Þjóðólfur - 15.01.1904, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.01.1904, Blaðsíða 4
12 i ♦ s ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ J s í ! ♦ ♦ ♦ ! Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel L----------------------------------------------------------- og ödýrustu eptir gæðum, fást hjá iindirrituðnni fr.n : Mason & Mnmlin C°., Yocnlion Orsnii O., W. W. Kimbnll C°.,rlCab]e C°., Beethoven Orgnn C°. og Cornisli & C°. — Orgelir. kosta fra 150 kr. til 6.500 kr. Vnndað orgel í hnottré, með 5 áttnndum, tvöföldii h'jóði (122 Ijöðrtmi) o. s. frv., kostar með umbúðuni á Transit í Kaupmannn- höln 150 kr. Mjög vat dað og stórt orgel í hnottié, »Kapellu-orgel«, nieð 5 atuinduiii, fimmföldti h jóði, (318 fjöðmm) o. s. frv., hið hljóðfegursta orgel, sem mér vitanlega fæst I ér innan við 600—700 kr., kostar nteð imibúðum ( KaMpmannah. að eins 350 k',— Mason & Hamlin orgelin erti fræg- ust allra unt allan heim, og hafa ávallt hlotið hæstu verðlaun á öllum alþjóða- sýiiingiim slðan 1867, og hvarvetna annarsstaðar, þar sent þau hafa sýnd ver- ið ; þannig fékk félagið 1878 í Stokkhólmi hina stórti gullmedalíti : sLiteris et artibus«, og gerði O car konungur þá Mason & Hamlin að hirðsmiðtmi sjnimi. Síðan hafa þeir ekki sýnt ( Svfþjóð og í Danmörktt aldrei. Vocalion- orgelin, sem ertt með nýfundinni og tnjög frábrugðinni gerð, fengu þetta vottorð a Chicago-ýningtnmi 1893: » ... In tonal qualities and excellence . . . it closelv resembles a pipe organ« . . . . »is much less expensive than the pipe Organ of equal capacity ...... W. W. Kimball Co fékk á söniti sýningu stohtandi dómsorð fyrir pipna- og fjaðraorgel og Pianoforte: »Superlati\e merit« . .. »highest standard of excellence in all branches of their maniifacture ...... Meðal dómendanna á Chicagosýiiingnnni var: M. Schiedmayer Iræg- astur orgelsmiður í Evrópu, Hvorugt þessara síðasttöldu félaga hefur nokkru sinni sýnt í Svíþjóð eða Danmörku. Orgelin eru í tninni ábyrgð til Katipmannahafnar, og verða að borgast fyrirfram. Flutning fra Kaupm.h. borgar kaupandi við móttöku. — Verðlista nteð myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar. Einkaumboðsmaður félaganna hér a landi Þorsteinn A r n I j ótss o'ri, Sauðanesi. ■^♦•♦•♦•♦^♦•♦•♦•♦-«-♦•♦•♦! Misprentað var ísfðasta blaði f grein- arstúfnum „Afengi“: byggingarefnanna í stað nœrivgarefnanna. I síðari hluta grein- arinnar höfðu og slæðst inn nokkrar staf- villur í fáeinum eintökum, án sem ekki raska meiningunni. Ycðnráttiifar í Rvík í descnibcr 1003. fiifðal/uli á hádegi . 4- t . C. — „— - nóttu . ~ 0.7 „ Mestur liiti - hádegi ■ + 7 - (.3°-) Minnstur— - — . 6 „ (8.) Mestur — • nóttu - + 5 .. Í31' Minnstur— - — ■ -f- 9 .. (6.) Fyrstu dagana við útsuður með ofanhríð; gekk svo til norðurs, opt hvass f nokkra daga, síðar logn og bjart veður, ýmist í S. eða S S.v. með afarmiklu regni, opt rok- hvass. Hér er nú galauð jörð; óvanalegt er að tjörnin sé hér alauð um áramótin. 37,2 '03. J- Jomissen. Fundizt hefur br jóstnál í Breið- fjörðsbúð fyrir jólin. Rétttir eigandi getur vitjað hennar á skrifstofu Þjóðólfs gegn fund- arlaunum og borga þessa auglýsingu. Húsnæði. 