Þjóðólfur - 29.03.1901, Síða 4

Þjóðólfur - 29.03.1901, Síða 4
6o VERZLUN J. P. T. BRYDE’S ♦♦ IT VÍN, VINDLAR og REYKTÓBAK f rá Kjær & Sommerfeldt. Nýjar víntegundir komnar, svo sem : Graacher hv. vín. Rheinewine (Rhinskvín musserende). Messuvín á Vn Genever i lU. Marsala (Madeira). Bodenheimer hv. vín. M A D E I R A dark rich. Ætíð nægar birgðir, og hvergi ^ menn ódýrari vín eptir gæðum. --^fl ► ► ► ► ► ► fá £ ► ► VERZLUN W. FISCHER’S hefur nú með „Laura og „Ceres“ fengið mikið af alls konar vörum: Kaffi — Exportkaffi — Kandís — Hvítasykur í toppum, höggvinn og steyttur — Sveskjur — Rúsínur — Sago stór og smá — Kartöflumjöl — Chocolade., margar teg., þar á meðal hið alþekkta „Consum'' frá Galle & Jensen. —- Kaffibrauð, margar teg. — Kirsebærsaft, sæt og súr. — Rjól — Rulla — Reyktóbak — Vindlar. Allskonar Sápa Sirz — Stumpasirz — Flonellettes — Tvisttau — Lérept, bl. og óbl. — Sértingur, hv. og misl. — Sængurdúkur — Nankin — Nova — Fóðurtau — Vatt — Java —■ Angola, hvítt °g gult — Stramai — Svart klæði — Silkiflauel — Cheviot — Molskin, hvítt ogmisl., og fleiri ódýr fataefni í erfiðisföt og drengjaföt. Gólfvaxdúkur — Borðvaxdúkur Herðasj'ól, mikið úrval — Hálsklútar, góðir og fallegir — Ullarsj'ól, stór, Surnarsjöl (Cachemir og silki), svört og misl. Prjónaðar ullarpeisur, bláar (karlm.) — Normal-nærfatnaður. — Höfuðföt: Hattar — Kaskeiti — Enskar búfur — Stormhúfur — Oturskinnshúfur — Drengja-hattar og húfur o. s. frv. Axlabönd — Milliskyrtur — Smokkar — Handklæði — Handklæðadregill — Styttubönd — Kvennsokkar, svartir og misl. Barnakjólar — Silkitvinni — Maskínutvinni — Hörtvinni Ljósagarn -— Borðdúkar — Skraddarakrít. Steinolíumaskinur, 3 teg., þar á meðal ein spánný teg.\ „Graetz. — Steinolíuofnar, ný teg. — Kökuform — Trésleifar — Borðhnífar — Hnífapör — Fiskhnífar — Matskeiðar -7- Teskeiðar — Súpu- skeiðar — Bollabakkar — Peningabuddur — Vasagreiður — Vasahnífar — Skegghnífar—Speglar — Keyri — Vað- sekkir -— Göngustafir — Saumakassar. Barnaboltar — Kústar, ýmsar teg. — Rottugildrur — Axir — Naglbítar — Sagarblöð — Skrár, ýmsar teg. — Steinbrýni, norsk. Emailleraðir katlar — Könnur -— Tepottar — Diskar o. s. frv., einnig án Emaille. Færi — Kaðlar — Oliufatnaður og margt fleira. Urn leið og eg lœt mína gömlu skipta- vini á íslandi vita, að eg hef slitið félags- skap við verzlunarhúsið L. Zöllner í Newcastle- on- Tyne og er ekki lengur meðeigandi í nefndu verzlunarhúsi, skal eg hcr með tilkynna, að eg hef sjálfur byrjað umboðsverzlun fyrir eigin reikning, og tek að mér að annast inn- kaup á erlendum v'órum og sölu á íslenzkum vórum í útlöndum. Eg pakka mínum margra ára skiptavin- nm á íslandi fyrir þá tiltrú, sem peir hafa sýnt mér í fyrnefmhi félagi og vona að eg haldi sömu tiltrú peirra framvegis. Að forfallalausu verður mig að hitta á kinum ýmsu viðkomust'óðum s/s ■ » Vesta«, er fer héðan 11. maí n. k. Þá er eg er ekki henna annast herra etazráð J. P. T. Bryde, Strandgade 34, Kj'óben- havn C., um ölL umboðsst'órf fyrir mína h'ónd. Kaupmannah'ófn 9. marz 1901. Gothersgade /jy3. Jón Vídalín. 