Þjóðólfur - 11.12.1903, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn ll.desember 1903.
Jfs 50.
55. árg.
L'andsbankinn rerðnr lokaðnr dagana
21. desember 4. janúar næst-
komandi að báðum dögum
meðtöldum, þó verðnrafgreiðslnstof-
an opin 2. janúar kl. 11—2, cn að
eins tii nfgreiðsln fyrir bankavaxtabréfa-
eigrendnr.
Landsbankinn í Reykjavík,
io. des. 1903.
Tryggvi Gunnarsson.
Útlendar fréttir.
—o---
Kanpmannahöfn 30. nóv.
Frakkland. I síðasta fréttabréfi var þess
getið, að ráðaneytið Combes væri í krögg-
um nt úr skólamálunum, svo sem optar,
og ekki fullséð, hvot það gæti haldið völd-
unum. Waldeck-Rousseau, er ráðaneytis-
forseti var næst á undan Combes og ávalt
hefur stutt hann," þótti hann vera farinn
að ganga helzt til langt í baráttunni gegn
klerkunum, og synjaði honum því styrktar
lengur. En Combes tókst samt, með að-
stoð góðra flokksbræðra, að verða ofan á,
svo að hann heldur völdunum.
Nefnd manna hefur verið skipuð til þess
að skera úr, hvort Dreyfus-málið skuli
tekið til nýrrar meðterðar ennþá einu
sinni.
I sumar fóru margir franskir þingmenn
yfir til Lundúna, til þess að finna hina
ensku stéttarbræður sfna að rnáli, og stuðla
að friðsamlegri samvinnu inilli Englands
og Frakklands. Var þeim vel tekið, og
för þeirra mun hafa flýtt fyrir samningun-
um um gerðardóm í deilumálum milli
landa þessara, er komust á í haust. Nú
hafa um 90 enskir þinnmenn endurgoldið
þessa heimsókn, og farið til Parísar. Hef-
ur þeim verið tekið þar með kostum og
kynjum, og vináttumálin eru óþrjótandi.
Það mun varla ofmikið sagt, að þetta
hljóti að styrkja gott samlyndi millum
Englands og Frakklands.
Austurríki og Ung'verjiiland. Ástandið
þar ætlar seint að lagast. Eptir að Tisza
var seztur að völdum, hélt Sjálfstæðisflokk-
ur Kossúts uppteknum hætti að ónýta
þingtnálin og draga þau á langinn. Við
eitt tækifæri urðu þó allir flokkar sam-
mála um, að lofa framkomu Tisza. Svo
var rnál með vexti, að Köeber ráðaneytis-
forseta í Austurríki, hafði farizt svo orð í
þinginu, að fyrirkomulagi hersins yrði ekki
breytt af Ungverjalandi og konungi án
samþykkis Austurríkis. Urðu Ungverjar
mjög reiðir yfir þessu, og Tisza hélt ræðu
í þinginu út af því, er gerður var góður
rómur að af öllum flokkum, jafnvel hin-
um æstustu af sjálfstæðisflokknum, sem
annars eru honum erfiðastir viðureignar.
Hann gat þess, að útúrdúrar ráðaneytis-
forsetans austurríska inn á svið hins ung-
verska ríkisréttar, hefðu hvorki réttarfars-
legt né pólitiskt gildi, og skyldu menn
því að engu meta hin óhönduglegu um-
mæli þessa mikilsvirta útlendings. Þessu
gerðu Ungverjar allir góðan róm að, en
aptur kvað annað hljóð við úr Austurríki.
Það er allt annað en gaman fyrir keisara
að verða að bjargast við báða þessaráða-
neytisforseta saman, sem senda hvor öðr-
um tóninn, þegar færi gefst, og stuðla því
enn meir að því, að auka ríginn milli
landanna. En þrátt fyrir þessa ræðu Tisza
hefur þó sjálfstæðisflokkurinn ekki hætt
mótspyrnusinni gegn honum.
