Þjóðólfur - 03.04.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.04.1903, Blaðsíða 4
50 UMBOÐSMAÐUR beztu KLÆÐAVERK8MIÐJUNNAR á íslandi er kaupmaður#JÓN HELGASON, Aðalstræti 14. Góðar, íslenzkar vörur teknar sem borgun upp í vinnulaunin á tauunum eptir samkomulagi við umboðsmanninn. EmaiIleraðiMCATlAR, könnur, mjólkurfötur, kastarholur, aus- ur, fiskspaðar o. m. fl., kom nú með Laura í'erzlun Sturlu Jónssonar. PÚKKGRJÓT og SAND kaupir með hæsta verði Árni Nikulásson rakari. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Stykkis- ishólmi fyrir árið 1902. Tekjur: 1. Peningar 1 sjóði frá f. á . . 1,536, 99 2. Borgað af lánum : a. fasteignarveðsl. i55- 00 b. sjálfskuldaráb.- lán 6,960, 00 c. lán gegn ann- ari tryggingu . 300, OO 7.415. °° 3. Innlög í sparisjóð- inn á árinu . . . 11,764, 59 Vextir af innlög- um lagðir við höf- uðstól 719, 86 12,484, 45 4. Vextir: a. af lánum . . 1,258, 68 b. aðrir vextir. . 3°. 65 1,289, 33 5. Ymislegar tekjur 392, 4° 6. Ógreiddir vextir . 9, 48 7. Fasteign . . . . 667, 60 Alls: 23,795. 25 Gjöld: 1. Lánað út á reikningstímabilinu: a. gegn fasteign- arveði . . . 2,400, OO b. gegn sjálfsk.á- byrgð.... 11,713, 00 c. gegn annari , trygggingu . . 35°. °° 14,463, 00 2. Utborgað af inn- lögum samlags- manna .... 6,554. 5° Þar við bætast dagvextir . . . I, l6 6,555, 66 3. Kostnaður við sjóð- inn: a. laun .... 75, °° b. annar kostnað- ur 77, 68 152, 68 4. Vextir: a. af sparisjóðs- innlögum . . 719, 86 b. aðrir vextir . 719, 86 5. Til jafnaðar móti tekjulið 6. 9, 48 6. I sjóði 31. desember . . . 1,894, 57 Alls: 23,795, 25 Jafnaðarreikningur sparisjóðsins í Stykkishólmi 31. des 1902. Aktiva: 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fasteignarveð- skuldabréf . . 4,110, 00 b. sjálfsk.ábyrgð- arskuldabréf . 18,586, 00 c. skuldabréf fyr- ir lánum gegn annari trygg. 1,350, 00 24,046, 00 2. Utistandandi vextir, áfalinir við lok reikningstímabilsins 9, 48 3. í sjóði . . ...............1,894, 57 Alls: 25,950, 05 Passiva. 1. Innlög 177 samlagsmannaalls 23,599, 65 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi afalla fyr en eptir lok reikningstímabilsins . . 764, 99 3. Til jafnaðar móti tölul. 2. í aktiva..................... 9, 48 4. Varasjóður . . . • • ■ ■ 1,575, 93 Alls: 25,950, 05 Stykkishólmi 31. des. 1902. Stjórn sparisjóðsins: Lárus H. Bjarnason. Sœm. Halldórsson. S. Richter. Reikning þennan höfum við undirritað- ir endurskoðað og finnum ekkert við hann að athuga. Stykkishólmi 17. marz 1903. Agúst Þórarinsson. Tómas Gíslason. Þakkarávarp. Vorið 1901 varð eg undirrituð ein meðal margra fyrir því mótlæti, að missa minn elskaða eiginmann Eyjólf Eyjólfsson ( sjó- inn í fiskiróðri í Vestmanneyjum. — Til að bæta að nokkru leyti ekkjum og munaðar- leysingjum fleiri manna, er þá drukknuðu skaðann, skutu nokkrir góðhjartaðir menn bæði hér og erlendis fé saman. En nefnd sú í Vestm.eyjum, sem fékkst við að jafna niður gjöfum þessum, gerði mig afskipta af þeim. Hefur það að líkindum sumpart staf- að af því, að eg átti ekki heimili í Vest- manneyjum og sumpart af því, að einn helzti maður míns eigin hrepps, er hún ráðgaðist við, var þess ekki hvetjandi, að eg fengi nokkuð af fé þessu, þó ástæður mtnar gætu ekki virzt mönnum glæsilegar, þar sem eg var einmana, eignalaus og heilsulítil ekkja, er að mínu leyti varð þó að styrkja eptir mætti aldraða og uppgefna foreldra og ann- ast að nokkru leyti 2 ungbörn