Þjóðólfur - 13.05.1904, Qupperneq 3
79
skap 1879. Hann var kvæntur Steinvöru
Eggertsdóttur siðast prests í Stafholti
Bjarnasonar landlæknis. Hún dó 23.
apríl 1894, og áttu þau ekki börn saman.
Séra Magnús var merkismaður og mjög
þokkasæll. Eru nú á lífi að eins 3 stúd-
entar, útskrifaðir úr Bessastaðaskóla (P.
Melsteð frá 1834, séra Dan. Halldórsson
1842 og Ben. Gröndal 1846).
Hinn 28. f. m. andaðist að Hruna i
Ytrihrepp ekkjufrú Sigríður Steíáns-
dóttir Briem á 78. aldursári (f. 7.okt.
1826). Foreldrar hennar voru Stefán
bóndi Pálsson i Oddgeirshólum, bróðurson
séra Jóns Þorlákssonar skálds á Bægisá,
°g Guðríður Magnúsdóttir lögmanns á
Meðalfelli Ólafssonar. Með manni sínum,
Jóhanni prófasti Briem i Hruna (f 1894)
^tti hún tvö börn, er til þroska komust:
séra Steindór í Hruna og Ólöfu (•]• 1902)
kona séra Valdimars Briem á Stóranúpi.
Erú Sigríður var merkiskona og mjög vel
látin.
í nótt andaðist hér í bænum Eiríkur
Sverrisson cand. phil. á 37. aldursári
(^- 23- des. 1867), sonur Sigurðar heit.
Sverrissónar sýslumanns i Strandasýslu
(1* 1899), fyrrum settur sýslumaður þar
eptir lát föður síns, og síðan við bók-
haldarastörf í Keflavík, áður en hann flutti
til Reykjavíkur.
Myklestad
ijárkláðalæknir er kominn hingað til
bæjarins.
Þilskipaafli
hefur orðið allmisjafn í þetta sinn hér
syðra. Hæstur afli mun vera. 34,000,
33>°°o og 31J/2 þúsund, en minnstur afli
12—15,000.
Vetrarvertiflin
hefur í aðalverstöðunum hér sunnan-
lands orðið víðast hvar í meðallagi, nema
á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þar hefur
vert(ðarafli orðið mjög rýr, og með minna
rnóti * Þorlákshöfn (500 hæst). í Grinda-
vík og ( Höfnum fullkominn meðalafli
^um 700 í hlut hæst), en á Miðnesi miklu
ffimna, og mjög misjafnt, þá er innar dreg-
ttr hér við flóann. Jón Helgason vita-
vörður á Reykjanesi, er hér var á ferð
Uni riæstliðna helgi, sagði að fiskur væri
nsegur fyrir. Hefur hann róið 6 róðra
frá Reykjanesi, en þaðan hafa aldrei út-
róðrar verið stundaðir um v^trarvertíð.
Fékk hann einn daginn 140 afþorski
°g stútungi á eitt færi, allt »á bert«
eða við rek, sem kallað er, en alls fékk
hann 1 þessum 6 róðrum 500 fiska, og er
Það óvenjumikill afli. 50—60 kr. tekjur
á dag mundi Þykja ( frásögur færandi
vestur í Ameríku.
Hp. C. Plensboro skógfræði.
er h.ngað kom með „Ceres“, heldur
að kveld kl. 9 fyrirlestur um skóggræ
ems og auglýst er hér i blaðinu.
Flensborg hefur mikinn áhuga á ]
nytsemdarmáli, og ættu menn því ek
setja sig úr færi að hlusta á hann,
kostar það ekki neitt. Til skemmtun
skýnngar verða sýndar ljósmyndir ;
skóglendum. Fyrirlesturinn verður
inn í Iðnaðarmannahúsmu.
pöntunarfélag fyrir sýsluna í heild sinni.
Ennfremur beðið um talsvert fé til ýmsra
þarfl. fyrirtækja, t. d. til stofnunar rjómabús,
garðræktar, kynbóta o. fl.
Einnig var beðið um gufubát, sem gengi
nálega um hverja vík í sýslunni.
Einnig var beðið um, að strandferðaskip-
ið kæmi 3 ferðir fram og til baka á Bakka-
bót ( Arnarfirði. Þetta hefur verið beðið
um áður en ekki fengizt, og hefur mönnum
þótt það töluvert bagalegt, þarsem pöntun-
arfélag hefur þar aðsetur".
Eptirmœll.
Hinn 28. febrúar síðastliðinn, andaðist að
Setbergi á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu,
heiðurs og sómakonan Guðrútt Vetnharðs-
dóttir (fyrrum prests að Reykholti) á 84. aldurs-
ári. Hún var síðari kona gullsmiðs Björns
sál. Magnússonar ( Gvendareyjum og eign-
uðust þau 3 börn, hvar af 1 lifir.
Guðrún sál. var sem eiginkona, móðir og
húsmóðir, elskuð og virt af öllum.
