Þjóðólfur - 01.11.1901, Side 4
208
ríði Guttomsdóttur frá Staðarhrauni. Einarssonar á
Moldbrekkti. Bjuggu þau fyrst á Hóli í Norðurár-
dal 11 ár (1851 —1862), en síðar á Kaðalsstöðum í
Stafholtstungum 8 ár (1862—1870), eptir það voru
þau á ýmsum stöðum þar efra, til þess þau fóru jil
Reykjavíkur vorið 1892, og dvöldu þar síðan, hjá
Guðlaugi syni sínum, þar sem Torfi andaðist. Torfi
var hínn mesti dugnaðarmaður, hvort sem hann vann
á landi eða sjó; hafði hann róið á Suðurlandi alls um
70 vertíðir, (vetrar- vor- og haust), og verið formaður
öðruhvoru og þótti þá afla vel. — Hann var svo
heilsuhraustur, að frá barnsaldri hans vita menn
ekki aðrar legur hans en þessa einu og siðustu. —
Gáfaður var hann vel og unni mjög öllu þjóðlegu;
var enda fróður um margt og skarpur að minni.
Hann var gleðimaður jafnan og þó hið mestaprúð-
menni í öllu dagfari; óhlutsamur um mál manna
nema að góðu einu, vinsaell og vinfastur. — Sambúð
þeirra hjóna (um 51 ár) var ástúðleg og farsæl. Alls
áttu þau 11 börn, og komust þessi 9 úr æsku, er
nú lifa og eru fulltiða og flest gipt. — 1. Tímóteus,
er dvelur í Norðurlandi; 2. Guðlaugur trésmiður í
Reykjavík; 3. Guðmundur nú í Ameríku; 4. Eiríkur
bóndi að Bakkalcoti í Leiru; 5. Rannveig ekkja Arna
Grímssonar á Bakka við Reykjavík; 6. Guðríður,
kona Hafliða Hallssonar í Breiðagerði á Vatnsleysu-
strönd; 7. Guðrún, kona Guðjóns Jónssonar á Stóru-
Vatnsleysu; 8. Agústína Helga, kona Magnúsar Er-
lingssonar á Dýrastöðum í Norðurárdal og 9. Karitas,
í Reykjavík, sem eryngst þeirra systkina. —- Guðríður
móðir þeirra lifir Torfa mann sinn, og er nú mjög
farin að heilsu. Jósaf.
TUBORG0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborgs Fabrikker í Khöfn er al-
þekkt svo sem hin bragðbezta og nœringafmesta bjórtegund
og heldur sér afbragðsvel.
TUBORG 0L, sem hefur hlotið mestan orðstír hvarvetna, þar sem það hefur
verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,
000.000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur
hefur á því.
TUBORG 0L fœst nærri því alstaðat á íslandi og ættu allir bjórneytendur
að kaupa það.
N ý k o m i ð til
Reinh. Anderson’s,
S t ó r t
af
Ú r v a 1
Vetrarfrakkaefnum
frá 5—12 k r. al i n i n.
Agætlega gott C H E V I O T í v e t p a r f ö t.
Yeðuráttufar í R.vik í októbermánuði.
Meðalhiti á hádegi. . + 3-4 C.
—„— „ nóttu . . + 0-4 „
Mestur hiti „ hádegi. . + 8 „ (h. 31.).
—kuldi „ —. . -+ 1 „ (h. 19. 20.),
Mestur hiti „ nóttu . . + 6 „ (h. 31.).
—„— kuldi „ „ • . . +- 5 „ (aðfaran.h.20.).
Fyrstu daga mánaöarins dynjandi rigning af suð-
austri, gekk svo til norðurs í nokkra daga með
vægu frosti; síðan í landnorður og aptur í norð-
ur h. 17. og var bráðhvass 1 nokkra daga; hefur
síðan verið við austanátt og rignt talsvert við og
við. Jörð hér alveg klakalaus. Hinn 27. að kveldi
laust fyrir kl. 7, varð hér vart við jarðskjálpta.
V11 '01 J. Jónassen.
r
• Atei knað •
í klæði — Angola og fleira
á Skólavörðustíg 5.
= Ki.ÆMM.MÐ=
(Dresdener-system)
kennl eg elns og að nndanförnu og að
taka MÁL.
GUÐM. SIGURÐSSON
klæðskeri.
Leiðarvisir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J.
Jónassen, sem eínnig gefur þeim, sem vilja
tryggja lífsitt, ailar nauðsynlegar upplýsingar.
*
r+-
p
p
3
E i
5 !
Ekta anilinlitir
fást hvergi eins góðir og ódýrir eins
og í verzlun
8TURLU JÓN880NAR
Aðalstræti Nr. 14.
■uinue ^>13
X
u
Allt selst með
153 afslætti
gegn borgun út í hönd.
TVÆR litlar og góðar myndavélar eru til sölu nú þegar. ’p'alleg gratulatíonskort. einkum Ijómandi falleg og skrautleg Mfe- Giptingarkort
Eitt herbergi óskast til leigu frá 1. des.
GÓð vinnukona getur fengið vist í góðu húsi hér í bænum 14. maí næstkom- andi. Ritstj. vísar á. Hvergi fallegri í bæniun. SKÓLAVÖRÐUSTÍG M 5.
SVEITAMENN geta fengið góðan og ódýran sal tf i sk í VERZLUNINNI ,,GODTHAAB‘/
Skipmannsgarn fæst í VERZLUNINNI ,GODTHAAB‘.
F I1 <1 SAUHASTOFA Guðm. Sigurðssonar, BANKASTRÆTI 14 erbirg af öllu, sem til fata þarf. Mjög fínt CHEVIOT i sparifót. Verð og gæði frá kr. 1 ,35—6,00 pr al. Efni í ULSTERA — VETRARKÁPUR - FERÐAJAKKA — BARNAKÁPUR —■ DRENfíJAFÖT (mjög ódýrt). BUXUR einstakar — HVERSDAOSFÖT — KAMGIARN 0. ffl. Ný efni væntanleg með s|s Laura.
Andvari. Þeir, sem vilja senda pitgepðip til,Andvapa6, eru beðnir að gera það svo snemma, að þær séu komnar i hendur undirskrifaðs for> seta Þjöðvinafélagsins fypip lolt febrúarmánaðar næstk. Tryggvi Gunnarsson.
Gaddavír fæst nú í VERZLUNINNI „GODTHAAB“
Undirritaður tekur að sér málfærslu- störf. Bústaður Þingholtsstræti 8. Heima frá 12—2 og 4—6. Jón I»opkelsson. cand. jur.
Týnzt hefur úr heimahögum, snemma í sumar, rauður foli þrevetur, afrakaður á fax og tagl, mark: vaglskorið fr. h. hangfj. a. (að mig minnir), sýlt v. Hver sem kynni að vita um fola þennan er vinsam- lega beðinn um að gera mér aðvart eða koma hon- um til mín. Tannastöðum 23. október 1901. Þórður Sigurðsson.
Unga. góða kú, sem á að bera í 6. til 8. viku vetrar kaupir dr. J. Jónassen.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.
J
t