skyldmenna minna, er ekki gátu staðið straum af þeim, enda virtust margir aðrir nær og fjær finna þetta og álíta mig hjálparþurfandi og sýndu þeir það í verkinu með því, að rétta mér hjálparhónd bæði beinlínis og óbeinlínis. Og vil eg sér í lagi á meðal þeirra nefna ekkju- frú Ragnheiði Thorarensen í Rvík, sem sendi mér 10 kr. í peningum, og séra Magn- ús Þorsteinsson á Bergþórshvoli, sem með sinni milligöngu kom því til leiðar, að mér voru sendar 25 kr. af peningum þeim, er Oddfellowar gáfu, áður en það samskotafé var sent til nefndarinnar i Vestmanneyjum, og sem að líkindum mundi ekki hafa miðl- að mér af því fremur en hinu öðru. Bæði þessa hjálp og aðra, sem mér af mörgum mannvininum nær og fjær hefur auðsýnd verið, bið eg góðan guð að -Jauna, um leið og eg einnig óska þess, að hann láti ekki hina gjalda, er voru þess aptrandi, að eg fengi nokkra hjálp eða styrk í hinum erfiðu og raunalegu kringumstæðum mínum. Kirkjulandi í Austur-Landeyjum 11. marz 1903. Steinunn Gudmundsdóttir. Tilkynning frá C. V. Steenstrup Kj'óbenhavn K. Kna brostrœde 12. Frá 1. janúar þ. á. hefi eg tekið við stórkaupasölu á hijóðfærum af verzlunar- húsinu Petersen & Steenstrup, þannig, að sú útsala, sem fyrnefnt verzlunarhús hafði á hendi mun framvegis eingöngu verða rekin af mér. Eg leyfi mér þess- vegna að mælast til þess, að hinir heiðruðu kaupmenn, úrsmiðir, bóksalar og aðrir verz- lunarmenn, sem vilja kaupa harmoníkur, munnharmonikur violin og guitara, zithera, strengi og annað þess konar, birgi sig upp af vörum frá mér, þar eð eg get keppt við sérhvert verzlunarhús 1 þessari grein, með því að eg hefi hér um bil 30 ár eingöngu annazt um kaup og sölu á hljóðfærum og því, sem þar að lýtur. Meg- inregla mín mun verða hin sama sem verzl- unarhúsið Petersen & Steenstrup hefur fylgt. Kaup og sala einungis gegn borgun útí hönd. Herra Björn Kristjánsson í Reykjavík og herra Jakob Gunnlögsson í Kaupmanna- höfn taka, ef menn æskja þess, á móti pöntunum til mín. Með sérstakri virðingu. Virðingarfyllst C. V. Steenstruý. RÚKUÐ FRÍMERKI frá íslandi eru keypt háu verði. Verð- listi ókeypis. N. S. NEDERGAARD. Skive — Danmark. Saumamaskínu- olía mjög góð, kom nú með Laura í verzlun STURLU JÓNSSONAR. Hér með auglýsist, að allir þeir, sem land eiga að Botnsheiði að undanskildum Magnúsi bónda í Brekku taka eptirleiðis engin hross til sumargöngu. Smölunar- dagar verða á hverjum laugardegi frá lok- um til sláttar. Réttardagar yfir sláttinn verða slðar auglýstir. Réttað niður í Brekkurétt. Óskilahross verða meðhöndl- uð lögum samkvæmt. Litla-Botni ogVatnshorni 25. marz 1903. I umboði hlutaðeigenda Beinteinn Einarsson. Bjar?ii Björnsson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er með skor- að á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Magnúsar Þórarinssonar frá Miðhúsum í Rosmhvalaneshreppi, er andaðist 11. jan. þ. á., að lýsa kröf- um sínum og færa sönnur á þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda, áður en en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessararar innköllunar. — Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla, sem telja til skuldar í dánarbúi Guðmundar ívarssonar frá Brunnastöðum, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skipta- ráðanda, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þéssarar aug- lýsingar. — Skrifstofu Gullbrjngu- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. Proclama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað á alla þá, sem telja til skuldar í dánarbúi Jóns vitavarðar Gunnlaugs- sonar* á Reykjanesi, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. — Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. Uppboðsauglýsing. Á þremur opinberum uppboðum, er haldin verða kl. 4 e. h. mánudagana 11. maí, 25. maí og 8.júní næstkom- andi verða eptirgreindar jarðir tilheyr- andi dánarbúi Guðmundar ívarssonar á Brunnastöðum boðnar upp og seld- ar hæstbjóðanda : 1. >/2 heimaj'órðin Brunnnastaðir í Vatnsleysustrandarhreppi með íbúð- arhúsi úr timbri og öðrum tilheyr- andi húsum. 2. Austurkot, hjáleiga frá Brunnastöð- um og 3. Halakot sömuleiðis hjáleiga frá Brunnastöðum. Tvo hin fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta á eigninni, sem selja á. Söluskilmálar verða birtir á uppboð- unum. — I Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 30. marz 1903. Páll Einarsson. Skrá yfir selt óskilafé í Barðastrandarsýslu haustið 1902. I. Austur-Barðastrandarsýsla: Reykhólahrepþur: 1. Grá gimbur veturgömul, m.: sýlt í stúf stig fr. h., sýlt gagnb. v. 2. Hvítt hrútlamb, m.: heilrifað h. 3. Hvítt hrútlamb, m.: sneitt biti apt. v. 4. Hvítt gimburlamb, m.: stýft biti apt. fjöður fr. h., tvístýft apt. tjöð. fr. v. II. Vestur-Barðastrandarsýsla: Bardastrandarhrepþur: 1. Mórauð ær, m.: hvatt h., hvatt gagn- bitað v. 2. Hvítt hrútlamb, m.: tvístýft apt h. 3. Hvítt gimburlamb, m.: hvatt h., sýlt hangfjöð. fr. v. 4. Hvítt hrútlamb, m.: þrístýft apt. biti (eða stig) fr. h., hamarrifað v. 5. Hvítt gimburl., m,: tvístýft apt. h., sýlt biti apt. v. 6. Hvítt gimburlamb, sama mark. 7. Hvítt hrútl. m.: stúfr. h., blaðst fr. biti apt. v. 8. Grátt hrútl. m.. heilhamr. h., lögg apt. v. 9. Hvltt hrútl. m. sýlt biti fr. h. sýlt bragð apt v. 10. Svart gimburl., m.: biti fr. h., gagnb. v. 11. Hvítt gimburh, m.: sneitt fr. biti apt. h., sýlt fjöður apt. v. 12. Hvítur hrútur veturg., m.: biti apt. h.r biti fr. v. Dalahreppur: 1. Hvít ær hníflótt, m.: sýlt gagnfj. h., blaðst. biti fr. v.; brm.: E. Ó. 2. Hvítt, hyrnt gimburl., m.: sýlt h., geir- sýlt v. 3. Hvítt, hyrnt gimburh, sama mark. 4. Hvítur, hyrndur hrútur, m.: tvíst. fr. h., hvatt biti fr. v. Suóurfjardarhreþþur: 1. Hvítt hrútl., m.: blaðstýft apt. h., hálft- af apt. v. 2. Hvftt geldingsl., sama mark. 3. Hvltt hrúth, m.: blaðstýft fr. fjöd. apt. h., blaðst. apt. fjöð. fr. v. 4. Hvítt hrútl, m.: stúfrif. gagnfjaðr. h., tvístýft apt. biti fr. v. 5. Hvítt hrútl. m.: blaðstýft apt. fjöður fr. h., fjöð. apt v. 6. Svartkollótt ær, m.: miðhlutað gagnb. h., miðhl. gagnb. v. 7. Hvftur dilkhrútur undir nr. 6, m.: sýlt biti apt h., sýlt biti apt. v. Skrifstofu Barðarstrandarsýslu 5/3—1903. Halldór Bjarnason. Vottorð. Eg hef verið mjög magaveikur og hefur þar með fylgt höfuðverkur og annar lasleiki. Með því að brúka K í n a - lífs-elixír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn er eg aptur kominn til góðrar heilsu, og ræð eg því öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi að reyna bitter þennan. Eyrarbakka. Oddur Snorrason. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kattpmönnum á íslandi, án nokkurrar toll- hækkunar, svo að verðiðeröldungis sama sern fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá liinn ekta Kína-lífs-elixfr, eru kaupendur beðnir V. P. að líta vel eptir þvf, að —p-1 standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.