Þjóðólfur - 11.12.1903, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.12.1903, Blaðsíða 4
200 t skóverzlun L. G. Lúðvígssonar .Edinborgar'-bazarinn. hefur komið með s/s Laura" afarmiklar birgðir af allskonar skófatnaði, svo sem : KVENNA- reimaskór, hnepptir skór, fjaðraskór, sumarskór, bandaskór, flókaskór, morgunskór o. fl. af mörgum skinntegundum. KARLMANNA- fjaðraskór, reimaskór ótal teg., verð frá 3,50. Verlímannastígvél, mjög ódýr. Karlmannastígvél. Galocher. Drengjaskór og Stígvél, Barnaskór, verð frá 0,75. Barnastigvél, ótal teg., verð frá 1,50. Unglingaskór og Stlgvél o. m. fl. Gerið svo vel að líta inn í Til leiðbeiningar fyrir þá, sem ef til vill ekki hafa enn haft tíma til þess að líta á Bazarinn í „Edinborg", vil eg leyfa mér að nefna nokkuð, af því helzta, sem þar er bæði til gagns og gamans, SVO sem Skrifpúlt og saumakassa, marg. teg. Bréfaveski og Sígaraveski, ótal teg. Album frá 90 aur. og allt að 20 kr. Blekstativ og Toilet-stell, ýmsar teg. Skóverzlunina í I n g ó 1 f s s t r æ t i 3, því þar er bezt að kaupa allan Skófatnað til jólanna. Kaupið engin önnur orgel en frá Aktiebolaget J. P. Nyström, Kaplsstad, Svíþjóð, sem sökum sinna ágætu kosta hafa fengið alheimsorð á sig. Hljóðfæri til sýnis hjá umboðsmanni verksmiðjunnar hr. Markúsi Þorsteinssyni, Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar. og vasaklútailmefni — nýjasta tízku- ilmefni — ættu allir að kaupa. Alnavara miög ódýr og fjölbreytt kom nú með „Laura". Nýtt með hverri póstskipsferð. Rúðugler margar stærðir, mjög ódýrt. Stu rla Jónsson. Með síðustu ferð „Laura" fékk eg nýjar birgðir af Mustads norska margaríni, sem óhætt má mæla með. Guðm. Olsen. LAMPAR Sturla Jónsson. HVÍdt »nclpakningspapir 8 0re graat do. 5 0re Nye Aviser 5 0re pr. Pd. sendes paa Efterkrav. Joh. P. Boldt, Aabenraa 21. Kobenhavn K. nýkomnir með „Laura". Sturla Jónsson. Leirtau Nýkoinið í verzlun Sturlu Jónssonar. Ljómandi rakspeglar og myndarammar, ótal teg. Göngustafir fyrir gentlemenn og Regnhlífar f. dömur. Stundaklukkur, sem ganga endalaust. Ljómandi postulínstau, sem aldrei brotnar. Þar á meðal Skeggbollar. Blómvasar óviðjafnanlegir. Silfurtau ýmislegt og fræðandi og skemmtandi bækur. Jólatréspunt af ótal sortum. Barnaleikföng fáséð, margbreytt og falleg, og enn fremur leikföng bæði fyrir fullorðna og börn t. d.: Skáktöfl, Halma, „Toof-toof", Keiluspil, „Table Tennis" og ótal margt, sem of langt yrði upp að telja; en enginn fer ónýtisferð, sem kemur að skoða það. f Asgeir Sigurðsson. W. FISCHERS- « VERZLUN. 9 TIL JÓLANNA: Hveiti — Rúsínur — Sveskjur — Strausykur. Demerarasykur og alls- konar sykur. — Gerpulver — Kardemommur — Sucade o. s. frv. Motor-bátar. Undirskrifaður smíðar og selur lysthafendum báta til fiskiveiða og flutninga með mótorvélum af sömu stærð og afli vélanna og tíðkanlegír eru í Danmörku, og eru vélarnar frá áreiðanlegri vélaverksmiðju í Frederikshavn. Menn geta fengið bátana af ýmsri stærð ; en taka verður fram, hve mikinn krapt vélarnar eiga að hafa, og verða bátarnir seldir með uppsettum vélunum í og sendir á hverja höfn, sem strandferðaskipin koma á; einnig sel eg og smíða seglbáta af ýmsum stærðum. Bátarnir verða sérstaklega vandaðir að verki og lagi; og vildi eg leiða athygli ísfirðinga að því, að snúa sér til hr. kaupmanns Árna Sveinssonar, sem gefur frekari upplýsingar og tekur á móti pöntunum og annast sölu og andvirði bátanna; trygging er fyrir því, að bátarnir eru mjög örskreiðir og góðir í sjó að leggja. í sambandi við ofanskrifaða auglýsingu leyfi eg mér að geta þess, að eg hefi í höndttm vottorð um skipalag mitt og smíðar frá nafnkenndum útlendum sjómönnum, þar á meðal frá hr. J. F. Aasberg, skipstjóra á Laura, sem öllum landsmönnum er kunnur. Reykjavík 20. nóvember 1903. Vesturgötu b. Bjarni Þorkelsson, skipasmiður. Brennt og malað Kaffi — Ágætt Te Consum-Chocolade (frá Galle & Jessen). Stör Hrísgrjón (Karolineriis) « og yfir höfuð allskonar Matvara, Spil og Kerti. Ýmsir munir, hentugir til Jólagjafa. Margt nýtt í Vefnaðarvörubúðina 0. s. frv.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.