Þjóðólfur - 16.05.1902, Page 4

Þjóðólfur - 16.05.1902, Page 4
8o um á til kosningafylgis. Kjósendur fá þetta tvær appelsínur minnst og 20 mest, en hverj- um reglum útbýtingin fylgir, vita menn ekki. Helzt gizkað á, að þeir „forhertu" fái ekki nema 2 —4, meiru þyki ekki „spandérandi" upp á þá, en þeir sem geri sig líklega til fylgis 10—20. Ekki hefur samt heyrzt, að þessar appelsínugjafir hafi útvegað doktorn- um nýtt fylgi. Hann kvað enn þá vera með sína 20 háseta, eða tæplega það á kosningafieytunni, og sagt, að viðtökurnar, er hann hafi fengið hjá heimastjórnarmönn- um, hafi ekki verið sem ástúðlegastar. Er því spáð, að hann muni hröklast burt af eyjunum von bráðar og ekki bíða kjörfundar. Misprentun. I stjórnarbótar-„sögu“ Einars Hjörleifssonar á bls. 42, 5 línu að ofan stend- ur: „hin nýja stjórn gat ekki annað en heit- ið því (þ. e. frv. Valtýinga) staðfestingu". í síðasta viðaukablaði (á 5. dálki miðjum) hafa orðin „annud en“ fallið burtu úr sjálfri tilvitnaninni, eins og ljóslega sést á því, sem á eptir kemur. nm~ Gjöldum til Fríkirkjunnar verður veitt móttaka í Þingholtsstræti 3, kl. 2—3 síðdegis. Arinbj. Svei nbjarnarson. Íslenzkur verzlunarmaður, sem verið hefur 5V2 ár við verzl- un erlendis og nú er bókhaldari og reikningshaldari við stóra verzlun í Noregi óskar eptir samkynja stöðu við verzlun hér á landi. Ritstjóri Þjóðólfs gefur nánari upplýsingar. Kramvara alls konar, þar á meðal góðu og ódýru Kjöla- og Svuntutauin, Gardínutauin alþekktu, Sirzin og Tvisttauin, sem aldrei hafa kom- ið eins falleg og ódýr eptir gæðum, Flonelette hvítt og mislitt, Flauel af mörgum litum, Sessuborð úr rósóttu flaueli, Silki aí ýmsum litum, Yfirstykkjatau, fallegir Barna- kjólar, Sjöl og Herðaklútar, Sól-og Regnhlifar og m. fl. nýkom ið með „Laura“ og „Ceres" í verzlun Sturlu Jónssonar. Eg tel það skyldu mína að senda yður eptirfarandi vottorð: Eg hef mjög ár þjáðst af innvortis sjúkleika, matarólyst, taugatitringi og annari veiklun. Hafði eg árangurslaust fengið nokkrum sinnum meðul hjá ýms- um læknum. Nú síðustu árin hef eg neytt Kína-lífs-elixírs frá herra Walde- mar Petersen, Fredrikshavn, og ávallt fundið á mér bata við það, en sökum fátæktar minnar hef eg ekki haft efni á að hafa hann stöðugt, en finn það samt sem áður, að eg get ekki án el- ixírsins verið. Þetta get eg vottað með góðri samvizku. Króki í febrúar 1902. Guðbjörg Guðbrandsdóttir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir v p að líta vel eptir því, að —standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Stofuprýði. Stórt olíumálrerk er til sölu í Hafnarstræti 22. Íshúsið lætur 2 báta ganga til fiski- veiða í sumar, eins og að undanförnu, svo frá þessum tíma til ágústmán. geta bæjar- búar daglega fengið flsk í Ishúsinu, þegar fært er að róa vegna veðurs. Tr. Cíunnarsson. Auglýsing. Aformað er, að kennsla sú, er fór fram í skólahúsinu á Möðruvöllum í Hörg- árdal, haldi áfram næsta vetur í barna- skólahúsi Akureyrarkaupstaðar. Kennsl- an byrjar 1. október, eða svo fljótt ept- ir þann dag, sem við verður komið. Þeir, sem vilja nota þessa kennslu, og ekki hafa þegar sótt um Möðruvalla- skólann, snúi sér bréflega til skólastjóra Jóns A. Hjaltalíns, sem verður í Reykja- vík til 28. ágúst þ. á. Nemendur verða sjálfir að sjá sér fyrir húsnæði, Ijósi og hita. Leirtau ýmisiegt nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar, Handa þingmanni óskast til leigu frá 20. júlí til þingloka 2 stór og björt herbergi móti suðri og hvert innar af öðru í góðu og kyr- látu húsi sem næst miðjum bænum. Ritstj vísar á. Sundmaga og Gotu kaupir enginn hærra verði fyrir pen— inga út í hönd, en Ásgeir Sigurðsson. Den Byges Skæbne bliver afgjort ved gode, sikkert virkende Helbredeisesmidler. Saaledes vil f. Eks. ved de meget udbredte Lun^eN.ygdomme, haardnakket Hæshed og Hoste, næppe et andet Middel virke saa godt og hurtigt som Glandulen. Dette af mange Læger varmt anbefalede Præparat er fremstillet af Bron- cialkirtler, thi disse Kirtler indeholder