Þjóðólfur - 20.11.1903, Page 4
188
Skip til sölu.
Nýkomið í verzl.
,Godthaab
t
Eptirfylgjandi fiskiskip, sem öll eru í ágætu Standi, eru til sölu fyrir lagt verð. Skipunum fylgja
segl, atkeri, festar, fiskkassar, vatnskassar og frystihús.
hér við Faxaflóa.
Katie" . S 00 XjTí K do.
Greta" . • • 80,99 do.
Hildur" • • 79.74 do.
Nánari upplýsingar gefur
Ásgelr
Yfirleitt mega skip þessi teljast með beztu skipum fiskiflotans
t
1883 „ do...........do. - „ 11.150.00
1885 „ do. endurbyggð 1896 do. - „ 12.200.00
1878 „ do. do. 1892 do. - „ 10.900.oo
Sigurðsson,
k a u p m .
Ágætir brenniplankar,
Birki
White-Wood
og Ell.
Hið síðastnefnda einnig mjög hent-
ugt handa söðlasmiðum í hnakka- og
söðlavirki.
”
I skófatnaðarverzlun mína í
5 Bröttugötu 5,
kom nú með „Vesta" miklar birgð-
ir af SKÓFATNAÐI.
Til útgerðarmanna.
Kostaboð frá verzluninni
,GODTHAAB‘.
Með því mér hefur hugkvæmst að
selja út tii fulls hinar stóru birgðir, sem
verzl. á fyrirliggjandi af SEGLDÚK til þil-
skipa, þá auglýsist hér með, að frá því í
dag og til 15. n- m. verður kaupendum gef-
inn 81—101 afsláttur frá hinu alþekkta nú-
verandi lága verði, sé keypt ekki minna en
heill pakki í einu,
Notið tækifærið í tíma þvi boð
þetta stendur að eins til 15, desember.
Virðingarfyllst.
Thor Jensen.
Hér með tilkynnist ffittingjum og
vinum, að systir mín Ragnlieið-
ur Péturedóttir aiulaðist lfi. þ.
m. á Sct. Jésefsspítalanum í Reykja-
vík.
Anna Þ. Pétursdóttir.
SkeiOalinífur með útskornu skapti,
tapaðist upp úr skeiðunum á laugardaginn
7. þ. m., annaðhvort á uppboðinu í Breið-
fjörðshúsi eða á götum bæjarins. Finnandi
skili gegn sanngjörnum fundarlaunum til
Ólafs Oddssonar ljósmyndara.
Proclama.
Samkvæmt löguni 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. jan. 1861 erhérmeð
skorað á alla þá, sem telja til skuldar
í dánarbúi P. A. Brække frá Eskifirði,
sem andaðist 15. apríl þ. á., að lýsa
kröfum sínutn og sanna þær fyrir
skiptaráðandanum í Suður-Múlasýslu,
áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar.
Með sama fresti er skorað á erfingja
áðurnefnds P. A. Brække að gefa sig
fram og sanna erfðarétt sinn fyrir und-
irrituðum skiptaráðanda. —
Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu.
Eskifirði, 2. oktbr. 1903.
A. V. Tulinius.
Þar á meðal margar sortir af Flóka-
s k ó m mjög vönduðum og heitum.
Ennfremur hef eg allt af nægar birgð-
ir af
Götu-stígvélum
og öðrum skófatnaði unnum á minni
alþekktu vinnustofu.
- Margar tegundir af Reimum og
skó- og stígvéla- á b u r ð i.
Virðingarfyllst.
M. A. Matthi°senr
Segldúkur
beztur — ódýrastur
í ,Edinborg‘.
Alþýðutyri rlestrar
Stúdentafél agsins.
Sunnudaginn 22. þ. m. kl. 5. e, h. í
Ið n a ð armannahú sinu.
Bjarni Jönsson: Asninn á milli mata.
Frímerki.
íslenzk frímerki, brúkuð og óbrúk-
uð, afbrigði í frímerkjanöbbum, mis-
prentanir o. s. frv., eru keypt. Segja
verður til um verðið.
Harry Ruben, Ny Halmtorv 40.
Köbeniiavn.
