Þjóðólfur - 24.05.1901, Blaðsíða 4
IOO
VEFJ ARGARN
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»
(tvistur) allavega litt fæst í verzlun
B. H. Bjarnason.
Baðhúsið "Tpfi
er opið á miðvikudögum og laugardögum allan
daginn frá kl. 7 árd. til 8 síðd., á sunnudög-
um frá kl. 7 til hádegis, hina dagana að eins
á morgnana frá 7—10 árd.
NB. Baðkerin nýlega „emailleruð".
Járnvörur og Emaileraðar vörur.
Stærri birgðir, margbreyttari og Ódýrari, en annarstaðar hér í bæ, fást í verzlun
B. H. Bjarnason.
<i verzlun|
B. H. BJARNASON
Stór sparnaður
er að allra dómi, sem reynt hafa að
verzla við SAU MASTOFUNA
í BANKASTRÆTI 14.
Ávallt ný Fataefni með hverri
ferð og allt eptir nýustu tízku.
Guðm. Sigurðsson.
Tvö skip til sölu.
Annað 76 smálestir að stærð, hitt 21 smá-
lest, bæði vel útbúin með segl og festar. Þau
eru albúin til þorskveiða, svo kaupandi geti sent
J>au jafnskjótt til fiskveiða, þegar kaupin eru full-
gerð. Verðið er lágt og borgunarskilmálar góð-
ir. Semja má við
Tr. Gunnarsson.
SÍLD og ÍS
fæst að jafnaði í íshúsi kaupm. J. G. Möller’s á
Blönduósi.
Sund magi
er keyptur háu verði í verzlun
B. H. Bjarnason.
Nýr ritHngur
Um ,laumuspilið‘ eða þann sérstaka.
Valtýskan krufin. Útg. Nokkrir Re.ykvík-
ingar 61 bls. 12”- Kostar 50 aura. Fæst í
bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Bæklingur þessi
-er hið mesta rothögg á valtýskuna, er hingað til
liefur birzt 1 sérstöku riti, og er skemmtilegur af-
lestrar og fjölbreytilegur, eins og þér sjáið af
þessari efnisskrá:
Formáli. — I. Saga „valtýskunnar". Skýhnoðr-
inn. — Staða Valtýs gagnvart Danastjórn. — Gísli
Brynjólfsson og Valtýr. — Dyggt hjú. — Tillagan
1895.— Fyrirlestur Valtýs í K.höfn 6. nóv. — „Laun-
ungarbréfið". — „Hefði, hefði“ — væri, væri. —
Sjálfshól Valtýs. — Athugasemdir við „launungar-
bréfið". — „Guli snepillinn" (dilkur launungarbréfs-
ins). — „í vösum Valtýs". — Guðlaugur ávítar „puk-
ur“ Valtýs. — Valtýskan á þingi 1897. — Tekin apt-
ur og tvífelld. — Veiðibrellur Valtýs. — „Ávarpið".
— Rangæíngabardagi. — „Katekismus“ Valtýsliða.—
Ferðalag Einars Hjörleifssonar. — 400 kr. — Hel-
reið „apturgöngunnar" 1899. — Hljómurinn. — Tor-
tryggilegar aðfarir. — II. kafli: Hvað er „valtýsk-
an“? — Ónýt ábyrgðarákvæði. — Skoðun Guðlaugs
á ábyrgð ráðgjafans. — Sá „sérstaki". — Ráðgjafinn
sem vesturfara-„agept“ o. fl. — Engin þörf á stjórn
arskrárbreytingu. — Einkenni á íslendingi. — Út ú
landinu. — Landstjóri Benedikts og ráðgjafi Valtýs
— „Stórt spor aptur á bak“, segir Guðlaugur. — Björn
á sama máli. — Játning Valtýs. — Þjóðhollustan.—
Sá „sérstaki" á þingi. — Pjóðholli ráðgjafinn? —
Aldanskur embættismaður. — Áhrif einstakra manna
á þingið. — Rangárfleygurinn. — Skoðun landshöfð-
ingja. — Björn um þingsetu ráðgjafans. — Bjálfi á
alþingi — berserkur í ríkisráðmu. — 61. grein. —
Kappsmál stjórnarinnar. — „Stórmikil réttindi“, seg-
ir Björn. — „Seigur er Björn!" — III. Grundvöllur
valtýskunnar.— Lögfesting í ríkisráðinu. — Þegjanda
samþykki. — Innlimunar“-rök Valtýs. — Rump for-
viða! — Hringsól Valtýs. — Valtýr og Jón Sigurðs-
son. — Háskaleg kenning. — IV. Niðurlagsorð. —
Þjóðfundurinn og valtýskan.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.
fást 75 tegundir af allskonar víni og áfengi, þar á meðal
Fine old Scotch Whisky
á 1,50 og mikið gott PORTVIN og SHERRY á 1,55 pr. fl:
í V E R Z L U N
FRIÐRIKS JÓNSSONAR
f æ s t:
Fatatau margar teg.
