Þjóðólfur - 20.06.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.06.1902, Blaðsíða 4
IOO Stórkaupaverðið í ,EDINBORG‘ Hveiti nr. I (126; með poka)........................... 13,00 Bankabygg .................................... 11,00 Overheadsmjöl „ ............................... 10,00 Hrísgrjón (200) „ ............................... 19,00 Kandís (100 pd. seld minnst)..........................20 au. Púðursykur (203 „ „ ).............................16V2- Skipskex (100 „ „ )..........................13 Miklar birgðir af þakjárni hvergi betra né ódýrara. Steinkol ágæt (Whitehall Coals) 3,40 skippd. Leirtau mjög ódýrt. r Asgeir Sigurðsson. Ekta Ljáblöðin MEÐ FÍLSMYND komin í u „Edinborg . 20 þml, löng 75 aura stykkið 22 — — 80 — minna þegar tylft er keypt í einu. Ásgeir Sigurðsson. 4/000000 w w ]■ Fallegrustu ®| Brúðarkortin Og Lukkuóskakort fást á I 5 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 5. 1 Kramvara alls konar, þar á meðal góðu og ódýru Kjöla- og Svuntutauin, Gardínutauin alþekktu, Sirzin og Tvisttauin, sem aldrei hafa kom- ið eins falleg og ódýr eptir gæðum, Flonelette hvítt og mislitt, Flauel af mörgum litum, Sessuborð úr rósóttu flaueli, Silki af ýmsum litum, Yfirstykkjatau, fallegir Barna- kjólar, Sjöl og Herðakiútar, SÓl- og Regnhlifar og m. fl. nýkom- ið með „Laura" og „Ceres" í verzlun Sturlu Jónssonar, Ekta anilínlitir W l 1 1 £ 5 » < fást hvergi eins góðir og ■c 1 s § ódýrir eins og í verzlun ) £ ) ~ K 2’ í STURLU JÓNSSONAR '2 * S l > es s í Austurstræti. ! Í i.l » •□jnnB njna O s t u r af ýmsum tegundum frá 0,25—1,00 fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Öllum Jteiin, sein í Teikindum, og við fráfall míns elskaða eigánmanns, Qísla Matthíassonar, veittn mér mikla hjálp og nákvæmni, ásamt öllum jteiin, sem fylgrdn honum til grafar og á annan hátt heiðr- nðii jarðarför lians, hið eg alg-óðan guð að lanna kærleiksverk þeirra af ríkdómi sinuar náðar. Reykjavík 20. júní 1902. Þórdís Ámundadóttir. Öllttm þeim, sem anðsyndn mér 0g minni elsknðu eiginkotiu, I'órdísi sáingn Iijarn- ardóttnr, hluttekningn, nðstoð og ltjálp, sérstakiega hérnðslækni Griiðmnndi Björns- syni, og ljósmóðnr I’órtinni A. Bjarnar- dóttur, sem með sinni alknnnu lipitrð og nákvæinni annaðist hana hina síðustu líf- daga hennar, og ennfremur öllnm þeim, sem lieiðrnðu minningu hennar með ná- vist sinni og annari hiiittekning og að- stoð við jarðarför hcnnar, votta eg mitt innilegt hjartans þakklæti. Laugalandi í Reykjavík, 14. júní 1002. Jón Guðmundsson austanpóstur. Við undirskrifaðir lýsum yfir því, að þau orð í ritdeilum okkar á yfirstandandi vori, sem kynnu að hafa verið skilin svo, að við vildum meiða mannorð hvors annars, eiga alls ekki að skiljast á þá leið. Reykjavík 17. júní 1902. Halldór Jónsson. Björn Kristjdnsson. Eg undirritaður Halldór bankagjaldkeri Jónsson lýsi hér með yfir því, að eg með ummælum mínum í grein minni í 23. tölubl. Þjóðólfs 54. árg. með yfirskriptinni „Reikn- ingslok", hafi ekki viljað beina neinum