Þjóðólfur - 04.06.1903, Blaðsíða 4
92
Ráðgjafinn
Samfagnaðarkort
Halidór Daníelsson,
bæjarfógeti í Reykjavík,
og
ríkisráðið.
Einkar merkileg eru ummæli þau um
þetta efni eptir Roseberry lávarð, sem
tekin eru upp úr stjórnskipunarritgerð ept-
ir Sidney Low, er birtist í febrúarhepti
tímaritsins „Nineteenth Century" bls. 188—
189. Verður þeim útbýtt í dag meðal
bæjarbúa, sem sérprenti úr Reykjavík.
Misletrað er i síðasta blaði á 2. síðu, 2.
dálki í 6. línu a. o.: einhverra orða, á að
vera: einhverra hluta.
Bókbands-
verkstofa
ný er opnuð í
Hafnarstræti 1 6.
Guðm. Gamalíelsson.
10—13 éra gömul stúlka óskast nú
þegar til 1. október. Ritstj. vísar á.
Ekta anilínlitir
w
vc
fást hvergi eins góðir og
ódýrir eins og ( verzlun
STURLU JÓNSSONAR
í Austurstræti.
•niIJUB BJ5J3J
' £
» 5
í S
í -S
i
» «
í ^
» H
Landbúnaðarblaðið
,Plógur‘
ritstj.: Sig. I’órólfsson,
kostar að eins 1 krónu árgangur-
inn 12 tölubl. Flytur magar góðar
og þarflegar bendingar. Ætti að vera
á hverju sveitaheimili. Fjórir fyrstu
árgangarnir kosta 4 kr., ef þeir eru
keyptir allir í einu. Einstök númer úr
1. og 2. árg. eru ekki lengur fáanleg,
með því að sum númer úr þeim árg.
eru nú nær þrotin. Borgun fyrir blað-
ið sendist undirrituðum, er annast út-
sendingu þess. Allar eldri skuldir blaðs-
ins greiðist og mér einum.
Rvík 17. apríl 1903.
Hannes Þorsteinsson.
ogr
Veggmyndir.
Þeir, sem útsölu hafa á samfagnað-
arkortum og veggmyndum, þurfa eigi
hér eptir að panta frá útlöndum, held-
ur að eins snúa sér til undirritaðs, sem
selur það með innkaupsverði, sam-
kvæmt umboði.
Guðm. Gamalíelsson.
Hafnarstræti 16. Reykjavík.
K O M I Ð
ullarsendingum ykkar til Egils Eyjólfs-
sonar fyrir hverja póstskipsferð og vitjið
svo tauanna eptir c. 2 mánuði, Kka geta
menn fengið tauin um leið og sendingin
er afhent. Ætíð nægar birgðir nf
tanum fyrirliggjandi.
Afgreiðslan á Laugavegi 24.
Virðingarfyllst.
E. Eyjólfsson.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr J.
Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja
tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs-
ingar.
Kjöbenhavns
Forskoleseminarium
Nörrebrogade 27 Kbhavn N.
uddanner Læreinder for Börneskolens
yngste Klasser (Alderen 6—10 Aar).
Optagelsespröven afholdes midt í Au-
gust. Uddannelsen varer 11 Maaned-
er, den afsluttes midtijuli næste Aar.
Til Optagelsen fordresalmindelige gode
Skolekundskaber. Seminariet er stats-
anerkjendt og Eleverne kan faa Stats-
understöttelse. Nærmere Oplysninger
ved Henvendelse til Seminariet.
Kirstine Frederiksen.
J. Th. Huus. Emilie Jansen.
cand. theol.
Jörð til sölu.
Til kaups og ábúðar fæst jörðin Bitra í
Árnessýslu í fardögum 1904. Tún eru í
góðri rækt. Utheysslægjur mjög kjarngóð-
ar og haglendi gott. Jörðin stendur þar
að auki til mikilla bóta, og liggur að engu
leyti undir skemmdum af náttúrunar
völdum; liggur mjög vel við samgöngum,
þar sem hún er fast við þjóðveginn til
Reykjavíkur og Eyrarbakka.
Semja ber við undirritaðan eiganda og
ábúanda jarðarinnar sem allra fyrst.
Bitru 28. inaí 1903.
Gísli Gudmundsson.
£Ð eg hef tekið að mér að selja i umboði
llar tegundir af
Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla-
smiður í Gunnarsholti hér í bænum
hefur tjáð mér, að hann að fengnu
konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé
tilneyddur að beiðast ógildingardóms
á veðskuldabréfi, dags. 7. ágúst 1885,
þingl. 13. s. m. að upphæð 300 kr.
frá Guðmundi Jónssyni til Gunnars
Gunnarssonar með veði í húseign-
inni Gunnarsholti við Garðbæjarstíg'í
Reykjavík, með því að skuldabréf þetta
sé innleyst, en hafi síðar glatazt án
þess að vera afmáð úr veðmálabókunum.
Fyrir því stefnist hér með sá eða
þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð-
skuldabréf í höndum til að mæta á
bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum
stað (bæjarþingstofunni) og stundu
(kl. 10 árd.) fyrsta fimmtudag í októ-
bermánuði 1904 og þar og þá koma
fram með veðskuldabréfið og sanna
löglegan eignarrétt sinn að því, með
því að stefnandinn að öðrum kosti
mun krefjast þess, að veðskuldabréfið
verði ógilt með dómi.
Til staðfestu nafn mitt og
embættisinnsigli.
Bæjarfógetinn í Reykjavík
23. maí 1903.
Haildör Danielsson.
Gjald 50 —
fimmtíu — aurar.
