Þjóðólfur - 17.07.1903, Blaðsíða 1
Þ JÓÐÓLFUR.
55. árg.
Reykjavík, föstudaginn 17. júlí 19 03.
Jfs 29.
Heiðraðir kaup-
endur Þjóðólfs eru
minntir á, að gjalddagi
blaðsins var 15. júlí.
Stjórnarskrármálið
er nú afgreitt frá neðri deild með
samhljóða atkvæðum allradeild-
armanna, óbreytt að öllu, eins ogþing-
ið samþykkti það í fyrra. Var það til
2. umr. 1 deildinni n. þ. m. og til 3.
umr. 14. 'þ. m. Við þær umræður tóku
fáir til máls og mæltist mjög stillilega og
ofsalaust og varð enginn ágreiningur um
málið. Landshöfðingi lýsti því yfir við
2. umr. út af fyrirspurn, er til hans var
beint, að hann hefði ritað ráðgjafanum í
vor um það, hvort frv. mundi öðlast allra-
hæsta staðfestingu, ef orðunum í »ríkisráð-
inu« væri kippt burtu, og hafði ráðgjaf-
inn svarað því á þá leið, að væri slík
breyting gerð á frv. yrði hann að skoða
það svo, að þingið vildi ekki sinna til-
boði því, er gert hefði verið' með kon-
ungsboðskapnum 10. jan. f. á., enda stæði
það þá ekki framar til boða frá stjórnar-
innar hálfu, og mundi hann því alls ekki
leggja frv. þannig breytt fyrir konung til
samþykktar.— Áskorun hafði forseta neðri
deildar borizt frá allmörgum mönnum hér
1 bænum um að fresta málinu, þangað
til Jón Jensson væri heim kominn úr sendi-
förinni sinni, en hvorki forseti né deildin
sá neina ástæðu til að sinna slíkri áskor-
un, af því að öllum er vitanlegt, að Jón
vill af greiðvikni einni eða hugulsemi við
einstaka forkólfa þess. Og víst er um
það, að Sigurður Jensson hefur ekki boðið
sig fram til þings sem Landvarnarliði,
heldur beinlínis lofað að samþykkja frum-
varpið óbreytt, svo að þessi ræða hans í
gær verður að skoðast sem töluðút í hött,
að eins til málsbóta fyrirhina nýjuLand-
varnarpólitfk bróður hans, en öðruvísi ekki.
Lýðmenntun.
Guðm. Finnbogason: Lýðmenntun. Hug-
leiðingar og tillögur. Akureyri 1903.
VIII + 230 bls.
I riti þessu skýrir höf. frá árangri af för
þeirri, er hann var styrktur til af alþingi
1901 til þess að kynna sér uppeldis- og
menntamál erlendis. Fyrsti kaflinn ræðir
um, í hverju menntun sé fólgin-, hinir 10
næstu um greinar þær, er kenna skuli í lýð-
skólum vorum. Þá koma 4 kaflar um skóla,
bókasöfn, stjórn lýðskólanna,kennaraskóla.
Loks gerir höf. í niðurlagskaflanum stutt-
lega grein fyrir tillögum sínum. Þótt fyrsti
kaflinn sé skipulega saminn og víða vel
að orði komizt, ber þar helzt til rnikið á
málskrúði og uinbúðum höf. Hann ber
og með sér, eins og ýmsir aðrir kaflar rits-
ins, að höf. er fjöllesinn í íslenzkum bók-
menntum og stálminnugur, en engu síður
um hitt, að hann er óspar á tilvitnunum, og
stundum fremur en góðu hófi gegnir.
Að því er snertir greinar þær, er kenna
skuli 1 lýðskólum vorum, fyrirkomulag
þeirra, yfirstjórn lýðmenntamálanna, nauð-
syn eins kennaraskóla fyrir land allt o. s.
frv., þá er höf. ritdóms þessa sönn ánægja
að því, að ýmsar tillögur hins heiðraða
staka mikilmenni og út frá þeim miðdepli
eigi kennarinn svo að drepa á stjórn, at-
vinnuvegi og stofnanir þjóðanna.
Kaflinn um náttúrufræði þykir oss vlð-
ast hvar ljós og skilmerkilegur. Það sem
höf. segir um kristinfræðslu, er flest vel
sagt, og aðfinnsla hans við kristinfræðslu
vora sýnist byggð á fyllilegum rökum.
