Þjóðólfur - 11.03.1904, Side 4

Þjóðólfur - 11.03.1904, Side 4
44 Óskilafé selt í Arnessýslu haustið 1903. í Selvogshreppi: 1. Hvít ær 1 v., m.: gagnfj. h., miðhlut. v. 2. Svart-goltótt ær 1 v., m.: sneitt fr. h., sýlt v. 3. Svart-kápótt ær 4 v., m.: tvíst. apt. biti fr. h.; hornam.: sneiðrif. fr. h., blaðst. apt. v.; brm.: ólæsilegt. 4. Svart-bíldótt ær 5 v., m.: stýfður helm- ingur apt. biti fr. h., hamarskorið biti fr. v.; hornam.: stýft lögg apt. h., sneið- rif. apt. v.; brm.: ólæsilegt. 5. Hvít lambgimbur, m.: biti apt. h.; hornam.: tvíst. fr. biti apt. h., stýft v. í Ölveshreppi: 1. Hvíturhrútur 1 v.,m.: blaðst. a. gagnfj.h., gagnfj. v. 2. Hvít hníflótt ær 2 v., m.: blaðst. apt. h., biti fr. v. 3. Morhálsótt gimburl., m.: blaðst. apt h., sneiðrif. apt. v. 4. Hvítt hrútl., m.: 2 standfj. apt. h., heiltv. 5. Hvítt gimburl., m.: blaðst. standfj. apt. h., hvatt v. 6. Hvítt gimburl., m.: biti fr. h., hamar- skorið v. 7. Svart hrútl., m.: gagnf). h., miðhlut. v. 8. Hvítt gimburl., m.: blaðst. biti fr. h., hófbiti fr. v. 9. Hvítt gimburl., m.: tvírif. í sneitt apt. h., stýft biti fr. v. 10. Hvítt gimburl., m.: tvírif. í sneitt fr. h., blaðst. fr. v. 11. Gul-vellótt ær 3 v., m.: blaðst. fr. standfj. apt. h., gat 2 fj. fr. v. 12. Hvítt hrútl., m.: hófbiti fr. h., hófbiti apt. v. 13. Hvítt hrútl., m.: heilrif. biti apt. h., stýft biti fr. v. 14. Grátt geldingsl., m.: tvíst. apt. fj. fr. h., standfj. apt. v. 15. Svart hrútl., m. : tvíst. apt. h., sneitt apt. v. 16. Svart geldingsl., m.: standfj. fr. h., biti apt. v. 17. Hvítur haustgeld. 1 v., m.: sýlt biti fr. standfj. apt. h., stýft gagnfj. v.; brm. : Á 2 ; söguð skora í h. horni. í Grlmsneshreppi: 1. Hvít ær 2 v., m.: stúfrif. h., hvatrif. v.; hornam.: gagnbit. h., fj. fr. stig apt v.; brm.: Gunnar. 2. Svart-bíld. ær 3 v., m.: stýfður helm. apt. biti fr. h., hamarskorið v.; hornam.: biti apt. h., tvírif. í stúf v.; brm.: ólæsilegt. 3. Svart-kápótt ær 4 v., m.: 2 stig apt. biti fr. h.; hornam.: biti fr. h., heilhamrað biti fr. v.; brm.; P. F. H. F. 4. Grá-bíld. sauður 2 v., m.: sneitt fr. gagn- bit. h., sýlhamrað biti fr. v. 5. Hvítur sauður 1 v., m.: 2 fj. apt. h., sneitt fr. biti apt. v.; hornam.; stýft gagnbit. h. 6. Hvítur sauður 1 v. (reyta), m.: stúfrif. h., vaglskorið apt. v. 7. Hvítt hrútl., m.: sýlt h., blaðst. apt. v. 8. Hvítt hrútl., m.: stýft hangfj. fr. h. 9. Hvítt hrútl., m.: hvatt h., hvatt v. 10. Hvítt gimburl., m.: biti apt. h. 11. Hvftt gimburl., m.: hálftaf apt. h., 2 stig apt. v. 12. Hvítt gimburl., m.: blaðst. fr. biti apt. h., gagnbit. v. 13. Hvítt gimburl., m.: stýft fj. apt. h., stýft v. 14. Hvítt gimburl., m.: hálftaf fr. h., hálftaf fr. fj. apt. v. 15. Hvítt gimburl., m.: íj. apt. h., stýft og gat v. 16. Hvítt geldingsl., m.: heilhamrað biti fr. h„ heilhamrað biti fr. v. 17. Grátt geldingsl., m.: heilhamrað biti fr. h„ heilhamrað biti fr. v. 18. Mórautt gimburl., m.: hamarskorið h., gagnfj. v. 19. Svart-bíld. gimburl., m.: sneitt fr. hangfj. apt. h., tvfst. apt. v. 20. Hvítt geldingsl., m.: sýlt biti fr. fj. apt. h., sýlt v. í Biskupstungnahteppi -. 