Þjóðólfur - 17.10.1902, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.10.1902, Blaðsíða 4
i68 libbar, B r j óst, M anchettur, oo -< 3C < —3 o 25 UJ oc Q ogstórt úrval afallskonar © s laufura og H umbug um. Hálstauið er vandað og hvergi eins ódýrt. ^ KOMIÐ 0 G REYNIÐ ÞAÐ. 12 BANKASTR Æ T 1 12. > —í 30 O co > 30 > O > 30 Guðm. Sigurðsson. Leir eldfastur fæst í verzlun Sturlu Jónssorar. VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ ,SUN‘ í Lundúnum (stofnað 1710) tekur að sér með sanngjörnum kjörum ábyrgð á húsum, allskonar áhöldum og inn- anstokksmunum, fénaði, er inni brenn- ur og skipum, sem í höfn eru eða á land eru sett. Adalumboðsmaðnr á íslandi Dr. Jón Þorkelsson yngri í Reykjayík. Mustads norska smjðrlíki nýtt og ágætlega gott er komið með síðustu ferð Lauru til Gunnars Þorbjörnssonar. Makt Myrkranna eptir Bram Stoker, þýtt af Vald. Ás- mundssyni, fæst í bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar og hjá öllum útsölu- mönnum Bóksalafélagsins. Verð 1 kr. (216 bls.). STULKA um fermingu getur fengið pláss yfir veturinn til smávika. Ritstj. vísar á. {{orsör-Margarine er af öllum þeim mörgu, sem reynt reynt hafa allt af viðurkennt að vera langbezta smjörlíkið. Sá sem einusinni hefur keypt Korsör-Margarine kaupir aldrei annað. Fæst í verzlun B. H. Bjarnason. Mustad’s NORSKA SMJÖRLÍKI. nýkomið til Guðm. Olsen. Heimsins vöndnðustu og ódýrnstn Orgel og Fortepiano fást með verksmiðjuverði beina leið frá Beethoven Piano & Organ Co og frá Corn- ish & Co, Washington, N. J. U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 áttundum, 13 tónfjölgunum, 2 hnéspöðum, með vönduð- um orgelstól og skóla, kostar í umbúðum ca. 125 krónur. (Orgel með sama hljóð- magni og líkri gerð kostar í hnottréskassa minnst 244 krónur í umbúðum hjá Peter- sen & Steenstrup). Flutningskostnaður frá Ameríku til Kaupmannahafnar er frá 26— 40 krónur eptir verði og stærð orgelsins. Öll fullkomnari orgel og fortepiano til- tölulega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til undirritaðs. Einkafulltrúi fé- laganna hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Viðarverzlun Bjarna Jónssonar hefur með skipinu „OLGU PAULINE“, sem kom beint frá Halm- stað í Svíaríki .fengið söguð tré af öllum sortum, panel og plægðan Borðvid. //////////////////////////// Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Það mun borga sig að koma til kaupm. Jóns Helgasonar og líta á sýnisliorn af fallegum og hald- góðum fataefnum, Sjöliim, Skyrtum og Teppum, unnið úr ísl. nll í góðri verksmiðjn. Allir sem til þekkja, koma þang- að með sínar nllarsendingar. Virðingarfyllst Jón Helgason. Aðalstræti 14 (fyrverandi Sturlu-búð). Mustads norska sraj örliki er nú að nýju komið með „LAURA" og fæst aptur til kaups hjá flestum kaupmönnum. Reynið það og þér munuð ekkert annað smjörlíki borða. l■l■lll■l■l■lal■l«lll■ I QC 33 Q CC 33 OQ < ■< —I -CjJ > C3 t— OO bO O 1 <3 CO I r 1 Skóverzlunina í 5 Bröttugötu 5 Kom nú með „LAURA" mikið af ♦• SKÓFATN AÐI •♦ KARLMANNSSKÓR og STÍGVÉL —KVENNSKÓR marg. teg. BARNASKÓR og STÍGVÉL - DRENGJASKÓR og STÍGVÉL. MORGUNSKÓR — FLÓKASKÓR — GALOSCHER o. m. fl. Virði ngarfyl lst. M. A. Matthiesen. < 3 a SD 01 c > r co 7? O' — P) i—1- 3 Qi C 3 3 CI> < a> 46 skipverja, og eg spurði hann mjög byrstur og illúðugur, hvar hann hefði falið sig. Hann kvaðst hafa verið fram í stafni skipsins. Eg sagði hann ljúga því, og skipaði honum að taka menn með sér til að bjarga svo miklu sem auðið væri af farangri farþeganna, meðan skipið væri á floti. En það var ekki leyfður langur tími til þess. Á