Ralkanskagi. Tyrkjastjórn hefur enn
ekki gefið neitt fullnægjandi svar upp á
hina síðustu kröfu stórveldanna. Hún
dregur það svo á langinn sem unnt er,
og gerir allskonar breytingartillögur. En
stórveldin vilja ekki slá neitt af kröfum
sínum. Neýðist soldán óelað til, að láta
undan á endanum, hvemig svo sem fer
um efndirnar á því, sem hann lofar. —
Um uppreisnina í Makedónítt heyristekk-
ert nú. Hún hefur rénað með vetrarkom-
unni. Auðvitað getur hún gosið upp apt-
ur að vori. "Astandið þar ( landi er hið
hörraulegasta, er hugsast getur, nú þegar
veturinn er kominn. Fjöldi fólks er al-
gerlega húsnæðislaus, því að bæirnir eru
brenndir til ösku, og hungitrsneyð eryfir-
vofandi, þv( að friðsatnleg bjargræðisstörf
hafa ekki getað blessazt að rokkru ráði á
þessum ófriðarstöðvum.
Ritssland. Rússlandi og Japan hefitr
enn ekki lullkomlega tekizt að jafna með
sér deiluatriðin í Austur-Asfu, og við og
við berast þaðan ófriðlegar fréttir, en Ifk-
urnar eru þó orðnar töluvert minni fyrir,
að ófriður verði.
20. þ. m. var rannsókn hafin út af Gvð-
ingamorðunum í Kisjenev í aprílmánitði
í fyrra, og stendur hún yfir enn. M irg
vitni hafa verið leidd fram, og hafa þatt
gefið ófagra lýsinzu á aðförum kristinna
manna við það tækifæri.
16. þ. m. var ár liðið frá þvf, að stú-
dentinn, sem drap Sjipjagin ráðherra var
tekinn af Iffi. í minningu þess söfnuðust
mörg hundritð stúdentar saman á háskólan-
um í Kiew. Á fjöllistaskólanum ruddist
einnig fiöldi stú ienta iun í hátfð tsalinn
með fánumogmynd Biltivasjevs oghéldu
þar helditr háværa minningarhátíð. Við
þetta tækifieri voru 30 stúdentar teknir
fastir.
Finnlanil. Fyrir skömmu síðan dó
Yrjó-Koskinen, er var meðlimttr
stjórnarráðsins til skimms tfma, og foringi
finnska flokksins, erbarðist fyrir, að finnska
skipaði öndvegissessinn og vildi sleppa
sænskunni af stóli. Mátti hann sfn um
eitt skeið mest allra Finna, og var mjög
vegsamaður af flokk sínttm. En alla þá
hylli, sem hann hafði afl ið sér, inissti hann
í einum svip, þegar Nikulás keisari braut
stjórnarskrána 1899, því að það var að
hans ráði, að sjálf finnska stjórnin birti
tilskipun keisara, eins og hvert annað lög-
mætt stjórnarboð. Hann varð reyndar að
fara úr stjórninni sfðar, en hann hélt þó
áfram að styrkja lögleysur keisara og rúss-
nesku stjórnarinnar, kærði t. d. Jónas
Castrén og fleiri hina beztu menn Finna,
er vildu reyna að sporna við yfirgangi
Rússa og lagabrotum. Þessi, sem fyrir
fám áruin sfðan var óskabarn þjóðar sinn-
ar, dó nú sem föðurlandssvikari, Iftt harm-
aður af löndttm sfnum. Stúdentarnir við
háskólann í Helsingfors bundust samtök-
um um að fylgja honum ekki til grafar
og hafði hann þó verið kennari við há-
skólann um hríð.
Danmörk. 15. þ. m. var 40 ára rfkis-
stjórnarafmæli konungs. Eptir ósk hans
voru engin sérleg hátíðabrigði í minningu
þess, enda var veðrið hið lakasta, stór-
rigning mestal'an daginn. Konungur stað-
festi þann dag lagafrv. um endurreisn
Kristjánsborgarhallar, er brann 1883; það
var afgreilt frá þinginu í hatist. Nýir
tveggjakrónupeningaJ voru mótaðir í minn-
ingu afmælisins.
Þingið hefur nú setið alllanga hrfð á
rökstólum. Stjórnin hefur horið fram frv.
um almennan kosningarrétt í sveitarstjórn'
armálum fyrir alla karlmenn eldri en 25
ára. Þykir það allmikil réttarbót, því að
kosningalögin hafa verið mjög ófrjálsleg.
