Þjóðólfur - 24.06.1904, Síða 3

Þjóðólfur - 24.06.1904, Síða 3
107 er ástaræfintýri erfðahertoga nokkurs og Þjhnustustúlku á veitingahúsi 1 Heidel- berg, en þau bönd rofna, þá er erfðaher- toginn verður sjálfur að takast landstjórn á hendur, og samkvæmt tízkunni verður a9 trúlofazt prinsessu, sakir stöðu sinnar °g ætternis. Leikurinn vjir yfirleitt mjög vel leikinn, °g samspilið gott meðal svo margra roanna. Bezt leika frk. Guðrún Indriða- dóttir og JensWaage, en þau léku höfuð- hlutverk leiksins, þjónustustúlkuna og erfðahertogann. Var leikur þeirra sum- staðar ágætur. Margir aðrir léku og vel, L <L Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Lnðfinnur Guðjónsson, Guðm. Tómasson, Indriði Einarsson o. fl., eða réttara sagt flestir, er höfðu hlutverk þau, er nokkuð bar á. Á frummálinu (þýzku) heitir leikur þessi »Alt Heidelberg« (Gamla Heidelberg) en höf. hans er V. Meyer-Förster. Geta má þess, að leiktjöld voru prýði- lega máluð (eptir danskan málara Carl Lund), tvímælalaust hin fegurstu leiktjöld, er bér hafa sést. Það er unun að horfa á tunglskinið á Neckarfljótinu, og hinar sLógivöxnu hæðir upp frá fljótinu, og búsin þar á vfð og dreif. Það minnti mann syo átakanlega á skemmtilega dvöl, Þbft stutt væri, þar f Heidelberg (fyrir 8 árum), og gönguna upp fjallshlíðina, UPP að hallarrústunum. En það var um hádag f steikjandi sólarhita, og þótti °kkur félögum hlfðin brött. Jafnvel þótt ágóðinn af leik þess bafi orðið töluverður, mun samt enn va bmikið á, að nægu fé sé safnað til sæ egs nbnnisvarða yfir Jónas, og með nú fer að lfða að ioo ára afm ns (1907) værj æskilegt, að víðar landið v»^„ •, ... ru gerðar einhverjar öflu svo ta^n'r *■'' fjársöfnunar í þessa um munaði, og minnisvarð * re'stUr 1907 eða sem næst t j f>ess þarf enn meiri sner ef duga skal. ’.Kiong Trygg v©i( bom héðan frá útlöndum 20. þ. n °g með honum allmargir farþegar, þar meðal D. Thomsen konsúll, Sigfús Einai *°n sdngfræðingur og unnusta hans fr ^alldóra Guðmundsdóttir, faðir henn uom. Guðmundsson bóksali frá Eyrs akka, Jpn ísleifsson stud. polyt o. fl. Krosa Ditlev Thomsen þýzkur konsúll hefur hjá Þýzkalandskeisara krónuorð- PrÚssnesku af 4. flokki, sama heiðurs- i r ** °g Séra Gíslr Jðnsson á Mosfelli msnesi fékk fyrir nokkrum árum. her®fingaskip farið f fe°m hér 1 fyrrada8- Harai e yrSt 1,1 Fáskrúðsfjarðar og flutti því skmVýjar fregn'r frá útlöndum. Sama sk>P kom hér í fyrra. fe U HlUta íensku) hefur Arni ek'ð við Kaupmannah *• e>nkunn. Heimspeklpróf iðRojat’PmannahafnarháSkdla »«a .gír f“on 08 Geor« Ólafs,oneinGísU,nn’ Ge mundur Hannes’son , með fyrstu , °g Vigfús Ólafsson með þri'gT0 °g ° Pr,ðJ» einkunr Embœttispróf við p,es,askó!ann heínt EyjOlfsson med 3. eintnnn " Prestkosning fór fram í Stokkseyrarprestakalli 16. þ. m. Fékk séra Stefán M. Jónsson á Auðkúlu 131 atkv., Zophónías