Þjóðólfur - 27.04.1900, Síða 4

Þjóðólfur - 27.04.1900, Síða 4
76 Vandað I Merkt Bedste íí leefiSð^ danskt margarine margarine BMBl^ staðinn fyrir smjör 1 litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega, með 10 og 20 pd, í hverri, hæfilegt handa heim- ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H, Steensen’s Margarinefabrik, Vejle, í VERZLUN Vilhj. Þorvaldssonar Á AKRANESI, fást ýmsar nqnásynjav'órur, er seljast mjög vœgu verði gegn borgun út í hönd\ allskonar TÓBAK, KAFFI og SYKUR er með ó- breyttu verði, þrátt fyrir tollhœkkunina. Nýj- ar birgðir af v'órum koma með hverju póst- skipi. gjjp-" Smj'ór er alltaf tekið hœsta verði. VOR ULLIN verður vel borguð, og seinna kermtr kramvara, sem verður seld lágu verði, Umboðsmenn á íslandi fyrir lífsábyrgðarfélagið Thule: Hr. Einar Gunnarsson, cand. phil., Reykjavik » Otto Tulinius, kaupm., Hornafirði » Gustav Iversen, verzlunarm., Djúpavog » Guðni Jónsson hreppstjóri, Eskifirði » Stefan Steiánsson, kaupm, Seyðisfirði » Ólafur Metúsalemsson, verzluna»rn., Vopnafirði Séra Páll Jónsson, Svalbarði í Þistilfirði Hr. Jón Einarsson, kau-pm., Raufarhöfn » Bjarni Benediktsson, verzlunarm., Húsavik. Séra Árni Jóhannesson Grenivík. Hr. Baldvin Jónsson, verzlunarm., Akureyri » Guðmundur S. Th. Guðmundsson kaupm. Siglufirði » Jóhannes St. Stefánsson kaupm. Sauðárkrók » Halldór Árnason, sýsluskrifari Blönduósi » Búi Ásgeirsson, póstafgr.m. Stað í Hrútafirði » Jón Finnsson, verzlunarstjóri ' Stein- grímsfirði » Björn Pálsson, myndasm. Isafirði » Jóhannes Ólafison, póstafgr.m. Dýrafirði Sérajósep Hjörleifsson Breiðabólstað, Skóg- arströnd. Hr. Oddgeir Ottesen, kaupm. Akranesi. Aðalumboðsmaður fyrir „THULE". Bernharð Laxdal. Patreksfirði. í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar fæst: Sálmabókin í skrautbandi, gyllt í snið- um. Kostar 6 kr. Einnig er hún til í ó- dýrara skrautbandi á 4 kr. og 5 kr. Hún er einkar hentug í sumargjafir og fermingargjafir. Ljósmóðirin, kennslubók handa yfir- setukonum, ný útgáfa, endurbætt og kostar að eins 2 kr, Almanak 1900 kostar 12 aura. Ennfremur nýkominn Ágætur panelpappi (Vægpap) er líka til sölu. Rúllan, sem klæðir 100 Q áln- ir, kostar 6 kr. 50 aura. Þeim, sem hafa reynt hann, þykir hann betri en pappi sá, er menn hafa átt að venjast Ungijr, reglusamur piltur, sem kann vel reikning og dálítið í dönsku og ensku, óskar eptir atvinnu, helzt við innan- búðarstörf. Ritst. vísar á. Óskilafé selt í Dalasýslu haustið 1899. 1. I Hörðudalshreppi-. 1. Sauður, svartur. veturg.: mark: stig fr. b., biti apt. v. 2. Hrútlamb: stýft hangandi stig apt. h., hang. stig apt. v. 2. I Haukadalshreppi'. 3. Gimburlamb hvítkollótt: heilrifað biti fr. h., stig apt. v. 4. Gimbur kollótt veturg.: Tvístýft fr. h., hvatt v. 5. Kind: tvístýft fr. h., hangandi fjöður fr., lögg apt. v. 3. I Hvammshreppi'. 6. Gimburlamb kollótt: hvítt.: sneitt apt. fjöður fr. h., sneitt apt. fjöður fr. v. 7. Gimburl. hvítt: sneiðrifað fr. h. fjöður apt v. 8. Gimburl. hvítt: hálftaf fr. biti apt h , hamrað, fjöður fr. v. 9. Hrútlamb hvítt: blaðstýft fr. fjöður apt. h., sýlt, biti fr. v. 10. Sauður hvítur veturg.: sneitt apt. biti fr. h., sneitt apt. biti fr. v. 11. Sauður hvítur tvævetur: stýft fjöður fr. h., sýlt gagnbitað v. 4. í Skardsstrandarhreppi: 12. Gimburlamb hvítkollótt: sneitt fr. fjöðurapt. h., hvatt, biti apt. v. 5. I Saurbœjarhreppi'. 13. Veturgömul kind: hálft af fr. biti apt. h., stig, fjöður fr. v. 14. Lamb: sneitt fr. biti apt. h., sýlt, gagnfjaðr- að v. 15. Lamb: sneiðrifað apt. h., hpilrifað, fjöður apt. v. 16. Lamb: heilrifað h., sýlt bragð fr. fjöður apt. v. Ef eigendtir sanna eignarrétt sinn fyrir 1. nóv. þ. á., fá þeir andvirðið, að frádregnum öllum kostn- aði, greítt hjá viðkomandi hreppstjóra. Ennfremur getur eigandinn að tryppi, mark: sýlt h., stýft, hangandi fjöður apt. v., sem var selt hér síðastl. sumar, vitjað andvirðis þess til mín, ef hann getur sannað eignarrétt sinn að því fyrir 1. nóv. þ. á. Skrifstofu Dalasýslu, 10. apríl 1900. Bj'órn Bjarnarson. Allar tegundiraf farfavöru, einn- ig ýmsar tegundir af lökkum, bronze, terpentínolia, fernisolía, blackfern- is, gljákvoða, (pólititr), benzin, sal- míakspiritus, stearinolía, Vinar- kalk, skósmiðavax, seglgerðar- mannavax og margt fleira, sem hvergi fæst annarsstaðar. Allt þetta selzt mjög ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonap. Tvö herbergi í miðjum bænum fyrir ein- hleypa, fást leigð nú þegar eða frá 14. maí. Inn- gangur úr forstofu. Ritstj. vísar á. 1. Paul Liebes Sagradavín og Maltextrakt með kínn og járni hefi eg nú heft tækifæri til að reyna með ágæt- um árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arc- ana); þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefur reynzt mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verk- ar án allra óþæginda, og er llka eitthvað hið ó- skaðlegasta lyf. Maltextraktin með kína og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun, sem er, sér- staklega taugaveiklun, þreytu og iúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyt þessi hef eg ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hef eg brúkað Sagradavínið til heilsu- bóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pálsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sagrada— vini og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland hefur undirskrifaður. Utsölu- menn eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram. Reykjavík í nóvember 1899. Björn Kristjánsson. Þrándheims gulrófufpæ er til sölu hjá Guðrn. Guðmundssyni lækni á Stokkseyri. VOTTORÐ. Eg hafði nokkur ár þjáðst af magaveiki og til þess að ráða bót á því leitað ýmissa lækna en árangurslaust. Fyrir rúmu ári á- setti eg mér því að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír frá Valdemar Petersen, Fred- erikshavn, og er eg hafði brúkað úr 4 flösk- um fann eg mikinn bata, og með því að neyta stöðugt bessa ágæta meðals, hef eg getað stundað vinnu mína þjáningalaust, en eg finn, að eg get ekki verið án þessa heilsu- samlega bitters, er hefur veitt mér heilsu mína aptur. Kasthvammi í Þingeyjarsýslu. Sigtryggur Kristjánsson. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-eMr, eru kaupendur beðnir að líta vel v.P. eptir því, að-p7~ standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.