1. Hvft ær 1 v., m.: tvíst. fr. standfj. apt. h., hálftaf apt. v.; brm.: A. 6. 2. Hvítur sauður 1 v., m.: hálftaf apt. standfj. fr. h., sneiðrif. fr. v. 3. Hvftur sauður 1 v„ m.: tvíst. fr. h„ hvatt v.; hornam.: blaðst. fr. h„ lögg apt. v. 4. Hvítt lamb, m.: sýlhamrað biti fr. h., sýlhamrað v. 5. Hvítt lamb, m.: sýlhamrað biti fr. h., sýlhamrað v. 6. Hvítt lamb, m.; gat biti fr. h., stúfrif. v. 7. Hvítt lamb, m.. stýft bragð fr. h„ hvat- rif. v. 8. Hvítt Iamb, m.: sýlt lögg apt. h., heil-' hamrað v. 9. Hvítt lamb, m.: sneitt fr. h„ gagnbit. v., 10. Hvftt Iamb, m.: stýft lögg fr. h„ stýft lögg fr. v. 11. Hvítt lamb, m.: sýlt biti apt. h., blaðst. fr. v. 12. Hvítt lamb, m.: hálftaf apt. h., heilrif. v. 13. Hvítt lamb, m.: sýlt lögg fr. h., sýlt lögg fr. v. 14. Hvítt lamb, m.: geirst. h„ heilhamrað v. 15. Hvítt lamb, m.: 2 standfj. fr. h„ 2 standfj. apt. v. 16. Hvítt lamb, m.: blaðst. apt. h., stýft gagnbit. v. 17. Hvítt lamb, m.: sýlt h., sneitt og standfl. apt. v. 18. Hvítt lamb, m.: vaglrif. fr. h„ hófbiti apt. v. 19. Svart lamb, m.: biti fr. standfj. apt. h„ sneitt fr. standfj. apt. v. 20. Svart lamb, m.: hálftaf fr. standfj. apt. h., biti fr. v. 21. Svart lamb, m.: sneiðrif. fr. biti apt. h., sneitt fr. biti apt. v. 22. Svart lamb, m.: laufskorið h„ jaðarskor- ið v. 23. Svart lamb, m.: miðhlut. standfj. fr. h., tvíst. fr. v. 24. Svart-hölsótt lamb, m.: sneiðrif. apt. standfj. fr. h„ tvíst. apt. v. 25. Svart-botnótt lamb, m.: hálftaf apt. standfj. fr. h., sneitt og biti fr. v. í Hrtmamannahreppi: 1. Hvítt lamb, m. : heilrif. h„ 2 bitar apt. gat v. 2. Hvítt lamb, m.: sneitt apt. fj. fr. h„ sneitt fr. v. 3. Hvítt lamb, m.: tvírif. í sneitt fr. h„ gat v. I Gnúpverjahreppi: 1. Hvítt geldingsl., m.: blaðst. fr. standfj. apt. h„ sýlt v. í Skeiðahreppi: 1. Hvít ær fullorðin, m.: standfj. apt. h„ tvírif. í sneitt fr. hangfj. apt. v.; hornam.: boðbíldur fr. h„ hamarskorið eða heil- hamrað v.; brm.: Th. A. M. H. 2. Hvft ær fullorðin, m.: heilrif. h„ sneitt apt. v.; brm.: óglöggt. 3. Hvítur sauður 1 v„ m.: tvíst. fr. h„ biti fr. standfj. apt. v.; brm.: óglöggt. 4. Hvít ær fullorðin, m.: sýlt gagnbit. h„ stúfrif. biti apt. v.; brm.. A. 9. 