Þjóðólfur - 04.12.1903, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 04.12.1903, Blaðsíða 3
195 ætlun manna, að hann hafi drukknað í ðsunum að vestanverðu við Ölfusá ná- lægt Hamarendum. Var hann á ferð heim til sín utan úr Þorlákshöfn, en náði ekki ferju í Óseyrarnesi, því að dagur var kominn að kveldi, en áin ófær til flutnings af ísskriði. Hyggja menn því, að hann hafi haldið upp með ánni að vestanverðu, en þar er hættuleg leið ó- kunnugum vegna ósa og vatnsála. HarðindatiO rneð allmiklu frosti og snjókomu hefur verið undanfarna daga. Haglaust eða því sem næst orðið til sveita. Saga Búaófridarins („Boernes Kamp") hið nafnkunna ritverkChr. de Wets hers- höfðineja, sem nú er þegar uppselt til á- skrifenda, er nú fullprentað. „Det nord- iske Forlag" hefur til sölu bindi á alltrit- ið, teiknað af málaranum F. Kraul. Veðuráttnfar í ltvík í nóvember 1903. Aíedalhiti á hádegi . + O I c. — „— - nóttu -7- 1-7 „ Mestur hiti - hádegi . + 7 „ (4-) Minnstur— - — -3- 10 „ (26.) Mestur nóttu . + 5 „ (6.) Minnstur— - — -j- 12 „ (afn. h. 26.) í þessum mánuði hefur verið mesti um- hleypingur, framan af voru hlýindi með rigningu við og við og auð og frostlaus jörð; gekk svo til norðurs fáeina daga, svo í útsuður, svo aptur til norðurs, svo í útstiður, svo í vestur með talsverðri ofan- hríð, herti mjög frostið síðustu dagana. V la—'03. y. Jónassen. Leikfélag Reykjavikur. Leikin verður næstkom- andi sunnudagskvöld Lavender, sjónleikur í þrem þáttum eptir W. Pi nero. Með því að viðskiptabók M 7868 (U. litr. 468) fyrir innlögum í sparisjóðsdeild lands- bankans er sögð glötuð, stefnist hér með samkvæmt 10. gr. laga um stofn- un landsbanka 18. sept. 1885 hand- hafa téðrar viðskiptabókar með 6 mán- aða fyrirvara að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík, 25. nóvember 1903. Tryggvi Gunnarsson. helóurvíslr til lífsábyrg’ðnr fæst ókeypis hjá ritstjórunum oghjá dr J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs- ingar. t Alnavara mjög ódýr og fjölbreytt kom nú með „Laura". Nýtt með hverri póstskipsferð. Sturla Jónsson. Proclaraa. Með því að „ísféiagið á Stokkseyri„ hefur selt fram eignir sínar til gjald- þrotaskipta, þá er hér með skorað á alla þá, er teija til skulda hjá félag- inu, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Arnes- sýslu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu augiýsingar þessarar. Skrifstofu Árnessýslu. 14. nóvember 1903. Sigurður Ólafsson Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol, Prentsmiðja Þjóðólfs. hundruð álnir af FATAEFNUM kom 11 ii með s/s ,LAURA‘. FÍN EFNI í JÓLAFÖT KAMGARN m. teg. CHEVIOT fl. teg.—- ULSTERAEFNI - Elegant VETRAR- FRAKKAEFNI nýjasta tízka. Sérstök VESTISEFNI og nrval af BUXNAEFNUM. TILBÚIN FÖT. DRENGJAFÖT töluvert úrval. ÐC Komið í tíma að panta fötin fyrir jól og kanpið efni hjá mér. Virðingarfyllst. GUÐM. SIGURÐ830N. ■■ F EIKNIN OLL hálsli'ni Flibbar — Brjöst — Manchettur — allar stærðir. Mörg lmnilrnð JÓLASLIPSI íir ,k1 yeljn. Hattar — Húfur — Skinnhúfur margar teg. NÆRFÖT nr skozkri ull — Flon- elskyrtur 1,50—2,00. Hvítar og mislitar skyrtnr frá 1,60—6,00. AXLABÖND, VASAKLÚTAB, HÁLSKLÚTAB, REGNKÁPUR. Allt þetta er stórum mun ódýr— ara en ann.arsstaðar og þar að anki afsláttur, ef töluvert er keypt i einn til J Ó L A . GUÐM. SIGURÐSSON, klæðskeri. l»elr, sem ennþá ekki hafa borgað til mín eða samið við mig um skuldir sínar við verzlun S. E. Waage hér i bænum, verða tafarlaust lögsóttir eptir 15. þ. m. . 3/«—'03. Gísli l’orbjarnarson. Hjá undirskriiuðum geta r—2 efnilegir unglingspiltar 15—18 ára gamlir, fengið kennslti 1 skipa- og bátasmíðum, og jafn- framt kennslu f þvf að smfða trébrýr yfir vatnsföll og fleira af hinu stærra trésmfði. Reykjavík 25. nóvember 1903. Vesturgötu A2 51 B. Bjarni Þorkelsson. (skipasmiður). Myndarammar, margar sortir, mjög ódýrir. Sturla Jónsson. Mógrár hestur vetra, með Ijósan blett í enni, mark: eilrifað vinstra (heldur en hægra), tapað- ist frá Fífuhvammi seinni part októberm. Sá, er hitta kynni hestinn, er beðinn að koma honum til Sigurjóns snikkara Olafs- sonar við Amtmannsstíg 5 í Rvfk gegn rfflegri þóknun. hentugar fyrir börn og fullorðna, fást mjög ódýrar. STURLA JÓNSSON. J. Koefoed, Faxe Ladeplads. Danmark tekur að sér að smíða seglbáta af öllum stærðum, einnig stóra og smáa mótorbáta, fiskib ita og báta til flutn- ings á lifandi fiski, Hvidt i ndpakningspapir 3 0re graat do. 5 0re Nye Aviser 5 0re pr. Pd. sendes paa Efterkrav. Joh. P, Boldt, Aabenraa 21. Kobenkavn K. Lotteríseðlar sendast gegn borg- uíi fyrirfram. I þessum dráttflokki eru 118,000 fHutir, 75,000 vinningar. Verð: 1. dráttur 1 kr., 2. 