Þjóðólfur - 04.07.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.07.1902, Blaðsíða 4
io8 4*4___________________________________________________________«4» rmi 1 n 111 u u u 1 u u n u m 11 u m mm u 11111 u 11 mi im,i m»0< T V Undirskrifaður selur ýmiskonar Tré og borðvið allt bezta tegund frá Svíaríki. Timbrið er afhent við timbursöluskúr Iðnaðar- manna. Ennfremur sel eg lax- og silungsveiðiáhöld, Reykjavík 6. júní 1902. Bjarni Jónsson A snikkari. ► CXV.'.'.v.v.v.v.v.v.v.'.v.v.v.v.v.v.'.w.w.'.vv.v.w.uvvvvtuYvmmi n 11 n n n 11 mi 111111! 111111111111 »04 I skóverzlunina í 4 AUSTURSTRÆTI 4, hefur með BOTNIA komið: Karlmanns-reima- og' Fjaðrastígyél, Verð : kr. 8,60—12,00. Karlmanns-reima- og Fjaðraskór úr leðri, — kr. . 4,00, 4,50, 6,00, 6,50. Margar tegnndir af KVENNSKÓM. — kr..3,35, 6,50. Unglinga- og Barnaskór og fleira. Skófatnaðurinn er vandaður að efni ogfrágangi og svarar fullkomlega nútíðarkröfum manna bæði æðri og lægri. Þorsteinn Sigurðsson, Stefán Gunnarsson. Enn þá meiri sparnaður. Klæðaverksmiðja ein í Danmörku býður mönnum að skipta við sig. Hún tekur að eins 5 ® í alklæðnaðinn: 3J,2 ® ullartuskur og 1V2 ull. Ódýr vinnulaun «g Vönduð viðskipti. Einnig vinnur hún allskonar Kjölatau, Sjöl og Drengja— fataefni — Nokkur fataefni unnin úr ull og tuskum liggja til sýnis hjá undirrituðum, sem er umboðsmaður fyrir verksmiðjuna og veitir allar nauð- synlegar upplýsingar. =| Gerið svo vel og líta á sýnishornin. |=== Virðingarfyllst. Guðm. Sigurðsson. klæðskeri. Íslendi ngar, sem koma til Kaupmannahafnar, geta fengið kost og húsnæði með sanngjörnu verði hjá frú Björg Andersen Dahlman í Ole Suhrsgade 16, 3. sai. ,Ceree‘ fór héðan vestur og norður um land á- leiðis til Hafnar 1 gær. Með því fór lands- höfðingi til Eskifjarðar, séra Jón Helga- son til Vopnafjarðar, Björn Olsen rektor til Isafjarðar og dr. Valtýr til Seyðisfjarð- ar. Ætlar hann svo að fara hingað suð- ur aptur með „Vestu" og verða samferða þingmönnum, mun ætla að reyna, hvort ekki tekst að veiða einhvern úr hin- um fjölmenna heimastjórnarflokki til að ganga ( fóstbræðralag við valtýsku klík- una, því að hún þykist nú harla fámenn, en illa spá menn fyrir því, að sú veiðiför heppnist. Er ótrúlegt, að nokkur heima- stjórnarmanna verði svo fáráður, að ljá liðsinni sitt til að draga Valtýinga upp úr feninu, sem þeir eru nú sokknir niður í upp fyrir axlir. Veðnráttnfar í Rvík f júní 1902. Mcðalhiti á hádegi. + io.i C.(lf. + n.s) —„ nóttu . + 5.2 „ (í f. + 4.2) Mestur hiti „ hádegi. + 14 „ (h. 23.). —kuldi „ — . 9 „ (h. 13.). Mestur hiti „ nóttu . + 8 „ —„— kuldi „ „ . + 4 „ (aðfn.h.29.). Allan mánuðinn mikil veðurhægð; optast sólskin. V7 J. Jónasscn. Fyrir 2 krónur geta nýir kaupendur fengið síðari hluta þessa yfirstand- andi árgangs Þjóðólfs frá 1. júlí til ársloka. í kaupbæti fylgja tvö síðustu sögusöfn blaðsins (I I. og 1 2. hepti), yfir 200 bis. með mörgum fallegum skemmti- sögum, en ekki verða þau send neinum fyr en blað- ið er borgað. Áskript að þessum hálfa árgangi er einnig bindandi fyrir næsta árgang blaðsins. Nýir kaupentíur geíi sig fram sem allra fyrst, áður en upplagið af sögusöfnunum þrýtur. Tilhœfulaus uppspuni. Mér hefur verið sagt, að blaðið „Norð- urland" eigni mér flugrit eitt á móti amt- manni Páli Briem, sem út kom í vor. Þetta er tilhœfulaus uppspuni, að eg ekki segi annað verra. Eg á engan staf hvorki í því flugriti né öðrum, sem út hafa komið á þessu ári. Reykjavík 3. júlí 1902. Björn M. Ólsen. ROGN og andre islandske Pro- dukter modtages til Forhandling. Billig Betjening. Hurtig Afgjörelse. Elnar Blaauw. Bergen. Norge. Leiðaryísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Jmperiar- ÞAKPAPPINN HEIMSFRÆGI með saum og áburði fæst ávallt hjá Gísla Þorbjarnarsyni í Rvík. Pantið í tíma, því eptirspurnin vex. Varizt eptirlíkingar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. Þakkarávarp. Hinn 