5. Hvít ær 1 v„ m.: hamarskorið h„ hálf- ur stúfur apt. v. 6. Hvít ær 1 v„ m.: biti apt. h„ sneiðrif. apt. v. 7. Svart lamb, m.: hálfur stúfurfr. h„ sneitt apt. v. 8. Svart lamb, m.: 2 standfj. fr. h„ blaðst. apt. v. 9. Svart lamb, m.: sneitt apt. h„ tvíst. og standfj. apt. v. 10. Svart lamb, m.: geirstúfrif. h„ stýft v. 11. Hvftt lamb, m.: heilrif. biti apt. h., sneitt fr. biti apt. v. 12. Hvítt Iamb, m.: tvíst. fr. biti apt. h„ sýlt v. 13. Hvítt lamb, m.: heilhamrað h„ tvíst. fr. v. 14. Hvítt Iamb, m.: 2 standfj. fr. h., blaðst. apt. v. í Villingaholtshreppi: 1. Hvít ær fullorðin, m.: tvfst. apt. h„ 2 stig apt. v.; hornam.: oddfjaðrað apt. h„ sneitt fr. v.; brm.: G. Is. G. 6. 2. Hvít ær fullorðin, m.: sneiðrif. apt. standfj. fr. h„ tvíst. apt. v. 3. Hvít kollótt ær 1 v„ m.: tvíst. fr. h„ sýlt biti fr. v. 4. Hvít kollótt ær fullorðin, m.: geirst. h„ hamarskorið (mjög illa gert) v. 5. Hvít lambgimbur, m.: sýlt hangfj. apt. h„ sneitt fr. v. 6. Hvftur lambgeld., m.: sýlt hangfj. apt. h„ sneitt fr. v. 7. Hvít lambgimbur, m.: sýlt hangfj. apt. h„ sneitt fr. v. 8. Hvítt gimburl., m.: sýlt biti fr. h„ sneitt og standfj. apt. v. 9. Hvítt geldingsl., m.: tvíst. fr. biti apt. h„ sneitt apt. standfj. fr. v. 10. Hvítt geldingsi., m.: sneitt fr. hangfj. apt. h„ hvatrif. v. 11. Hvítt geldingsl., m.: stýft h. 12. Hvítt gimburl., m.: tvíst. apt. h., stýft Iögg apt. v. 13. Hvítt geldingsl., m.: stýft h„ tvíst. fr. v. 14. Hvítt gimburl., m.: sýlt h„ stúfrif. biti fr. v. 15. Svart-krögótt gimburl., m.: stúfrif. biti apt. h„ standfj. fr. v. f Sandvíkurhreppi: 1. Svart gimburl., m.: miðhlut. h„ sneitt apt. gat (illa gert) v.; hornam.: 2 standfj. fr. h. I Stokkseyr arhreppi: I. Hvítt geldingsl., m. : stýft standfj. fr. h„ stýft biti og stig apt. v. Réttir eigendur fjárins vitji andvirðisins að frádregnum kostnaði til hreppstjórans í þeim hreppi, sem kindin hefur verið seld í, til næstkomandi septembermánaðarloka. Sandvík 20. febrúar 1904. Uppboðsauglýsing. Hér með anglýsist, að hálf jörðin Ospaksstaðir í Staðarhreppi hér í sýslu með tilheyrandi kúgildum, sem öll er aðdýrl. 26,1 hndr. og öll jörðin Odds- staðir í sama hreppi með 16 kúgild- um, að dýrl. 16,6 hndr., báðar tilheyr- andi dánarbúi Sveins sál. Jónssonar frá Oddsstöðum, verða seldar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu föstudagana 6. og 20. næst- komandi maímánaðar á skrifstofu sýsl- unnar kl. 10. f. m., en hið þriðja og síðasta á eignunum sjálfum, á Óspaks- stöðum föstudaginn 3. júní þ. á. kl. 11 f. m. og á Oddsstöðum sama dag kl. 5. e. m. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Skrifstofu Húnavatnssýslu S- febr. 1904. G. Björnsson, settur. Froclama. Hér með er skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Björns hrepp- stjóra Þorlákssonar frá Varmá að lýsa þeim og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3.) birtingu þess- arar auglýsingar. — Skrifstofu Gullbr,- og Kjósarsýslu, 3. marz 1904. Páll Einarsson. Fyrirlestur um útilegumenn heldur Jón frá Hlfðarendakoti í Breið- fjörðshúsi kl. 8 á sunnudagskveldið. Bí- læti seld við innganginn. Kosta 25 a. I Vátryggingarfélagið „S U N“, híð elzta á Norðurlöndum, stofnað 1704, tekur í brunaábyrgð: Hús og bæi, hey og skepnur og allskonar innan- stokksmuni; aðalumboðsmaður hér á landi er: Xvö herbergi eru til leigu frá 14. maí í Hverfisgötu nr. 53. TIL NEYTENDA HINS EKTA KlNA-LÍFS-ELIXlRS. Með því að eg hef komizt að raun um, að margir efast um, að Kína-lífs- elixírinn sé eins góður og áður, skal hér með leitt athygli að því, að elix- írinn er algerlega eins og hann hefur verið, og selst sama verði og fyr, sem sé 1 kr. 50 aur. hver flaska, og fæst hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Astæðan til þess, að hægt er að selja hann svona ódýrt, er sú, að allmiklar birgðir voru fluttar af honum til ís- lands, áður en tollurinn var lögtekinn. Neytendurnir áminnast rækilega um, að gefa því gætur sjálfs síns vegna, að þeir fái hinn ekta Kína-lífs-EIixír með merkjunum á miðanum : Kínverja með glas í hendi og firmanafninu Valde- mar Petersen, Friderikshavn, og V'pP' í grænu lakki ofan á stútnum. Fáist elixírinn ekki hjá þeim kaupmanni, sem þér verzlið við, eða verði krafizt hærra verðs fyrir hann en 1 króna 50 aurar, eruð þér beðnir að skrifa mér um það á skrifstofu mína á Nyvej 16 Köbenhavn. Valdemar Petersen. Frederikshavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Þjóðólfs. Guðm. Þorvarðarson. Matthías Matthíasson, slökkviliðsstjóri. Styðið innlend iðnaðarfyrirtæki. Þeir, sem hafa f hyggju, að fá hjá mér á yfirstandandi ári, »Mótor«- báta með uppsettum »mótorum« í, eru hér með vinsamlega beðnir, að senda mér pantanir sínar sem allra fyrst, því mjög er áríðandi að vélaverksmiðja sú, sem býr til vélarnar hafi nægan fyrirvara, svo vélarnar geti verið komnar hingað í tæka tíð, og geta menn fengið hjá mér upplýsingar um vélarnar og borgunarskilmála og fleira. Öllum fyrirspurnum þessu viðvíkjandi svara eg fljótt og skilmerkilega. Ennfremur geta menn fengið hjá mér seglbáta af ýms- stærðum og alútreidda ef óskað er eptir. Seglbátar fást með 1—3 mánaða fyrirvara. Allt efni í bátana og smíði er sérlega vandað ; lag bátanna vona eg að mæli sjálft með sér. Reykjavík, 10. marz 1904. Vesturgötu 51 B. Bjarni Þorkelsson, (skipasmiður). Kaupið engin önnur orgel en frá Aktiebolaget J. P. Nyström, Karlsstad, Svíþjóð, sem sökum sinna ágætu kosta hafa fengið alheimsorð á sig. Hljóðfæri til sýnis hjá umboðsmanni verksmiðjunnar hr. Markúsi Þorsteinssyni, Reykjavík, sem gefur nánari upplýsingar.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.