Þjóðólfur - 12.06.1903, Side 4
9«
M
X ▼ JL E Ð því, að þessar viðskipta-
bækur fyrir sparisjóðsinnlögum eru
sagðar glataðar:
M 6236. (R bls. 256),
— 4930. (Ó — 380),
— 2006. (H — 242),
— 504. (A — 174),
6412. (R — 432),
— 5707- (Q — 207),
— 587. (F — 183),
— 6586. (S — 126),
stefnist hér með samkvæmt IO. gr.
laga um stofnun landsbanka 18. sept.
1885 handhöfum téðra viðskiptabóka
með 6 mánaða fyrirvara til þess að
segja til sín.
Landsbankinn í Reykjavík
3. júní 1903.
Tryggvi Gunnarsson.
Mustad’s
ljúffenga og góða MARGARINE
er komið aptur til verzlunar
Guðm. Olsen.
Þrjú ný kort, úlee‘°' L*nd"æ|-
íngadeild herfonngja-
ráðsins í Kaupmannahöfn, eru hingað
komin:
Reykjayík á kr. 1,00
Hafnarfjörðnr á kr. 0,25
Nágrcnni Ryíknr og Hafnfj. kr. 0,20.
Aðalútsala hjá
Morten Hansen, Rvík.
Frá miðjum júní þ. á til sept.loka fæst
leigð lítil stofa í Lindargötu nr. 16, ásamt
rúmi og möblum fyrir tvo einhleypa menn.
Áskorun
til bindindisvina frá drykkjiiinannakonuin.
Munið eptir því, að W. Ó. Breið-
fjörO hætti áfengissölunni einungis
fyrir bindindismáliO, og kaupið
þvi hjá honum það, sem þið fáið þareins
gott og ódýrt og annarstaðar, sem flest
mun vera nú af hans fallegu, miklu og
margbreyttu vörubirgðum.
NflASTA NfTT!
Með gufuskipinu ,SAGA‘ komu miklar birgðir af eptirtöldum vörum til
deildanna.
VEFNADARVÖRUDEILD,
Ensku vaðmálin, sem aldr-
ei er nóg til af.
Hvít léreft, mjög ódýr eptir
gæðum. Lakaléreft.
Regnkápur handa konum og
körlum.
Silkin, sem enginn skilur, hvernig
hægt er að selja svo ódýrt.
Skozku tauin fallegu:
Denims — Oxford — Fóðurtau
— Húfur — Hattar — Höfuðsjöl
Fatatau — Moleskinn
o. m. fl.
Vefnaðarvaran (
Edinborg er viðurkennd
um land ailt fyrir gæði og
ódýrleik.
NYLENDUVÖRUDEILD,
Rúsínur — Sveskjur — Laukur — Corn
Flour — Quaker Oats — Provost Oats.
Niðnrsoðið KJÖT marg. teg.
Niðursoðin MJÓLK.
Kryddvara allskonar.
Niðursoðnir ávextir.
Apricots.
Ananas.
Perur.
Kex gróft og mjúkt.
Kaffibrauð marg. teg.
Munntóbak — Neftóbak — Reyk-
tóbak — Cigarettur.
Sultutau fl. teg. -- Soda og Sápa.
Skinke.
Melrose-teið velséða.
LJÁBLÖÐ og BRÝNI
og margt fl.
PAKKHÚSDEILD.
Kaffi — Kandis — Melis — Export,
— Bankabygg —
Hrísgrjón — Hálfbaunir.
Jarðepli.
Hveitið góða.
Hafrar. —
Hænsnabygg.
Manilla og Línur.
Cement — Þakpappa —
Þakjárnið fræga.
Netagarn.
Baðlyf
o. m. fl.
Stórkaup gerast hvergl
betri hér í Vík,
Skoðið vörurnar og at-
hugiðgæðin.
t
Asgeir Sigurðsson.
EÐ eg hef tekið að mér að selja í umboði
allar tegundir af
Leðri og Skinnum
Rænskur Viður.
Það tilkynnist hér með heiðruðum bæjarmönnum að félagið
M. Blöndal & Co.
fyrir verzlunarhúsið M. J. BALLINS-SÖNNER í Kaupmannahöfn,
þá tilkynnist hér með öllum, sem vinna úr þeirri vöru:
1., að eg hef ávallt miklar birgðir fyrirliggjandi.
2., að eg sel með sama verði og menn geta fengið með því að
panta sjálfir frá útlöndum.
Wft Sömuleiðis hef eg allt smávegis, sem tilheyrir skósmíði og flest sem
tilheyrir söðlasmíði,
Virðingarfyllst.
Jón Brynjólfsson,
3 Austurstræti 3.
V o 11 o r ð .
Eg finn mig ómótstæðilega knúða
að senda yður eptirfarandi meðmæli:
Eg undirrituð hef mörg ár verið
mjög lasin af taugaveiklun, krampa og
ýmsum öðrum veikindum, er staðið
hafa í sambandi við það, og er eg
fsienzk frimerki
kaupir háu verði
Ólafur Sveinsson.
Austurstræti 6.
Duglegur kvennmaður getur
fengið 7 vikna kaupavinnu á góðu sveita-
heimili sunnanlands. Ritsti. vísar á.
hér í bænum, hefur nýlega fengið
2 stóra skipsfarma af völdu timbri
af flestum sortum frá Halmstað í Svíaríki,
þar á meðal EIK, BIRKI og HLYN (LÖ N), er selzt með
mjög vægu verði.
Reykjavík 2°/s 1903.
pr. M. BLÖNDAL & Co.
Magnús Blöndahl.
hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust,
fór eg að brúka Kína-lífs-elixír frá hr.
Waldemar Petersen í Frederikshavn,
og get með góðri samvizku vottað, að
hann hefur veitt mér óumræðilega
meinabót, og finn eg, að eg get aldr-
ei án hans verið.
Hafnarfirði í marz 1899.
Agnes Bjar n a d ó tti r.
húsíreyja.
KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum
-kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toll-
hækkunar, svo að verðið er öldungis sama
sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lffs-elixír, eru kaupendur beðnir
V P
að líta vel eptirþví, aðstandi á flösk-
unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji
með glas 1 hendi, og firmanafnið Walde-
mar Petersen.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.