Þjóðólfur - 20.03.1903, Page 2
Guðjónsson hafi verið lakari maður en sum-
ir þeir, sem kastað hafa steinum að dys hans,
og til munu þeir menn, og jafnvel „ættaðir"
úr „Norðurlandi", sem tendrað hafa skæð-
ari eld þeim, sem Jón kveikti, en lifað
hinir ánægðustu við skömmina.
Eg, og nokkrir Húnvetningar, sem hafa
beðið mig að skrifa leiðrétting þessa, biðj-
um Austra og Vestra einnig að flytja les-
endum sínum hana.
Htifðahólnm í Húnav.sýslu 9. jan. 1903.
Arni Arnason.
Skagaflrði 20. febr. Tíðin umhleyp-
ingasöm, en snjólaust. Nú er búið að
smíða brúna á Héraðsvötnin, sem fauk í
vetur, en ekki var hægt að koma henni á
stólpana, því ísinn var ekki nógu sterkur.
Kíghósti er enn að ganga og nokkur börn
hafa dáið, að öðru leyti eru ekki nein veik-
indi að ganga en smákvillar á fólki hér og
þar.
Sagt er, að Magnús læknir Jóhannsson
sé orðinn eitthvað ruglaður, svo að engin
líkindi eru til, að hann nú fyrst um sinn
geti sinnt læknisstörfum. Þórður læknir Páls-
son var sóttur til hans og var ekki að sjá,
að það hefði nokkur áhrif. Magnús var á-
litinn góður læknir, og er því stórskaði að
þessu.
Sigurði lækni batnar seint, gerir ráð fyr-
ir að fara norður á Akureyri nær sem hann
getur til þess að láta taka bein úr kjálkan-
um. — Fátt fólk gerir ráð fyrir að flytja til
Ameríku hér úr sýsiu á næsta sumri, en
það eru samt fáeinir staðfestulitlir menn.
Hjaltastaða-Jón hýrist aíloptast á Sauðárkrók,
hann er skemmtinn og fróður um Ameríku,
þegar við einn og einn er talað.
Alþýðufræðsla stúdentafélagsins.
Sunnudaginn 22. þ. m. kl. 6 e. h.
fyrirlsstur í IÐNAÐARMANNAHÚSINU
Jón Jónsson sagnfr.:
Islenzkt þjóOerni VIII.
Gestur Pálsson.
Rit hans í bundnu
og
óbundnu máli.
Útgefendur: Arnór Árnason og
Sig. Júl. Jóhar.nesson.
Eru gefin út í Winnipeg.
Fyrsta heptið (af þremur) er fullprentað,
og verður sent til íslands með fyrstu
ferð. Bókin verður öll um
sextíu arkir.
Þúsund blaðsíður.
Ágóðanum af sölunni verður varið
Öllum til þess að reisa
Minnisvarða
y f i r
Gest Pálsson.
í fyrsta heptinu er mynd og æfisaga
höfundarins.
Nákvæmir reikningar verða birtir
yfir. kostnað og tekjur, til þess að nienn
sjái, að þetta er ekki gróðafyrirtæki.
Hjálpið til þess að komauppminn-
isvarðanum, með því að kaupa bókina.
Gólfmottur fást í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Prentsm Þjóðólfs.
Samsöngur.
Stúdentasöngfélagið holdnr samsöng í
(lood-templarahúsinn snnnnd. 22. marz
kl. 4x/s præcis.
Aðgöngnmiðar fást í sölnbúð Gunnars
kaupm. Þorbjarnarsonar allan laugardag-
inn til kl. 8. e. h., en á sunnndaginn í
ljósmyndnstofn Árna Thorsteinsson frá
kl. 11-2.
Mikið úrval af faliegum
Höttum og Húfum
(eptir nýjustu tízku)
°g
a 11 s k o n a r
• nýkomið með Laura í verzlun
W. Fisehers.
Skýrsla
um seldar óskilakindur í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu 1902.
í Helgafellssveit:
1. Veturg. sauður, m.: sneiðrif. apt. h., gagn-
fjaðrað v.
2. Tvæv. ær svört, m.: miðhl. biti apt. h.,
stýft biti apt. v.
3. Lambhrútur, m.: tvístýft fr. h., sýlt fjöð-
ur apt. biti fr. v.
4. Lambhrútur, m.: sýlt fjöð. fr. h., bitf fr.
og hangfj. undir v.
5. Lambgimbur, m.: tvístýft apt. lögg fr. h.,
tvístýft apt. v.
í Eyrarsveit '.
Veturg. sauður hvítur, m.: sneiðr. apt. h.,
gagnfjaðr. apt. v.
í Neshrefpi innan Ennis '.
1. Mórautt gimburlamb, m.: sýlt biti apt. h.,
tvístýft apt. biti fr. v.
2. Hvítt gimburl, m.: sýlt biti apt. gat h.,
hvatt biti apt. gat v.
I Neshreppi utan Ennis:
1. Hvítt hrútl., m.: sýlt hálft af apt. h.,
stýft v.
2. Hvítt hrútl., m.: hálft af fr. v.
3. Hvít ær, m : stýft gagnfjaðrað h., stýft
biti fr. v., hornm. blaðst. fr. h., sneitt fr.
v.
í Breiiuvíkurhreppi.
1. Hvítt hrútl., stúfrif. biti apt h., tvístýft
apt. v.
2. Hvít gimbur veturg. m.: sýit í hærri stúf
fr. biti apt. h., sýlt og gat v.
f Stadarsveit'.
