Þjóðólfur - 08.12.1899, Page 4

Þjóðólfur - 08.12.1899, Page 4
232 5 Laura‘ er komin! Land og sjór ljær oss sældarhaga Edinborg er eins og kór upplýst nótt og daga. _______I Til verzlunar | _ Sturlu Jónssonar | er nýkomið með ,Lauru‘. Fluttist þangað feikna margt ferðu’ að leika á hjólum, ef þú kaupir þar sem þarft þó að nota á jólum. Fólkið þangað flykkist inn, firn er þar að gera. Daginn bæði út og inn ös er sögð þar vera. Það má, svei mér, sjá þar klút silki og fögur klæði, tannapína, sorg né sút sézt þar ei, né mæði. Epli niðurs. Perur Ananas Apricots. Syltutau. Picles. Kartöflur. Allskonar matvara. «) S! P. 3 C o <a O tc Chocolade. Cocoa. Gráfíkjur. Sveskjur. Rúsínur. Kúrennur. Kirsiber. Lárber. e Brauð m. t. Stívelse. Corn Flour Eggjapúlver. Gerpúlver. Sitronolía. Lakkris. Möndlur. Cardemommur. do. steyttar. Kanel. Kandis er þar nógur, og kerti stór og smá kardemommur, skinker ogdöðlurmá þarfá, að Hudsonssápuextrakt allar konur spyija, á „ostinum góða" hefði gjarnan átt að byrja. „Baðlyfið bezta“ sem bráðdrepur kláðann. Lampar m. teg. — Lampaglös. — Kveikir. — Kerti. — Vindlar m. teg. — Reyktóbak m. teg. — Cigarettur m. teg. — Gólfvaxdúkur. — Borðvaxdúkur. — Allar vörurnar seljast með mjög lágu verði mót peningaborgun út í hönd. Haframél, bankabygg, ei heldur vantar þar, hveiti, mais, hrisgrjön og baunir fágætar. lVIanÍlla og færi þar fæst í einum svip þótt færi nú allt landið að byggja þiljuskip. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Pönnukökustrausykur er prýðiáhverjumbæ, í pottinn þurfa sveskjur og rúsínur æ. Einir brúka vindla en aðrir skraa og rjól, og ekki er gott að vera tóbakslaus um jól. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Þarer kalklaus melis, og margkyns lampa að fá, því margur þarf að kveykja brandajólum á. Syltetau í steikina, sápa í jólaþvott segja þær þar kartöflumól fádæma gott. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Nú eru þar gómsætar gráfíkjur til. Hún Gunna vill í „Laumu“ og þarf að fásér spil, Súkkulaði og export þarf ekki að minnast á, því Edinborg veit það, hvað fólkið þarf að fá. En „baðlyfið bezta“ bráðdrepur kláðann. Þótt vinnukonur brjóti bolla' ei voldur sorg, því betra leirtau nýtt er til í Edinborg. Og þó að eg teldi fleira og fleira af firnunum þar, er altaf til meira. En „baðlyfið bezta“ það bráðdrepur kláðann. Eg flytst þangað inn með fólksins straum og fælist þar ekki hlátursglaum. — Þú, sem þar kemur, kaupa skalt á krónunni græðist þúsundfalt. Já, hér er, svei mér, á hjalla glatt, og hér er ei skrum. Nei það er satt; að hér er allt afbragð. Heyrið þið hvað eg segi: Hér skal eg kaupa upp frá þessum degi! Ekta anilinlitir c c ctí ctí 44 u ■uijiuœ ^>13 m * f+ P P 3 5 « fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun 8TURLU JÓN880NAR Aðalstræti Nr. 14. Alþýðufyrirlestur um Egyptaland heldur Jón Jakobsson á sunnudaginn kemur. Skugga- myndir sýndar. lólabazar mjög fjölskreyttur í VERZLUN STURLU JÓNSSONAR. Aldrei framar á æfinni fyrir auka-útsala. Aðeins 6 kr. Veljið úrið „La Vigilant“, sem er dregið upp án lykils. 6 stykki fást aðeins fyrir 30 KRÓNUR. 25 kr.I 8 ,karat‘ gullúr með akkerisgangi handa karl- mönnum með 2 gullkössum, 50 mm. að stærð, 15 ekta stéin- um, skriflegri tryggingu fyrir að úrin gangi rétt, með haldgóðu, óbreytilegu gulli, eins og í 400 kr. úrum, sel eg fyr- ir einar 25 kr. Þar að auki samsvarandi úrkeðjur á 2 kr. 50 a. — Gullúr handa kvennmönnum á 23 kr. Silfurúr með fínasta akkerisgangi, 15 rubístein- um og 3 þykkum, ríkulega gröfnum silfurkössum, vandlega stillt, viðurkennd beztu úr í heimi, áður 60 kr., sel eg nú fyrir einar 15 kr. Silfurúr handa kvennmönnum með 3 silfurkössum á 14 kr. Send- ist kaupendum að kostnaðarlausu og með ábyrgð, en borgun fyrir hið pantaða sendist fyrirfram. Pant- anir geta menn óhræddir stílað til; Uhrfabrik M. Rundbakin, ien, Berg gasse 3. Verðskrá með meir en 500 myndum er send ókeypis. NORDISK BRANDFORSIKRING tekur í ábyrgð hús, vörur, húsgögn o. fl. fyr- ir lœgra iðgjald en önnur félög eru vön að gera hér á landi. Halldór Jónsson bankagjaldkeri er um- boðsmaður fyrir Reykjavík, Kjósar- og Gull- bringusýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Leýoliis verzlun á Eyrarbakka hefur um- boð fyrir Arnessýslu og Rangárvallasýslu. Hreinleg og dugleg stúlka getur fengið vist í húsi næsta ár. Ritstj. vísar á. Umboðsmenn á íslandi fyrir lifsábyrgðarfélagið Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavík » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefán Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzlunarm., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kau-pm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm.,Húsavík. Séra Árni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi » Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. ísafirði » Jóhannes Ólafí son, póstafgr.m. Dýrafirði Séra Jósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsinaður fyrir „T H U L E“, Bernharð LaxdaL Patreksfirði. Kolapöntunarfélagið. Þeir, sem hafa skrifað sig á listann og aðrir, sem vilja vera með í félaginu, eru beðnir að mæta í leikhúsi Breiðfjörðs næstkomandi mánudagskvöld kl. 8*/a. M. Johannessen. Leikfélag Reykjavíkur. verður leikið annað kveld (laugardag). Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.