Þjóðólfur - 13.10.1899, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 13.10.1899, Blaðsíða 4
200 BÓKBANDSVERKSTOFA j Arinbj. Sveinbjarnarsonar er flutt í Þingholtsstræti 3. Enska vaðmálið, kvenn- vetlingar, fatatau, yfir- frakkar komu með »Vestu«. Buch waldstauin ágætu eru líka nýkomin. Björn Kristjánsson, Góifdúkar (Linoleum) fást í verzlun. FriðrikS Jónssonar. VOTTORÐ. Betra ekki til x Eg finn mig ómótstæðilega knúða til að senda yður eptirfarandi meðmæli. Eg undirrituð hef mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum öðrum veikindum, er staðið hafa í sambandi við það, og er eg hafði ieitað ýrasra lækna árangurslaust, fór eg að brúka Kína-Iífs-el- ixír frá Waldemar Petersen i Frederikshavn, og get með góðri samvizku vottað, að hann hef- ur veitt mér óumræðilega meinabót, og finn eg, að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir. húsfreyja. KÍNA-LÍFS-ELIXíRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að llta vel v.p. eptir því, að pý standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Ham»ioncl-.r 1 tvél ar eru beztar, traustastar og handt- hægastar af öllum ritvélum. Me& þeim má rita alls konar tungumál, Vísindamenn,embættismenn og ver- zlunarmenn nota þær nú orðið víðsvegar um allan heim. Fjöld- amargir merkismenn hafa lokið mesta lofsorði á þær, gæði þeirra og traustleik, og taka þeir allir fram,að afarauðvelt sé að læra að nota þær, svo að menn verðí margfalt fljótari að skrifa með þeim, en með penna. Skriptin úr þeim er prentskript,stafagerðin ðldungis eins og á þessarí aug- lysingu, Einka-útsölu á Hammond-rit- 'vélum hefur hór á landi. Sigfús Eymundsson. Reykjavik. Bezt og tiltölulega ódýrast allra Baðlyfja. Þar eð eg hefi komizt inn á sérstakan samning við tilbúendur þessa ágæta baðlyfs, nú boðið þeim kaupendum, »em taka minnst 1 2 gallon ÍO*/• afslátt. Þannig kostar I gallons-dúnkur, sem áður hefur kostað 4 kr. nu að eins 3 kr. 60 aura. SÖF" Þetta boð gildir að eins í haust. "fSEI Reykjavík 22. sept. 1899. ÁSGEIR SlGURÐSSON. 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér f fremstu rðð sem uaatarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hefur blotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sáhn endurliýnar og fjórgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffíis, skilningar- vitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nytra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs—olixír vor* eimmgis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagid. Borgames: Hr. Johan Lange Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavlk: Grum & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer Raufarhöfn: Grdnufilagid. Sauðárkrókur:----------- Seyðisfjörður:--------- Siglufjörður:---------- Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurdur Gunnlógsson Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-IIfs-Elixír. Kauþmannahöfn, Nörregade 6. SALT fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Hér með tilkynnist, að eg eptirleiðis hef til sölu allskonar bækur frá Bóksalafélaginu, einnig flest dagblöð vor, pappír, ritföng 0. fl. Teigi í Fljótshlíð 3%’99- Sigurður Einarsson. L-ý-s-i, Þeir sem selja vilja lýsi fyrir peninga verða að gera það sem fyrst, Björn Kristjánsson. Stúdentafélagið. Fundur annað kvöld kl. 81/. 1 Breiðfjörðssal. Kosning á alþýðufyrirlestranefnd og endurskoðend- um. Upplestur (J. ÓI.). Smáar blikkdósir Eigandi og ábyrgðarmaður: kaupir Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Rafn Stgurdsson. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.