Kjólatau m. teg.
Svuntutau m. teg,
Slipsi og Slipsisborðar m. teg.
Tvisttau fl. teg.
Sirz marg. teg frá 0,15—0,35
Brjóstnælur
Hárkambar
Krúnkambar
Sólhlífar
Regnhlífar fyrir dömur og herra
Regnslár.
Flannellette
Sjöl og sjalklútar
m i k i ð ú r v a 1.
Barnakápur, Drengjaföt og Blússur, Prjónapeysur. Ullarnærfatnaður
og allskonar Höfuðföt, Sessuyfirborð, Rullugardínur afpassaðar og í álnum, Gardínutau
hv, og misl. Lífstykki og Lífstykkisteinar. Allsk. Hálslín.
Silkitau af öllum litum
? o. m. m fl.
Einnig allskonar matvörur.
1W Allar þessar vörur seljast með mjög Iágu verði
mót peningum.
Járnvara
mjög fjölbreytt og ódýr nýkomin í verzlun
Friðriks Jónssonar.
Þakkarávarp.
Eg finn mér ljúft og skylt að minnast með þakk-
læti allra þeirra óumræðilegu velgerða, sem mér í
veikindum mínum sfðast liðið sumar voru í té látn-
ar, bæði á Akureyri, og svo á Hámundarstöðum við
Vopnafjörð.
Eg finn mér því skylt að þakka Vigfúsi Sigfús-
syni veitingam á Hótel Akureyri, fyrir hans góðu fratn-
komu við mig, að hann veitti mér móttöku alveg
honum óþekktum, og hélt mig í 15 daga, veik-
an, með hinni mestu nákvæmni, svo sem allt hans
fólk lét sér mjög annt um, að mér liði sem bezt,
þar til að eg fyrir hans tillögur fékk aðgang að
leggjast á spítalann, án þess að hafa næga trygg-
ingu fyrir, að sá kostnaður yrði að fullu borgaður
honum sem gjaldkera.
Ennfremur minnist eg með þakklæti, héraðslækn-
isins Guðmundar Hannessonar, sem svo snilldarlega
hefur tekizt að lækna sjúkdóm þann, er knúði mig
til að leggast á spítalann; eg á því sannarlega heilsu
mína honum að þakka, svo sem margur sem legið
hefur á þeim spítala.
Sömuleiðis þakka eg kaupmanni Jóni Norðmann
á Oddeyri fyrir þær tíu krónur, sem hann rétti mér
ad gj'óf, þá er eg fór af spítalanum, og mun eg hvorki
hafa verið sá fyrsti né síðasti, sem hann hefur gert
gott, undir sömu kringumstæðum og eg var í.
Að síðustu minnist eg þeirra heiðursverðu hjóna
Björns Jónassonar og Sigríðar Pálsdóttur á Hámund-
arstöðum, með innilegu hjartans þakklæti fyrir þeirra
óumræðilegu velgerðir, sem þau hafa mér f té látið
á þann hátt að bjóða mér vetrarvist síðastliðinn vet-
ur. Þar eð þau vissu, að eg var með öllu ósjálf bjarga
því meiri var velgerningurinn; eg hlaut því að finna
meira til slíks góðverks, því erfiðari sem kringum-
stæður mínar voru, þar ekki lá annar vegur fyrir en
að eg yrði að gerast upp á óviðkomandi fólk og
skulda því lífeyri yfir veturinn. En þá opnaðist
þessi hjálp þessara áðurnefndra hjóna, að þau hirtu
mig ósjálfbjarga af spítalanum án endurgjalds og
hafa gert sér allt far um að mér liði svo vel, sem
föng eru á, og margt látið af hendi rakna við mig>
sem þó er ekki innifalið í lífeyri.
Öllum þessum velgerðamönnum mínum bið eg
hinn algóða himneska föður að launa velgerðir sín-
ar af ríkdómi sínum; eg bið og vona að blessan
drottins sé með þeirra efnum og atvinnu, sem inér
hafa vel gert.
p. t. Vopnafirði 4. apríl 1901.
Helgi Signrðsson.
frá Bjálmholti í Rangárvallasýslu.