Þjóðólfur - 04.12.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.12.1903, Blaðsíða 4
196 BAZAR. Mánudaginn 30. f. m. var STÓR JÓLABAZAR. opnaður í ,EDINBORGS og verða þar margir n ý i r munir, sem a I d r e i hafa sést á bazar hér á landi fyrri. Eins og öllum er kunnugt, hefur „Edinborgar“-bazarinn haft að undanförnu margbreyttastar, fallegastar og ódýrasíar vörur epttr gœðum \ en í ár mun hann þó taka hinum öll- um langt fram. • Jólin eru hátíð barnanna, og þá vilja allir góðir menn gleðja þau, Komið því á „EDINBORGAR“-BAZARINN, og mun hann fullnægja öllum ykkar og þeirra óskum. Af því eg vona, að hávaði manna veiti mér þá ánægju að líta á baz- arinn, þá sleppi eg öllum upptalningi. Virðingarfyllst. r Asgeir Sigurðsson. Til verzlunar J. P. T. Bryde’s í Reykjavík kom nú með s/s „Laura": Regnhlífar, Vetrarsjöl, mikið úrval. Hanzkar * sk,,,,,, do. — ull, do. — vaskaskinni. J ó 1 a t r é ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦ Brysselteppi Flauelið alþekkta, svart og mislitt. Slörtau, Silkibönd, Flauelsbönd. Kvennslips, Pletvörur margs konar. Borðlampar o. fl. o. fl. Þegar s|s ,LAURA‘ er farin héðan, verður opnaður stór Jöla-bazar, með mjög góðum og eigulegum hlutum fyrir hvern mann. W. FISCHERS- ® VERZLUN. ® TIL JÓLANNA: Hveiti — Rúsínur — Sveskjur — Strausykur. Demerarasykur og alls- konar sykur. — Gerpulver — Kardemommur — Sucade o. s. frv. Brennt og malað Kaffi — Ágætt Te Consum-Chocolade (frá Galle & Jessen). Stór Hrísgrjón (Karolineriis) og yfir höfuð allskonar Matvara, Epli og Kerti. Ýmsir munir, hentugir til Jólagjafa. Margt nýtt í Vefnaðarvörubúðina 0. s. frv. FYRIR JÓLIN eru MYNDIR stækkaðar í V4 örk frá 4 kr. - */2 örk — 6 — - '/i örk — 12 — Þar eð eg hef svo fullkomin verkfæri, gengur afgreiðslan fljótt. Vandaðasta verk og efni. Virðingarfyllst. P. Brynjólfsson. Gaddavír hvergi eins ódýr; stórar birgðir nýkomnar í verzlunina ,Godthaab‘. Hver rúlla netto-vigt 50 pd. að eins kr. 7.00 í stærri kaupum má semja sérstaklega. Galv. Járnteinar til girðinga koma seinna mjög ódýrir- Tv»r mjög góðar jarðir, Eyvtk og Ormsstaðir í Grímsnesi, fást til ábúðar í næstu fardögum með mjög góðurn kjörum. Semja má við Jóhatines Einarsson á Ormsstöðum. Ullarskyrtur, prjónaðar fyrir karlmenn, sem komu með s/s „Laura", fást keyptar fyrir innkavpsverð að viðbœttri fragt. Að eins 100 stk. öseld. 12 Skólavörðustig 12. Til sölu. Nýtt hús í Vesturbænnm með stórri lóð, að eins 500 kr. útborgun við kaup, að öðru leyti afborgast eptir samkomulagi. Ennfremur eitt hús í Austurbænum fæst fyrir afarlágt verð; útborgun eptir samkomulagi, Gisli Þorbjarnarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.