Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.04.1900, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 11.04.1900, Qupperneq 4
68 Aðvðrun. Í verzlun Herra prestur St. Stephensen Mosfelli! Eg hef í þessum svifum séð dáindis prestlega grein eptir yður í ísafold 21. f. m., þar sem þér meðal annars gefið einu sóknarbarni yðar — bónda- syni úr Laugardal — fáheyrðan vitnisburð, urn það leyti, sem þér eruð að skilja við söfnuð yðar. Með því að eg kannast við, að hafa átt tal við ritstjóra Þjóðólfs, um Ameríkuferð bænda 1 Laug- ardal, eins og þér minnist á í grein yðar — þótt allt samtalið sé auðvitað ranghermt og úr lagi færthjáyður — þá getur mér ekki dulizt, að það er eg, sem þessi prestlegi(!)vitnisburðuryðarhljóð- ar um. Nú ætti eg ofurhægt með að gjalda yður í sömu mynt. En eg ætla ekki að gera það, því að eg hef önnur og betri tök á yður. Eg læt yð- xir því vita svona fyrirfram, að ef mér auðnast að koma heilum og lifandi heim til mín i vor (eg verð hér nfl. á fiskiskútu til loka) þá hef eg á- kveðið að krefja yður til reikningsskapar fyrir munnsöfnuð yðar um mig. Ætla eg þá að sjá, hversu vel yður tekst að sanna vitmsburð þann, er þér gefið mér. Getið þér nú hugsað yður um til þess tíma. Eg ætla bara að benda yður á, klerkur góður, að þér hafið komizt ofurlítið í bága við hegningarlögin með ummælum yðar um mig, sem eg býst við, að yður veiti erfitt að smjúga frá, þótt þér ef til vill óskuðuð þess nú, þá er yður er runnin reiðin. Eg er ekki svo mikil aum- ingi, að eg láti mér lynda að eiga mannorð mitt, -eins og þér hafið lýst því, undir tungurótum yðar. Verið þér sælir. Staddur í Reykjavík 7. april igoo. Böðvar Magnússon frá Laugarvatni. ///.//// / / / / /////,. w&T' Takið eptirl Með seglskipinu „Litla Rósa“, sem von er á kringum 20. þ. m. til verzlunar BjÖrnS KfÍSt- jánssonar kemur múrsteinn, sem selst tiltölulega mjög ódýrt. Fataefni og tilbúinn fatnaður, mjög ódýrt fæst í verzlun Friðriks Jónssonar. Fiús til leigu og kaups. Ritstj. vísar á. Kristján Þorgrímsson s e 1 u r: ELDAVÉLAR og OFNA frá beztn verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups- verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram, aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. o ©■ Skötau, ýmsar tegundir fæst í verzlun Friðriks Jonssonar. Allar tegundiraf farfavöru, einn- ig ýmsar tegundir af lökkum, bronze, terpentínolia, fernisolía, blackfern- is, gljákvoða, (þólitur), benzin, sal- míakspiritus, stearinolía, Vinar- kalk, skósmiðavax, seglgerðar- mannavax og margt fleira, sem hvergi fæst annarsstaðar. Allt betta selzt mjög ódýrt í verziun Sturlu Jónssonar. Friðriks Jónssonar fæst: Kaffii Kandis. Melis. Farin. Export. Vindlar, Chocol. marg teg. Brauð. — — Confect. Brjóstsykur. Cigaretter. fleiri tegundir. Apricots. Perur. Ananas. Mjólk. Roastbeef. Laukur. Sardínur. Corn flour. Pickles. Borðsalt. Gólfvaxdúkur, Borðvaxdúkur, Waterproofkápur marg. teg. Kramvara fjölbreytt og ödýr sem fyr. í VERZLU N Vilhj. Þorvaldssonar Á AKRANESI, fást ýmsar nauðsynj’avörur, er seljast mjög vœgu verði gegn borgun út í hönd\ allskonar l'ÓBAK, KAFFI og SYKUR er með ó- breyttu verði, þrátt fyrir tollhœkkunina. Nýj- ar birgðir af vórum koma með hverju póst- skiþi. Smjór er alltaf tekið hœsta verði. VORULLIN verður vel borguð.og seinna kemur kramvara, sem verður seld lágu verði. Með skipinu ,Nordlyset komu allskonar vörur í v e r z I u n FRIÐRIKS JONSSONAR. 4 Vallarstræti 4. Sem seljast gegn pen- ingum mjög lágu verði. Skýrsla um seldan óskilafénað í Rangárvallasýslu haustið 1899. Asahreppur’. 1. Hvitt gimburl.: mark: sneitt a. h., (band í eyra) hvatt v. 2. Hv. hrútl.: sýlt h., (heilt v.). 3. Hv. hrútl.: (heilt h.), afeyrt v. Holtahreppur: 1. Hv. sauður 1 v.: sýlt biti a. h., stig a. v. 2. Hv. hrútl.: líkast tvístýft fr. stfj. a. h., sýlt 2 bitar a. v. 3. Hv. hrútl.: sneitt fr. h., stúfrif. gagnb. v. Landmannahreppur. 