Kaflinn um teikninguna er og góður, og er
það rétt gert að taka fram mikilvægi nárns-
greinar þessarar. En í niðurlagi kaflans
finnst oss, að eldmóður höf. hafi hlaupið
dálítið í gönur með hann.
Það hefði verið mjög æskilegt, að höf.
hefði talað ítarlega um samvinnu og sam-
búð heimila og skóla. Öllum þeim er fást,
eða hafa fengizt við kennslu hér á landi,
er kunnugt um, að samvinnu þessari er að
mörgu leyti ábótavant, og að heimilin
brjóta ekki allsjaldan bág við helztu boð-
orð skólanna af hirðuleysi og fávizku. Þetta
er annmarki, sem þarf að víta og kippa í
lag, og það því fremur, sem skortur á góð-
um aga er ef til vill aðalmein flestra skóla
vorra.
Höf. dylst ekki, að mikið fé þarf til þess,
að kippa lýðmenntun vorri f nokkurnveginn
viðunanlegt horf. Það væri eðlilegt og
sanngjarnt, að landsjóður bæri, ef efni hans
leyfðu, allan kostnað af lýðmenntun vorri,
og að kennsla í öllum lýðskólum væri
kauplaus og nemendur, sem þyrftu þess
við, fengi meir að segja bækur og ritföng
ókeypis. Vonandi eru flestir Islendingar
svo réttsýnir, að kannast við, að það er
að fara aptan að siðunum, að veita öllum
námsmönnum í vorum æðri skólum kaup-
lausa kennslu og styrkja auk þess marga
þeirra á ýmsan hátt, svo sem með náms-
styrk og húsaleigustyrk, en ætlast á hinn
bóginn til, að sveitafélögin beri mestallan
kostnað við rekstur lýðskólanna. Vérhöf-
um áður bent á það í blaði þessu, að árið
1901 var áætlað 59,818 kr. til æðri skóla
hér á landi, en að eins 30,650 kr. til al-
þýðufræðslu og „annarar kennslu", og mun
það fáheyrt í sögu siðaðra þjóða nú á tím-
um, að kostnaðurinn við rekstur hinna
æðri skóla beri fjárframlögin til lýðskól-
anna svo fyrir borð. Hitt er miklu nær
réttu lagi, að lýðskólarnir séu reistir og
reknir á landsins kostnað, og að þeir sem
vilja sækja hina æðri skóla, greiði ákveðið
gjald fýrir það. Auðvitað ætlumst vér ekki
til, að námsstyrkur og húsaleigustyrkur við
hina æðri skóla falli niður, en að eins haft
nákvæmt eptirlit með því, að þeir einir
hljóti styrk, sem eru þess maklegir.
Það er eðlilegt, að landsjóður yrði á
einhvern hátt að fá endurgoldið hið mikla
fé, er gengi til lýðmenntunar vorrar, og
væri þá líklega heppilegast, að leggja skóla-
skatt á alla íbúa landsins, er væri jafnað
niður á menn eptir efnum og ástæðum.
(Niðurl. næst).
Kennari.
Alþingiskosningarnar í ár.
Það er ætíð fróðlegt að sjá, hvernig al-
þingiskosningar falla, og svo eptir á að
virða fyrir sér, hver flokkur hefur fengið
flest atkvæði. Heimastjómarflokkurinn er
hæstur. Það er eðlilegt, að Landvarnar-
menn hafi ekki háa tölu, flokkur þeirra er
ungur og hefur átt erfitt uppdráttar, því
að þjóðin hefur viljað „binda enda á málið"
segja þeir.
