Þjóðólfur


Þjóðólfur - 06.01.1905, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 06.01.1905, Qupperneq 4
8 íslenzkir Mótorbátar á boðstólum, í fyrsta tölublaði Reykjavíkur þ. á. auglýsir hr. Ólafur Árnason, að hann útvegi báta með mótorum í, og að bátar þeir séu með miklu lægra verði og úr betra efni, en bátar smíðaðir hér á landi. í tilefni af ranghermi þessu hjá Ó. Árnasyni, leyfi eg mér að birta almenningi skýrslu yfir verð á mótorbátum, sem eg smíða. Bátarnir eru byggðir algert út' eik og að eins 8 þumlungar á milli banda í þeim. Bátarnir eru með hæfilegum seglum og að öðru leyti ö//f/búnir. Mótorarnir eru frá hr. C. Mollerup í Esbjerg. Herra C. Mollerup gerir sér allt far um, að fá mótorana létta að þyngd og auðvelda í brúkun, og hefur nú hr. C. Mollerup tekizt að búa til bátamótora með 4 hesta afh, sem að eins kosta með öllu tilheyrandi nookr. og vigta með öllu, sem þeim á að fylgja 750—800 Alls engin verksmiðja býr til svona ódýra og létta steinolíumótora í báta. Eg leyfi mér að geta þess, að herra C. Mollerup sendi engan mótor á sýninguna í Marstrand, og tjáir Mollerup mér, að sér þyki betri meðmælin, sem mótorar sínir fái frá sjómönnunum á Jótlandi, heldur en sýningar medalíur. Einnig læt eg þess getið, að mér hefur margboðizt umboðssala á mótorn- um „Dan“ með talsvert hœrri umboðslaunum en eg gat fengið hjá C. Molle- rup. En af því að eg álít, að mótorinn „Dan“ sé að sumu leyti að miklimi mun óheppilegri í opna báta en mótorar C. Mollerups, þá afþakkaði eg um- boðssölu á „Dan“ mótornum. I 2 Verð sjálfrar .sis Yfirbygging úr Lengd á Lengd Breidd Ferð á kl.st. Verð bátanna vélarinnar tré eða vatns- kili í fet- stafna á að ofan Mílur altilbúinna. Cylinder Cylinder með skrúfu í ro w heldum dúk. mílli í um miðju hh ro um fetum. í fetum. Krónur H. K. H. K. Kr. V pottar » 8 3000 41/* Úr tré til beggja enda 28 35-36 9V2 2 4200 6 2300 yh do. 25 31 Jh 83/4 2 3200 » 4 1825 2V2 dúkur 23 29 8 13/4—2 2700 8 » 2500 41/2 úr tré 28 urt 9 2 6 » . 2000 3Jh úr tré 25 31 SJh 2 29OO 4 » 1600 2Jh dúkur 22 28 8 13/4— 2 23OO 3 » 1200 2 dúkur 20 26 Vh 13/4 1700 2 » 900 I1/* » 18 24 7 1V3 i3/4 1400 iJl* » 75° 1 » 17 22 6Jh I*/a 1200 4 » 1100 21/2 úr tré 22 28 7 . I1/2 1700 H. K. þýðir hestkraptur vélanna. Bæta má frá V2—I hestkrafti meira á hverja vél, heldur en hún er ákveðin fyrir, t. d. 8 H. K. vél má setja upp í 9 H. K. 4 H. K. mótor- arnir, sem kosta HOO kr. vega að eins uppsettir í bátana 750—800 pd Reykjavík 5. janúar 1905. ^ Virðingarfyllst. Bjarni Þorkelsson skipasmiður. Til íhugunar um áramótin má benda bændunum, forstöðumönnum mjólkurbúanna og búfræðingunum á það, að langbezta og ódýrasta mjólkurskilvindan, „Fenix", fæst í öllum verzlun- um J. P. T. Bryde’s á íslandi (Reykjavik, Borgarnesi, Hafnarfirði, Vestmann- eyjum og Vík) og ennfremur hjá hr. konsúl J. V. Havsteen á Oddeyri. Skilvindan „Fenix" er áreiðanlega bezta skilvindan, sem hingað flytzt til landsins, þrátt fyrir það, þó öðrum skilvindutegundum sé haldið meira á lopti með auglýsingum um svo og svo margar verðlaunaveitingar. Skilvindan „Fenix“ kostar frá 80 kr. Það sem gott er, mælir með sér sjálft, og svo er um skilvinduna „Fenix". Komið