Þjóðólfur - 08.08.1899, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.08.1899, Blaðsíða 4
sem Sagradavín er búið til úr viði (Cascara sagrada) frá Kaliforníu. Ollum helztu lœknum heimsins kemur saman um, að b'órkurinn af pessum við, notaður er í Sagradavínið sé hið bezta hœgðalyf og meItingarlyf og hið óskaðlega \ta og sem verki án allra ópœginda. Þetta vottaþeir herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Elfers, Dr. Thompson, Dr. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher- Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swart í Nýju-Jórvík og fleiri. Sagradavín er mjög þægilegt á bragðið, verkar hægt og án ópœginda. Ef pað er tekið inn opt og í smáum skömtum má al- veg koma viðvarandi reglu\ á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af pessu lyfi, eins og af mörgum öðrum lyfum, sem boðin eru til s'ólu, en styrkjast einmitt við petta lyf. Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur að gefa fullorðnum hálfa teskeið prisvar á dag og heila teskeið jafnopt, ef lyfið á að verka mikið og börnum má gefa hálfa teskeið jafn opt. Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í m'órgum og smáum inngj'ófum. Sagradavínið á að taka inn pegar eptir máltíðir og áður en gengið er til hvílu. Maltextrakt með járni og kina er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við h'óf- uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, börn eina teskeið 2—3 sinnum á dag. Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða jeitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er kjarngott en auðmelt. Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess. Liebes lyfjaverksmiðja sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið 14 heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja pekkt um allan heim. Liebes-Sagradavín kostar . . . ..............................................................kr. 1,50 flaskan. Liebes-Maltextrakt með járni og kín.a kostar.............................................................kr. 1,15 flaskan. Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig fram. Einkas'ólu fyrir ísland hefur undirskrifaður Björn Kristjánsson. Reykjavlk. , Túristaskór fást í verzlun FriðriKS Jónssonar. m 7; Ekta anilinlitir fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun STURLU JÓNSSONAR Aðalstræti Nr. 14. c cð X IU ■UljlUB Steinolía (Royal Daylight) fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Ullarnærfatnaður fæst í verzlun FriðRIKS Jónssonar. Umboðsmenn á íslandi fyrir lífsábyrgðarfélagiö Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Steíánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzlunarm., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kaupm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Arni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi. » Búi Asgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. ísafirði » Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „THULE“. Bernharð Laxdal. Patreksfirði. Rónir og órónir sjóvetlingar eru keypt- ir í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Farfi allskonar, kítti, fernis, terpentína, tjara, sement, kalk, gler, O. m. fl. fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Waterproofkápur fást ódýrastar verzlun Friðriks Jónssonar. Kristján Þorgrímsson s e 1 u r: ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups- verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. Sundmagi er keyptur hæstu verði í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Gólfdúkar (Linoleum) fást í verzlun. Friðriks Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. thcol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.