Þjóðólfur - 16.06.1905, Blaðsíða 4
I IO
ÞJ ÓÐÓLFUR.
Hér með tilkynnist vinnm og1 vanda-
mönnnm, aö okkar elsknleg mág-kona
og systir Sigriður Jónsdóttir
andaðist á Landakotsspítalannm í gær.
Jarðarför hennar fer fram langar-
daginn 24. {>. m. kl. IH/2 f. h. frá
heimili okkar Langaveg 20 A.
Reykjavík 15. júní 1905.
Ragnheiður Árnadóttir.
Pótur Jónsson.
Ljáblöðin frægu,
bæði gamla og góða teg. með fílnum, og eins nýja teg. frá í fyrra, eru í ár
eins og að undanförnu, vönduðust og ódýrust í
verzl. B. H. Bjarnason.
Öllum hinum mörgn, er tókn hjart-
anlega lilntdeild í liinni sáru sorg
okkar við andlát okkar elsknlega
einkabarns, Kjartans, færum við for-
eldrarnir okkar innilegnstn hjartans
fmkkir, en þó einkum þeim, er sýndu
svo ljóst í verki, að hngur fylgdi
máli, með því að styrkja okkur til
að standast kostnaðinn við legu og
jarðarför sonar ok'kar og biðjnm gnð
að lanna þeim þetta kærleiksverk
þeirra.
Guðrún Jónsdóttir.
Guðmundur Jónsson.
Öll lax- og silungsveiði, sem
fylgir jörðinni Knútskoti fæst leigð
yfir sumarið.
Rvík 15. júní 1905.
Gísli Þorbjarnarson. Helgi Hannesson.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Nýkomið úrval af silki, i svuntuna frá 6,00
Kvennskyrtur faá 1,25.
Náttkjólar.
Hvítar svuntur. Smekksvuntur.
Gardínutau frá 0,25.
Barnasokkar, svartir og röndóttir.
Vatteruð teppi 5,75.
Millifatapeysur á fullorðna frá 1,50.
Sjóstígvél frá 16,50.
Boxcalf-stígvél með spennum,
Vindlar og
Nátttreyjur.
Prjónaklukkur frá 1,80,
Sloppsvuntur. Barnasvuntur.
Piqué frá 0,40.
Kvennsokkar, svartir og röndóttir.
Sportskyrtur frá 1,65.
Drengjapeysur frá 1,00.
Skipstjórastígvél 13,50.
karlmenn, 10,50.
sigarettur.
Með siðustu ferð ,Laura‘
eru komnar nýjar birgðir af
Vín, áfengi, Whisky.
likörar og ávaxtasafi
(Frugtsafter)
fæst ágætlega gott, margar fínar teg-
undir.
Með því að stofna útsölustaði í Bor-
deaux, Oporto og Barcelona, og með
því að annast persónulega innkaup á
vínunum, er fengin trygging fyrir því,
að þau séu góð og geymist vel.
Snúið yður til þessara útsölustaða,
þar sem þér ávalit getið fengið vínin
eða skrifið
Waldemar Petersen & CÍA Bordeaux,
Rue de 1’ Arsenal 23, Waldemar Pet-
ersen & C°-, Oporto Rua dos Cleri-
gos 6; Waldemar Petersen & C'í Bar-
celona.
Waldemar Petersen,
Köbenhavn V. Nyvej 6.
I fi'Vmaskiner i sterste
' ^ Udvalg til ethvert Brug,
rFagmands Garanti. — Ingen
Agenter. Ingen Filialer, derfor
f billigst i Danmark. — Skriv
straksog forlang stor illustreret
Prisliste, indeholder alt om
Symaskiner, sendes gratis.
G. J. Olsen, Ksbenhivn.
Nikolajgade 4, Tu.nráide'
Proclama
Bezta Cement
sem til er í Rvík, er hjá Þorsteini Þor-
steinssyni Lindargötu 25.
Uppboðsauglýsing.
Húseign Guðbjörns Guðbrandssonar
bókbindara við Grettisgötu, lóð 500
fer.álnir að stærð, með öllum húsum
og mannvirkjum, sem á henni standa,
verður samkvæmt kröfu verzlunarinnar
Godthaab, að undangengnu fjárnámi,
boðin upp á 3 uppboðum, sem hald-
in verða föstudagana 16. og 30. þ. m.
og 14. n. m., tvö hin fyrstu á skrif-
stofu bæjarfógeta og hið þriðja í hús-
inu sjálfu, og seld til lúkningar veð-
skuld að upphæð 711 kr. með vöxt-
um og kostnaði.
Uppboðsskilmálar og veðbókarvott-
orð verða til sýnis hér á skrifstofunni
degi fyrir fyrsta uppboðið.
Bæjarfógetinn í • Reykjavík 8. júní 1905.
Halldór Danielsson-
Mustads norska margaríni
og er óhætt að mæla með því sem hinu bezta margaríni,
er fæst í verzlunum.
Jón Þórdarson.
Fjölbreytt úrval nýkomið,
Alfataefni — Vestisefni — Buxnaefni — Sumarfrakka og Diplomatjrakka
etc. við hvers manns hæfi. Sömuleiðis ljómandi fallegir HA TTAR svartir —
Göngustafir — - Nærfatnaðir — Peysur — Mikið af allskonar HÁLSLÍNI og
SLAUFLM allar tegundir.