10. júní þ. á. þóknaðist drottni að burtkalla frá þessu lífi mína hjartkæru eig- inkonu, Sigríði Friðriksdóttur frá 4 korn- ungum dætrum okkar, en hér skeði sem fyr, að drottinn leggur líkn með þraut. Eng- in af dætrum okkar þurfti að horfa upp á móður sína í banalegunni. — Svoleiðis voru ástæður á heimili mínu, að eg þurfti að byggja bæinn á yfirstandandi vori. Kom eg þessvegna fyrir 2 yngstu dætrum okkar, með- an byggingin stæði yfir, hjá heiðurshjónun- um, Magnúsi Runólfssyni og Guðrúnu Benja- mínsdóttur á Keisbakka og Jóni Jónssyní og Kristínu Daníelsdóttur á Valshamri, en I degi áður en Sigríður sáluga lagðist bana- leguna, sendu heiðurshjónin, Ögmundur Kristjánsson og Sigurbjörg Sigurðardóttir á Hálsi (óbeðið af okkur) eptir 2 eldri dætr- um okkar, önnur þerra liggur nú veik, en nýtur þeirrar móðurlegustu umönnunar, sem frekast er hægt að hugsa sér. Dætur mín- ar eru allar í beztu foreldra höndum. Þessa nýupptöldu velgerninga bið eg af hrærðu hjarta guð almáttugan að launa þessum mín- um velgerðamönnum á þeim tíma, sem hans volduga speki sér bezt henta. Allir þeir, sem á einn eða annan hátt sýndu mér hlut- tekningu í minni stóru sorg, sem hér yrði oflangt upp að telja, bið eg algóðan guð að farsæla og blessa á óförnum æfivegi. Dröngum á Skógarströnd 24. júnf 1902. Eyjólfur Stefánsson. VOTTORÐ. Full 8 ár hefur kona mín þjáðst af brjóstveiki, taugaveiki og illri meltingu, og reyndi þess vegna ýms meðul en árangurslaust. Eg tók þá að reyna hinn heimsfræga Kína-Iífs-elixír frá Waidimar Petersen, Frederikshavn, keypti nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefolii á Eyrarbakka. Þá er konan mín hafði eytt úr 2 flöskum fór henni að batna, meltingin var betri og taug- arnar styrktust. Eg get þess vegna af eigin reynslu mælt með bitter þessum og er viss um, að hún verður með tímanum albata, ef hún heldur áfram að neyta þessa ágæta meðals. Kollabæ í Fljótshlíð 26. júní 1897. Loptur Loptsson. * * * Við undirritaðir, sem höfum þekkt konu Lopts Loptssonar mörg ár og séð hana þjást af áðurgreindum veik- indum, getum upp á æru og samvizku vottað, að það sem sagt er í ofan- greindu vottorði um hin góðu áhrif þessa heimsfræga Kína-lífs-elixírs, er fullkomlega samkvæmt sannleikanum. Bárður Sigurðsson, Þorgeir Gudnason, fyrv. bóndi f Kollabæ. bóndi í Stöðlakoti. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kanpmönnum á fslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir V.P. að llta ve! eptir þvf, að - p— standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kfnverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Hinn 3. júlí fer eg með „Ceres" til Parísar og mun naumast koma aptur til Reykjavíknr, fyr en að nokkrum mánuð- um liðnum. — I þessari flarveru minni hef eg afhent hr. inálaflutning'Sinaiiiii Oddi Gíslasyni, Rvík, reikninga mína, og veitir hann borg- un viðtöku fyrir mína hönd og innheimtir útistandandi sknldakröfur mínar frá fyrra ári (læknisþóknun og Iaun). Hann tekur og á móti reikningum til mín, er mér verða svo tafarlaust sendir og borgaðir með fyrstu ferð. Reykjavík 30. júní 1902 Schlerbeck læknir. Hálslín, Slipsi og Slaufur fyrir karlmenn, nýkomið í verzlun ________Sturlu Jónssonar.______ Leirtau ýmisiegt nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonap. Fyrir þau innilegu kærleiksatlot gest- risni, er nálega hver einasti maður, ‘ri sem lægri auðsýndi rnér, bæði í orði og verki, þegar eg fór minn síðasta sölutúr yfir suð- urhluta Gullbringusýslu, og nokkuð af Ár- nes- og Rangárvallasýslum, tjái eg mitt inni- legasta hjartans þakklæti viðskiptavinum mínum og velgerðamönnum, og óska þeim að launum heilla og hagsælda frá hendi gjafara allra gæða betur en jeg fæ beðið. Reykjavík 2. júlí 1902. Benedikt Ásgrímsson. gullsmiður.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.