Þjóðólfur - 30.01.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.01.1903, Blaðsíða 4
20 Embættispróf í læknisfræði tók Þorvaldur Páls- son í gær með 2. einkunn (100V3 stig). Fyrírspurn. Hvernig stendur á því, að landvamar- generalinn er farinn að ganga svo ber- sýnilega undir Valtýsfánanum og bera í bætifláka fyrir allar gerðir Valtýinga fyr og síðar, en úthúða heimastjórnarflokkn- um eingöngu, því að það getur ekki ver- ið vegna stjórnarskrársamþykktarinnar á síðasta þingi, er allir þingmenn sam- þykktu einróma, svo að þár var ekki fremur einum en öðrum um að kenna? F o r v i t i n n . S v a r: Nei, það er engan veginn vegna »landsréttindanna«, sem generalinn er svona hámæltur í garð heimastjórnar- manna, en lágmæltur um hina. Hann fer nærri um, að hin fræga landhelgi- sala Guðlaugs til erlendra botnvörpukónga ogeinvalds-einokun »stórabank- a n s « í peningamálum landsins, á ótrauða fylgismenn í valtýska flokknum, en for- mælendur fáa hinu meginn, svo að lítil von er um framgang þessara stærstu vel- ferðarmála(l) og áhugamála generalsins, ef heimastjórnarflokkurinn yrði í meiri hluta á næsta þingi. — Hjúpur þjóðrækni og föðurlandsástar getur stundum verið hent- ugur til að dylja um hríð hinn sanna til- gang eigingjarnra og metorðagjarnra manna. En til lengdar hjálpar sá grímu- leikur ekki. Mjög göður Saltfiskur og H arðfiskur fæst með vægu verði í verzluninni GODTHAAB, Með slðustu ferð s/s, Vesta* (f október s. 1.) á leið frá Akureyri til Reykja- víkur, tapaði eg undirritaður poka með fatnaði f, merktum : ,M. I*. Rvík. Passager- gods". — I pokanum var rauður kistill með ýmsu smávegis í. — Pokinn óskast sendur á afgreiðslustað hins satneinaða gufuskipafélags í Reykjavík. Rvík 26. jan. 1903. Magnns Þórðarson. Jörð til ábúðar, Hálf jörðin BRÆÐRATUNGA í Biskupstungum fæst til ábúðar í næstu fardögvm. Jörðin er einhver mesta heyskaparjörð á Suðurlandi. Semja ber við kaupm. Sturlu Jónsson, Rvík. l-|andsápur “*■ af mörgum tegundum fást í verzlun Sturlu Jónssonar. I liaust var mér undirskrifuðum dregin mórauð ær 1 v. með mínu marki: sneiðr. fr. hófbiti apt. h., sneitt fr. hófbiti apt. v. Þessa kind á eg ekki og getur sá, er sann- ar eignarrétt sinn á kindinni, vitjað andvirðis hennar til mín að frádregnum kostnaði. Ingunnarstöðum 2. janúar 1903. yóhanti Kristjánsson. K ARTÖFLUR, AUKUR, ,PU, L G RÖNSAGER . fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Norska margarinið frá MUSTAD, sem alkunnugt er fyrir gæði, er komið með »Laura« til Jóns Þórðarsonar, Með síðustu ferð »Laura« komu nýjar birgðir af hinu alkunna góða Mustads norska margarfni, sem óhætt má mæla með. Sturla Jónsson. ^L N A V A R A injög ódýr í verzlun Sturlu Jónssonar. Vinnukona getur fengið vist í góðu húsi hér í bæn- um frá 14. maí næstk. Ritstj. gefur nánari upplýsingar. 12 BANKASTRÆTI 12, Fær með s/s »ARNO« ÚRVAL af MARGSKONAR F ATAEFNUM — HÁLSLÍN margar tegundir, þar á meðal hina eptirspurðu W ienerflibba, Nærfatnað úr ull — Enskar húfur o. m. fl. Nú er vertð að sauma á vinnustofunni um ÍOO alklæðnaði af flestum stœrdum, sniðnir eptir tnáli, setn seljast tneð lágu verði. Munið eptir, að eg hef ÓDÝRA og um leið B EZ T U v'óru. Virðingarfyllst. GUÐM. SIGURÐSSON. 'SS^T’ FLIBBAR, BRJÓS T og þvi tilheyrandi jafn ódjtrt og i * Den hvide Flik« í Kaupmannahdfn. .LJLiJt.♦ ♦ ♦ ♦..1 eykvíkíngar! T.♦.♦.FTT'TTT Munið eptir ríkirkjutombólunn í I ðnaðarmannahúsinu, mr laugard. 31. jan. og sunnud. 1. febr. 'HK t SKÓVERZLUN M. A. MATTHIESEN’S 5 BRÖTTUGÖTU 5, fást nú vel v ö n d u ð SJÓSTÍGVÉL -WR og Ódýr eptir gæðum. Ættu því sjómenn og útgerðarmenn að korna og skoða stígvélin, áð- ur en þeir festa kaup annarsstaðar. Allt er gert til þess, að þau séu sem bezt vönduð. Yönduð og góð vara fjölgar góðum v ðskiptavinum. BS& •mes ,Bonus‘-útborgun lífsábyrgðarfélags ríkisins fyrir árin 1896—1900 byrjar á skrifstofu minni mánudaginn 16. febr. næstk. kl. 4 e. m. og gegni eg tipp frá þvf bonus-útborgunum á hverjum degi kl. 4—5 e. m. Þeir, sem eiga að fá Bónus, verða sjálfir að kvitta fyrir hann hjá mér eða gefa öðrum skriflegt umboð til þess og um leið leggja fram lífsá- byrgðarskírteinið til áskriptar. J, Jónassen, umboðsmaður stofnunarinnar. Waterproof- Kápur, mjög ódýrar í verzlun Sturlu Jónssonar. V o 11 o r ð . Eg finn mig ómótstæðilega knúða að senda yður eptirfarandi meðmæli: Eg undirrituð hef mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og j ýmsum öðrum veikindum, er staðið hafa í sambandi við það, og er eg hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust, fór eg að brúka Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn, og get með góðri samvizku vottað, að hann hefur veitt mér óumræðilega meinabót, og finn eg, að eg get aldr- ei án hans verið. Hafnarfirði í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir. húsfreyja. KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðið er öidungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-!lfs-elixír, eru kaupendur beðnir V. P. að Kta vel eptirþví, að —standi á fiösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanuin: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og'ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.