Þjóðólfur - 08.05.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.05.1903, Blaðsíða 4
76 Verzlunin .CODTHAAB1 hefur hið stærsta upplag af allskonar steypigóssi, nú með s|s „CERES" fékk hún til dæmis yfir 200 Ofna af ýmsum stærðum og 100 Eldavélar,: 'nóg úr að velja af öllum stærð- um og verði. Mikið af POTTUM gleruðum og ógleruðum o. m. fl. Einkasala á járnvöru þessari er frá hinni alþekktu og vönduðu verksmiðju M. P. Allemps Efterföigere i Odense, og selst vara þessi fyrir að eins innkaupsverð ásamt flutningskostnaði. Til þeirra, sem ætla að byggja. VEBZLUNIW QO DTH AA B' ’-'V'V'VW'W'W' Fær ætfð miklar vörur með hverri póstskipsferð; sömuleiðis með sérstökum leiguskipum flytur verzlunin mikið af allskonar BYGGINGAREFNI, hefur því ætíð birgðir af öiiu sem heyrir til HÚSABYGGINGA, t. d. : TIMBUR allskonar. CEMENT, KALK. PAPPA margar tegundir. ÞAKJÁRN af öllum stærðum. Alllskonar SAUM. MÁLNING o. s. frv. Vörur þessar eru allar mjög vel valdar, vandaðar og svo ódýrar, sem frekast er unnt. Hvergi í bænum geta menn fengið eins þægilegt og gott efni til húsa og innréttingu a þeim, og allt á einum stað, svo ekki þarf að tína allt saman frá hinum og þessum, sem optast eykur kostnað, og þess ut- an bæði óhentugra og dýrara. Er því rað fyrir hvern og einn, sem ætlar sér að byggja, að leita verzl. .GODTH AAB *, áður en þeir afgera kaup annarstaðar. — Það hefur komið mörgum vel hingað til, og flestum hef- ur til þessa tekizt að semja við ..... Yerzlunina ,G0DTHAAB‘ = ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ .i.tititiattHiit’ii VERZLUNIN OODTHAAB' fékk nú með ss »CERES« mjög mikið af alllskonar nauðsynjavarningi, Og miklar birgðir voru til fyrir — eru þvl til ósköpin öll af allskon- ar nauösynjavöru, svo sem Rúgmjól. Hveiti margar tegundir. Riis- grjón. B bygg. Baunir heilar og hálfar. Hœnsnabygg. Haframjöl. Vals- Hafrar. Bankabyggsmjól, Karoline. Riis. Sago — stór og smá. Semole- grjón. Kaffi. Exportkaffi. Melis í toppum og höggvinn. Kandis. Steyttur Melís. Farín. Rúsínur. Sveskjur. Saft. Kringlur. Tvibökur. Gróft Kex. Margar tegundir af Kaffibrauði. Sandkókur. GOUDA-OSTINN frœga. Kartöflur. Margarine margar góðar tegundir. Mikið af niðursoðnum matvælum og áýöxtum. Danskt og enskt Reyktóbak, Rulla og Rjól. Brennt og malað K A F F I. Chocolade fleiri tegundir. Gerpúlver. Sitronolía. Hands ápur ótal tegundir. Grœnsápa og Soda o. m. fl. Allar vörurnar seljast með hinu venjulega lága verði, sem alkunnugt er. Eins og áður, leggur verzlunin áherzlu á stórsölu. gaddavTr mjög góður er hvergi seldur ódýrari, hvorki í sérstökum rúllum, né í stærri sölu en í verzl. ,Godthaab‘. L. G. Lúðvígssonar Skóverzlun œ selur ódýrast: FERMINGARSKÓ af mörgum tegundum. Verð frá 3,00—6,50. KYENNSKÓ fjölda teg. afaródýra. KVENNSUMARSKÓ, ótal tegundir og verð. KÝENVSTÍUYÉL reimuð og hneppt. Verð frá 6,60-11,25. KARLMANNSSKÓ, mjög stórt úryal. Verð frá 4,50—8,50. KARLMANNSSTÍGVÉL, margar tegundir. Verð frá 7,75—12,00. BRUNELSSKÓ — BARNASKÓ — UNGLINGASKÓ BALSKÓ = MORGUNSKÓ — FLÓKASKÓ ERFIDISSTÍGV. — BARNASTÍGV. — GALOCHER KVENNSTÍGVEL Cheveaux handunnin, mjög fín. TOURISTASKÓ fjölda tegunda. Verð frá 1.50—5,50. YATNSSTÍGYÉL, fleiri tegundir. Verð frá 10,00—23,00. Allskouar ábnrður, reimar, skójárn o. m. fl. Á Skósmíðaverkstofu minni er tekið á móti pöntunuin á nýjum skófatnaði. Slitinn skófatnaður tckinn til aðgerðar. Allt selt injög ódýrt, fljótt og: vel gert. Skóverzlunin í Ing-ólfsstrœti 3 er áreiðanlega sú bezta og: óilýrasta í Rejkja- vík. Reynið hvort ekki er satt. Verzl. ,GODTHAAB seiur SKÓFLUR. ÞVOTTABRETTI. TVISTGARN margar. teg. TVINNA svartan og hvítan. BÁ TASEGLD ÚK. L ÓÐARÖNGLA. NETAGARN fleiri tegundir. 5 pætt LAXANETAGARM ÁGÆTT. SÍLDARNET af 'öllum stœrðum, mjög hentug og ódýr. Hvergi betra að verzla en í ,GODTH AAB‘. íNYJAí Vefnaðarvörubúð hefur W. FISCHER’S verzlun nii opnað í Bryggjuhúsinu. Með seglskipinu „Agnete", sem nýkomið er til verzlunarinnar, og með s/s „Ceres" kom mikið allskonar Alnavöru í viðbót við þær miklu birgðir, sem áður voru koinnar. Gerið svo vel að koma og Iíta á vörurnar, Hvergri er betra að kaupa ísl. SMJÖR, Reykt KJÖT Og ísl. SKÆÐASKINN en í verzluninni ,Godthaab. I Skóverzlunina ♦ í BRÖTTUCÖTU 5. ♦ hafa nú komið með „Laura“ og „Ceres" miklar birgðir af allskonar Skófatnaði, mjög vönduðum. Sömuleiðis margar sortir af Skó- og Stfgvélíl— áburði, skósvertu, skóhornum, skóreinium, margar teg. Ennfremur hef eg ávallt nægar birgðir af skófatnaði, unnum á minni alþekktu vinnustofu. Eg v 11 benda mönnum á, að óvíða fæst eins vandaður skófatnaður. Virðingarfyllst M. A. MATTHIESEN. Ullarsængur handa sjómönnum eru aptur komnar ‘ verz'un,na ,Godthaab‘.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.