Þjóðólfur - 29.09.1899, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.09.1899, Blaðsíða 4
VERZLUN Leonh. Tangs á ísafirði býr til allskonar GOSDRYKKI, og geta menn pantað þaðan allar tegundir sódavatns og Iimonadis fyrir lægsta verð. — í BOKBANDSYERKSTOFA J Arinbj. Sveinbjarnarsonar ! er flutt í \ Þingholtsstræti 3. Ullarnærfatnaður fæst í verzlun Friðriks Jónssonar. H lutafélagið. » Vestmanna sleiþúsfóð og kjölhalingslag ved jœrn og trœsmidingi- býður hér með öllum íslenzkum skipseigendum að setja upp fyrir þá skip þeirra hjá sér, hreinsa þau og gera við öll fiskiskip, hvað svo sem að þeim kann að ganga. Oll fyrirhöfn og aðgerðir á skipunum eru mjög ódýrar hjá félaginu. Þess skal hér getið, að þeir skipseig- endur, sem senda skip sín hingað til aðgerð- ar að endaðri vertíð, geta vel fengið, að af- lokinni viðgerð, að leggja skipunum vetrar- langt fyrir atkeri hér á höfninni meðal fiski- skipa vorra, er ætíð Hggja hér á vetrum. Vestmannahöfn ( Færeyjum í júlímánuði 1899. Virðingarfyllst fyrir hönd félagsins Olaf J. Olsen. VOTTORÐ. Eg hefi lengst æfi minnar verið mjög veikur af sjósótt, en hefi opt orðið að vera á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til hugar að brúka Kínalífs-elixír herra Walde- mars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til sjósóttar, þegar eg brukaði þennan heilsu- samlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum, sem eru þjáðir af þessari veiki, að brúka Kína-iífs-elixír þennan, því hann er að minni reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal. Sóleyjarbakka. Br. Einarsson. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRTNN fæsthjáflestum kaup- mönnumá íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kfna-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V P eptir því, að-p— standi á fiöskimum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Vín 1 aftappað hjá Peter Buch vmsala í Kaupmannahöfn fæst fyrir gott verð hjá W. Ó. Breiðfjörð Reykjavík. Waterproofkápur fcíst ódýrastar í verzlun Friðriks JÓNSSONAR. Betra ekki til JEYES FLUID, Bezt og tiltölulega ódýrast allra Baðlyfja. Þar eð eg hefi komizt inn á sérstakan samning við tilbúendur þessa ágæta baðlyfs, get eg nú boðið þeim kaupendum, sem taka minnst 1 2 gallon 10% afslátt. Þannig kostar 1 gallons-dúnkur, sem áður hefur kostað 4 kr. nú að eins 3 kr. 60 aura ^" Þetta boð gildir að eins í haust. ""^| Reykjavík 22. sept. 1899. ÁSGEIR SlGURDSSON. Verksmiðja Tomlinsons og Haywards Linkoln England — Stofnuð 1842 — toýr til Tomlinsons olíusætubað og Haywardsfjárbað. Tomlinsons olíusætubað er hlaupkennt baðlyf ætlað fynr hesta, nautpening, sauðfé, hunda og önnur húsdýr. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 40 hlutum vatns. Haywards baðlyf er lagarkennt og því mjög þægilegt til notkunar. Blöndunin er 1 hluti baðlyfs móti 80 hlutum vatns. Fjárböð þessi eru afaródýr, ef tekið er tillit til gæðanna. Kostirnir við þessi baðlyf eru meðal annars, að þau : 1. drepa allan maur 2. lækna kláða 3. auka ullarvöxtinn 4. mýkja og bæta ullina 5. eru algerlega óskaðleg og ekki eiturkennd (sjá efnarannsóknarvottorð próf. V. Steins Kbhvn. dagsi 23. desbr. 1878 og 25. apríl 1899 6. sóttvarnandi 7. hreinsa ullina ágætlega. Beztu fjárbændur í Lincolnskíri brúka þessi baðlyf. 2 hrutar. sem voru seldir árið 1898, annar fyrir 300 gíneur (5>7O0 kr.) og hinn fyrir IOOO gíneur (19,000 kr.) voru baðaðir úr baðlyfjum þessum. Allir, sem vilja fá hátt verð fyrir ull sína, ættu að nota þessi baðlyf. Þau hafa fengið ótal meðmæli úr ýmsum áttum, bæði utanlands frá og innan. Takið eptir vörumerkinu á hverjum pakka. Fæst í flestum verzlunum á íslandi og hjá aðalútsölumönnum verksmiðjunnar. EVER8 & Co. Frederiksholms Kanal 6. Kjöbenhavn K. Eg ttndirskrifuð tek að mér að sauma og sníða allan karlmanns fatnað eptirnýjustu tízku, líka veiti eg stúlkum tilsögn í klæðasaum, og mál- tekning. Allt vel af hendi leyst og fyrir vægaborgun. Vesturgötu 31. "fg'gg. Gitiríður Gunnarsdóttir. Steinolía (Royal Daylight) fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Rónir og órónir sjóvetlingar eru keypt- ir í verzlun Sturlu JÓNSSONAR. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.