Þjóðólfur - 08.05.1903, Qupperneq 2
7 o
fslenzk frimerki
katipir háu verði
Ólafur Sveinsson.
Anstnrstræti 5.
Með »Ceres« kom i skóverzlun
Þ. Sigurðssonar
Austurstræti 4,
Karl m a n nsstí g vé 1 úr Boxkalf og
Chevreau, ný tegund randsaumuð,
mjög fín, og fleiri hundruð pör af
Karlm. og Kvennmannsskóm, Ung-
barnastígvél úr geitarskinni o. fl.
Það borgar sig, að líta þangað inn.
K O M I Ð
ullarsendingum ykkar til Egils Eyjólfs-
sonar fyrir hverja póstskipsferð og vitjið
svo tauanna eptir c. 2 mánuði, Iíka geta
nienn fengið tauin um leið og sendingin
er afhent. Eftir nokkurn tíma verður
nóg fyrirliggjandi af tauum. Eptir 14.
maí verður afgreiðslan á Laugaveg 24,
11 n Laugaveg 31.
Virðingarfyllst. E. Eyjólfsson.
Til neytenda hins ekta
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRS.
Með því að eg hefi komizt að raun
um, að margir efast um, að Kína-lífs-
elixírinn sé eins góður og áður, skal
hér með leitt athygli að því, að elix-
írinn er algerlega eins og hann hefur
verið, og selst sama verði og fyr, sem
sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst
hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Ástæðan til þess, að hægt er að selja
hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar
birgðir voru fluttar af honum til ís-
lands, áður en tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega um,
að gefa því gætur sjalfs síns vegna,
að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír
með merkjunum á miðanum: Kínverja
meðglas í hendi og firmanafninu Valde-
mar Petersen, Friderikshavn, ogVj..—-
í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist
elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni,
sem þér verzlið við, eða verði krafizt
hærra verðs fyrir hann en 1 króna
50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér
um það á skrifstofu mína á Nyvej 16,
Köbenhavn.
Wiilileinar Petersen
Frederikshavn.
-----K A U P I Ð-------
NORSKA MARGARÍNIÐ
frá hinni nafnkunnu MUSTADS verk-
stniðju. Það fæst í tveim tegundum hjá
Jóni Þórðarsyni.
Þar sem líkur eru til, að þessar við-
skiptabækur við „sparisjóð Húsavíkur"
hafi glatazt í eldsvoðanum á Húsavík
26. nóv. f. á., allar samkvæmt inn-
leggsbók A: nr. 3 bls. 5, nr. 4 bls. 7,
nr. 48 bls. 70, nr. 49 b!s. 71, nr. 54
bls. 76, nr. 69 bls. 91, nr. 70 bls. 92,
nr. 92 bls. 114, nr. 107 bls. 129, nr.
112 bls. 134, nr. 118 bls. 140, nr.
120 bls 142 og nr. I24bls. 146, stefn-
ist hér með samkvæmt tilskipun 5. jan.
l874þeim,sem kynnu að hafaofantaldar
viðskiptabækur undir höndum með 6
mánaða fyrirvara til þe-;s, að segja
til sín.
í stjórn sjóðsins
Jónas Sigurðsson, Bjarni Bjarnarson.
fást TÖnduð og ódyr lijá
Jónatan Þorsteinssyni.
31 Laugaveg 31.
J. P. T. BRYDE’S
VERZLUN í REYKJAVÍK
fékk með s/s „Perwie" síðast allskonar málnÍngaPVÖFUI'! Blýhvítu,
Zinkhvítu, gult okker, rauðan, svartan og grænan farfa í dósum, grænt duft í
dunkum, monnie, fernis, terpentínu, kítti og krít, m. m.
Stórt úrval af allskonar álnaVÖFU: Léreft, Nankin, brúnt og gult
flanel, tvisttau, Oxford, Damask, Moleskin, fóður, stumpasirz (mikið úrval),
flauel, ermafóður, vefjargarn, brúnt og óbl., enskar húfur, mjög góðar og ódýrar,
sirz, striga, svattan og gráan sérting, handklæði, Dow'as, o. fl., o. fl. —Regn-
hlífar, sólhlífar, borðdúkar, gólfdúkar (Linoleum), handtöskur, ferðakistl-
ar, peningabuddur, speglar (stórir) ljómandi fallegir, kvenntöskur og kvenn-
galocher.
Hrokknu sjölin - kvenn-silkislifs
(Boaer).
Ótal margar tegundir af niðuFSoðnum matvæium þar á meðal
reykt þorskahrogn.
MUSTAD-»»rsk* margarín
ER BÚIÐ TIL ÚR HINUM ALLRA BEZTU EFNUM,
OG MEÐ OPINBERU EPTIRLITI.
Mustad’s norska margarín
hefur í sér fólgið jafnmikið næringargildi sem fínasta smjör, og getur því alveg
komið í stað þess.
MustacTs norska margarín
er bezta margarínið, sem flytzt í verzlanir. Þessvegna
Kaupið Mustad’s norska margarín.
J. P. T. BRYDE'S verzl. í Rvík
fékk allskonar NAUÐSYNJAVÖRU R „Foituna", sem
kom I. þ. m., svo sem: Rúg, rúgmjöl, baunir, grjón, bankabygg, Overh.mjöl
og flórmjöl, kaífi, kandís og melís.
Ennfremur ágætt Cement.
Allskonar vínföng, þar á meðal Gamlc Carlsberg Alliance
og Stout.