Stjúpbörnum sínum var hún sem bezta
móðir, og lifir ætíð minning hennar í hjört-
um þeirra og atlra, sem kynni höfðu af
henni, til dauðadags. (J. B).
Ódýrast
og stærst úrval af
Skófatnaði.
Áreiðanlega beztu kaup
í Austurstr. 3.
St. Gunnarsson.
Fyrirlestur
um skóggrceðslumálið heldur. cand C.
E. Flensborg á laugardaginn þ. 14.
maí kl. 9 síðdegis í Iðnaðarmanna-
húsinu. Ljósmyndir af íslenzkum skóg-
lendum verða sýndar.
AUir velkomnir.
Sundmaga
vel verkaðan
kaupir fyrir peninga
Siggeir Torfason,
Laugavegi.
Sendið að minnsta kosti 50 brúkuð ís-
lenzk frímerki til Kocks FrimárksaíFár &
Accidenstryckeri, Palaholm, Sverige, þá
fáið þér jafnmörg nafnspjöld eða umslög
með áprentuðu nafni ókeypis. íslenzk
frímerki eru einnig keypt.
Nýung.
Með þessn tölnblaði Þjóðólfs fylgir ó-
keypis til allra kanpcuda hans
VandaO og nákvœmt kort af
hernaðarsvæðlnu i Asiu.
Eins og menn sjá, er kort þetta mjög
nákvæmt með fjölda nafna, og verður þvl
mjög auðvelt fyrir menn, að átta sig á
afstöðu allri og viðskiptum beggja her-
anna, Rússa og Japana, í sambandi við
stríðsfréttirnar, og ættu menn því aðhafa
kort þetta jafnan við hendina. Eins og
menn sjá, er það prentað í Kaupmanna-
höfn og þaðan pantað. Hér á landi verð-
ur ekkert slíkt af hendi leyst, svo að nokk-
ur mynd sé á, eða nokkurt verulegt gagn
að. Þótti oss réttara, að láta skýringar-
greinina um herflota Rússa og Japana halda
sér með kortinu, því að hún er allfróð-
leg, þó að n ú sé á þessu orðin sú breyt-
ing, að floti Rússa í Asíu sé nær eyddur.
En hinn upphaflegi herstyrkur þar eystra
sést hér. Og tölurnar um flota Rússa (
Eystrasalti, Miðjarðarhafi og Svartahafi
standa auðvitað óhaggaðar.
Væntum vér, að kaupendur vorirverði
þakklátir fyrir þennan þægilega kaupbæti,
er hefur allmikinn kostnað í för með sér
fyrir útgefanda. Ekkert annað íslenzkt
blað hefur hingað til sýnt kaupendum sín-
um jafnmikla hugulsemi. Stríðsfréttir blaðs-
ins munu og verða hinar áreiðanleg-
nstu, eptir því sem unnt er, skráðar af
fréttaritara blaðsins í Kaupmannahöfn,
éptir að atburðirnir eru sannfréttir. Og
getur það jafnazt á við miður áreiðanleg-
ar óðagots-skyndifregnir, er hingað berast
frá útlöndum opt fyr en áreiðanleg-
ar sannanir eru fengnar fyrir mörgum
þýðingarmiklum atvikum.
Hersvæðiskort Þjöð-
ólfs verður selt i lausasölu á
skrifstofu blaðsins fyrst um-
sinn og kostar 50 a. stykkið.
Við nákvacma athugun höfum vér orðið varir við 2 lít-
ilsháttar stafvillur í þcssu korti: Dalm f. Dalni og Chel-
umpo f. Chemulþo.
Til sölu á skrifstofu Þjóðólfs eru
tvo myndablóð frd ófriðnum milli Bússa og
Japatia með 36 mynduin hvort og korti.
Eru á öðru blaðinu myndir af Japanskeis-
ara og drottningu hans, og ýmsum helztu
herforingjum (liði Japana, en á hinu mynd
af Nikulási Rússakeisara, og helztu her-
foringjum Rússa (Alexieff, Skrydlow ad-
míral, Kuropatkin, VVirenius o. fl.).
Að eins fá eintök til.
Selskinn
vel verkuð,
eru keypt háu verði fyrir peninga eða
vörur í verzlun
Siggeirs Torfasonar,
Laugavegi.
Ágæt atvinna fyrir karia og konur,
sem geta selt ágætar, skrautlegar, nytsamar, skemmtandi og fyndnar b»kur.
Lítil fyrirhöfn. — IVIikill ágóði.
Verðskrár vorar og söluskilmálar verður sent samkvæmt ósk ókeypis, ef þér
sendið jafnframt 10 aura í frlmerkjum.
Jul. Strandbergs Forlagsboghandel og Bogtrykkerl.
Vingaardsstræde 18. Kjöbenhavn K.
Af Sýslufundi Vestur- Barðastrand-
arsýslu, sem haldinn var ( f. m., er Þjóðólfi
meðal annars ritað:
„Spítalinn á Patreksfirði var afhentur
sýslunni.
