Þjóðólfur - 19.07.1902, Side 4

Þjóðólfur - 19.07.1902, Side 4
116 ________________________________________________________4*» Undirskrifaður selur ýmiskonar Tré og borðvið allt bezta tegund frá Svíaríki. Timbrið er afhent við timbursöluskúr Iðnaðar- manna. Ennfremur sel eg lax- og silungsveiðiáhöld, Reykjavík 6. júlí 1902. Bjarni Jónsson ► O* v. sníkkari. ■ULMUBMi ,, «1«,,,, —, ™ Enn þá meiri sparnaður. . ■■ j ■ ■ ■'■... ......... ^ Klæðaverksmiðja ein í Danmörku býður mönnum að skipta við sig. Hún tekur að eins 5 ® í alklæðnaðinn: 3J/2 ® ullartuskur og I */* ull. Ódýr vinnulaun og Vönduð viðskipti. Einnig vinnur hún allskonar Kjólatau, Sjöl og Drengja— fataefnl — Nokkur fataefni unnin úr ull og tuskum Iiggja til sýnis hjá undirrituðum, sem er umboðsmaður fyrir verksmiðjuna og veitir allar nauð- synlegar upplýsingar. =| Gerið svo vel og líta á sýnishornin. |== Virðingarfyllst. Guðm. Sigurðsson. k læ ðsk eri. / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / / og miklum vandkvæðum bundið, er til framkvæmda kæmi, að láta lagaábyrgðina ná til allra skipverja. Þá þykir stjórninni það ofhart ákvæði, er þingið setti í frum- varpið, að hegna skyldi skipstjórum, er staðnir væru að ólöglegri veiði í landhelgi, með fangelsisvist, ekki skemur en 14 daga einföldu fangelsi. Vill stjórnin ekki láta hegna skipstjóra með fangelsisvist, nema þegar svo stendur á, að ástæða virðist til að beita þeirri hegningu, svo sem þegar skipstjóri aptur og aptur eða mjög ófyrir- synju brýtur gegn fiskiveiðalöggjöfinni. Og hefur stjórnin í þessu farið eptir áliti brezku stjórnarinnar, sem auðvitað hefur amazt við þessum hegningarákvæðum. En jafn- framt gefur svo stjórnin í skyn, að hún muni leggja fyrir næsta þing nýtt frum- varp með mildari hegningarákvæðum, en þingið hefur sett. Prófastur skipaður 1 Barðastrandarsýslu x6. f. m. séra Bjarni Símonarson á Brjánslæk, í stað séra Sig- urðar prófasts Jenssonar i Flatey, er feng- ið hefur lausn frá prófastsstörfum. Frakkneskur konsúll eða »konsúlaragent« í Fáskrúðsfirði er Georg Georgsson héraðslæknir orðinn. Einkennileg erfldrykkja. Útför Jóns yfirdómara Jenssonar, sem stjórnmálamanns, var gerð mjög vegleg 5. þ. m. af flokksbræðrum hans. Erfidrykkjan var haldin í Iðnaðarmannahúsinu og sat hinn framliðni sjáifur erfið, Fyrir minni hins framliðna mælti Björn Jónsson ritstj. nokk- ur hjartnæm orð, og að því búnu stóðu all- ir upp, sem við voru, nema hinn framliðni, og tæmdu minnisbikarinn hljóðir. V(dlandi) G(öngusveinn). Auglýsing. Að öllu forfallalausu verður byrjað að kemba ull við Reykjafoss í Olfusi seint í næstkomandi ágústmánuði. Ull, sem menn kynnu að vilja koma þang- að til vinnu, verður veitt móttaka þar á staðnum, og hjá herra Þorfinni Jóns- syni í Tryggvaskála, og verzlunarmanni Kristjáni Jóhannessyni á Eyrarbakka, og afhenda þeir hinir sömu vinnuna þá henni er lokið. Vinnan borgast þá kemban er af- hent, 30 aurar á hvert pund, örlítið flutningsgjald frá Eyrarbakka og Tryggvaskála. Mjög áríðandi, að ullarsendingar séu vel merktar. Vélarnar verða vandaðar að allri gerð og sérstaktega lagaðar fyrir íslenzka ull. Vinnan verður undir urnsjón herra Björns Þorlákssonar á Varmá, þar til einhver hlutaðeigenda er fullnuma í vinnunni. Reykjafossi 18. júlí 1902. Erlendur Þórðarson. Guðni Jónsson. Guðrr.undur Jónsson. Fljótandi Asfalt er það bezta og ódýrasta, sem fæst til að smyrja á grunna, murverk og tré, til að verja sagga. Má smyrja því á eins og olíufarfa, og þarf ekki að hita það. Fæst keypt hjá Jóni Reykdal, málara. Þingholtsstræti 22. Reykjavík. Á þjóðhátíð Reykjavikur 2. ágúst verða verðlaun veitt: Fyrir skeiðhesta þrjá þá beztu 50 kr., 30 kr., 20 kr. Fyrir klárhesta þrjá þá beztu 50 kr., 30 kr., 20 kr. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í veðreiðunum, snúi sér til Björns kaupm. Kristjánslonar fyrir kl. IO kveldið áður. Veðreiðanefndin. