Þjóðólfur - 17.02.1905, Blaðsíða 3
3i
Brauns verzlun jHamburg*
hefur á boðstólum sitt af hverju, sem
sjömönnum kemur vel:
Sjómenn!
en þið farið út á sjóinn, þá lítið inn í vefnaðaPTÖPU-
Ullarteppi frá 3,25.
Slitbrækur — 2,00.
Milliskyrtur— 140.
Nærbrækur— 1,10.
Vetrarjakka frá 9,00.
Millifatapeysur — 2,00.
Nærskyrtur — 1,80.
Sokkar — 0,20.
búdina í „Ingólfshvoli44.
Þar fæst meðal annars:
Mislit kojuteppi frá 1,25—165. Sömuleiðis hvít með misl.
Fyrirtaks sjóstígvél frá 16,00
o. m. m. fl.
kanti frá 1,65—2,25. Vatteruð teppi frá 3,00—9,50. Nær-
fatnaðup af öllum tegundum með ódýrasta verði. Misl. vasakiút-
Betri kaup fást hvergi.
Hér eru happakaup.
100 pör Buxur frá 2 kr. 50 aur. allar stærðir — 50 Drengja-
klæðnaðir frá 9 kr. 90 aur. mjög falleg — 40 alklæðnaðir saumaðir
á vinnustofu rninni frá 18 kr. — Einstakir Jakkar frá 10 kr. —1 Vésti
2,50 o. fl. Ullarskyrtur úr floneli 4 kr. jo — Ullarnæifatnaður
mikið úrval.
Óheyrilega ódýr fataefni á boðstólum.
ap frá 0,12—0,50. Axlabönd frá 0,70. Tilbúnar buxur frá 3 kr. og
jakkar frá 3,50. Flonelskyrtur frá 1,50—2,80. Ullarpeysur bláar
1,65—6,30. Handklæði 0,12—1,65. Mjög vænt nankin frá 35—50 aur.
Tvisttau og oxford í skyrtur 0,25—0,40.
Vörurnar góðar, Verðið lágt.
Fljót og góð afgreiðsla.
í skóverzlunina
í Bröttugötu 5
Hálslin — Hattar — Húfur og allt, sem að klæðnaði lýtur.
Það kostar ekkert að skoða og meta gæðin í
Bankastræti 1 2.
Með virðingu
kom nú með s/s „Laura" margar tegundir: Karlmannsskör og stígvél,
kvennskór og stígvé/, barnaskór og stígvél frá kr. 1,30, Galocher karla,
kvenna og barna, morgunskór karla, túristaskór, beraravaðstígvél, flóka—
skÓP, reitnar, skoáburður, valnsstigvét'aáburðu-r. Ennfremur lief eg stórar birgð-
ir af ágætum sjóstígvélum og landstíg vélum og ættu sjómenn,
Guðm. Sigurðsson.
NB. Ódýrasta saumastofan í Reykjavík, mun-
ið það. Lægstu verkalaun. Fljót afgreiðsla.
Seljið úrvalsbækur.
Hér með bið eg vinsamlegast alla þa, sem enn ekki hafa skrifað mér
viðvíkjandi hinni ágætu sögu „Kapitola" og fleiri bókum, en vilja hafa þær
til útsölu, að gera það sem fyrst. Sölulaunin eru há, og þeir sem vilja kaupa
fyrir til dæmis 1 — 2 sýslur, fá bækurnar með afarlágu verði og gjaldfrest
langan. Hér er því um stóran hagnað að ræða.
Reykjavík 14 febrúar 1905
Jóh. Jóhar.nesson.
Lang'ayeg’ fi(>.
Lítið á
Sjófatnaðinn
í Liverpool.
Bókavinir!
Eg undirritaður hef hugsað mér að geta út alla ÞÚSUlid og eina
nótt'' í heptum, ásamt mörgum fleiri bókum, sem allt verður nánar auglýst
síðar. Útsolumenn! eg mun fljótlega geta útvegað ykkur margar ágætar bæk-
ur til útsölu, svo vel valdar sem unnt er, og þar að auki prentaðar í lands-
ins fullkomnustu prentsmiðju. Eg mun gefa ykkur í ómakslaun ríflegan hluta
af ágóðanum. Skrifið mér sem fyrst.
Reykjavík 8. febr. 1905.
Jóh. Jöhannesson.
sem þurfa að fá sér sjóstígvél góð og vönduð að koma og skoða mín stígvél
og kaupa. Það kostar ekkert að líta inn til mín og skoða vörurnar. Allt
vel vandað að verki og efni.
Virðingarfyllst
M. A. Mathiesen.
Proclama.
Með því að Edvard Frideriksen bak-
ari hér í bænum hefrtr framselt skipta-
réttinum fjármutii sína til þrotabús
meðferðar, er hér með samkvæmt lög-
um 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4.
jan. 1861 skorað á alla þá, er telja
til skuldar hjá nefndum bakara, að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir
skiptaráðandanum í Reykjavík innan
12 mánaða frá síðustu birtingu þess-
arar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
20. janúar 1905.
Halldór Danielsson.
Sjóstígvél og landstígvél
vel vönduð, selur
M. W. Biering
Laugaveg 6.
Búnaðarfélag fslands.
í geymsluhúsi Gróðrarstöðvarinnar
er til sýnis:
Áhald til að dengja með Ijái, verð
12 kr.
Hverjisteinn stiginn, nieð endurbættu
/agi, verð eptir stærð steinsins, og
öðrum útbúnaði, frá 15—30 kr.
Guttormur Jónsson frá Hjarðarholti,
nú í Reykjavík, Laugavegi nr. 11,
hefur smíðað áhöld þessi, og má panta
þau hjá honum,
Sömuleiðis kemur innan skamms á
verkfærasýninguna:
Hliðarhapt á naut, smíðað af Egg-
ert bónda Finnssyni á Meðalfelli í
Kjós.
Þessi áhöld ærW menn að kynna
sér á verkfærasýningunni.
Jón Jónsson
sagnfr. Iieldur ekki fyrirlestur á
suunudaginn keniur.
Nýtt hús
á Isafirði til sölu eða í skiptum fyrir
hús í Reykjavfk.
Nánari upplýsingar gefur Jón Gísla-
son, Laugaveg 41.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudaginn 22. þ. m. kl. 11 f.
hád. verður opinbert uppboð haldið
í Fischerssundi nr. 3, og þar seldir
ýmsir lausafjármunir tilheyrandi þrota-
búi Edv. Frederiksens bakara, svo sem:
borð, stólar, skrifborð, lampar, hjól-
hestur, veggmyndir, kol, skápar, eld-
húsgögn o m. fl.
Söluskilmalar verða birtir a upp-
boðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Rvík 15. febr. 1905.
Halldór Daníelsson.
AAAAA4AAAAAAI
^ Smíðatöl, Taurullur, £
^saumavélar, olíumaskínur y
^ og allskonar önnur járnvara \
| 25—50* í
i ódýrari en annarsstaðar, ►
^Verðlisti með heild- ^
i sölu verði ókeypis. ^
^ Verzl. í Þingholtsstr. 4. £