því að panta hana i tæka tíð fyrir vorið. Ljösmyndir smáar og stórar eru teknar á hverjum degi í hinni góðkunnu ljósmyndastofu minni. Efni og vinna betri og vandaðri en hjá öðrum herlendis. Viðvíkjandi pöntunum og afgreiðslu allri snú menn sér til hr. Ólafs Odds- I sonar ljósmyndara, sem ávallt er að hitta á ljósmyndastofunni og gegnir þar öli- um störfum jafnt mér. Afgreiðsla fljót og sérlega áreiðanleg. Virðingarfyllst f , Arni Thorsteinsson. ►♦•♦•♦•♦■♦■♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦•♦K'* Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel og ódýrustu eptir gæðum, fást hjá^undirrituðiinf frá: Mason & Hamlin C°., Tocalion Organ C°., W. W. Kiinball C°., Cable C°., Beethoven Organ C°. og Cornish & C°. o. fi. Til dæmis má taka: 1. Orgel úr hnottré, sterkt og vel gert, 45V2” á lengd, 22” á þykkt, með 5 áttundum, tvölöldu hljóði (122 fjöðrum) áttundatengslum („kúplum"), 10 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér komið til Kaupmannahafnar 150 kr. 2. Stofuorgel úr hnottré, mjög laglegt, með háu baki og stórum, slípuðum spegli f, 3 al., á hæð, 45V2” á breidd og 22” á þykkt, með 5 áttundum, 159 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 13 hljóðfjöigunum, kostar hjá mér á sama stað 200 kr. 3. Kapelluorgel úr hnottré, mjög sterkt og fall- egt, 48V2” á lengd, 24” á þykkt, með 5 áttundum, 3x8 fjöðrum, áttundatengslum, Subbas (13 fjaðrir) Vox humana, 17 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 350 kr. I ofangreindu verði orgelanna er innifalinn flutningskostnaður til Kaupm.hafnar og umbúðir. (Til samanburðar leyfi eg mér að setja hér verð á hinum ódýrustu orgelum af sömu tegund frá K. A. Anðersson í Stokkhólmi, samkvæmt þessa árs verðlista verksmiðj- unnar og leiðbeining umboðsmanns hennar hér á landi: 1. Orgel úr „ckimitation“, fremur viðagrannt, 38” á lengd. 19” á þykkt, með 5 áttundum, 122 fjöðrum, áttunda- tengslum, 8 hljóðfjölgunum, kostar dn umbúda í Stokkhólmi 20y kr. 2. Stofu- orgel úr „imiterad valnöt", snoturt, 65” á hæð, 42” á beidd, 19” á þykkt, með 5 áttundum, 159 fjöðrum, áttundatengslum, 12 hljóðfjölgunum, kostar án umbúda í Stokkhólmi joo kr. 3. Salonorgel úr „imiterad valnöt", fallegt, 46” á lengd, 22” á þykkt, með 5 áttundum, 305 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 17 hljóðfjölg- unum kostar án utnbúda í Stokkhólmi J2J kr. — Mjög svipað þessu mun verðlista- verð á orgelum J. P. Nyström’s í Karlstad vera, og enn hærra hjá Petersen & Stenstrup). Þessi þrjú ofangreindu orgel, sem eg sel, eru frá hinni frægustu hljóð- færaverksmiðju í Bandaríkjunum, sem, auk fjölda fyrsta flokks verðlauna, fékk alltahtzstu verðlaun á heimssýningunni í Chicago 1893, og sel eg öll önnur hljóð- færi hennar tiltölulega jafnódýrt. — Kirkjuhljóðfæri, bæði fjaðraorgel, með „túb- um“ og án þeirra, og pípnaorgel af allri stærð og gerð; sömuleiðis fortepiano og Flygel sel eg einnig miklu ódýrara eptir gæðum, en nokkur annar hér á landi. Verðlista með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar. Andvirði hljóðfæranna þarf að fylgja hverri pöntun til mín. Flutning frá Kaupmannahöfn borgar kaupandi við móttöku. Einkaumboðsmaður félagsins hér á landi: Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanes i. i ■■♦'♦•♦•♦•♦■♦•♦•♦•♦•♦■♦'♦•♦•♦■♦♦•^♦•♦•♦•♦'♦•♦•♦•♦•♦'♦•♦•♦•♦•♦1 Hallormsstaöaskógur ar stærsti og fegursti skógur landsins. Ágætar myndir þaðan, teknar í síð- astliðnum ágústmánuði, fást hjá Ólafi Oddssytli ljósmyndara. Húsnæði. 