próf. Hall- dórsson í Viðvík 36 og Jónas próf. á Hrafnagili 7 atkv. Þilskipaafli mun verða harla misjafn hér á Reykja- víkurútvegnum þessa vorvertíð, því að sum skipin^- sem þegar eru komin, hafa aflað mjög lítið. Lang hæstur er Björn Ólafsson skipstj. á skipi sfnu samnefndu. Hann kom inn í fyrradag með 32,000 sfðan um lok, og er það afbragðs afli. Fénaðarsýningar hafa verið haldnar í nokkrum sveitum hér sunnanlands á þessu vori, sumar fyr- ir einstaka hreppa, en aðrar fyrir heil héruð. Er farinn að vakna meðal manna töluverður áhugi á slíkum sýningum. ‘— A sýningu þeirri, er haldin var á Varmá í Mosfellssveit 19. þ. m. fékk EggertBriem bóndi í Viðey 1. verðlaun (15 kr.) fyrir 3 missira gamlan bola, en Sturla kaupm. Jónsson (Brautarholtsbúið) og Guðm. Kol- beinsson á Esjubergi 1. verðlaun (12 kr.) fyrir kýr, og Guðm. þar að auki 2. verðl. (10 kr.) fyrir 4 vetra fola. Verðlaun voru og veitt fyrir sauðfé. — í Lambey hjá Breiðabólsstað héldu Rangæingar þjóðhá- tfð og sýningu snemma í þ. m., Biskups- tungnamenn sýningu við Holtakotsrétt og aðrar uppsveitir Arnessýslu á Húsatóptum. Mannalát. Hinn 20. þ. m. andaðist hér í bænum Sylvía1) Nielsine Thorgrimsen, ekkja Guðm. Thorgrimsens, er lengi var verzlunarstjóri á Eyrarbakka, en andaðist hér í Reykjavík 1895. Hún var tæplega hálfníræð að aldri, fædd á Siglufirði 20. júlí 1819. Voru foreldrar hennar Níels Jónsson kaupm. á Siglufirði og Guðrún Jónsdóttir, ættuð úr Fljótum, en foreldrar Níelsar voru Jón Níelsson verzlunarstjóri á Akureyri, danskur að ætt og Solveig Jónsdóttir, ættuð úr Skagafirði, systurdótt- ir séra Eyjólfs Sigurðssonar á Brúarlandi (Þ r794)- Síðari maður Solveigar var Hans Baagöe faktor á Húsavík og þeirra dóttir Jakobína kona Jóns Hjaltalíns land- læknis. En systir frú Sylvíu var Henríetta Lovísa móðir séra Páls heit. Þorlákssonar prests í Amerfku, og séra Níels Stein- gríms, sem þar er nú prestur. — Frú Sylvía var mesta merkiskona, síkát og fjörug ( anda. Var heimili þeirra hjóna á Eyrar- bakka víðfrægt fyrir risnu, skörungsskap og híbýlaprýði. Börn þeirra hjóna á lífi eru: Hans prestur í Ameríku, Jörgina kona Lárusar Sveinbjörnsson háyfirdómara, Ásta ekkja Tómasar Hallgrímssonar lækn- is, Eugenía kona P. Nielsens verzlunarstj. á Eyrarbakka, Sylvía gipt í Kaupm.höfn og Solveig. Hinn 16. þ. m. andaðist Tómas Helgason læknir f Mýrdal, sonur Helga heit. Hálfdánarsonar lektors, 41 árs að aldri (f. 8. júní 1863), útskrifaður úrskóla 1884 og af læknaskólanum 1888. Hefur móðir hans, ekkjufrú Þórhildur Tómas- dóttir, orðið að sjá á bak 3 börnum sín- um á tæpu ári: frú Þórdísi Sívertsen á Hofi í Vopnafirði, séra Ólafi á Stóra- Hrauni og nú Tómasi heitnum. 1) Er nefnd Solveig Nielsine í prests- þjónustubók Hvanneyrar í Siglufirði, þar sem getið er fæðingar hennar, (heitin f höf- uðið á föðurmóður sinni). Hún ólst upp hjá þessari ömmu sinni og Baagöe á Húsa- vík, og sigldi með þeim hjónum til Kaupm.