Annars hefur kosningin farið þannig:
flytur ekkert það í fórum sínum, er geti höf. koma í mörgum greinum heim við .<5 >-n
haft nokkur áhrif á úrslit málsins, eða tillögur þær, er kennari kom fram með Heimastj. Valtýing- ú p 3 2 £2. O 3 Alls kusu Alls kusu
valdið nokkurri stefnubreytingu í þing- í 18., 20. og 21. tbl. Þjóðólfs árið 1901 í grein- armenn: ar: 2 < 23 ** P* * M 1903. 1902:
inu, og hefði því verið hlægilegt að taka um sem nefndust: „Alþýðumenntun ís-
þennan barnaskap til greina, enda varð lendinga". Reykjavík 244 n 224 »» 468 408
engifin þingm. í n. d. til að mæla með Kaflinn um móðurmálið ber vott um Borgarfjarðarsýsla 60 99 »> » i59 180
því. Málið var látið ganga sinn eðlilega mikla ræktarsemi til tungu vorrar. Vér Mýrasýsla 41 42 26 » 109 113
gang gegnum deildina, hvorki hraðar eða erum höf. fyllilega samdóma í þvf, að Snæfellsnessýsla 108 n 31 .. 139 52
seinna en hæfilegt var, algerlega án til- fræðslan í móðurmálinu eigi að skipa önd- Dalasýsla 82 77 »» » i59 t59
lits til þessa sendifararflans, eða hvort Jón vegissessinn í lýðskólum vorum. Ummæli Barðastrandarsýsla »» 36 »> » 36 49
Jensson var til eða ekki. En nú er hann höf. um lestur og lestrarkennslu eru góð Vestur-Isafjarðarsýsla .... 80 42 »» »» 122
kominn, löngu áður en málið er afgreitt og í tíma töluð. Norður-Isafjarðarsýsla .... 42 184 »» »» 226
frá þinginu, og ætti það að vera næg Kaflinn um sögukennsluna er helzt til Strandasýsla 29 20 »» »> 49 50
hugfró fyrir þá, er þykjast hafa ein- almennur og lítt frumlegur. Eins og sum- Húnavatnssýsla 150 IO9 »» 23 282 271
bverja »tröllatrú« á þessu utanfararvastri ir aðrir kaflar ber hann með sér, að höf. Skagafjarðarsýsla 63 M Ln O » »» 213 247
hans og árangri þess, sem auðvitað eng- talar stundum fremur fyrir munn annara, Eyjafjarðarsýsla 384 „ » „ 384 262
inn hefur í alvöru. en af eigin reynslu. Oss dettur ekki í hug Suður-Þingeyjarsýsla 82 >» ?> »» 82 »39
að finna höf. það til foráttu, að hann skrifi Norður-Þingeyjarsýsla .... 40 ,, » 40 65
I efri deild var stj.skrármálið til 1. ekki ítarlega um fræðslu í einhverri grein Norður-Múlasýsla 43 112 »» 67 222 274
umræðu í gær. Kristján Jónsson mælti á örfáum blaðsíðum, því að slíkt er á Suður-Múlasýsla 225 n »» 225 211
með því, að nefnd væri skipuð, en gat einskis manns færi; en þess geta menn Austur-Skaptafellssýsla .... » 58 >» 39 97 87
þess, að hann væri í engum vafa um for- krafizt, að hann brjóti ekki upp á neinu Vestur Skaptafellssýsla .... „ 36 »» „ 36 58
lög málsins þar i deildinni, þau væru öld- því, sem er kennara og nemendum ofraun. Rangárvallasýsla ...... 228 124 » 58 410 385
ungis viss. Auk þess hélt bróðir Land- Svo að vér víkjum að sögunni, mun t. a. m. Árnessýsla 154 172 » 3i 357 332
varnarsendiherrans, Sigurður Jensson, all- allflestum unglingum á 7—14 ára aldri vera Vestmanneyjasýsla 34 »» »» »> 34 51
langa ræðu í anda bróður síns, og var ofvaxið að skynja „hreyfiöfl sögunnar", Gullbringu- og Kjósarsýsla . . 67 229 »> 29 325 289
það ræktarlega gert af honum, úr því að hversu góður sem kennarinn er. Það er
yfirdómaranum auðnaðist ekki sæti á þingi; og vandséð, hversu vel sú aðferð gefst víð Samtals: 2156 1490 281 247 4i74 4042
sannaðist þar hið fornkveðna, að »ber er sögukennslu í lýðskólum, „að fræða æsku-
hver á baki, nema sér bróður eigi«, og lýðinn fyrst um nútíðarástand þjóðarinnar, Við samning skýrslu þessarar er sú ísafold, því hún telur kjósendur Jóns Jens-
ekki hefur Landvarnarliðið svo marga for- stjórn hennar, stofnanir og atvinnuvegi". regla lögð til grundvallar, að telja kjós- sonar og Einars Benediktssonar Valtýinga
mælendur, að andstæðingar þess þurfi að Það mun enn sem komið er vera álit all- endur til flokks, eptir því, hverjum flokk (sambr. ísaf. 8. þ. m.) og kjósendur Þor-
taka sér það nærri, þótt einhver einn verði flestra kennslufróðra manna, að kennsla í frambjóðandinn hefur tilheyrt, og telja það ltifs í Hólum sömuleiðis Valtýinga, þótt
til að leggja því liðsyrði á þingi, ef til sögu eigi að byrja í frásögnum um ein- víst allir réttmætt, nema ef vera skyldi hann gæfi ekki upp neinn flokk.