Dómsmálaráðherrann hefur aptur lagt fyr-
ir þingið frv. um breytingu á réttarfarinu,
er ekki varð útrætt í fyrra. En auk þess
hefttr hann borið fram 'annað frumvarp
miklu minna og ómerkara, er vakið hef-
ur mikla eptirtekt og áköf mótmæli. Það
er um að innleiða líkamlega refsingu
(flengingu) fyrir lfkamlegt ofbeldi; reynd-
ar er ætlazt til að þetta verði að eins til-
rattn -og lögin endurskoðttð eptir 5 ár.
Þetta frumvarp hefur vakið mikla mót-
spyrnu og gremju meðal þeirra manna,er
mest fást við sakamál og nánust kynni
hafa af sakamönnum (dómara og fanga-
varða). Fyrir skömmu héldu þeir fund
mikinn og voru þar allir á einu máli um,
að mæla gegn lögum þessum. Jafnvel
margir vinstrimenn eru mjög mótfallnir
þeitn. Annars kemur nokkttð víða í Ijós
töluverður skoðanamunur milli hinna hæg-
látari vinstrimanna, er fylgja vilja ráða-
neytinu í öllu og er það mikill meiri hluti
vinstrimanna og hins vegar þeirra, er í
ýmsu vilja ganga lengra og standa nær
jafnað irmönnum (sósfalistum). Einkum
vilja þeir kappkosta að færa niður her-
kostnaðinn og þykir þeim vinstrimenn,
eptir að þeir komu til valdanna, vera í-
haldssamari og feta meira í fótspor fyrir-
rennara sinna, en búast hefði mátt við
af þeiin. Þessi grein af vinstrimönmim
hefur aðalstyrk sinn f Kaupmannahöfn,
einkanlega meðal menntalýðsins. Aðal-
málgagn hennar er „PMitiken", en „Dinne-
breg" og „Köbenhavn" eru helztu stjorn-
arblöðin. Sumir hifa viliað ge*a sérstak-
an flokk úr þessu vinstrimannabroti og
nefna „Social-radik ile“, en þeir eru of
veikir til þess að mynda sjálfstæðan flokk,
því að þó að þeir séu að líkindum í meiri
hluta meðal vinttrimmna í Kaupminna-
höfn, hafa þeir lftið eð 1 ekkert tylgi utan
hennar. __________
Panama. Bandarfkin hafa nú gert samn-
ing við lýðveldið Panama um gröpt Pan-
amaskurðarins. Bindaríkin fá til fullra
umráða land það, er skurðurinn á að
liggja f gegn um og dálitla spildu fram
með honum báðum megin, 8 —10 enskar
mflur á breidd. í stað þess greiða Banda-
rfkin Panamalýðveldinu 10 miljónir doll-
ara, en nokkur hltiti þess fjár á þó að
ganga til lýðveldisins Kólúmbíu, sem hluti
Panama í rfkisskuldum þess. Skurðurinn
á að vera opinn tyrir skipum allra þjóða.
— Kólúmbía unir þessum málalokum sem
von er afarilla. Er vígamóður miklll f
mörgum þar í landi; vilja þeir herja á
Panama og taka þeð herskildi. En auð-
vitað hefði það engan árangur, þar sem
Panama hefur slfkan bakhjarl sem Banda-
rfkin, og verður Kólúmbía því að gera
sér þetta að góðu, hve þungt sem það
kann að falla.
Ha'fti. Svo sem getið hefur verið um,
eru uppreisnarmenn þar alveg orðnir ofan
á í lýðvelditiu San Domingo, og hafa þeir
nú tekið höfuðborgina á sitt vald. Þegar
forseti lýðveldisins sá, að í óvænt efni
var komið, tók hann það ráð, að hann
bauð Bandarfkjunum að gefa(!) þeim rfki
sitt. Bandarfkin vildu ekki þiggja þetta
góða boð, með því að hann hefði ekki
lengur nein yfirráð þar f landi.
„Kong Ingo“
gufuskip Thorefélagsins kom hingað um
kl. 5 í morgttn, en vegna hvassviðris varð
ekki náð póstinum úr skipinu fyr en kl.
2V2. Það lagði af stað frá Höfn 29. f. m.
Með því voru allmargir farþegar, þar á
meðal PiUTorfason frá Flateyri, Haraldur
Þórarinsson stúdent, Hjörtur Fjeldsteð o.
fl. Skipið fer héðan til Vesturlandsins, er
það hefur aflfermt vörurnar hingað.