hverri mínútu fannst mér skipið síga dýpra og dýpra, eins og það ætti erfiðara og erfiðara með að halda sér uppi, yrði þyngra og þyngra í vöfunum, og væri að búa sig uudir að stinga sér niður og kveðja. Nú voru skipin losuð hvort frá öðru. Það kom hik á mig. Eg var nálega örvinglaður, og þó gerði eg mér naumast glögga grein fyrir ógæfu þeirri og eignatjóni, er mér hafði að höndum borið við þetta slys. F2g rankaði við mér, er eg heyrði kallað á mig, og steig niður í einn bát- inn, um leið og hugur minn hvarflaði til Minnie, og eg óskaði með sjálf- um mér, að eg væri laus við allt þetta amstur, og hvíldi þar sem hún væri. Skipstjórinn tók á móti mér við uppgönguna. Það var bjart á þil- farinu eins og um miðjan dag, með því að Ijóskerin voru svo þétt. Skip- stjórinn var gráhærður maður, hár vexti og vel á sig kominn, klæddur einkennisbúningi þeim, er þjónustumenn hins gamla indverska verzlun- arfélags voru vanir að bera. Er hann vissi, að eg var skipstjórinn á „Heklu", hneigði hann sig og mælti: „Þetta er voðalegt slys, herra minn. Eg vona að mér auðnist að lifa þann dag, þá er enska þingið býður öllum skipstjórum að hafa ljós- ker uppi á siglingu um næturtíma". Það var ljósker á framstafni skips hans, en skip mitt hafði engin hliðarljós. Skip það, er á okkur sigldi hét „Nourmahal" og skipstjórinn Bulstrode. Farþegar á því voru upp- gjafaliðsmenn, og annað fóik, sem var að fara heim til sín, en þá er skipshöfn mín var komin þar í viðbót, var skipið troðfullt af fólki, satt að segja. En í samráði við mig réð skipstjórinn af, að halda áfram. Hann hafði gnægð af vatni og vistum, og annan útbúnað til langferðar. Skipverjarnir gerðu allt sem unnt var oss til hagræðis. Menn gengu úr rúmum sínum til að koma þar fyrir kvennfólki og börnum, og mér var búið rúm í klefa eins yfirmannsins á skipinu. En eg þurfti engan svæf- 47 il undir höfuðið fyrstu nóttina, því að enginn svefn hefði getað sigið á augu mín nema svefn dauðans. Eg ætla að sleppa þeim sjálfsmorðshugsunum, sem vöknuðu í brjósti mér þessa nótt. Kl. 8 um morguninn kom herbergisfélagi minn inn og sagði: „Vissuð þér, að meðal farþega yðar væri kvennmaður í karlmanns- gerfi ?“ „Nei, því fer fjarri", svaraði eg. „Eg mundi ekki leyfa slíkt". „Samt er þessu svo varið", sagði hann. „Læknirinn okkar sá það undir eins, og fékk hana í hendur matseljunni, sem hefur búiðtim hana aptur í skipinu. Það er rækalli falleg stúlka, mjög föl yfirlits, með ótta- fullu, ofboðslegu augnaráði, eins og hún væri nýkomin upp úr dimmri dýflissu, og hefði ekki enn vanizt birtunni". „Hvað segist hún heita?" spurði eg. „Eg veit það ekki". Eg mæltist til að sjá hana þegar í stað. Það var vaknaður hjá mér einkennilegur grunur. Stýrimaðurinn sagði mér, að hún væri í klefa mat- seljunnar og vísaði mér þangað. Eg barði á dyr, og matseljan opnaði. Sá eg þar standa í miðju herberginu ungfrú Minnie Mills, með hendur í höfði sér, og var að hagræða hinum gullnu hárfléttum sínum. Eg starði hissa á þessa sýn, kallaði upp: „Guð minn góður!" og ruddist inn. Hún æpti upp og hrökk saman, en smellti því næst saman lófunum, og rétti úr sér allri, svo að hún sýndist enn hærri, en hún f raun og veru var „Nú", sagði eg, og gat naumast náð andanum af undrun og ýms- um ólíkum tilfinningum. „Er það á þennan hátt, sem menn fremja sjálfs- morð í landi yðar eða hvað?“ Matseljan rak upp stór augu. „Eg ætlaði mér ekki að giptast séra Jósep Moxon", sagði stúlkan. „Hvar leyndust þér á skipinu?" spurði eg. Hún svaraði engu. „Var Aiken í vitorði með yður?"

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.