Töluverðar umræður spunnust af ráðherra-
bréfinu, sem sent var sýslunefndinni. Beð-
iÖ um 4 varðbáta til þess að vernda landið
8egn yfirgangi botnverpinga. Beðið um
5000 kr. styrk til vegagerða í sýslunni, ejnn-
ig um 3000 kr, til þess að stofna kaup eða
„Varde“ klœðaverksmiðja.
Sem umboðsmaður fyrir eina hina stærstu klæðaverksmiðju í Danmörku,
leyfi eg mér að bjóða sýnishorn af vefnaðarvörum, þeim er þess óska; og hjá mér
eru til sýnis mörg hundruð tegundir af alls konar fataefnum og kjólatauum.
Verksmiðjan lætur sér vera umhugað að láta af hendi vandaða vöru.
Verksmiðjan tekur u 11 og hreinar ullartuskur til að vinna úr, og af-
greiðir það fljótt og vel, og af hverri gerð sem óskað er.
Matthías Matthíasson.
Aðalstræti 9.
Pappírssali öskast.
Til að selja papplr, bæði fínan og grófan,
umslög og smáritlinga, til áreiðanlegra borg-
unarmanna, er óskað eptir dnglegum selj-
anda á íslandi. Olaf Strandbergs, pappírs-
verzlun í stórsölu, prentverk, bókbands-
verkstofa og prótokollaverksmiðja, Köben-
havn.
Fjármark Jóns Helgasonar vitavarðar
á Reykjanesi er afeyrt hægra, brm. Jón vita.
Fjármörk Sigurjóns Jónssonar læknis
eru: 1. tvírifað í sneitt fr. bæði eyru og 2.
sneiðrifað apt. gagnfj. h., vaglskora fr. v.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Árnes-
sýslu fyrir árið 1903.
Tekjur: Kr. au.
1. Peningar í sjóði frá f. á. . . 1,788 81
2. Borgað af lánum:
a. fasteignarveðslán 5,137 28
b. sjálfsk.ábyrgðar-
lán............8,419 71
c. lán gegn annari
tryggingu (þar af
víxlar 30,197,00) 30,197 00 43,753 99
3. Innlög í sparisjóð-
inn á árinu . . . 45,684 47
Vextir af innlögum
lagðir við höfuðstól 3,360 92 49>°45 39
4. Vextir:
a. af lánum og dis-
konto .... 5,614 91
b. aðrir vextir . . 35 26 5.65° 17
5. Ýmislegar tekjur . 72 55
6. Frá sparisjóðsdeild landsb. . 4,77° 77
Alls 105,081 68
Gjöld: Kr. au.
1. Lánað-út á reikn.tímabilinu:
a. gegn fasteignarv. 5,180 00 *
b. — sjálfskuldar-
ábyrgð . . • 25,232 00
c. —- annari trygg-
ingu .... 32,196 00 62,608 00
2. Útborgað af innlög-
um saml.manna . 28,580 69
Þar við bætast dag-
vextir 92 78 28,673 47
3. Kostn. við sjóðinn:
a. laun .... 370 00
b. annar kostn. . 106 70 476 7°
4. Vextir:
a. af sparisjóðsinn-
lögum .... 3,360 92
b. aðrir vextir 30 25 3,39i 17
5. Ymisleg útgjöld . 78 70
6. Til sparisjóðsdeildar lands-
bankans .... 4,549.98
8. í sjóði hinn 31. des. 1903. . 5,303 66
Alls 105,081 68
Jafnaðarreikningur
sparisjóðsins í Árnessýslu hinn 31. dag
desembermán. 1903
(í lok reikningst(mabilsins).
A k t i v a: Kr. au-
x. Skuldabréf fyrir lánum:
a. fasteignarveð-
skuldabréf . . 33,655 03
b. sjáifsk ábyrgðar-
skuldabréf . . 65,950 08
c. skuldabrét fyrir
lánum gegn ann-
ari tryggingu 5>379 °o 104,984 11
2. Inneign í spari-
sjóðsdeild lands-
bankans...................... 370 86
3. Útistandandi vext-
ir, áfallnir viðlok
reikn.tímabilsins............ 400 85
4. í sjóði.............. • • • 5>3°3 66
Alls 111,059 48
Passiva: Kr.au.
1. Innlög 784 samlagsmanna alls 103,220 71
2. Fyrirfram greiddir vextir, sem
eigi áfalla fyr en eptir lok
reikningstímabilsins .... 2,063 55
3. Til jafnaðar rnóti tölulið 3 í
aktiva,.................. . 400 85
4. Varasjóður . . . . . . . 5,374 37
Alls 1x1,059 48
Eyrarbakka 31. desbr. 1903.
Guðjón Ólafsson. Kt. Jóhannesson.
S. Guðmundsson.
*
Við reikmng þennan höfum við ekkert
að athuga.
Eyrarbakka s/4.—'04
Guðm. Guðmundsson. Stefdn Ögmundsson-
* * *
Reikning þennan höfum við yfirfarið og
ekkert fundið athugavert.
P. t. Eyrarbakka 16. apríl 1904.
Sigurður Ólafsson. Júnlus Pdlsson.