netop det. Stof, som Naturen i Kampen mod Tuberkulosen selv frembringer, det er derfor et fuldstændig uskadeligt Naturlægemiddel, hvilende paa videnskabelig Basis. Faas paa Apotekeme i Glas a Kr. 4,50 for 100 Tabletter eller til samme Pris direkte og portofrit gennem Chem. Fabrik Dr. Hofmann Naclif. in Mecrane (Sachsen). Udforlig Brochure om denne Helbredelsesmetode paa Dansk med Beretninger fra Læger og hel- bredede Syge faas gratis og franko gennem ovennævnte Fabrik. Ostur af ýmsum tegundum frá 0,25—1,00 fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Vér undirskrifuð, móðir, stjúpfaðir og unn- usti Guðrúnar sál. Hákonardóttur frá Haga á Barðaströnd, sem andaðist í Reykjavík 15. jan. þ, á., vottum hér með hjartans þakklæti vort öllum þeim, sem hjúkruðu henni og lið- sinntu, og létu sér annt um að gleðja hana og hugga í banalegu hennar. Sérstaklega viljum vér nafngreina og tjá þakklæti vort herra úrsmiði Magnúsi Benjamfnssyni og konu hans, Guðmundi lækni Magnússyni og húsfrú Þóreyju Pálsdóttur. Sömuleiðis þökk- um vér af hjarta þeim, sem lögðu kranza á kistu hinnar látnu, og öllum þeim, er heiðr- uðu útför hennar á þennan og annan hátt. Haga 1. maí 1902. Jóhanna Jónsdóttir. Guðm. Jónsson. Einar Jónsson. Hér með auglýsist, að eg undirritaður hef tekið upp fjármark Guðríðar Halldórsdóttur frá Gröf í Grímsnesi: tvístýft fr. hægra og hvatt vinstra. Hæðarenda 1. maí 1902. Gísli Gíslason. Hálslín, Sllpsi og Slaufur fyrir karlmenn, nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar, Valdivia Sólaleður. Verzlunarhús í Hamborg óskar ept- ir mjög duglegum erindreka með sér- stakri þekkingu á skinnavöru. Tilboð- um merkt H E. 1656 veitir móttöku Rudolf Mosse, Hamborg. ÓDÝR VARA! Kaffi frá 46 til 50 aura pr. ® í sekkjum. Kandis 20 aura pundið í kössum. Púðursykur iór/2 eyrir pundið í sekkjum. Export 32 og 38 aura pundið. Hvítsykur 20 aura pundið í heilkössum. 21 „ „ „ hálfkössum. Margarine 38 og 42 aura pundið. Hrísgrjón 19,50 í sekkjum 200 Í6. Overhead 10,00 í sekkjum 126 ‘ffi. Haframjöl 19 ,75 í sekkjum 200 Baunir 13,50 í sekkjum 126 ‘ffi. Hveiti M 1 13 ,00 í sekkjum 126 íi>. = 1» a k j á r n --------------------- hvergi' betra né ódýrara Jf$ 26 og Jfs 24 Þeir sem vilja spara fé kaupa í EDINBORG Hafnarstræti 12. 40-50 Alklæðnaðir seljast nú með miklum afslætti til hvítasunnu. Nýkomið með s/8 LflUra margar og mj'ög fallegar tegundir af Fataefnum í Alklæðnaði — Sumarfrakka Munið eptir að ódýrast er að kaupa föt í BANKASTRÆTI 14. og sérstaklega mjög Elegant Buxnaefni, einnig 4 tegundir í Fermingarföt. J. P.T. Bryde’s V e r z I u n í R e y k j a v i k hefur nú með Laura fengið margs konar vörur Járnvörurl Lamir, hurðarlokur, lása, sagir, fleiri tegundir, axir, hamra, alinmál, sirkla, meitla, skrúljárn, hallamæla, steikarpönnur, kaffikvarnir, brauðhnífa, borðhnífa og gafla, borðbakka úr járni og nikkel, matskeiðar, teskeiðar margar tegundir, borðmottur, línbolta, vasahnífa, rakhnífa, skæri margar tegundir, vasavigtir, bursta, skóhorn, sandpappír, þjalir, hattasnaga, beizlisstengur, steinolíuofna, steinolíu- hitunarvélar, límpotta, laxastengur, línur, hjól og öngla, taumgirni; saum alls konar. Barnaleikföng — skrifáhöld ýmis konar. Vefnaðarvörur: Borðdúka, rúmteppi, handklæði, vasaklúta hvíta og misl., sófaslaufur, sjöl stór og smá, dökk og ljósleit, fataefni margar tegundir, kjólatau margar teg., moleskin, flonel, hvít lérept, margar tegundir; sirtz, margir litir; segldúk og margar fleiri tegundir af álnavöru. Skyrtur, sokkar, sportjakkar, skinntreyjur, hattar, kaskeiti, húfur á full- orðna og börn, brjósthlífar, kvenslifsi. Margs konar niðursoðin matvæli, syltetöj, ávexti o. fl. o. fl. Linoleum Gólfdúkur. Fugla-egg allskonar ný kaupir Einar Gunnarsson, Laufásv. 6. Peningabudda með nokkru af pen- ingum í tapaðist í Austurstræti í fyrra dag. Finnandi skili á skrifstofu Þjóðólfs. Góð og falleg borðstofugögn handa 12 borðgestum eru til sölu Ritstj. vísar á. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.