1. Svartháls. ær 3 v.: sneiðr. a. biti fr. h., sýlt stig a. v. 2. Hv. sauður 1 v.: heilr. h., blaðst. a. v. 3. Hv. ær 1 v.: tvístýft a. biti fr. h.: hálftaf a. v. 4. Sv. gimburl.: blaðst. fr. bitia. h., tvístýft fr. v. 5. Hv. gimburl.: sneiðr. a. h., stýft gagnfj. v. 6. Hv. gimburl: sneiðr. a. v., (heilth.). 7. Hv. hrútl.: sýlt í ham. h., gat standfj. a. v. 8. Sv.hálsótt geld.l.: sneitt biti fr. h., stýft v. Rangdrvallahreppur: 1. Sauður 2 v. svartfl. sneitt a. h., blaðst. fr. v. 2. Sauður 2 v.: standfj fr. h., stýít v., brm. E. SS. 3. Sv. ær 1 v.: sneitt á ham. fr. h., hvatt v. 4. Hv. lambhr.: hálftaf a. biti fr. h., tvístýft a.v. 5. Hv. lambhr.: geirstýft h., tvístýft fr. biti a. v. 6. Hv. gimburl.: (kalineyrt) hornm.: stúfr. st.fj- a. h., stfj. fr. v. 7. Hv. gimburl.: hálfur stúfur fr. bæði, biti a. bæði 8. Hv. gimburl.: sýlt í ham. h., sneitt fr. stand- fj. a. v. 9. Hv. geld.l.: sama mark. 10. Sv. gimburl.: standfj. fr. h., blaðst. fr. gagn bit. v. 11. Hv. gimburl.: tvístýft fr. standfi. a. h., hálfur stúfur fr. standfj. a. v. 12. Hv. hrútl.: blaðst. fr. h., hálftaf fr. v. 13. Flekkótt geldl.: sneiðr. a. h., biti fr. v. Hvolhreppur: 1. Hv. gimburl.: geirstúfrif. h., stýft v. Fljótshlíðarhreppur: 1. Hv. hnifl. ær, sýlt h., gagnfj. v. 2. Hv. hrútl.: tvístýft a. biti fr. h. sneiðr. a. v. 3. Vell. geldl.: tvístýft fr. standfj. a. h., stúfrif. biti fr. v. 4. Baugótt gimburl.: sneitt fr. standfj. a. h., blað- st. fr. v. 5. Hv.koll. ær: tvístýft fr. stfj. a. h., stúfr. biti fr. v. 6. Hv. gimburl.: tvírif. í stúf biti fr. h., miðhL biti fr. hangfj. a. v. 7. Hv. geld.l. (heilt h.), sneiðr. fr. biti a. v. 8. Hv. gimburl., hangfj. a. h., blaðst. a. bitifr. v. 9. Hv. ær 1 v.: sneiðr. a, biti fr. h., tvlst. fr. v. Vestur-Landcyjahreppur: 1. Bíld. sauður 3 v.: blaðst. a. h., hálfur stúfur fr. st.fj. a. v. (hornm. og br.m. ólæsilegt). 2. Hv. sauður 1 v.: (vankaður) sýlt gagnb. h.r hvatrif. v. 3. Hv. gimburl.: 2 bit. st.fj. fr. h., biti a. v. 4. Hv. ær 2 v., sneitt fr. gagnb. h., gagnb. v.,hornm: hálftaf a. biti fr. h., tvístýft a. v. Brm.ólæsil. 5. Hv. geld.l.: hamarsk. gagnb. h., hvatt biti a. v. 6. Hv. gimburl., tvístig. a. h., hálftaf fr. v. 7. Hv. gimburl.: sýlt h., blaðst. a. v. Austur-Landeyjahreppur: 1. Hv. gimburl: sneiðr. a. biti fr. h., sýlt biti a. v.. 2. Hv. lamb: sýlt h., standfj. a. v. 3. Hv. sauður 2. v.: blaðst. fr. biti a. h., blaðst. a. v., hornm.: tvístýtt fr. h„ gagnb. v., brm.: Móhús h., A. r4. v. 4. Hv. hrútl.: (heilt h.): stýft v. Vestur-Eyjafjallahreppur: 1. Hv. sauð. 3. v.: tvístýft fr. h., sneiðr. a, eða stúfr v. 2. Hv. sauður 2 v.: sneitt a. gagnb. h., sneitt a. v. 3. Hv. ær 1 v.: sneitt a. á hálftaf fr. h., sneitta.v. 4. Hv. gimburl.: stýft biti fr. h. (heilt v.). 5. Hv. hrútl.: sýlt st.fj. fr. h., st.íj. fr. v. 6. Hv. gimburl.: sýlt biti fr. h., blaðst. fr, biti a. v. 7. Hv. hrútl.: sýlt gagnb. h., blaðst. a. v. (band i eyra). Ef eigendur geta sannað eignarrétt sinn inn- an næstu veturnótta, fá þeir andvirðið, að frá- dregnum öllum kostnaði hjá hlutaðeigandi hrepp- stjóra. Eyvindarholti 14. marz 1900. í umboði sýslunefndarinnar Sighvatur Árnason. VOTTORÐ. Eg undirrituð hef mörg ár þjáðst af móðursýki, hjartslætti og þar af leiðandi taugaveiklun. Hef eg leitað margra lækna, en árangurslaust. Loksins kom mér til hug- ar að reyna Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen í Frederikshavn, og er eg hafði brúk- að úr 2 flöskum, fann eg stóran bata. Þúfu í Ölfusi. Ólafía Guðmundsdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestuin kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Klna-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel V. P. eptir því, að-þA standi á flöskunum í grænu lakkir og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.