Hvft, hyrnd gimbur veturg. m.: fjöður
fr. fjöð. apt. biti undir h., stýft v.
í Miklaholtshreppi'.
1. Hvít ær, m. gagnbit. h., heilrif. v. biti
apt., hornm.: hálft af apt. h., tvístýft fr.
v.
2. Hvítt hrútl., undir ánni, m.: hálft af apt.
h., tvístýft fr. v.
I Eyjahreppi.
1. Hvítur, hýrndur sauður veturg., m.: stýft
biti fr. h., geirstýft v.
2. Hvítt, hyrnt gimburlamb, m.: bitiapt. h.,
2 fiaðrir fr. v.
f Kolbeinsstaðahreppi:
1. Hvít ær hyrnd, m.: tvístýft biti fr. h.,
boðbíldur fr. v., Hornam.: sneitt fr. h.,
lögg apt. v.; brm.: Halldór h, 13.8 v.
2. Hvítt lamb með ánni, m.: sneitt fr. h.,
iögg apt. v.
3. Hvítur lambgeldingur, m.: miðhl. biti fr.
h., blaðstýft apt. biti fr. v.
4. Hvítur geldingur með sama marki.
5. Hvít, kollótt gimbur, m.: sneiðrif. fr. h.,
sneitt biti apt. v.
6. Svart hrútlamb, m.: sneiðrif. fr. gagnbit.
h., hálft af fr. biti apt. v.
7. Svört ær 2 vetur, m.: hvatrifað biti fr. h.,
stýft hálft af fr., biti apt. v.
Andvirðisins, að frádregnum kostnaði, má
vitja til hreppstjóranna fyrir næstu Mikaels-
messu.
Skrifstofu Snæfellsne|£- og Hnappadalssýslu
Stykkishólmi 14. febrúar 1903.
Lárus H. Bjarnason.
Verzlunin „GODTHAAB"
fékk nú með gufuskipinu „Laura" miklar birgðir af allskonar þarfavörum. Þar
á meðal :
Gouda-ostinn fræga — Gliocolade margar teg. — Kart-
öflur sérlega góðar — Steinolíu Hafra valsaða — Sóda-
kökurnar góðu — Hænsnabygg — Handsápu margar
teg. — Margarine margar teg., hvergi jafngott og ódýrt. — Ágætt
Seglgarn, bæði í Hrognkelsanet og Þorskanet o. m. fl.
Allar vörurnar seljast með venjulegu, afarlágu verði,
Stórar birgðir af CEMENTI eru nú þegar komnar og
bráðlega væntanlegar, sem nú fyrst um sinn selst fyrir
Dania Cement Vi tn, á kr. 8.
Stettiner Portland Cement V1 tn. á kr. 7,75
séu 5 tn. keyptar í einu og borgað út í hönd. Afgerið kaup og semjið sem
fyrst, meðan verðið er svo lágt.
Verzlun W. Fischer’s
hefur nú með Laura fengið miklar birgðir af allskonar vörum.
Sérstaklega skal eg leyfa mér að vekja athygli heiðraðs almennings á
því, að nú hefur verzlunin fengið, og fær síðar, meira og fjölbreyttara úrval
en nokkru sinni áður af allskonar
Álnavöru og öðrum Vefnaðarvörum.
og hef eg á ferð minni til útlanda nú í vetur gert mér mikið far um að velja
vörurnar svo vel og smekklega, sem kostur var á. Vörurnar eru keyptar frá
fyrstu hendi í Berlín, London og víðar, og vona eg því, að þær geti staðizt
samkeppni við aðra kaupmenn hér í bæ, bæði hvað verð og gæði snertir.
í næsta mánuði verður í Bryggjuhúsinu opnuð ný, sérstök
Vefnaðarvörubúð,
en þangað til hún verður tilbúin verða vörurnar seldar á sarna stað og áður.
Ennfremur hefur verzlunin fengið mikið af ýmiskonar Járnvörum
smærri (Isenkram).
Eins og allir vita, eru ávallt nægar birgðir af allskonar
Matvörum, Nýlenduvörum, Veiðarfærum
o. s. frv., sem seljast mjög ódýrt gegn peningum.
Það yrði oflangt mál að fara að telja upp nöfn á hinum ýmsu vöruteg-
undum, og vildi eg því biðja menn gera svo vel að koma og líta á vörurnar
áður en þeir kaupa annarstaðar.
í næsta mánuði er stórt seglskip væntanlegt, hlaðið allskonar vörum.
Reykjavfk, 16. marz 1903.
Virðingarfyllst
Nic. Bj arnason.
UMBOÐSMAÐUR
BEZTU KLÆÐAVERKSMIÐJUNNAR A Íslandi
er kaupmaður JÓN HELGASON, Aðalstræti 14.
Góðar, íslenzkar vörur teknar sem borgun upp í vinnulaunin á tauunum eptir
samkomulagi við umboðsmanninn.
©1
í snjónum
eru ómissandi vatnsleðurstíg-
vélin, sem komu núna í skóverzl-
unina í
Austurstræti 4.
Með því nú innan skamms verður
látið pfpuorgel í Reykjavíkurdómkirkju,
er hið ágæta harmonium kirkjunnar falt
frá 1. ágúst næstkomandi, og eru þeir,
sem kynnu að vilja kaupa þetta harmon-
ium beðnir að snúa sér til undirskrifaðs
amtmanns.
Reykjavík 16. marz 1903.
J. Havsteen.