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ ,SUN‘ í Lundúnum (stofnað Xýio) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Aöalnmboðsmaður á íslandi Dr. Jón Þorkelsson yngri í Reykjavík. Goodtemplarfélagið heldur tombólu á næstkomandi hausti, og skorar á alla góða menn og konur, sem unna bindindismálinu heilla, að styrkja þessa tombólu með gjöfum og fjárframlögum. Ágóðanum verður varið til hljóðfæriskaupa. Gjöfum veit- um vér undirritaðir móttöku. Reykjavík l6/z igo2. Borgþór Jósepsson, Brynjólfnr Þorláksson, .Jens B. Waage, Jón Bjarnason, Jón Rósinkranz. Tombóla. Sunnudaginn 17. ágúst næstk. kl. 4 e. h., verður samkvæmt þar til fengnu leyfi, haldin „Tombóla" að Stóru-Borg í Grímsnesi til ágóða fyrir Klaustur- hólakirkju. Sóknarnefndin annast um fyrirtækið, og óskar og væntir trausts og styrktar sem flestra góðra manna, að taka þátt í fyrirtækinu með aðsókn og tilgjöfum. Klausturhólum 7. júlí 1902. I umboði nefndarinnar. Magnús Jönsson. Hinn 3. júlí fer eg með „Ceres" til Parísar, og mun naumast koma aptur til Beykjavíknr, fyr en að nokkrum mánuð- um liðnum. — I þessari fjarveru minni hef eg afhent hr. inálaflutningsinanni Oddi Oíslasyni, Evík, reikninga mina, og veitir hann borg- un viðtöku fyrir mína hönd og innheimtir útistandandi skuldakröfur mínar frá fyrra ári (læknisþóknun og laun). Hann tekur og á móti reikningum til mín, er mér verða svo tafarlaust sendir og borgaðir með fyrstu ferð. Reykjavík 30. júní 1902. Sehierbeek læknir. • I sambandi við ofanskráða auglýsingu, leyfi eg mér hér með að skora á alla þá, er skulda Schierbeck lækni, að greiða mér eða semja við mig um greiðslu skulda sinna fyrir 1. ágúst næstkomandi. Oddur Oísiason. Heimsins vöndnðustn og ódýrnstu Orgel og Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co og frá Corn- ish & Co, Washington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum, 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduð- um orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóð- magni og líkri gerð kostar í hnottréskassa minnst 244 krónur í umbúðum hjá Peter- sen & Steenstrup). Flutningskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26— 40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. 011 fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafh ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi fé- laganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanési. Lærði skólinn. Fjárhaldsmenn þeirra nísveina, sem stóðust inntökupróf í síðastliðnum júní- mánuði, eru beðnir að senda undir- skrifuðum sem alla first bónarbrjef um inntöku í skólann og gjafkennslu og, ef þarf, um aldursleifi firir þessa pilta. Bónarbrjef um heimavist í skólanum næsta skólaár verða að vera komin til undirskrifaðs firir 25. sept. nœstk. Þeir piltar, sem vilja sækja um náms- stirk næsta skólaár, verða að senda undirskrifuðum Fjárhagsvottorð, útfilt og undirskrifað af rjettum hlutaðeig- endum, firir 1. okt. næstk. Fjárhags- vottorðið gildir sem bónarbrjef um námsstirk. Þeir sem vilja sækja um stundakenslu við skólann næsta skólaár verða að senda mjer beiðni um það firir /J. sept. nœstk Öll bónarbréf skulu stíluð til stifts- ifirvaldanna ifir íslandi, en sendist undirskrifuðum. Reikjavíkur lærða skóla 15. júlí 1902. Björn M. Ólsen. Svensku r Panelpappi FÆST í VER/LUN Gunnars Einarssonar. 4 Kirkjustræti 4. Brúkuð íslenzk frímerki, helzt gömul, en einsþau,sem nú eru ígildi,erukeyptháu verði. Finn Amundsen Haakonsgade 26. Bergen, Norge. ROGN og andre islandske Pro- dukter modtages til Forhandling". Billig Betjening. Hurtig Afgjörelse. Einar Blaauw. Bergen. Norge. Þegar eg var 15 ára að aldri, fékk eg óþolandi tannpínu, sem eg þjáðist af meira og minna f 17 ár ; eg hafði leitað þeirra lækna, allopathiskra og homöopathiskra, sem eg gat náð í, og að lokum leitaði eg til tveggja tann- lækna, en það var allt jafnárangurs- laust. Eg fór þá að brúka Kína-Lífs- Elixír, sem búinn er til af Valde- mar Petersení Friðrikshöfn, og eptir er eg hafði neytt úr þremur flösk- um varð eg þjáningarlaus og hef nú í nær tvö ár ekki fundið til tannpínu. Eg get af fullri sannfæringu mælt með ofannefndum Kína-lífs-elixír herra Valde- mars Petersens við alla sem þjáðst af tannpínu. Margrét Guðmundsdóttir. ljósmóðir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir V. P. að líta vel eptirþví, að -þý standi á flösk- unum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. thcol. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.