Þjóðólfur - 18.01.1901, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.01.1901, Blaðsíða 4
i6 Búfræðingafundur. Samkvæmt tillögu og í umboði i. búfræð- mgafundarins í Reykjavík 29. og 30. júní 1899, leyfi eg mér hér með að boða 2. almennan b ú f ræð i n gafund í R.vik hinn 29. júní næst- komandi kl. 8 f. h., (fundarhús siðar aug- lýst), til að koma fram með tillögur um og ræða mál, er landbúnað sérstaklega varða. Gröf 12. jan. 1901. Björn Bjarnarson. Þeirrar velvildar leyfi eg mér að óska af öðrum blöðum landsins, að þau birti augl. þessa. B. B. Vátryggingarfélagið ,The Union Assurance Soeiety4 í London er eitt af eldsvoðaábyrgðarfélögum *þeim, er bankastjórnin tekur gild í vátrygg- ingu á húsum, sem veðsett eru í veðdeild bankans, séu húsin vátryggð hjá umboðsmanni félags þessa í Reykjavík. Landsbankinn, Reykjavík 31. desbr. 1900. Tr. Gunnarsson. Þakkarávarp. Það hefur því miður of lengi dregizt að geta þess opinberlega, að ekkjufrú E. Popp gaf á 25 ára afmæli verzlunar sinnar á Sauð- árkrók 200 kr. til útbýtingar mcðal fátæklinga í Hofshreppi. — Fyrir þessa höfðinglegu gjöf færieg ekkjufrú E, Popp innilegar þakkir fyrir hönd sveit- amefndarinnar. Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu 8. des. 1900. Gísli P. Sigmundsson. (oddviti). Stórt hús tvíloptað á Stokkseyri, 14 áina langt, liggjandi mjög vel við verzlun er til sölu. Menn snúi sér til ritstjóra Þjóðóifs. GÓð jÖX*ð. FELL í Biskupstung- u m, metið 30,1 hndr. fæst öll til ábúðar í næstu far- dögum 1901, og hálf til kaups, ef um semst. Semja má við séra Magnús Helgason á Torfa- stöðum. Reykjavík 2. jan. 1901. Gísli Matthí asson. Hlemmiskeið í Árnessýslu fæst til á- búðar í næstu fardögum ágæt slægjujörð, aðgengi- leg leiga. Semja má við Ágúst Helgason í Birt- ingaholti eða Þorstein Thorarensen á Móeiðar- hvoli. Möbler fra Kjöbenhavn. Den bekendte Möbelforretning: Det lille Möbelmagasín, Gothersgade Kjöbenhavn, for- sætter uforandret sin Virksomhed under Firma: Aktieselskab P. Chr. Petersen, 0ster- brogade 28. Lageret er stadig forsynet med et smukt Udvalg af færdige Möbler, saa naar De skriver strax kan De endnu naa at faa Deres Hjem í hyggelig og moderne Stand til Julen. Tegninger sendes for Forlangende, Till de Döve. En rig Dame, som er blev- et helbredet for Dövhed og Öresusen ved Hjælp af Dr. Nicholsons kunstige Trommehinder, har skánk- et hans Institut 20,000 kr. for at fattige Döve, som ikke kunde kjöbe disse Trommehinder, kunne faa dem uden Betaling. Skriv til: Institut „Long- cott“, Gunnersbury, London W. Eng- land. Laxnes i Mosfellssveit fæst til ábúðar í næstu fardögum 1901. Jörðinhefur gott tún, nægar engjar og fyrirtaks gott og mikið beitiland. Semja skal við Pál Vídalín. Vín, Vindlar og Reyktóbak frá Kjær & Sommerfeldt, fæst nú í verzlun J. P. T. Brydes, Reykjavík, ■^Ætíð nægar birgðir.'w* Til ábiiðar 1 næstu fardögum eru laus- ar jarðir þær, sem nú skal greina: 1. */» Malarrif. 2. 72 Litli-Kambur. 3. Arnartunga. 4. Foss. 5. Ölkelda. 6. Gröf. 7. Ámes. 8. Traðabúð. 9. Bolavellir. Jarðirnar 1—2 eru í Breiðuvíkurhreppi, en 3— 9 eru í Staðarsveit. Jarðir þessar, sem allar eru kirkjujarðir Staðarstaðaprestakalls, eru hægar og einkar hentugar fyrir fáliðaða, enda hafa ein- yrkjar einatt á þeim búið. Þeir, sem kynnu að vilja taka jarðir þessar til ábúðar með góðum kjör- um, eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram við undirritaðan. Staðastað 29. des. 1900. Eiríkur Gíslason. Til kaupenda ,Plógs‘. Hór með auglýsist, að allir þeir sem skulda fyrir búnaðarblaðið „Pióg", eiga að greiða skuld ir sínar til mín, eða semja við mig um greiðsiu þeirra, Borgun fyrir þann árgang blaðsins, sem nú er að byrja (3. árgang) á einnig að greið- ast til mín, og eru kaupendur beðnir að at- huga, að gjalddagi á þessum árgangi er fyrir miðjan júlí. Með því að eg annast útsendingu blaðs- ins verða kaupendur að snúa sér til mín við- víkjandi pöntun á blaðinu eptirleiðis m. fl. En allar ritgerðir í blaðið sendist ritstjóra þess og ábyrgðarmanni hr. Sigurði Þórólfs- syni. Blaðið kostar aðeins 75 a. árg. (10 blöð). Ómissandi fyrir hvern bönda. Þeir sem selja 8—10 eintök eða fleiri fá góð sölulaun. — Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Reykjavík 8. jan. 1901. Hannes Þorsteinsson ritstjori. ó DYR hús á góðum á boðstólum. stöðum Rvk. 17. jan. 1901. Einar Benediktsson yfirréttarmálafærslumaður. Til sölu alveg ný vatnsstígvél, handa ung- ling. Gott verð. Ritstj. Aukafundur verður haldinn í músikfél. »Bragi«, sunnud. 20. jan. 1901 kl. 2 e. h. í Iðnaðarm.húsinu. Fundarefni: Kosinn formaður og rædd félagsmál. Leikfélag Reykjavíkur. Sunnud. 20. þ. m. ,Hjartadrottningin\ ,Nei‘ og ,Já\ Síðasta sinni á þessum vetri. VOTTORÐ. Full 8 ár hefur kona mín þjáðst af brjóst- veiki, taugaveiki og illri meltingu, og reyndi þess vegna ýms meðul, en árangurslaust. Eg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-lífs- elixír frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin var betri og taugarnar styrktust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitterþess- um, og er viss um, að hún verður með tím- anum albata, ef hún heldur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. Loptur Loptsson. * * * Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og séð hana þjást af áðurgreindum veikindum, getum upp á æru og samvizku vottað, að það sem sagt er í ofangreindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína-lífs-elixírs, er fullkomlega samkvæmt sannleikanum. Bárður Sigurdsson, Þorgeir Guðnason, fyrv. bóndi í Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á íslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 5° a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að-p J- standi á flöskunum i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Porsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.