- hafnar 1836. Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel 2 og ódýrustu eptir gæðum, x fást hjá undirrituðum frá: Mason & Hamlin C°., Yocalion Organ C°., W. W. ^ Kimball O., Cable C°., Beethoven Organ O. og Cornish & O. — Orgelin kosta frá 150 kr. til 6,500 kr. Vandað orgel 1 hnottré, með 5 áttundum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum) o. s. frv., kostar með umbúðum á Transit í Kaupmanna- höfn 1.59 kr. Mjög vandað og stórt orgel í hnottré, »Kapellu-orgel«, með 5 áttundum, fimmföldu hljóði, (318 fjöðrum) o. s. frv., hið hljóðfegursta orgel, sem mér vitanlega fæst hér innan við 600—700 kr., kostar með umbúðum í Kaupmannah. að eins 350 kr. — Mason & Hamlin orgelin eru fræg- ust allra um allan heim, og hafa ávallt hlotið hæstu verðlaun á öllum alþjóða- sýningum síðan 1867, Og hvarvetna annarsstaðar, þar sem þau hafa sýnd ver- ið; þannig fékk félagið 1878 í Stokkhólmi hina stóru gullmedalíu: »Literis et artibus«, og gerði Oscar konungur þá Mason & Hamlin að hirðsmiðum sínum. Síðan hafa þeir ekki sýnt í Svíþjóð og í Danmörku aldrei. . Vocalion- orgelin, sem eru með nýfundinni og mjög frábrugðinni gerð, fengu þetta vottorð á Chicagosýningunni 1893: » ... In tonal qualities and excellence . . . it closely resembles a pipe organ« .... »is much less expensive than the pipe Organ of equal capacity . . . W. W. Kimball Co fékk á sömu sýningu svolátandi dómsorð fyrir pípna- og fjaðraorgel og Pianoforte: »Superlative merit« . .. »highest standard of excellence in all branches of their manufacture ...... Meðal dómendanna á Chicagosýningunni var: M. Schiedmayer fræg- astur orgelsmiður í Evrópu, Hvorugt þessara síðasttöldu félaga hefur nokkru sinni sýnt í Svíþjóð eða Danmörku. Orgelin eru í minni ábyrgð til Kaupmannahafnar, og verða að borgast fyrirfram. Flutning frá Kaupm.h. borgar kaupandi við móttöku. — Verðlista með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar. Einkaumboðsmaður félaganna hér á landi Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanes i. •♦•♦♦♦•♦•♦•♦♦< o -0 ODÝR VEFNAÐARVARA ............ Öll álnavara selzt í verzlun undirrit- aðs kaupmanns með 10 til 40% afslœtti, Sturla Jónsson. Mesta og bezta úrval í Reykjavík af allskonar Flibbum — Brjóstum — Manchettum — Slaufum — Humbugum — Bindingaslipsum. Nýkomin ca, 3000 stk., allt nýmóðins, ekkert gamalt samansafn, en þó nær hálfu ódýrara en hjá öðru-m. Fataefni — Hattar — Húfur — Göngustafir — Regn- hlifar — Sportpeysur og skyrtur — Sokkar — Axlabönd — Háls- og Vasakiútar etc. Allt þetta er 208-408 ódýrara en venja er, ásamt öðru fleira, sem tilheyrir fatnaði. XiUjúin jföt með niðursettu verði til i. júli í Bankastræti 12. Guðm. Sigurðsson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.