Þjóðólfur - 23.05.1900, Blaðsíða 3
95
manna, sem verið hafa uppi í Mýrasýslu samtímis
honum. (£■)■
Hinn 28. febr. síðastl. lézt að heimili sínu, Bót
í Hróarstungu, Björg Hildibrandsdóttir, ljósmóðir, á
áttræðis aldri. Hún var fædd á Ekkjufelli í Fellum,
ólst upp á Bakka í Norðfirði, .en fluttist norður á Ak-
ureyri með Pétri amtmanni Havsteen. Frá honum
sigldi hún til Kaupmannahafnar og lærði þar ljós-
móðurstörf; síðan flutti hún til Húsavíkur og gegndi
þar ljósmóðurstörfum rfln hríð; þaðan fluttist hún
austur í Fell um 1870 oggegndi þar sömu störfum,
þar til hún sagði af sér fyrir hérumbil 15 árum. Henni
þóttu heppnast þessi störf vel. Hún var ráðvönd
og vellátin kona. (X.)
Þingmennsku-afneitun. í frétta-
grein úr Rangárþingi, sem stendur í Þjóðólfi 6. þ.
m., segir, að eg ætli að bjóða mig fram sem þing-
mannsefni Valtýinga við næstu kosningar. Vil eg
því biðja yður, herra ritstjóri, að birta svolátandi
yfirlýsingu í blaði yðar:
Eg hef ekki nefnt á nafn við einn einasta mann,
að eg ætlaði að bjóða mig fram, sem þingmanns-
efni, heldur þvert á móti aftekið það með öllu við
þá fáu menn, sem fram á það hafa farið. Mín
skoðun er líka sú, að kjósendurnir eigi að tilnefna
þingmannaefnin, en það sé óviðurkvæmilegt, að ein-
stakir menn beri sig eptir þingmennskunni, eins og
prestar eptir brauði.
Miðey, 28. apríl 1900.
Einar Arnason.
Influenzasóttin geisar nú hér um bæinn,
°S liggur fjöldi manna, en sóttin virðist vera miklu
vægari en 1890 og 1894.
a
cn
o
o
>■
o
o o
w cn
O: 0:
“1 -1
Cö TJ
Sn 2
oq 5
o o
2.
00 tsj
* m W
$ -
tn cd
? i
m
x
r4*
-3
Jfl
-Þ-
C
s©
0
*
0:
*
I
3
P
p
3
CL
P
3
O-
CD
tn
r-t*
o-
-i
Jö
C
V X3
* 5
5* ©
3 :2
© 9i
QJ
ro
GO
O
Fátt upptalið af mörgu. 'ws
Með „LAURA" 26. f. m. og „CERES“ 5. þ. m. kom á meðal annars
í verzlun undirskrifaðs fjöldi nýrra víntegunda frá einu af Kaupmannahafnar
bezt álitna vínsölukúsi, svo sem:
Sherry 2 teg. — Portvín 4 teg. — Madeira 2 teg. — Sv. Banco —
Rauðvín — Whisky 2 teg. — Martenikrom og St. Croix — Cognac
2 teg. — Messuvín — Ný tegund af Brennivíni miklit bragðbetri en vanal.
brennivín, verðið þó hið sama, sem hjá öðrum — Gl. Carlsberg Alliance
— Sþrit — Lemonade — Sodavatn — Saft — Telauf, betra en
allar aðrar tetegundir.
-------0---------
Ekta
Holíenzkip vindlar og Reykjavík
göðir, — en þó mjög ódýrir.
______________
***
NIÐURSUÐUVÖRUR:
Makrel — Lax —Humar —■ Anjovis — Sardínur —— Leverþ o siej —
Kindakjöt — Nautakjöt — Grænar ertur í 1 og 4 ÍP dósum — Ananas — Syltetau
Marme lade—Pickles—Carry — Gerpulver— Citronolia — Húsblas—
Allskonar krydd heil og steytt-
Macearoni.
— Cervelatpylsa — Spegeþylsa — Ostur. —
------0-------
Stórt úrval af allskonar ELDHÚSGÖGNUM — JÁRNVÖR-
UR margbreyttari Og Ódýrari en alstaðar annarstaðar og m. ji.
B. H. BJARNASON.
Vandað
Merkt
IHBr' danskt margarine 1
MARGARINE
staðinn fyrir smjör
1 Sitlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega,
Bedste“.
með 10 og 20 pd. í hverri, hæfilegt handa heim-
ili. Betra og ódýrara en annað margarine.
Fæst von bráðar alstaðar.
H. Steensen’s Margarinefabrik, Yejle.
Allar teg. skotfæra.
Púður — Högl — Forhlöð — Hvell-
Þettur — Patrónhylki — Byssuþurkur og
20feta langarsilungsstangirá 75 a.
9ru ódýrari en annarstaðar í verzlun
B. H. Bjarnason.
Ekta anilinlitir
L,
5
c
c
ctí
+-»
X
Lú
■UIIIUB B|>13
fást hvergi eins góðir og ódýrir eins
og ( verzlun
STURLU JÓNSSONAR
Aðalstræti Nr. 14.
SUNDMAGAR
vel verkaðir verða keyptir fyrir þeninga við
verzl. „EDINBORG" í Keflavík, Stokkseyri
og Reykjavík.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
Gufubáturinn
„Oddup“.
Eptir samningi við umboðsmann sýslu-
nefndarinnar í Rangárvallasýslu, herra Einar
Arnason í Miðey, fer gufubáturinn
, O D D U R 4 frá Eyrarbakka til
Stokkseyrar, Landeyja og Eyjafjalla
milli 1. og 10. júni, •
og sömuleiðis
milli 30. júní og 8. júlí.
Þeir, sem senda góss með bátnum eiga
að setja skýrt og haldgott einkenni á hvern
hlut og uppskipunarstað.
Upp og útskipun erákostnað hlutaðeig-
enda.
Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis-verzl-
unar er upp- og útskipun ókeypis á Eyrar-
bakka.
Eyrarbakka, 14. maí 1900.
P. NIELSEN.