Samfagnaðarkort
og
Veggmyndir.
Þeir, sem útsölu hafa á samfagnað-
arkortum og veggmyndum, þurfa eigi
hér eptir að panta frá útlöndum, held
ur að eins snúa sér til undirritaðs, sem
selur það með innkaupsverði, sam-
kvæmt umboði.
Guðm. Gamalíelsson.
Hafnarstræti. Reykjavík.
Aptur eru komnar nýjar birgðir
af hinu alkunna
Mustad’s norska margaríni
til Guðm Olsen.
3 krónur fyrir
hvert brúkað eða
óbrúkað 20 aura
frímerki, meðmis-
prentuninni:
„þjónust a “.
Ymiskonar brúkuð, óskemmd ísi. frí-
merki kaupi eg fyrir 5—25 kr. hundr-
aðið, og sömuieiðis borga eg burðar-
gjald fyrir ábyrgðarbréf, ef þau eru
frímerkt með 16, 25, og 50 aura frí-
merkjum.
Otto Bickel, Zehlendorf
bei Berlín.
Bókbands-
verkstofa
ný verður opnuð í þessum mánuði í
Hafnarstræti.
Guðm. Gamalíelsson.
Fyrri hluta desembr.mán. f. á. rak
á Merkurfjöru í Vestur-Eyjatjallahreppi
járndufl, toppmyndað í annan endann,
3 áln. á lengd og 2 áln. að þvermáli,
með járnkeðju nál. 10 faðma á lengd.
Hér með er skórað á eiganda vog-
reks þessa, að segja til sín innan árs
°g óags frá síðustu birtingu vogreks
þessa, sanna fyrir amtinu heimildir sín-
ar til þess og taka við andvirði þess
að frádregnum kostnaði og bjarglaun-
um.
Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna.
Reykjavík 17. apríl 1903.
J. Havsteen.
MÖBLUR vandaðri að efni
og smíði, en menn enn þá geta feng-
ið hér á landi, pantar undirritaður frá
einni af hinum beztu Möbluverksmiðj-
um í Danmörku. Komið og lítið á
teikningar og sýnishorn.
(íU I) M. GAMALÍ ELSSON.
Hafnarstræti. Keykjarík.
Eyjólfnr Þorleifsson á Tortastöðurn f
' Grafningi hefur tekið upp erfðamarkið:
stýft h. biti fr., gat v.
Uppboð.
Laugardaginn þ. 17. maí ki. 1 e.
h. verður opinbert uppboð haldið að
Brunnastöðum í Vatnsieysustrandar-
hreppi, og þar seldir lausafjármunir
tilheyrandi dánarbúum Jóns G. Breið-
fjörðs og Guðmundar ívarssonar á
Brunnastöðum, meðal annars 2 kýr,
5 hross, skip og mjög mikið bátaút-
gerð tilheyrandí, sérstaklega netaút-
gerð. Ennfremur mikið af innanstokks-
munum. —
Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu
5. maí 1903.
Páll Einarsson.
Á Hjörleifshöfðafjöru rak um miðj-
an desbr. síðastiiðinn flak af skipi, 8
faðma á Iengd og 3V2 faðm ábreidd,
mjög fornlegt og skemmt af maðk-
smugum, en engin frekari einkenni
eru á því.
Hér með er því skorað á eiganda
vogreks þessa, að segja til sín innan
árs og dags frá síðustu birtingu þess-
arar auglýsingar, og sanna fyrir und-
irskrifuðum amtmanni heimildir sínar
til þess, og taka við andvirði þess, að
frádregnum öllum kostnaði.
Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna,
Reykjavík 1. maí 1903.
J. Havsteen.
Skammt undan landi fannst bátur,
(fjögramannafar) á reki 23 marz þ. á.
og var róinn á iand í Móakoti á Vatns-
ieysuströnd. í bátinn vantar allar þópt-
ur og stafnlok, en engin merki eru á
honum, samt má sjá, að nýlega hefur
verið gert að honum að framan.
Hér með er skorað á eiganda vog-
reks þessa, að segja til sín innan árs
og dags frá síðustu birtingu augiýs-
ingar þessarar, og sanna fyrir amtinu
heimildir sínar til þess, og taka við
því, að frádregnum kostnaði og bjarg-
launum.
Skrifstofu Suður- og Vesturamtanna,
Reykjavík 6. maí 1903.
J. Havsteen.
Islandsk Handels & Fiskericompagni
Aktieselskab i Köbenhavn, tilkendegiver
her ved, at bave solgt vor Forretning' I
Skarðsstöð med alt tilliörende Yarer og
Restancer, til Herr Gnðm. Jónasson i
Skarðsstöð, og har derfor saavel Kredi-
torer som Debitorer, at henvende sig til
ham.
Köbenbavn C. d. 25. April 1903.
Isiansk Handels & Fiskericompagni
Aktieselskab.
Salomon Davidsen.
Mikið um að velja.
Heil hús til leigu, tvö hcrbergi með
aðgang að eldhúsi, eitt herbergi með
aðgang að eldhúsi, herbergi fyrir ein-
hleypa, geymsla í kjallara, geymsla í
pakkhúsi, pláss fyrir þvottasnúrur.
Gott vatnsbói við bakdyraútgang. Allt
getur verið út af fyrir sig.
Óheyrt ódýr húsaleiga.
Sömuleiðis hefi eg stór og smá hús
til sölu á góðum stöðum í bænum.
Semja má við
Bjarna Jónsson
snikkara, Grjótagötu 14, Reykjavík.