Þjóðólfur - 31.03.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.03.1905, Blaðsíða 4
6o Meiri birgðir en nokkru sinni áður h e f u r n ú leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Austurstræti 3 fengið, af öilum tegunduin af leðri og skinnum, er brúkast til SÖðla— smíðis og skósmiðis, og allar aðrar vörur, er að þeirn handiðnum lúta. Sömuleiðis bókbandsskinn, margar tegundir. — Hvort sem keypt er í stórkaupum eða smákaupum, verður Ódýrara að kaupa við þá verzlun en nokkra aðra hér á landi, og eins ódýrt og að panta frá Kaupmannahöfn; pantaðar vörur eru sendar kaupendum án þess að leggja á þær flutningsgjald, ef þær nema 30 krónum og þar yfir. Ljösmyndir. Hér með er skorað á alla þá, sem ennþá ekki hafa vitjað um myndir þær, er þeir hafa pantað á vinnustofu minni, að taka þær nú sem allra fyrst. Eptirleiðis verður evgri p'óninn sinnt, nema að minnsta kosti helmingur „Prufukort" borgist ávallt að fullu fyrirfram. Árni Thorsteinsson. Allir þurfa að klæðast. Norsk vaðmál 1,90, tvíbreið mjög sterk. - £ i- o 3 T3 <D :Q W '52 co i- -> 2 5 Q o> 0 0 0 O O O 0 O O VO 0 rt\Q VO Q\ 0\ 00 OO vr» VO M "í* 00 Q\ 0\ 00 00 O O C\ o\ ro ro C4 N <N M eo fO M M ro ro VO 0 O O O O O 0 O O O 00 ro ro ro N. N. u*» u-» ir» VO ro ir» co VC N N VO VO 00 00 N N H-t HH CJ M M M M M M fO ro VO O O O O O O O O O ro vO M N t-H m vr» 00 Q\ xrt <0 co u-» tn ^t* in <0 VO tr» ir» o\ Ov Cl M M M M M M M M M N* O 0 a 0 O 0 0 O O 0 N en ro ■'tf* N M *<** o\ OV co C4 ro fó M ro •^t* ■’t* ■'Í* N- rC W M M M M M M M M M t-H O O O O O O O O O OO CN UJ VO ro o\ HH N O rF ro CO — HH -t ro fO M ro vO VO M M M M M M M M M W 0 O O O O O O O O O 00 ►H OO m VO VO -T 00 O co o\ 0 O o\ O HH M HH ir» tr» HH C4 M M M M M M M M VO O O O O O O O O OO KH N* N* »—« o\ o\ o> OO M ir» ro CN Öv o> 0, 0\ o\ 0 O O HH T? t-H l-H t-H *-• t—» M M M M M M rí* O O 10 0 O 0 0 O O o\ 00 ir» N N u-» co to M VO o\ CN 00 00 CO 00 Oi 0 O O O M ro •-« •“> *-« *-« M M M M M M N* O O 1/-» 0 O O O O O C\ t—t 0\ 00 vo VO O t—< ro l-H CN N* 00 00 N» 00 Ot o\ O 0 ro ro >— *-> *-H t-< t-» 1—• *-» M M M Ov O 0 O 0 O O O O O O vO ro m in •'tf* ro O O 1—1 VO vo CN rC N 00 o\ o\ o\ o\ M M HH HH »-• 1—1 t—< t-H t—< t-H M M 00 O O O O O 0 0 O OO m 00 Os O O 00 ■^* Tf VO *-• 00 CN vo VO vo VO N. 00 00 00 o\ M HH —• —• *— t-H t—< t-H HH •— •— M M >. > rj 0 3 bJD o\ 3 X! 00 oT Qíí C/) H * c c £ >0 ’> 3 T3 < DAN . . Statsa istalte Fædrelandet Mundus . . Svenska lif . Hafnia . . Nordiske af Brage.Norrö gæa,Ydun,N Norðstjernei Standard Star . . . Q * Z 2* £ >. 3 “ <L> •o C u 3 O 3 C/) u 'C 3 »0 ca E rjt XO o X3 E 3 rí •O < V) O Q > < O co CN o JZ bj c Reikningur Fra m fa r a s j óðs Stykkishólms 1904. Tekjur: Kr. a. Kr. a. I. Lag-t út á skiptum eptir Bjarna Jóhannsson 27. janúar 1904: a, á skuldastöðum................................8,300,00 b, í peningum.................................: 1,960, 70*/, 10,460, 70% II. V e x t i r: a, af skuldum ................................... 243,67 b, —bankavaxtabréfum............................. 45,00 c, — sparisjóðsinnstæðu.......................... 3,63 d, ógreiddir vextir................................... 80,00 372,30 III. Gjaldliður IV færist til jafnaðar .................. . . ~ . 2,000,00 IV. Gjaldliður V f færist til jafnaðar........................... 80,00 * 1__________________________________________,» Gjöld: Kr. a. Kr. a. I. Úthlutað til klukkukaupa fyrir Stykkishólm .................... II. Y m is I eg gjöl d: x, peningaskápur með útbúnaði.......................... 111,00 2, reikningsbók.......................................... 5,00 3, sparisjóðsbók......................................... 0,50 4, vaxtamunur á keyptum bankav.bréfum .... 5,00 5, tekjuskattur 1903............................... 3,00 6, burðareyrir..................................... 2,75 7, sölukostnaður........................................ 48,43 III. Til jafnaðar tekjulið II d.......................~ ~ ~ ~ / IV. Keypt bankavaxtabréf........................................... V. Kptirstöðvar: a, hjá Magnúsi Þórarinssyni í Reykja- vfk IO/Si af 6800 kr................ 1,333-34 b, á öðrum skuldastöðum................6,433,33 c, í bankavaxtabréfum..................2,000,00 d, f sparisjóði Stykkishólms...........650, 62 e, í peningum.............................. 43/41 »/3 10,460,70*/j f, útistandandi vextir hjá Magn. Þórarinssyni . 80,00 Kr. a. 116, 62 >75,68 80, 00 2,000, 00 10,540, 7°2/3 Stykkishólmi hinn 6. marz 1905. Lárus H. Bjarnason 12,913, 00V3 Tilbúin FÖT, saumuð hér. Um 200 klæðnaði úr að velja. Einstakir Jakkar — Buxur — Vesti — Háislín — Hattar — Hiifur etc. Drengjaföt (3-9 ára). Allt með óheyrilega lágú verði. Komið því í BANKASTRÆTI 12. Það borgar sig. O. Mustad & Sön Christiania, Norge. Skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Englmdi og Frakklandi. B ú a t i 1 . vélasmíðaða húsa- og skþpastórnagla, s m á n a g 1 a, rær (hnoðnagla), skó- nagla, hæljárnasaum, axir, timburaxir, hamra, hestskónagla, broddnagla, spennsli, hárnálar, buxnakróka, v'estisspennsli, títuprjóna, saumnálar, band- prjóna, öngla, agnflugur, snaga með undirstöðu, dorgöngla, ormahylki, ofna, eldstór, tvíbökujárn, vöflumaskínur, legsteinakrossa, legsteinaplötur og allskon- ar smávegis steypugóss, einnig Steinollumótorinn ,D AN‘ er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins. Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. Dan mótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und- antekningarlaust gefist ákaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandada báta smáa og stóra með mótor ísettum. Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður m«ð 6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf- dekki að framan, ber ca. 80 til ioo tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm- inginn af verði sínu. Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. Ólafur Árnason.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.