aðdróttunum að hr. ritstjóra Birni Jónssyni um, að hann væri Hklegur til þess, að reyna að fá menn til þess að bera ljúgvitni eða að reyna til að rýma burtu sannleiksást manna á meðal. Halldór Jónsson. Með s/s Kronprindsessa Viktoria komu 10. þ. m. miklar birgðir af Alls konar vörum til verzlunarinnar „Edinborg64. Hvergi betri kaup. Sundmaga og Gotu kaupir enginn hærra verði fyrir pen— inga út í hönd, en Ásgeir Sigurðsson. Leirtau ýmisiegt nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar, w.iii.n vi.riv.i vii.vjii.i'iiti'i.i.tiii.iiii.iiv.t vii.i.ii.Mii.i.iii.i 1111 iii.viniii.iiiiiiMaii.ii z Undirskrifaður selur ýmiskonar Tré og borðvið allt bezta tegund frá Svíaríki. Timbrið er afhent við timbursöluskúr Iðnaðar- manna. Ennfremur sel eg lax- og silungsveiðiáhöld. Reykjavík 6. júní 1902. Bjarni Jónsson _____ ► O.V.V.V. «4* snikkari. .■.■.■.■.■f.'.-.tm-.-.f.f.muiiMiimiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiii/o^ Ný verzlun r ♦ ! t t ♦ ♦ # ♦ t t ; t ♦ ♦ ♦ ; t \ ! { Jóh. Jóhannesson í Eg undirritaður tilkynni hér með almenningi, að eg hef til sölu alls konar vörutegundir, til dæmis matvörur: Kaffi, Sykur. 50 teg. Úrfesta. Smáar og stórar Klukkur. Úr, Brjóstnálar. Myndaramma og margt fleira, sem nánar verður auglyst síðar. Einnig hef eg miklar birgðir af útlendum og innlendum Skófatnaði sem selst ódýrari en nokkru sinni áður. En hef þó í hyggju, að setja niður allan skófatnað undir haustið, og mun þá skófatnaður minn ódýrari en nokkursstaðar á Norðurlandi. Yfir höfuð sel eg allar vörur mínar með svo lágu verði sem mér er frekast unnt. Sömuleiðis kaupi eg flestar innlendar VÖrur, svo sem : FÍSk, blautan og harðan, Ull, TÓIg, MÖr, KjÖt, Gærur og SmjÖr, og gef hátt verð fyrir þær, borga, t. d. smjör 65 a., að nokkru með pening- um. 10—20% gefin af peningum. Komið, og þá munuð þið sannfærast um, að enginn á Sauðárkrók býður betur en á Sauðárkrók. | ! ♦ ! t ; t i Ti 1 sö1u er nú þegar „kútteren" „Familien", liggjandi hér á Reykjavíkurhöfn. Menn snúi sér til Bjarna Jónssonar snikkara viðvíkjandi kaupunum fyrir 24. þ. m. Slæm melting’. Af því að konan mín hafði um nokk- urn tíma þjáðst af slæmri meltingu af- réð eg að láta hana reyna Kfna-lífs-ei- ixír þann, er Waldimar Petersen í Friðrikshöfn býr til. Þegar hún var búin að taka inn úr einu glasi fór mat- arlystin þegar að örvast. Og eptir að hún enn hafði telcið inn úr 2 glösum fór heilsan dagbatnandi; en undir eins og hún hætti að brúka þetta ágætis lyf fór að sækja í sama horfið og áð- ur; má hún því sem stendur ekki án meðalsins vera. Þetta get eg vottað með góðri sam- vizku og vil því ráðleggja hverjum þeim, er þjáist af sama kvilla og kon- an mín, að nota þennan heilsubitter. Jón Ingimundsson Skipholti. KÍNA-IJFS-ELIXÍRINN fæsthjá fiestum kaupmönnum á fslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir V.P. að líta veleptirþví, að þ standi á flösk- unum í grænu iakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörurnerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.