Sj ón lei kar.
Hið nýja leikrit, sem »Leikfélag Reykja-
víkur« lék á sunnudaginn var, 6. þ. m.,
nefnist »Lavender«, og er samið af
enskum manni, Arthur VV. Pinero. Efni
leiksins er nokkuð sundurlaust og verður
sumstaðar hálfóeðlilegt, en slfkt er engin
nýlunda í leikrltum. Sá sem einna mest
ber á í þessum leik, er drykkjugjarn mála-
flutningsmaður, Dick Phenyl, allskringi-
legur náungi, er hvað eptir annað lofar
að afneita Bakkusi, en fellur jafnharðan
fyrir freistingunni, og er þvl orðinn hálf-
gerður ræfill af drykkjuskap, en allra bezta
skinn í raun Og veru, og er gerður loks
að mesfa göfugmenni eða höfuðhetju í
leiknum, sem á að sýna, að drykkjuskap-
urinn drepi þó ekki allar góðar taugar.
Lögunautur hans er ungur, efnilegur laga-
nemi (ekki málaflutningsmaður, eins og
stendur f »prógramminu«), Clement Hale,
fóstursonur Wedderburns bankaeiganda,
sem ekki hefur kvænzt, en verið í æsku
trúlofaður fátækri stúlku af lágum stig-
um, Ruth að nafni, en slitið tryggðir
við hana fyrir engar sakir, þó með sam-
vizkunnar mótmælum. Eptir að þau
skildu átti hún dóttur, er hann var faðir
að, en með þvf að hún vildi ekki láta
það vitnazt, hversu högum hennar var
háttað, tók hún sér annað ættarnafn, og
þóttist vera ekkja og hafa átt stúlkuna í
hjónabandi. Þessi stúlka heitir Lavender,
og Clement Hale, sem býr í sama húsi,
verður ástfanginn í henni og fær jáyrðí
hennar, en móðir hennar er því fráhverf,
að fóstursonur Wedderburns, er farizt
hafði svo illa við hana, fái dóttur þeirra,
en auðvitað er Hale ókunnugt um, að
Lavender sé dóttir fóstra síns. Svo flýr
Ruth burt úr húsinu með dóttur sína, er
hún hafði talið henni trú um, að Hale
verði fyrirlitinn af öllum kunningjum sín-
um, ef hann gangi að eiga hana, svo fá-
tæka stúlku, enda muni ást hans ekki
reynast til frambúðar. Lavender er treg
til að trúa þessu, en lætur þó loks að
orðum móður sinnar og fer burtu með
henni. Nú kemur enn fleira fólk til sög-
unnar, þar á meðal systir Wedderburns
(mrs. Gilfillian) og dóttir hennar (Minnie),
er hún vill láta giptast Hale, en af þvf
getur ekkert orðið, því að Hale er þá
trúlofaður Lavender. Svo er ungur mað-
ur frá Ameríku (Horace Bream) alltaf á
hælum þessarar frk. Minnie, og vinnur
ástir hennar að lokum. Allt í einu kem-
ur það upp úr kafinu, að banki Wedder-
burns er orðinn gjaldþrota. Ætlar Wedd-
erburn að fá fósturson sinn -með sér upp í
sveit, til þess að koma í veg fyrir ráðahag
hans við þessa fátæku stúlku, Lavender,
sem hann veit ekki hverrar ættar er, og svo
llklega jafnframt til þess að koma sjálfum
sér undan. En hann verður ofnaumt fyrir;
fregnin um gjaldþrotið er komin í blöðin
fyr en hann varir, og í sömu svifunum
sér hann Rut, gömlu unnustuna sína, og
verður svo mikið um þetta alltsaman, að
hann hnígur niður og líggur alllengi veik-
ur. Læknir hans, sem fengið hefur grun
um leyndarmálið í lífi hans, fær Rut tii
að hjúkra honum, og þá gera þau upp
reikningana, og Rut segir honum, að
Lavender sé dóttir hans. Iðrast hann þá
misgerða sinna við móðurina, biður hana
fyrirgefningar og gefur fúslega samþykki
sitt til giptingar Lavender og fóstursonar
síns. Fyrir veglyndi Dicks, er fyr er get-