Þjóðólfur - 01.06.1900, Blaðsíða 4
IOO
:
• ■ ■ • • ■■■■■ ■ ■
Yín, vindlar og reyktóbak
frá
Kjær & Sommerfeldt
fæst hjá
Steingrími Johnsen.
Ætíð nægar birgðir,
MK
>éidi»)»i»m«nnni»i»i»j
Hér með banna eg öllum ferðamönnum að
æja hestum eða öðrum fénaði i landi ábýlisjarðar
minnar, sem liggur meðfram veginum frá Ölfus'
ár-brúnni, að Ingólfsfjalli, nema fengið sé leyfi til
þess hjá mér áður.
Helli í Ölfusi, 19. maí 190x3.
Sigutður Þorsteinsson.
Gufubáturinn
„O ddu r“.
Eptir samningi við umboðsmann sýslu-
nefndarinnar í Rangárvallasýslu, herra Einar
Árnason í Miðey, fer gufubáturinn
,ODDUR‘ frá Eyrarbakka til
Stokkseyrar, Landeyja og Eyjafjalla
milli 1. og ÍO. júní,
og sömuleiðis
milli 30. júní og 8. júlí.
Þeir, sem senda góss með bátnum eiga
að setja skýrt og haldgott einkenni á hvern
hlut og uppskipunarstað.
Upp- og útskipun er á kostnað hlutaðeig-
enda.
Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis-verzl-
unar er upp- og útskipun ókeypis á Eyrar-
bakka.
Eyrarbakka, 14. maí 1900.
P. NIELSEN.
Tannlæknir
0. St. Stefánsson
ferðast í kring um land miðsumars. — Býðst
þá einstakt tækifæri til að fá nýjar tennur
með hægu móti og vægu verði; nýjar tenn-
ur eru mörgnm ómissandi heilsubót og and-
litsprýði. Nánari upplýsingar og leiðbein-
ingar munu innan skamms geta fengizt hjá
héraðslæknum í kaupstöðunum. —
Verzlun Gísla Þorbjarnarsonar hefur til
sölu þakpappann góða og pappasaum
og „Saxolin" pappaáburð.
Undirrituð, sem hefur lært franska lín-
stroku („Strygning") í Noregi, tekur að sér
að »strauja« hálslín o. fl. eptir nýjustutízku.
Kristjánshúsi við Fischerssund.
Kr. Jónsdóttir.
Hér með fyrirbjöðum við undirskrifaðir lesta-
mönnum eða öðrum, sem á ferð eru um lönd
okkar, að æja þar, eða liggja, án þess að leyfi
þess af okkur, sem hlut á að máli í hvert sinn sé
fengið.
I maí 1900.
Símon Jónsson Sigurgeir Arnbjarnar son
á Selfossi. á Selfossi.
Jóakim Jónsson Gísli Lafranzson
á Selfossi. í Björk.
Guðmundur Einarsson Einar Pálsson
í Eyði-Sandvík. í Geirakoti.
J. P.T. Brydes verzlun
Niðursoðinn matur.
Slikasparges
Champignons.
Beufcarbonade.
Kalvecoteletter.
Svinecoteletter.
Leverpostej.
Gaasepostej.
Oxetunge.
Anjovis.
Sardiner.
Hummer.
Lax.
Marineret Sild.
Roast Beef.
Grönne Ærter
Liebigs Extract.
Apricots.
Pærer
Reykt síðuflesk.
Saltað. do.
Condensed Milk.
Syltutau.
hefur nú til sölu
Sjöl stór Sumarsjöl ljósl. ogsvört.
Herðasjöl. Normal-skyrtur xarlmanna
Hálsklútar.
Kjólatau svört.
do. misl
Kvennslipsi.
Silkitau.
Borðdúkar hv. og misl.
Brysselteppi.
Smyrnateppi.
Tvisttau fl. teg.'
Sirts.
Gardínutau hv.
do. misl.
Möbeldamask.
do. snúrur.
Silkibönd allsk.
Blúndur.
Lífstykki.
Barnakjólar.
Barnasokkar sv.
do. misl.
Barnahúfur.
Kvennsokkar sv.
do. misl.
Flúnel-skyrtur karlmanna.
Kameluld-skyrtur karlm.
do. kvenna.
Drengjapeysur.
Barnabolir.
Barnalífstykki.
Brjóstlappar.
Sundföt.
Prjónaklukkur stórar og litlar.
Bláar peysur karlm.
Hvítar sportpeysur.
Karlm. kragar.
Karlm. flibbar.
Manchettur.
Hattar.
Húfur.
Slöjfer sv. misl. stórt úrval.
Bóm. Flauel.
Silki do.
Fataefni.
Regnkápur kvenna.
do. karlm.
Brodérsilki.
Lérept hv.
Margar tegundir af tóbaki og vindlum. Veggjaplötur með myndum frá
um á íslandi mjög snotrar.
ýmsum stöð-
Vandað
Qgje»BT danskt margarine 1
margarine
staðinn fyrir smjör
Merkt
Bedste“,
í litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega,
með 10 og 20 pd, í hverri, hæfilegt handa heim-
ili. Betra og ódýrara en annað margarine.
Fæst von bráðar alstaðar.
H, Steensen’s Margarinefabrik, Vejle.
Munið eptir
að bezt er gefið fyrir
sundmaga
hjá
Th. Thorsteinsson.
VOTTORÐ.
Eg finn mig ómótstæðilega knúða tii að
senda yður eptirfarandi meðmæli:
Eg undirrituð hef mörg ár verið mjög
lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum
öðrum veikindum, er staðið hafa í sambandi
við það, og er eg hafði leitað ýmsra lækna
árangurslaust, fór eg að brúka Kína-lífs-elixír
frá Waldemar Petersen i Frederikshavn, og
get með góðri samvigku vottað, að hann hef-
ur veitt mér óumræðilega meinabót, og finn
eg, að eg get aldrei án hans verið.
Hafnarfirði í marz 1899.
Agnes Bjarnadóttir.
húsfreyja,
KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að ltta vel
V.P.
eptir því, að”þy- standi á fiöskunum 1 grænu lakki,
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan