Þjóðólfur - 03.03.1905, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 03.03.1905, Qupperneq 2
42 Heimsins fullkomnustu fjaðraorgel og ódýrustu eptir gæðum, ; i fást hjá vindirrituðum frá: Mason & Hamlin C°., Vocaiion Org-an C°., W. W. , Kimbali C°., Cable C°., Beetliovcn Organ C°. og Cornish & C°. o. fl. ] Til dæmis má taka: 1. Orgel úr hnottré, sterkt og vel gert, 45V2” á lengd, | 22” á þykkt, með 5 áttundum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum) áttundatengslum ; („kúplum"), 10 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér komið til Kaupmannahafnar 150 kr. 2. Stofuorgel úr hnottré, mjög laglegt, með háu baki og stórum, slípuðum spegli í, 3 al. á hæð, 45V2” á breidd og 22” á þykkt, með 5 áttundum, 159 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 13 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 200 kr. 3. Kapelluorglel úr hnottré, mjög sterkt og fall- egt, 48V2” á lengd, 24” á þykkt, með 5 áttundum, 318 fjöðrum, áttundatengslum, Subbas (13 fjaðrir) Vox humana, 17 hljóðfjölgunum, kostar hjá mér á sama stað 350 kr. I ofangreindu verði orgelanna er innifalinn flutningskostnaður til Kaupm.hafnar og umbúðir. (Til samanburðar leyfi eg mér að setja hér verð á hinum ódýrustu orgelum af sömu tegund frá K. A. Andersson í Stokkhólmi, samkvæmt þessa árs verðlista verksmiðj- unnar og leiðbeining umboðsmanns hennar hér á landi: 1. Orgel úr „ekimitatiorí', fremur viðagrannt, 38” á lengd. 19” á þykkt, með 5 áttundum, 122 fjöðrum, áttunda- tengslum, 8 hljóðfjölgunum, kostar án umbúda í Stokkhólmi 20J kr. 2. Stofu- orgel úr „imiterad valnöt", snoturt, 65” á hæð, 42” á beidd, 19” á þykkt, með 5 áttundum, 159 fjöðrum, áttundatengslum, 12 hljóðfjölgunum, kostar án umbúda í Stokkhólmi JOO kr. 3. Salonorgel úr „imiterad valnöt", fallegt, 46” á lengd, 22” á þykkt, með 5 áttundum, 305 fjöðrum, áttundatengslum, Vox humana, 17 hljóðfjölg- unum kostar án umbúda í Stokkhólmi J2J kr. —■ Mjög svipað þessu mun verðlista- verð á orgelum J. P. Nyström’s f Karlstad vera, og enn hærra hjá Petersen & Stenstrup). Þessi þrjú ofangreindu orgel, sem eg sel, eru frá einni hinni frægustu hljóð- færaverksmiðju í Bandaríkjtinum, sem, auk fjölda fyrsta flokks verðlauna, fékk alhahœstu verdlaun á heimssýningunni í Chicago 1893, og sel eg öll önnur hljóð- færi hennar tiltölulega jafnódýrt. — Kirkjuhljóðfæri, bæði fjaðraorgel, með „túb- um“ og án þeirra, og pípnaorgel, af allri stærð og gerð, sömuleiðis fortepiano og Flygel, sel eg einnig miklu ódýrara eptir gæðum, en nokkur annar hér á landi. Verðlista með myndum og allar upplýsingar fær hver sem óskar. Andvirði hljóðfæranna þarf að fylgja hverri pöntun til mín. Flutning frá Kaupmannahöfn borgar kaupandi við móttöku. Einkaumboðsmaður félagsins hér á landi: ▼ Þorsteinn Arnljótsson, 5 Sauðanesi. ^ Mjólkurskilvindan FENIX, sú er hlaut verðlaunap&mng úr gulli a keisaralegu landhúnaðar- sýningunni í Moskva 1903, fæst ávallt f öllunt verzlunutn J. jP. T. Bryde’s (Reykjavík, Hafnarfirði, Borgarnesi, Vestmanneyjum og Vik) og hjá hr. konsúl J, V. Havsteen á