3—4 herbergi með eldhúsi og geymslu- plássi óskast til leigu frá 14. maí. Leigjand- inn áreiðanlegur. Ritstjóri vísar á hann. Firma-tilkynning frá skrifstofu bæjarfógetans f Reykja- vík. Þorvarður Þorvarðarson, Friðfinnur Guðjónsson og Þórður Sigurðsson prentarar, allir til heimilis í Reykjavík tilkynna, að hlutafélagið „Gutenberg" reki prentiðn og taki að sér öll prent- smiðjustörf. Samþykktirnar eru dag- sett 12. ág. 1904. í stjórn félagsins eru: Þorvarður Þorvarðarson, F'riðfinnur Guðjónsson og Þórður Sigurðsson. Að eins undirskrift þeirra allra í sant- einingu er gild. Höfuðstóllinn er 6000 kr.; má auka hann upp í 10,000 kr. Hann skiptist í hluti, að upphæð 300 kr., 20 hiutir eru greiddir. Hlutirnir hljóða upp á handhafa. Birtingar til félagsmanna þarf eigi að setja í opin- ber blöð. Seldur óskilafénaður í Kjósarhreppi haustið 1904. 1. Hvítt gimbrarlamb, m.. hófbiti apt. h., boðbíldur fr. v. 2. Hv. gimbrarl., m.: hófbiti apt. h., boð- bíldur fr. v. 3. Hv. gimbrarl., m.: hófbiti apt. h., boð- btldur fr. v. 4. Svart gimbrarl.. m.: stúfrifað h, stúf- rifað fr. v. 5. Svartflekkótt ær m.: stúfrifað h., stúf- rifað, fj. fr. v. 6. Hvít ær 1 v., m.: heilrifað h„ bitar 2 1 apt. v.; hornamark: sneitt og stig fr. I li., hálftaf apt. v.; brm.: Hvalsn, 7. Hv. geldingsl., m.: sneitt apt. h., stýft á háiftaf apt. v. 8. Hv. hrútl., m.: tvístýft fr. h., sneitt fr., gagnbitað v. 9. Sv. hrútl., m-: stýft, hófhiti fr. h., gagn- bitað v. 10. Hv. hrútl., m.: sýlt, gagnbitað h., hang- fj. 2 apt., biti fr. v, 11. Hv. gimbrarl. m.: heilrifað, standfj. apt. h., biti apt. v. 12. Mórautt gimbrarl. m.: stýft li., sýl- hamrað v. 13. Mór. hrútl. m.: blaðstýft fr. h., hamar- skorið v. 14. Hv. ær 1 v., m.: hamarskorið, biti apt. h., stig, standfj. fr. v.; brm.: Kr. Vík. 15. Svart gimbrarh, m.: sneiðrifað apt. h., sneitt fr. v. 16. Hv. gimbrarh, m.: hálftaf fr. h., stýft v. 17. Svart hrútl., m.: sneiðrifað apt., gat h., stýft, gat v. 18. Goltótt hrútl., m.: heilrifað h., sneiðr. fr., standfj. apt. v. 19. Hvltt hrúth, m.: heilrifað (band í eyra) h., sneiðrifað fr., standfj. apt. v. So. Hvítt hrútl., m.: sneiðrifað fr. h., stig fr. v. 21. Hv. geldl., m.: gagnbitað h., tvírifað í stúf v. 22. Hv. gimbrarl., m.: stúfrifað h., sneitt fr., gagnbitað v. 23. Svarthosótt gimbrarl., m.: blaðst. fr., biti apt. h., tvístýft apt. v. 24. Hv. gimbrarl., m.: sneiðrifað fr., stand- fj. apt. h.. stýft, standfj. apt. v. 25. Hv. geldl., m.: sneiðrifað fr., standfj. apt. h., stýft, standfj. apt. v. 26. Grátt gimbrarl., m.: sýlt h., heilrifað v. 27. Svört ær 1 v., m.: sneitt apt., standfj. fr. h., lögg apt. v.; hornam.: blaðstýft fr. h., stúfrifað v.; brm.: H. G.s. Reykjavík. Neðra-Hálsi 28. desember 1904. Pórður Guðmundsson. Eígandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. l’rentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.