1 kr. 50 a., 3. 2 kr., 4. 3 kr., 5. 3 kr. 60 a., 6. 4 kr. hvert númer. Vinningamir sendast þeim, sem vinna, ef óskað er. 2. dráttur fer fram 18. og 19. nóvember, 3. dráttur 16. og 17. desember. Thomas Thomsen yfirréttarmálaflutningsmaður. Gl. Strand 48. Köbenhavn K. Löggiltur hlutasali fyrir: „Almindeligt dansk Vare- og Industrilotteri". Leirtau Nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. Hér i hreppi er í óskilmu raudur hest- ur á að gizka miðaldra, meðalhestur á vöxt, ljósari á tagl og fax, með slðutökum, heldur magur með mark biti apt. h. Rétt- ur eigandi, sem gefur sig fram má vitja hans til undirskrifaðs, móti því, að borga þessa auglýsingu og annan áfallinn kostnað. Ölfushreppi 20. nóv. 1903. Jakob Arnason. Rúðugler margar stærðir, mjög ódýrt. Sturla Jónsson, 1 haust var mér dregin hvít lamb- gimbur, sem eg ekki á með mínu marki: tvístýft fr. v. Getur réttur eigandi vitjað andvirðis þessa að frádregnum kostnaði til mín og samið við mig um markið. Drumboddstöðum í Biskupstungum ,0/u '03. þorsteinn Jónsson. Skiptafundur í dánarbúi Bjarna Bjarnasonar frá Grjóthúsum verður haldinn á bæjar- þingstofunni þriðjudagitin 15- Þ- m- ki. 1 síðd., og skiptum búsins þá vænt- anlega lokið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. desember 1903. Halldör Daníelsson. Skiptafundur í dánarbúi Þorsteins Einarssonar kaup- manns verður haldinn á bæjarþingstof- unni þriðjudaginn 15. þ. m. á hád., og verður skiptum á búinu þá vænt- anlega lokið. Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. desember 1903. Halldór Danielsson. Með síðustu ferð „Laura" fékk eg nýjar birgðir af Mustads norska margaríni, sem óhætt má mæla með. Guðm. Olsen. Sá sem tekið hefur regnkápu í mis- gripum 1 fyrra kveld í Good-Templarahús- inu, geri svo vel og skili mér henni tafar- laust. Brynjólfur Porldksson. LAMPAR nýkomnir með „Laura". Stupla Jónsson. Læknis-skýrsla, Hr. Valdemar Petersen Kaupmannahöfn. Sigurður sonur minn, sem ekki var vel heilsugóður í haust, er nú aptur orðinn fullhraustur eptir að hann hef- ur brúkað 3 flöskur af yðar KÍNA- LÍFS-ELIXIR. Reykjavik 24. apríl 1903. Með virðingu L. Pálsson homöop. læknir. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi, án nokkurrar toli- hækkunar, svo að verðið er öldungis sama sem fyr, 1 kr. 50 a. flaskan. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-llfs-elixír, eru kaupendur beðnir V.P. að líta vel eptir því, að F standi á flösk- unum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrd- setta vörumerki áflöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Walde- mar Petersen. Motor-bátar. Undirskrifaður smíðar og selur lysthafendum báta til fiskiveiða og flutninga með mótorvélum af sömu stærð og afli vélanna og tíðkanlegir eru 1 Danmörku, og eru vélarnar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Frederikshavn. Menn geta fengið bátana af ýrnsri stærð ; en taka verður fram, hve mikinn krapt vélarnar eiga að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsettum vélunum í og sendir á hverja höfn, sem strandferðaskipin koma á; einnig sel eg og smíða seglbáta af ýmsum stærðum. Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiða athygli ísfirðinga að þvf, að snúa sér til hr. kaupmanns Arna Sveinssonar, sem gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði bátanna; trygging er fyrir því, að bátarnir eru mjög örskreiðir og góðir 1 sjó að leggja. I sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér að geta þess, að eg hefi í höndum vottorð um skipalag mitt og smíðar frá nafnkenndum útlendum sjómönnuin, þar á meðal frá hr. J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem öllum landsmönnum er kunnur. Reykjavfk 20. nóvember 1903. Vesturgötu 51, b. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.