Oddeyri. FENIX kostar 80 lir. og hún skilur eptir 0,04°/o af fitu í undanrennunni; aðrar þar á tnóti O,O0°/o næst henni allt að 0,12°/o. FENIX er miklu betri, einfaldari og ódýrari en nokkur önnur skilvinda, er hingað flyzt til landsins; menn eru því alvarlega aðvaraðir að lata ekki ösannar og villandi auglýsingar utn aðrar fá- nýtar skilvindur villa sig. Það sem er áreiðanlega gott, mælir bezt með sér sjálft; svo Litr B. (500 kr.) 21 26 34 55 84 85 ’92 100 136 139 145 171 185 190 195 202 210 215 249 260 264 280 34i 364 3 77 385 387 394 406 418 423 424 444 460 462 483 488 505 506 52i 524 530 555 569 570 58i 606 607 621 626 631 650 656 676 684 690 7J9 722 724 748 757 785 790 791 801 804 811 814 829 832 835 841 845 847 851 852 856 857 865 866 875 884 888 894 895 902 913 916 93i 942 947 948 960 983 986 989 994. C. (1 OO kr •) 3 16 25 28 32 47 55 63 69 80 81 94 133 161 165 170 180 184 201 228 245 253 3i3 3i9 325 329 339 349 355 356 363 365 383 384 392 416 426 452 465 490 494 505 506 5” 5i5 52,9 530 543 545 556 621 634 684 690 692 712 721 735 736 750 767 788 800 821 830 839 841 842 845 847 864 875 881 887 893 919 941 980 1008 1009 1030 1035 1046 1094 1100 1103 1116 1125 1160 1170 1177 1179 1180 1203 1205 1210 1225 1239 1242 1243 1259 1269 1278 1285 1302 1324 1325 1340 1344 1376 1391 1410 1444 1455 1456 1461 1480 1498 1499 1540 1542 1561 1595 1601 1619 1623 1625 1645 1708 1735 1749 1757 1761 1763 1766 1773 1781 1801 1812 1836 1850 1853 1889 1898 1944 1966 1968 1975 1980 1996 2006 2040 2075 2087 2090 2092 2113 2121 2122 2124 2128 2139 2149 2150 2159 2168 2175 2188 2202 2207 2208 2212 2215 2220 2224 2228 2232 2233 2238 2243 2247 2251 2257 2261 2269 2271 2285 2291 2293 2297 2298 2301 2305 2316 2320 2324 2330 2336 2349 2357 2369 23 77 2381 2386 2387 2394 2398 2399 2404 2413 2418 2420 2434 2436 2446 2466 2472 2474 2489 2499 2521 2531 2557 2565 2573 2595 2597 2602 2604 2609 2617 2620 2624 dags fresti þeim, sem kynni að hafa ofangreint skuldabréf í höndum, til þess að mæta á manntalsþingi Mos- fellshrepps árið 1906, er haldið verð- ur í þinghúsi hreppsins dag þann, er síðar verður auglýstur, til þess þar og þá að koma frant með téð skuldabréf, og sanna heimild sína til þess. Að öðrum kosti mun stefnandinn krefjast þess, að skuldabréfið verði dæmt dautt og marklaust, þannig að afmá megi það úr veðmálábókinni. Til staðfestu nafn mitt Og embættis- innsigli. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. jan. 1905. Páll Einarsson. Ágæti Kína lifs elixirsins sést bezt á eptirfarandi smáklippingum: S i n a d r á 11 u r í k r o p p n u m u m 20 ár. Eg hef brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem iaus orðinn við þá plágu og finnst eg vera sem end- urborinn. Eg brúka bitterinn að stað- aldri og kann yður beztu þakkir fyTr- ir, hvað eg hef haft gott af honum. Norre Ed, Svíþjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiki, svefnleysi og lystarleysi. Hef leitað margra lækna, en árangurslaust. Fór því að reyna ekta Kína-Iífs-elixír Valdimars Petersens og fór að batna til muna, er eg hafði tekið inn úr 2 flöskum. Smiðjustíg 7. Reykjavík, júní 1903. Guðný Aradóttir. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hef 1V2 ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefur nú batnað það af elíxirnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. er og um skilvinduna FENIX. Áreiðanlegir útsölumenn út um landið óskast. % # * * Samkvæmt tilmælum er mér sönn ánægja að votta, að skilvinda sú, JFENIX, er eg keypti í vor að J. P. T. BRYDE’S verzhm í Reykjavík, er hin bezta og vandaðasta að öllum frágangi, auk þess sem hún er handhæg mjög, hljóðlítil og hægt að hreinsa hana. Eg vil því sérstaklega mæla sem bezt með henni og ráða hverjum þeim, sem vill eignast göða Skilvindu, að kaupa hana, því það er full sannfæring mín, að það margborgar sig. Engey, 29. júní 1904. Brynjúlfur Bjarnason. HÉ R með auglýsist, að sam- kvæmt lögum um stofnun veð- deildar í Landsbankanum í Reykjavik 12. jan. 1900, 12. gr., og reglugerð fyrir veðdeildina 15. júní s. á. 16. gr., fór fram dráttur 28. jan. til innlausn- ar á bankavaxtabréfum þeim, er veð- deildin hefur gefið út, og voru dregin úr vaxtabréf þessi: Litr A. (1000 kr.) 5 14 3i 40 77 98 106 109 120 125 153 164 165 177 205 216 255 261 265 275 325 326 33i 343 401 443 465 473 475 489 5i3 516 521 525 529 550 556 562 566 584 587 590 594 610 614 618 620 632 639 641 654 656 658 708 724 725 740 752 754 760 761 767 768 77 2 776 781 788 798 802 835 844 854 867 868 901 905 907 909 913 918 919 920 939 953 960 981 987 1032 1037 1038 1039 1041 1044 1045 1064 1066 1075 1076 1078 1112 1132 1139 ii55 1167 1186- 1188 1192 ii93 1195 1203 1212 1228 1249 1251 1252 1264 1272 1285 1309 1312 Upphæð þessara bankavaxtabréfa verður greidd eigendum þeirra í af- greiðslustofu Landsbankans 2. j'iu. 1906. Landsbankinn í Reykjavík 4. felr. 1905. Tryggvi Gunnarsson Páll Einarsson sýslumaður í Gull bringu- og Kjósar- sýslu Gerir kunnugt: Mér hefur tjað Páll Vídalín, fyr bóndi í Laxnesi í Mosfellssveit, en nú til heimilis í Reykjavík, að hann sé tilneyddur sam kvæmt konunglegu leyfisbréfi, er hann hefur fengið í dag, að fá ógildingar- dóm á skuldabréfi, útgefnu 22. maí 1889 af Guðmundi Olafssyni til handa Magnúsi Ólafssyni fyrir 1800 króna skuld með 1. veðrétti í jörðinni Lax- nesi í Mosfellshreppi, en skuldin sam- kvæmt bréfi þessu er borguð að fullu og skuldabréfið glatað, aður en það j var afmáð úr veðmáiabókinni. Því stefnist hér með, með árs og Frá því eg var 17 ára, hef eg þjáðst af blóðleysi og magaslæmsku. Eg hef leitað ýmsra lækna og notað ýms ráð, en árangurslaust. Eg fór þá að nota ekta Kína-lífs-elixír frá Valdimar Petersen og líður nú betur en nokk- urn tíma áður og vona, að mér batni til fulls af bitternum. Hotel Stevns, st. Hedinge 29. nóv. 1903 Arne Christensen (26 ára). Biðjið berum orðum um Waldi- mars Petersens ekta Kína-lífselixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eptir- stælingum. Feest alstaOar á 2 kr. flaskan. Sjóstígvél 0g landstígvél vel vönduð, selur M. W. Biering Laugaveg 6. Leidarvísir til lífsábyrg-ðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.