H. D.
Halldór Danielsson,
bæjarfógeti í Reykjavík,
Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla-
smiður í Gunnarsholti hér í bænum
hefur tjáð mér, að hann að fengnu
konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé
tilneyddur að beiðast ógildingardóms
á veðskuldabréfi, dags. 24. október
1887, þinglesnu 10. nóvember s. á.
að upphæð kr. 148.17, frá Guðmundi
Jónssyni til kaupmanns J. O. V.Jóns-
sonar með veði í húseigninni Gunn-
arsholti við Garðbæjarstíg í Reykjavík,
með því að skuldabréf þetta sé inn-
leyst, en hafi síðar glatazt án þess að
vera afmáð úr veðmálabókinni.
Fyrir því stefnist hér með sá eða
þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð-
skuldabréf f höndum til að mæta á
bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum
stað (bæjarþingstofunni) og stundu (kl.
10 árd.) fyrsta fimmtudag í október-
mánuði 1904 og þar og þá koma fram
með veðskuldabréfið og sanna lögleg-
an eignarrétt sinn að því, með því
að stefnandinn að öðrurn kosti mun
krefjast þess, að veðskuldabréfið verði
ógilt með dómi.
Til staðfestu nafn mitt og
embættisinnsigli.
Bæjarfógetinn í Reykjavík
23. maí 1903.
Halldór Danielsson.
Leðri og Skinnum
Gjald 50 —
fimmtíu — aurar.
H. D.
fyrir verzlunarhúsið M. J. BALLINS-SÖNNER í Kaupmannahöfn,
þá tilkynnist hér með öllum, sem vinna úr þeirri vöru:
1., að eg hef ávallt miklar birgðir fyrirliggjandi.
2., að eg sel með sama verði og menn geta fengið með því að
panta sjálfir frá útlöndum.
Mfc Sömuleiðis hef eg allt smávegis, sem tilheyrir skósmíði og flest sem
tilheyrir söðlasmíði.
Virðingarfyllst.
Jón Brynjólfsson,
3 Austurstræti 3.
Halldör Danielsson,
bæjarfógeti í Reykjavík,
Geri kunnugt: að Árni Jónsson söðla-
smiður í Gunnarsholti hér í bænum
hefur tjáð mér, að hann að fengnu
konunglegu leyfisbréfi, dags. í gær, sé
tilneyddur að beiðast ógildingardóms á
veðskuldabréfi ds. i8.janúar i887,þingl.
3. marz s. á., að upphæð 80 kr., frá
Guðmundi Jónssyni til Steingríms kaup-
manns Johnsen með veði í húseign-
inni Gunnarsholti við Garðbæjarstíg í
Reykjavfk, með því að skuldabréfþetta
sé innleyst, en hafi síðar glatazt án
þess að vera afmáð úr veðmálabókinni.
Fyrir því stefnist hér með sá eða
þeir, sem kynni að hafa fyrtéð veð-
skuldabréf í höndum til að mæta á
bæjarþingi Reykjavíkur á venjulegum
stað (bæjarþingstofunni) og stundu (kl.
10 árd.) fyrsta fimmtudag í október-
mánuði 1904 og þar og þá koma fram
með veðskuldabréfið og sanna lögleg-
an eignarrétt sinn að því, með því að
stefnandinn að öðrum kosti mun krefj-
ast þess, að veðskuldabréfið verði ó-
gilt með dómi.
Til staðfestu nafn mitt og
embættisinnsigli.
Bæjarfógetinn í Reykjavík
23. maí 1903.
Halldór Daníelsson.
Gjald 50 —
fimmtíu — aurar.
H. D.
Til almennings.
Ullarsendingum til tóvinnu-
vélanna við Reykjafoss í Ölfusi, veitir
móttöku í Reykjavík Jón Helgason á
Laugaveg 45.
{j^* Sendingarnar verða að vera
vel merktar.
íslenzk frimerki
kaupir háu verði
Ólafur Sveinsson.
Ansturstræti 5.
Áskorun
tijl bindindisvina frá drykkj iiinamiakonnm.
Munið eptir því, að W. Ó. BreiO—
fjörO hætti áfengissölunni einungis
fyrir bindindismáliO, og kaupið
því hjá honum það, sem þið fáið þareins
gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest
mun vera nú af hans fallegu, miklu og
margbreyttu vörubirgðum.
Til neytenda hins ekta
KÍNA-LÍFS-ELIXÍRS.
Með því að eg hefi komizt að raun
um, að margir efast um, að Kína-lífs-
elixírinn sé eins góður og áður, skal
hér með leitt athygli að því, að elix-
írinn er algerlega eins og hann hefur
verið, og selst sama verði og fyr, sem
sé I kr. 50 aur. hver flaska, og fæst
hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi.
Ástæðan til þess, að hægt er að selja
hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar
birgðir voru fluttar af honum til ís-
lands, áður en tollurinn var lögtekinn.
Neytendurnir áminnast rækilega um,
að gefa því gætur sjálfs síns vegna,
að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-elixír
með merkjunum á miðanum: Kínveija
með glas í hendi og firmanafninu Valde-
mar Petersen, Friderikshavn, og^ÁÁ^
í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist
elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni,
sem þér verzlið við, eða verði krafizt
hærra verðs fyrir hann en 1 króna
50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér
um það á skrifstofu mína á Nyvej 16,
Köbenhavn.
Waldemar Petersen
Frederikshavn.
MÖBLUR vandaðri að efni
og smíði, en menn enn þá geta feng-
ið hér á landi, pantar undirritaður frá
einni af hinum beztu Möbluverksmiðj-
um í Danmörku. Komið og lítið á
teikningar og sýnishorn.
GUÐM. GAMALÍELSSON.
Hafnarstræti 16. Reykjarík.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. thcol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.