100 kr? Nei, aðeins 13 kr. Amerísk gulll-plaque-akkerisúr, 3 lok, undin upp á höldunni, 15 rúbfs, ábyrgzt, að úrið gangi rétt, óbreytilegt gull-plaque 13 kr. Gull-plaque-kvennúr 12 kr. 10 kar. gull, rem. Sav,- úr með 3 gulllokum, 60 m m. að stærð, 20 ekta steinar, skrifleg trygging fyrir öruggum gangi. Varanlegt, óbreytilegt gull, samskonar eins og í úrum á 400 kr. Fásthjá mér fyrir að eins 25 kr. Kvennúr úr gulli 23 kr. Fínustu silfur-akkerisúr, dregin upp á höldunni, nákvæmlega sett, 3 silfurlok, kosta annars 60 kr., seljast nú fyrir 15 kr. Kvennúr 15 kr. Ekta silfur akkeris-rem.-úr „Billodes'1 15 rúbís með tvöföldu loki, sett upp á sek- úndu með 5 ára tryggingu 23 kr. Nikkel-rem.-úrið „La Vigilant" 7 kr. Systeme Rosskopf 11 kr. Við þetta hæfilegar keðjur af ljómandi fallegri gerð á 2 kr. 50 a. Sent burðargjaldsfrítt gegn eptirkröfu. Verðlisti með myndum ókeypis. Utanáskripl: M. Rundbakin IX. Berggasse 3. Wien. VERZLUN J. P. T. BRYDES nýjar vörur með »Ceres« og »Laura:« Klæði margar teg. Tvisttau — — Flonel — — Kjólatau — — Sirz — — Pique — — Fóðurtau — — Húsgagnafóður — — Brodersilki af ýmsum litum. Léreft bl. og óbl. Lasting Borðdúkar og Handklæðadreglar. Rúmteppi margar teg. Borðdúkar misl. do. hvítir. Axlabönd. Hálslín og slaufur af öllum teg. Nærfatnað kvenna og karla af öll- um teg. Sjöl, vetrar og sumar, margar teg. do. Cachemere. do. Herðasjöl. NYLENDUVÖRUR allskonar. Nauðsynja- og Munaðarvörur allsk. og margt fleira. Alþýðufyrirlestur sunnud. 31. þ. m. kl. 5 e. h. Selt hjá Fischer og Ben. Þórarinssyni. KONGOTHE fæst mjög gott og ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonar. Leikfélag Reykjavíkur. Sökum þess, að ekki er leyfilegt að leika á Pálmasunnudag eða í páskavikunni verður á laug- ardaginn 30. þ. m. leikið Gu 1 ldósir nar i síðasta sinn á þessum vetri. NB. Á annan páskadag verður »Þrumu- veðrið« leikið í síðasta sinni. Þar með endar leikárið. VOTTORÐ. Eg undirrituð hefi í mörg ár þjáðst af móðursýki, kirtlaveiki, og þar af leiðandi taugaveiklun. Eg hefi leitað til margra lækna án þess að mér hafi getað batnað. Loksins tók eg upp á því að reyna Kína-lífs-elixír og eptir að eg hafði aðeins brúkað tvö glös af honum fann eg til skjóts bata. Þúfu í Ölfusi 16. sept. 1898. Ólavía Guðmundsdóttir. KÍNA-LIF S-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup mönnum á íslandi, án nokkurrar tollhækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 5° a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-llfs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, adffij standi á fiöskunum í grænu lakkb og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Klnverji með glas í hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavtu Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.