Myndir
af Jósafat œttfræðing eru til sölu
afar ödýrar á Ijósmyndaverk-
stofu
P. Brynjólfssonar.
Auglýsing.
Með því að allar verzlunarskuldir
Leifs kaupmanns Þorleifssonar eru við
fjártiámsgerð útlagðar mér til inn-
heimtu, er hér með skorað á alla þá,
er skulda téðum kaupmanni, að greiða
mér skuldir slnar innan loka þessa
mánaðar.
Rvík i8/ii—'03.
Oddur Gíslason,
(málaflutningsmaður).
Myndir Stækkaðab
í V4 örk frá 4 kr.
- örk frá 6 kr.
1 kl. vinna og efni.
P. Brynjólfsson.
Eigandi og ábyrgðarmaöur:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Prentsmiðja Þjóðólfs.
4 Allskonar ♦
♦♦♦ ♦♦♦
JdrengjafatnaðirJ
Eg hef í sambandi við saumastofu
mína látið búa til töluvert upplag af
Drengjafötum
af ýmsum stærðum og gerð. Verður
þetta verksvið aukið að mun eptirleið-
is. Einnig hef eg tilbúið margskonar
Nærfatnað,
— Skyrtur hvítar og mislitar. —
ALLT MEÐ LÁGU VERÐl J
Styðjið íslenzkan iðnað — sérstak-
lega hjá iðnaðarmónnum sjálfum.
Virðingarfyllst.
Guðm. Sigurðsson.
Vel skotna fálka
kaupir Júlíus Jörgensen Hotel
ísland.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum oghjá dr J.
Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja
tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs-
ingar.
5 Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel
♦ og ódýrustu eptir gæðum,
♦ fást hjá undirrituðum frá: Mason & Hamiin C°, Vocaiion Organ C°., W. W.
♦ Kimball C°., Cable C°., Beethoven Organ C°. og Cornish & C°. — Orgelin kosta
frá 150 kr. til 6,500 kr. Vandað orgel í hnottré, með 5 áttundum, tvöföldu
hljóði (122 tjöðrum) o. s. frv., kostar með umbúðum á Transit í Kaiipmanna-
höfn 150 kr. Mjög vandað og stórt orgel í hnottré, »Kapellu-orgel«, með 5
áttundum, fimmföldu hljóði, (318 fjöðrum) o. s. frv., hið hljóðfegursta orgel,
sem mér vitanlega fæst hér innan við 600—700 kr., kostar með umbúðum í
Kaupmannah. að eins 350 kr.— Mason & Hamlin orgelin eru fræg-
ust allra um allan heirn, og hafa ávallt hlotið hæstu verðlaun á öllum alþjóða-
sýningum síðan 1867, og hvarvetna annarsstaðar, þar sem þau hafa sýnd ver-
ið ; þannig fékk félagið 1878 í Stokkhólmi hina stóru gullmedalíu : »Literis et
artibus«, og gerði Oscar konungur þá Mason & Hamlin að hirðsmiðum sfnum.
Síðan hafa þeir ekki sýnt í Svíþjóð og í Danmörku aldrei. Vocalion-
o r g e 1 i n, sem eru með nýfundinni og mjög frábrugðinni gerð, fengu þetta
vottorð á Chicagosýningunni 1893: »...In tonal qualities and excelience. . .
it closelv resembles a pipe organ« . . . . »is much less expensive than the pipe
Organ of equal cápacity ...... W. W. Kimball Co fékk á sömu sýningu
svolátandi dómsorð fyrir pípna- og fjaðraorgel og Pianoforte: »Superlative
merit« . .. »highest standard of excellence in all branches of their manufacture
...... Meðal dómendanna á Chicagosýningunni var: M. Schiedmayer íræg-
astur orgelsmiður í Evrópu, Hvorugt þessara síðasttöldu félaga hefur nokkru
sinni sýnt í Svíþjóð eða Danmörku.
Orgelin eru í minni ábyrgð til Kaupmannahafnar, og verða að borgast
fyrirfram. Flutning frá Kaupm.h. borgar kaupandi við móttöku. — Verðlista
með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar.
Einkaumboðsmaður félaganna hér á landi
Þorsteinn Arnljótsson,
Sauðanesi.