Enginn býður betra verð enn.
Komið því í BANKASTRÆTI 12.
Guðm. Sigurðsson.
Mustads Fiskekroge
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861,
sbr. skiptalög 12. apríl 1878, er skor-
að þá, er til skuldar telja í dánarbúi
séra Arnljóts Ólafssonar og konu hans
frú Hólmfríðar Þorsteinsdóttur á Sauða-
nesi, er önduðust þ. 8/g. og 29/io. f. árs,
að lýsa skuldum sínum og sanna þær
fyrir undirrituðum, áður 6 mánuðir
eru liðnir frá (3 ) birtingu þessarar
auglýsingar.
Dánarbúi þessu skipta myndugir
erfingjar og veiti eg undirritaður einn
skuldakröfum móttöku og svara til
þeirra.
Þórshöfn 1. maí 1905.
Snæbjörn Arnljótsson.
Smá-úrklippur
með viðurkenningu fyrir hina miklu yfir-
burði, sem Kína- lífs- elixír frá Walde-
mar Petersen i Kaupmannahöfn hefur til
að bera.
Lystarleysi í 20 ár og verkur fyr-
ir brjósti í 4 ár.
Eitt hundrað í jörðinni Gufunesi
fæst leigt yfirstandandi fardagaár.
Rvík 15. júní 1905.
Gísli Þorbjarnarson. Helgi Hannesson.
SAMKOMA
í Hverfisgötu 5 á sunnudaginn kemur kl.
6^/2 síðdegis.
D. 0stlund.
Reiðtýgi
ast hjá.
og allt þar að lút
andi bezt og ódýt-
Jónatan Þorsteinssyni,
Laugaveg 31.
2 eða 3 herbergja íbúðlr og
elnstök herbergi í Hverfisgötu 45
(Bjarnaborg) til leigu nú þegar. Menn
semji við cand. juris Eggert Claessen.
Yerzlunin ,,Liverpool“
Reykjavík
kaupir vandaða VOruil og velverkuð
selskinn háu verði.
(fabrikerede i Norge)
er de bedste Fiskekroge, som er i Handelen. Anvendes hovedsaglig ved
Fiskerierne i Lofoten, Finmarken, New Foundland samt ved alle större Fiske-
rier hele Verden over. —
f í SKÓVERZL í Bröttugötu 5
P9 O' hefur komið með „Lauru“ mikið at skófatnaði.
Oi
|j S- KARLMANNA skór og stígvél margar tegundir.
0 § KVENNA — — —------------------ —-
® B BARNA — — —-------- --------
0* ** TÚRISTASKÓR Galoscher Kvenna Karla og Barna. Skóreimar,
p >i skóáburður margar sortir. — Stigvélaáburður,
| Ávalt til nægar birgðir af S j ó - og I. a n d s t í g v é 1 u m.
4 Allur pantanir og aðgeröir fljótt og vel af hendi leystar.
5 virðingarfyist A_ Mathiesen.
Brúnn hestur ójárnaður, mark:
blaðstýft fr. standfj. h., biti fr. v.; brm.: G. |
B. á báðum framhófum og á spjaldi bund- |
ið í taglið, klippt Þ. á lend, hefur tapazt. j
Hver sem kynni að hitta þennan hest er í
vinsamiega beðinn að koma honum til Þor- |
steins Jónssonar járnsmiðs Vesturgötu 33 j
Rvík.
Bezt kaup
á
Sköfatnaði
í
Við þessum kvillum hafði eg og leitað
margra lækna og þó árangurslaust; en
eptir að eg hafði tekið inn úr 4 flöskum
af Kína-lífs-elixír, batnaði heilsan til muna.
Rvík I4/3 '04. Guðrún Pálsdóttir ekkja.
Maga- og nýrnaveiki. Eptir á-
eggan læknis míns brúkaði eg elixírinn
við henni og batnaði alveg. Lyngby,
sept. 1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens.
Læknisvottorð. Eg hefi notað
elixírinn við sjúklinga mína. Það er fyr-
irtaks gott meltingarlyf og hef eg rekið
mig á ýms heilsubótaráhrif þess. Christí-
anía. Dr. T. Rodian.
Tæring. . . . leitað margra lækna,
en fekk þó fyrst töluverðan bata, er eg
reyndi elixírinn. Hundested í júní 1604
Kona J, P. Amorsen kaupm.
Meltingarslæmska. Elixírinn hef-
ur styrkt og lagað rneltinguna fyrir mér og
get eg vottað það, að hann er hinn bezti
bitter,, sem til er. Kaupmannahöfn. N.
Rasmussen.
Biðjið berum orðum um Waldemars
Petersens ekta Kína-lífs-elixír. Fæst al-
staðar. Varið yður á eptirstælingum.
Likkranzar og kort
á Laufásvegi 4.
„Kravebeskytter" hefur glatast.
Finnandi beðinn að skila honum á afgreiðslu-
stofu Þjóðólfs.
Aðalstræti 10.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
■ Prentsmiðja Þjóðólfs.