4 heibeigja ibúð (asamt med vinnu- konuhttbergi og gcynislu) ó-kast til feigu frá 14 maí í vor. Ritstj. vísar á HjúkrunarkonustaðaviðHolds- veikraspítalann í Laugarnesi verður laus 14. tuaí 1904. Árslaun 200 kr., auk fæðis, eldsnt ytis, ljósmttis og þvottar. (ímsækjendur verða að gcta sýnt lækn- isvottoið um það, að þær hali lært hjúkrunarstörf a spítala og álítist fær- ar uni að gegna þeim störfum. Um- sókrir skal senda til læknis spítalans tiið fyrsta. Hjúkrunarnemi. Ung stúlka, greind og heiisuhraust, getur fengið að iæra hjúkrunatstörf í. holdsveikra- spítalanum í Laugarnesi og komast að *jþar 14. maí 1904. Nánari upplýsing- ar fást hjá lækni spítalans. Seint í okt. þ. á., tapaðist á veginum frá Cjórsáibiú, að Ægisíðu,þafipakassi. í hon- «m voiu kraptæfingabönd. Á kassanum stendur: Siinduw's Combined Devehpei, ásamt með mynd. Finnandi beðinn að skila að Odda í Rangárvallasýslu mót sanngjörnum fundarlaunum. Yátryggingarfélagið „s U N“, hið elzta á Norðurlöndum, stofnað 1704, tekur í brtinaábjTgð: Hús og bæi, hey og skepnur og allskonar innan- stokksinuni; aðalumboðsmaður hér á landi er: Matthías Matthíasson, slökkviliðsstjóri. SEGL af kúttara og margt fleira tilheyrandi þi I ski pa útgerð; einnig ýmsir aðrir munir, verða seldir á opinberu upp- boði þ. 22. þ m. kl. II f. m. við verzlunarhús mitt. Sturia Jónsson. Uppboðsaugiýsing. Samkvæmt beiðni verzlunarstjóra Jó- hanns Vigfússonar á Akureyri, og að undangengnu fjarnami, verður húseign Jóns bónda Jónssonar í Bandagerði seld við 3 opinber uppboð, setn fram fara mánudagana II. apríl, 25. apríl og 9. maí 1904. Tvö fyrstu uppboðin fara fram á skriLtofunni, en hið síðasta á Banda- gerði; þau byrja öll kl. 1 e. h. Uppboðsskilmálar og aðrar upplýs- ingar verða til sýnis á skrifstofunni 4 dögum fyrir hið 1. uppboð og við uppboðin sjálf. Skrifstofa Eyjatjarðarsýslu 18. desbr. 1903. Kl. Jonsson. TIL NEYTENDA HINS EKTA KÍNA-LIFS-ELIXlRS. Með því að eg hef komizt að raun urn, að margir efast um, að Kína-ltfs- elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leilt athygli að því, að elix- írinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé I kr. 50 aur. liver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Astæðan til þess, að bægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, aður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega uin, að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Ktna-lífs-Elixír tneð merkjunnm á miðanttm : Kínverja með glas í hendi og firinanafninu Valtle- mar Petersen, Friderikshavn, og v P' ’ r> p í grænu lakki ofan á stútnum. Faist elixírinn ekki hjá þeim kaupntanni, sem þér vetzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyrir hann en 1 krona 50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu tttína á Nyvej 16 Köbenhavn. Valdemar Petersen. Frederlksliavn. 122 „Hvernig ætti mér að dyljast þaðf Eg er ekki svo gömui, að eg ♦hafi ntisst ntinnið". Hún greiddi hár Katrínar og svo leið löng stund, að hvorug þeirra •.roælti orð frá ntunni. „Æ já, æ já“, sagði garnla stúlkan rólega. „Þér fer að þykja vænt -<im hann seinna, hann er góður maður og ann þér heift. En þ ið er tieldur engin furða, þó að honutn þyki vænt unt eins fríða stúlku og -eptirlætið mitt". { Nú þýddi orðið hann allt annan rnann. „Hvað meinarðu ?