Þjóðólfur - 09.06.1905, Side 2

Þjóðólfur - 09.06.1905, Side 2
io 6 ÞJÓÐÓLFUR. Hinn 13. des. f. á. andaðist ekkjan Ra gn- heiður Stefánsdóttir á Starmýri í Alptafirði á £4. aldursári, eptir langa og þunga legu. Hún var fædd 16. febr. 1821 að Hvalnesi í Lóni. Foreldrar hennarvoru: Stefán Árnason og Oddný Sveinsdóttir, sem þá bjuggu á Hvalnesi. Ung að aldri fiutt- ist hún með föðursystur sinni Sigríði Árna- dóttur að Starmýri, til Stefáns Hjörleifsson- ar, sonar Hjörleifs Árnasonar hins sterka frá Höfn ( Borgarfirði eystra, og dvaldi þar nokkur ár, þangað til Sigríður giptist Guðmundi Hjörleifssyni, bónda á Starmýri (bróður Stefáns). Sigrlður lifði fá ár eptir hún giptist. Gerðist þá Ragnheiður bú- stýra Guðmundar og giptist nann henni’ skömmu seinna. Þau áttu saman 8 börn 2 dóu á unga aldri, en hin 6 komust úr æsku; af þeim eru aðeins 3 systur iifandi: Oddný, Guðleif og Sigriður, en hin sem úr æsku komust en dáin eru hétu: Sigríður, Ragnheiður og Stefán, dáinn 29. júlí 1902. Guðmundur Hjörleifsson andaðist 4. nóv. 1859, og voru þá börnin flest á ómagaaldri, -en eignirnar litlar, en með dugnaði og ráð- deild tókst henni að auka bú sitt og sjá börnum sínitm fyrir sómasamlegu uppeldi. Eptir að hún missti mann sinn, varð hún að veita búi sínu forstöðu, bæði ntan húss og innan, þangað til Stefán sonur hennar komst upp, og tók með móður sinni við búsforráðum, sem hann leysti vel af hendi og keyptu þau í sameiningu það sem hún átti ekki áður í jörðinni Starmýri, sem hún bjó á allan sinn búskap. 1893 brá Ragn- heiður sál. búi og sama ár missti hún sjón- ina og vann hún þó ýmislegt í höndunum eptir það. Sumarið 1902 varð hún fyrir því þunga mótlæti að missa Stefán son sinn, sem var henni ástríkur sonur. Fékk það svo mikið á hana, að hún lagðist í rúmið og sá aldrei upp frá því glaðan dag á nteðan hún lifði. En hið þunga mótlæti bar hún með aðdáanlegri stillingu og þreki. Aldrei heyrðist æðruorð, heldur aðeins bæn um að mega fá hvíid frá hjnu langa, vel rinna en þunga lífsstarfi. Ragnheiður sál. var hin mesta sómakona, Ijúfmenni í allri framgöngu og gestrisin; tnunu margir þeir, sem báru að garði henn- ar og þáðu góðgerðir, sem jafnan voru öllum í té látnar, minnast hinnar framliðnu ekkju tneð þakklátum endurminningum. Nábúum sínum var hún ávalt hjálpsöm jafnvel um efni fram.— Hún tók til uppfósturs 3 barna- börn sín, 2 af þeim dóu á æskuskeiði. Síðustu 4 æfiár sín dvaldi Ragnheiður I .sál. hjá dóttur sinni Oddnýju og manni ; hennar hreppstjóra Jóni P. Hall, sem veittu hinni öldruðu sómakonu hina beztu aðhjúkr- un í hinni þungu sjúkdómslegu hennar. G. B. Uppboðsauglýsing. 17,3 hndr.f. m. í jörðinni Reykjarfjörð- ur í Reykjarfjarðarhreppi, eignþrotabús Guðrúnar Jónsdóttur frá Armúla, verða seld a 3 uppboðum, sem haldin verða næstkomandi miðvikudaga 14. júní og 28. júní og 12. júlí kl. 6 e. h. 8 hundr. f.m. í jörðinni Hamar Naiiteyrarhreppi, eign sama þrotabús, verða seld á 3 uppboðum, sem haldin verða fimmtudagana 15. júní, 29 júní og 13. júlí næstk. kl. 5 e. hád. 3 hndr. f.m. í jörðinni Melgraseyri í sama hreppi, eign sama bús, verða seld á 3 uppboðum, sem haldin verða næstkomandi fimmtudaga 15. júní, 29. júní og 13. júlí næstk. kl. 6 e. h. 2 hundr. f.m. í Bœjum í Snæfjalla- hreppi, eign sama bús, verða seld á 3 uppboðum, setn haldin verða föstu- dagana 16. júní, 30. júní og 14. júlí næstk. kt 10 f. hád. Fyrstu uppboðin 2 verða haldin á skrifstofunni, en hin síðusfu á eignum þeim, sem selja á. Uppboðsskilmálar og önnur skilríki verða til sýnis á skrifstofu minni degi fyrir fyrstu uppboðin. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 20. maí 1905. Magnús Torfason. Proclama a Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861, sbr. skiptalög 12. aprfl 1878, er skor- að þá, er til skuldar telja í dánarbúi séra Arnljóts Oiafssonar og konu hans frú Hólmfríðar Þorsteinsdóttur á Sauða- nesi, er önduðust þ. 8/9 og 29/io. f. árs, að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum, áður 6 mánuðir eru liðnir frá (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Danarbúi þessu skipta myndugir erfingjar og veiti eg undirritaður einn skuldakröfum móttöku og svara til þeirra. Þórshöfn 1. maí 1905. Snæbjörn Arnljótsson. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstrætí 10. Reiðtýgi og allt þar að lút- andi bezt og ódýt- ast hjá. Jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31. FYRIR FERMINGUNA er ódýrast að kaupa FÖT HÁLSLÍN, HÚFUR og HA TTA handa drengjum í Bankastræti 12. Prociama. Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861 sbr. skiptalög 12. aprfl 1878, er hér með skorað á alla þá, er til skuldar telja í dánarbúi Jóns Guðmundssonar skraddara frá Sauðárkróki, er andað- ist 14. febr. þ. á., að gefa sjg fram og sanna skuldakröfur sínar fyrir undir- rituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 5. maí 1905 Páll Vidalín Bjarnason. Proclama. Við undirskrifuð börn og tengda- synir Þorkels Einarssonar, sem andað- ist á Hróðnýjarstöðum í Dalasýslu 26. jan. 1904, skorum hér með á alla, sem kunna að telja til skuldar í dánar- búi hans að lýsa þeim fyrir Einari Þorkelssyni á Hróðnýjarstöðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar og koma með sannanir fyrir þeim, Hróðnýjarstöðum 8. maí 1905. Einar Þorke/sson. Guðm. Guðmundsson Guðjón Ásgeirsson. Herdís Þorkelsdtfir Skúli Eyjölfss. Ingibj'örg Þorkelsdóttir. j-m m mih Danskur skófatnaður frá W. Scháfer & Co. S3* í l! Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til alhkonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gceðum og með nýtizku sniði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvab'birgðir í Reykjavík hjá herra Stefáni Gunnarssyni í Austurstrsati 3. 111 ■ .ara • * ■ a rrmnnrT Fargjald með skipum fra hinu sameinaða gufuskipa- félagi er nú niður sett eins og hér segir : M i 1 1 i Aðra leið 1. plássi|2. plássi dekk. Báða Gildir 1. piáss. r leiðir, 6 mánnði. 2. pláss Kr. Kr. Kr. Kr. Kr. Kaupmannahafnar og íslands 65 45 » 115 80 Leith og Islands 65 45 - 115 80 Færeyja og austurlandsins norð- ur að Vopnafirði .... 24 18 12 36 27 Færeyjaogannara hafnaá Islandi 36 27 18 54 45 Reykjavik 5. júní 1905. C.Zimsen afgreiðslumaður. Mustads norske Margarine ligner norsk Sætersmör og kan anbefales som Tidens bedste og sundeste Margarine. | 50—175 krónur fyrir 5 aura. * • Þeir sem kaupa orgel hjá mér, fá venjuleg húsorgcl frá 50 til 175 kr. ódýr- Ö ari heldur en þeir tá ódýrnstu orgel með sama „registra“- og fjaðrafjölda hjá ^ þeim, innlendum og útlendum, sem auglýsa þau hér í blöðunum, eða hjá hverj um helzt hljóðfærasala á Norðurlöndum, (sjá slðustu auglýsingu mina hér í ® blaðinu). Orgel þau, sem eg sel, eru éinnig betri liljóðfæri og endingar- 5 betri, stærri, sterkari og fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. ® Verðmunur og gæðamunur á kirkjuorgelum og fortepianóunt þeim, sem eg sel, Ser þó ennþá rneiri. — Allar þessar staðhæfingar skal eg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honurn verðlista og gefa nægar upplýsingar. Sér- staklega léyfi eg mér að skora ápresta og aðra umráðamenn kirkna að S fá að vita vissu sína hjd mér í þessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira T en 5 aiira bréfspjald. S Þorsteinn Arnljötsson, Ý Sauðanesi. * S eða 3 herbergja íbúðir og einstök herbergi í Hverfisgötu 45 (Bjarnaborg) til leigu nú þegar. Menn semji við cand. juris Eggert Claessen. Þakkarávarp. „Sá er vinur, sem í raun reynist", og, guði sé lof, slíkur er margur. Eg hef feng- ið huggunarríka reynd á því, þar sem marg ir minna kæru nágranna bæði þeirra, sem hér eru nú og hinna, sem hér hafa verið og fluttir eru til Reykjavíkur, hafa sýnt á mér ! þungum raunum mínum hinn ftábær- asta höfðingsskap, með því að senda mér vinagjafir svo hundruðum króna skiptir. Eg bið af hjarta guð að launa vinunum, sem reynast mér slíkir í raun. Sauðárkrók, 26. maí 1905. Einar Jónsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo rstei nsson. Prcntsmiðja Þjóðólfs. Plægingarkennsla. Alfred Christensen á Sauðafelli í Döluin kennir þar í sumar plægingar, °g þurfa námspiltar ekkert að gefa ineð sér. Heimilt er þeim að hafa hesta tneð sér til að venja þá við plægingar. Reykjavík 5. júní 1905. Þörh. Bjarnarson form. Bf. ísl. af nýrri gerð 2/4 & 8Ai eru til sölu, önnur einkurn löguð fyrir stórgerða ull, og hin sérstaklega fyrir smágerða ull, ennfremur undirbúningsvél (ullartætir), allar í brúk- legu ásigkomulagi og mjög ódýrar. Ult verður tekin í skiptum. Tilboð merkt »Dan 849« sendist Aug’. J. Wolff & C° A1111. Bur. Kjiilieiiliavn. Tvennar kembingarvélar

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.