mótflokki þeirra,’ og einráðnir vorU að g.efa si'g fram d umræðurnar, ef umræð- unum hefði verið haldið fram, svö; að horfurnar voru ékkert góðar fyrir þá né þeirra málstað. Aptur á móti var málið áður þrautrætt, og það hér í sýslu á opinberum málfundi, og þegar á það er litið, að orðaskiptin voru þegar farin að verða í harðara lagi, þá var það einmitt heppi- legt,,. að slíta umræðunum, og fyrir enga æski- legra en sjálfa þingmennina. — Fundurinn stóð fram á kveld, og komu mörg mál til umræðu, eins og fundargerðin sýnir, sem Þjóðólfi verður vafalaust send“. Fundargerð þessi hefur Þjóðólfi borizt og eru ályktanirnar þar alveg sámhljóða því, sem hér er skýrt frá. Húnvetningar gátu ekki lýst sköru- legar óbeit sinni á Valtýskunni, en þeir gerðu á þessum íundi, og það með svo miklum atkvæða mun. Það er ekkert kák eða hálfvelgja í þeim ályktunum. Þeir hafa gert laglega bragarbót við Blönduósfundinn í vetur, sem „Isafold" var svö gleiðgosaleg yfir og ritaði svo „snyrtilega" um, eins og menn muna. Aðrar ályktanir, er þing- m.f. Húnv. tók voru þessar helztar : að Húna: vatnssýslu ýrði skipt 1 2 læknishéruð, annað aust- an Gljúfurár, en hitt vestan, og því fylgdi Bæjari hreppur í. Strgndasýslu, e,n að öðru leyti skyldi hgldið fram læknaskipunarfrumv. „síðasta alþingis. I landbúnaðarmálinu voru samþ. átta tillögur : 1) áð reyna að bæta h,rg landbseuda, svo sem unnt er t. d. með því að veita fé til verzlunar- erindreka’ í útíöndum eðá útvéfeá rriann í út- löndum til að gæta hagsmuna íslands í verzluri- armálum, er reyni meðal anngrs að fá betri markað fyrir lifandi fé frá íslandi og rannsaki, hvort það muni borga sig að kom upp hér í látfði slátruriarhúsufn óg flytja ísvarið og niður- soðið kjöt héðafi til útlanda. 2) að veita mönnum fé tib að læra slátrurx eptir nýjustu og beztu reglum erlendis og annað, er að því lýtur og styðja að því, að upp komist slátr- unarhús hér á landi, ef álitið er, að það borgi sig. 3) að veita mönnum fé til að læra beztu smér- verkun í Danmörku og síðan kenna hana hér á landi eða fá menn frá Danmörku til að kenna hana hér á landi. 4) að tolla aðflutt smérlíki, 20—30 a. hvert pund áð minnsta kosti, 5) að veita rífleglán úr landssjóði með vægnm kjörum til fullkominna tóvinnuvéla. 6) að hlutast til um, að bændur eigi kost á að fá lán til langs tíma t. d. allt að 50 árum. 7) að banna innflutning á ósútuðum húðum. 8) að Veitá fé til búnaðarfélaga, og lán til bún- aðarfyrirtækja, eins og á síðustu fjárlögum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.