“ sagðí Katrín. „Eg kæri mig ekki unt aðra en Pál Alexandrovich". „Ja, guði sé lof fyrir það, barnið mitt", sagði sú gamla, signdi Ka- trínu og gekk burt. Pósturinn kom ekki í hús frú Prozorov. Hin fáu bréf til fólksins þar voru skilin eptir á næstu járnbrautarstöð, og tvisvar 1 viku var ntað- ur ser.dur á reiðskjóta að sækja þau, en ætfð síðdegis. Morguninn eptir gat Katrín ekki beðið unz sendimaðurinn færi, og ásetti sér, að fá sér vagn og fara sjalf á brautarstöðina eptir bréfunum. En nteðan hún var að klæðast ferð .fötunum, ríður ntaður að húsinu, og var Pall þar kom- «nn. Hann hafði farið til borgarinnar daginn áður og dvalið þar um nóttina, en reið svo heint aptur til ntæðgnanna snemtna ntorguns næsta dag. Katrfnu varð hverft við komu unnustans, og hún óskaði nteð sj.ilfri sér, að hann hefði ekki komið fyr en eptir ntiðdegisverðinn, því að nú gat hún ekki farið að sækja b'éfin. „Eg leit inn á brautarstöðina", sagði Páll, „til þess að geta fært ykkur bréfin ykkar, en þar voru engin bréf, að eins þessi blöð". Hann rétti Katrfnu blaðastranga, og hún var ekki sein að rífa upp krossböndin; svo tók hún fljótt sér í hönd það' blað, sem var dagsett 22. og las í ákafri geðshræringu auglýsinguna hans, sem bar ntjög á og var á fyrstu blaðsíðu. Hún hljoðaði upp yfirsigaf gleði, hló og klapp- aði saman höndunum. „Hvað gengur á? Hefur þú unnið fé í hlutaveltunni, eða hefur þér hlotnazt sá heiður, að verða hirðmær ?“ spurði Páli og leit til hennar brosandi. 123 „Nei, nei, það er ekkert. Það var einskonar gaman". stamaði hún og vissi naumast hvað hún sagði. „Eg hafði sagt við sjálfa ntig, að ef auglýsing kænti í blaðinu í dag með sömu tölu og áratalan mín, nutndi eg verða lansöm í lífinu, en ef það yrði ekki, niundi allt fara á annan veg. Hér geti þið nú séð, að aratalan irín er prentuð þrisvar sinnunt".. í auglýsingunni, sem bauð kennslu í spönsku, var heimili kennarans táknað þannig : Hen : XXII, No. 22, 22. röð Vasiliey. Katrín réði sér ekki af lögnnði. Hún sýndi auglýsinguna unnustanum, móður sinni og gömlii vinnukonunni, því að hún varð að láta aðra taka þátt f gleði sinni. Allt í einu varð hún föl sem nar. Hún tók með höndunum um brjóst sér og hné aptur á bak 1 stólnum. Hún hafði fengið akafan hjart- slatt, en allt f einit var sem hjartað ætlaði að hætta að slá. Faðir henn- ar hafði dáið af hjartaslagi, og nteð því að htín hafði fe-ngið,að erfðurn óhraust hjarta, hafði læktiiiinn beðið hana að gæta sín vel, en þessi síð- asti ltalfi manuður hafði verið reynslutími hennar. Hún var nú lögð a legubekk og vatni dreypt á hana. Móðir henn- ar og unnusti voru bæði dauðhrædd, en til allrar hamingju fæ:ðist lif f hana aptur, og hún stóð upp, eins og ekkert hefði verið að*henni. Hún var svo inmlega glöð allan daginn, og svo einstaklega vingjarnleg \ ið- unnustann, að hann var hinn sælasti, þegar hann kvaddi þær mæðgurnar. Nu voru að eins fjórir dagar til brúðkaupsins. Katrín var alltafeins. og hún hefði hitasótt; þótt liúit sjalf vildi enga viðhöfn hafa og láta bera sem minnst a brúðkaupi þeirra Pals, þá höfðu þó þeir, sem bjuggu í gretindinni ltlerað það, og ýmist komu bréf eða gestit; biéfunutn varð að svara og gestunnm varð að skemmta, og enn var eptir að sauma. fötin hennar, setn hún atti að lutfa nteð sér að heinian. Piú Prozorov hefði tekið það mjög nærri sér, ef dóttir hennar hefðí komizt svo i hjónabandið, að fötin hennar hefðu verið í ólagi. Katrín. var þessvegna alltaf önnum kafin, og hafði aldrei tómstund tii að festa hugann við salarastand sitt og henni var það líka óljúft mjög. Brúðkaupsdagurinn kom, og utn morguninn vaknaði Katrín meðhöf-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.