Þjóðólfur - 29.08.1899, Side 4

Þjóðólfur - 29.08.1899, Side 4
að halda sannfæringu sinni hver sem í hlut á, og hvort sem hinum eða þessum líkar betur eða ver. En þegar þessum velnefnda ábyrgðarmanni verður það á, að finna að einhverju hjá þeim, er hann þorir ekki að styggja, er það jafnan samfara svo hjáróma og hégómlegu skjalli i hina röndina, að aðfinningamar verða blátt áfram hlægilegar, og öldungis máttlausar. Svona er manninum rétt lýst. Hégójninn einber er yfirlýsing sú eða hvað það á að heita, sem meiri hluti þingmanna lét á þrykk útgangameð mestu »hátíðlegheitum«, síðasta nr. valtýska málgagnsins. A þetta að vera stíl- að gegn ummælum nokkrum eptir ónafngreind- an höfund í síðasta Þjóðólfi, þar sem vikið er að því, að það muni hafa verið ofarlega í sum- um Valtýingum að sporna gegn samþykkt fjár- laganna á þessu þingi, en horfið þó frá því síð- ar. En þessi ummæli munu byggð á því, er heyrst hafði, að einhverjir Valtýingar hefðu lát- íð sér um munn fara, þá er Valtýskan var felld. En auðvitað hefur það verið í augnabliks bræði sagt, og ef til vill öðruvísi skýrt, en ætlazt var til. En, það var hreinn óþarfi fyrir allan þorra þingmanna, að hlaupa upp til handa og fóta út af þessu. Og að minnsta kosti var það lítt skilj- anleg og lítt hyggileg greiðvikni hjá and-Valtý- ingum að Ijá hinum nöfn sín undir annað eins og þetta, sem ef til vill má skoða sem einskon- ar þakkarávarp til Þjóðólfs ffá þingheimi fyrir ummæli hans um Arnarhólshueykslið, og þökk- um vér þá fyrir hugulsemina. Hins viljum vér ekki til geta, að mótstöðumenn Valtýskunnar hafi viljað sýna það svart á hvítu, hvílíkur frið- ur og eining andans ríkti nú á millum flokkanna með því að blanda nöfnum sínum saman á prenti i valtýska málgagninu. Þar hafa hinir þá leik- ið á þá. Þjóðin mun samt óhætt mega treysta því, að þeir hafa ekki enn blandað blóði saman, og það verður vonandi aldrei, þótt stjómarmálgagn- ið rói nú að því öllum árum með þvl að tala sem allra vægilegast um allt, sem fram hefirfar- ið á þessu þingi, að undanskilinni ofurlítilli hviðu, þá er Valtýskan var felld. ,Botnia‘ fór héðan til útlanda í gær. Með henni fór fjöldi fólks, mest útlendir ferðamenn; enn- fremur dr. Þorv. Thoroddsen, dr. Valtýr og marg- ir stúdentar. Steinolía (Royal Daylight) fæst f verzlun Sturhi Jónssonar. VERZLUN Leonh. Tangs á ísafirði býr til allskonar ' GOSDRYKKI, °g geta menn pantað þaðan allar tegundir sódavatns og limonadis fyrir lægsta verð. — Gólfdúkar (Linoleum) fást í verzlun. FriðRIKS Jónssonar. Túristaskór fást í verzlun FriðrIKS Jónssonar. Farfi allskonar, kítti, fernis, terpentína, tjara, kalk, gler, o. m. fl. fæst í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Rónir og órónir sjóvetlingar eru keypt- ir í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Ullarnærfatnaður fæst í verzlun Friðriks Jónssonar. 272 Hann jBJARNE4 er kominn. Og flytur hann allskonar vötur til ft jj VERZLUNAR é f i o CÐÖŒ »A>n i EDIN BORGAR. og skal hér telja það helzta. Nýlenduvara: Osturinn góði. Lunch Kex Skipskex — Margar teg. af kaffibrauði, t. d. Englabrauð. Engadine. — Modena — Nice — Bon Bon — Butter — Caro Cherry Cakes — Chocolat Bar. — Cornist Cream. — Custard. — Family Fig. — Nectar — Kinder Carten — Lan- cashire Tea — Lemon — Royal Lunch — Thin Lunch — Nic Nac — Opera — Oriental — Old Rings — Salon — Shrewsbury Bar — Tea — Vanilla — Wafer—National mixed. Jólakökurnar alþekktu. Margarine 2 teg. — Súpujurtir — Mustarður — Quaker Oats — Brjóstsykurinn Ijúfi á 40 aura. — Steyttur pipar og kanel — Hveiti ágætt — Klofnar baunir — Fisksósa o. m. fl. Laukur. V efnaðarvara: Fataefni, þar á meðal ekta skozkt Tweed — Melton — Millifóður — Skozk kjólatau. — Tam o’ Shanter Húfur — Iona-húfur — Kjólatau margskonar — Gráa fóðurtauið góða, — Milliskyrtuefni — Nankin — Tvinni o. m. fl. 1 pakkhúsið: Kaffi. Kandis. Melis. Export. Bankabygg. Hrísgrjón. Hveiti nr. 1. Haframél. Mais- mél. Hafrar. Grænsápa. Cement. Asgeir Sigurðsson. Umboðsmenn á Islandi fyrir lífsábyrgðarféiagið Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzlunavm., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kaupm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavík. Séra Arni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi. » Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. ísafirði » Jóhannes Ólafsson, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „TH U L E“. Bernharð Laxdal. Patreksfirði. Waterproofkápur fást ódýrastar verzlun Friðriks JÓNSSONAR. Kristján Þorgrímsson selur: ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups- verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. Sundmagi er keyptur hæstu verði í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Baðhúsið n»i»j>iiiiiÉi»iÉriiiiiitTirtjinniéiíiIiSjiiiini>rr fyrir sunnan barna- skólann er opið: maiimiwi'W'iJiiuii 4 niiðvikud. Og laugard. frá 7 árd.—8 síðd.; á sunnudögum 7—12, hina dagana 7—10 árd.; á miðvikud. frá kl. 4 að eins fyrir kvennfólk. Baðbílæti fást í IðnaSarmannahúsinu frá kl. 10—2 hjá Ólafi prentara Ólafssyni og í sölubúð Gunnars kaupmanns Þorbjarnarsonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.