Þjóðólfur - 14.07.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.07.1905, Blaðsíða 4
128 ÞJOÐÓLFUR. Steinollumótorinn ,D A N‘ er bezti mótorinn, sem ennþá hefur komið til landsins. Dan mótorinn fékk hærri verðlaun á síðustu sýningu en nokkur annar mótor. Dan mótorar, sem hingað hafa komið til landsins, hafa allir und- antekningariaust gefisl ákaflega vel. Undirskrifaður einkaútsölumaður Dan mótora á Suðurlandi gefur all- ar nauðsynlegar upplýsingar viðv. verði o. s. frv., og útvegar einnig vandaða báta smáa og stóra með mótor ísettum. Reynslan hefur sýnt að bátur, sem eg hef útvegað, eikarbyggður með 6 hesta mótor, hefur hingað kominn verið að stórum mun ódýrari en hér smíðaður bátur úr lakara efni. Bátur þessi er eikarbyggður með litlu hálf- dekki að framan, ber ca. 80 til IOO tonna þunga og kostaði hingað upp kom- inn ca. kr. 3300 — með mótor og öllu tilheyrandi; það hafa verið á honum 3 menn, og hefur hann verið brúkaður við síldveiði, uppskipun, til flutninga og við fiskiveiðar, og hefur nú eptir ca. 4 mán. brúkun borgað liðlega helm- inginn af verði sínu. Allir, sem mótorafl þurfa að brúka, hvort heldur er í báta (smáa og stóra), hafskip eður til landvinnu ættu að snúa sér til mín, áður en þeir festa kaup annarsstaðar. Það mun áreiðanlega borga sig. Stokkseyri 31. des. 1904. Ólafur Árnason. Mustads Fiskekroge (fabrikerede i Norge) er de bedste Fiskekroge, som er i Handelen. Anvendes hovedsaglig ved Fiskerierne i Lofoten, Finmarken, New Foundland samt ved alle större Fiske- rier hele Verden over. — Tækifæriskaup. íbúðarhús ásamt geymsluhúsi og stórum kálgarðí nálægt einni af aðal- götum bæjarins er til sölu nú þegar fyrir mjög lágt verð, og með ágætum borgunarskilmálum. T. d. má borga töluvert af upphæðinni á mörgum árum með að eins 4°/o vöxtum. Semjið við undirritaðan sem allra fyrst. Sleppid ekki slíku tækifœri. Reykjavík, Laugaveg 49. Jóh. Jóhannesson. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðaistræti 9. Telef. 41. Drengjapeysur frá 0,80. MilLifatapeysur á fullorðna frá 1,55. Normal- nœrfót á börn og fullorðna, af öllum stærðum. Kqrlmannafót frá 12,00. Drengjafót frá 4,00. Sumaryfirfrakkar (nýjasta tízka) frá 15,00. Fataefni tvíbreið frá 1,40. Enskar húfur frá 0,45. Flibbar, fjórfaldir, frá 0,30. Hvíiir vasaklútar frá 0,15. Tóbaksklútar frá 0,20. Sportskyrtur frá 1,65. Milli- skyrtur frá 1,10. Kvennskyrtur frá 1,25. Náttkjólar frá 2,75. Nátttreyjur frá 1,25. Smekk-, slopp-, streng- og barnasvuntur, hvítar og mislitar. Hvít millipils frá 1,95. Hrokkin sjól frá 12.00. Allskonar skófatnaður vandaður og ódýr. Ekkert er betra á eptir góðum mat, en viudill frá Braun. Beint frá Vínarborg hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁUSLlNI sem eg frá í dag og til þjóðhátíðar sel allt að því helmingi Ódýrara en áð- ur. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br. að eins 25 aur. Flibba fimmfalda áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna úr ekta harfilti. FOT á drengi og unglinga. Loks töiuvert af Fataefnum í viðbót. BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. Með siðustu ferð ,Laura‘ eru komnar nýjar birgðir af Mustads norska margaríni og er óhætt að mæla með því sem hinu bezta margaríni, er fæst í verzlunum. Jón Þórðarson. ,\eV n/ö’ rui, ' ^ US tyrir hæsta „erð eptir gæaem SELUR allsk. útlendar vörur Ó7 ©ð rdi //- Með s/s Laura nýkomið á Laugaveg 5 Kvennbrunelstígvél, ungl.-strigaskór. Töfflur fyrir kvennm. og karlm. mjög léttar og góðar innanhúss. Verð: 1,25 og 1,45 og margar fl. teg. Ódýrastur skófatnaður ept- ir gæðum er á Laugaveg 5. Þorsteinn Sigurðsson. Kaffi brent og malað bezt og ódýrast á Laugaveg 33. Th. A. Mathiesen. 4 gluggakarmar með fög- um og gleri eru til sölu fyrir að eins V4 verðs hjá undirrituðum nú þegar. Reykjavík, Laugaveg 49. Jóh. Jóhannesson. Þinghúsgarðurinn er opinn sunnud. 16. júlí kl. I—2V2 e. h. Skiptafundur í dánarbúi Helga Þorleifssonar frá Hnífs- dal, er drukknaði 7 jan. þ. á., verður haldVin á skrifstofu sýslunnar laugar- daginn 2. septembermán. þ. á. og byrj- ar kl. 9 f. hád. Erfingjar gefi sig fram og sanni erfðarétt sinn. ’ Skiptaráðandinn í ísafjarðarsýslu 29. júní 1905. Magnús Torfason. Umsöknir um styrk þann, er í fjárlögunum 1904 til 1905 er veittur Iðnaðarmannafélag- inu í Reykjavík, „til þess að styrkja efnilega iðnaðarmenn til utanfarar til að fullkomna sig í iðn sinni" verða að vera komnar til félagsstjórnarinnar fyrir 24. ágúst næstkomandi. Umsóknarbréfunum verða að fylgja meðmæli frá þeim, sem hlutaðeigend- ur hafa lært iðn sína hjá. Yngri piltar en 18 ára geta eigi orðið aðnjótandi þessa styrks. Bezt kaup Sköfatnaði Aðalstræti 10. CS'Vmasklnep I sterste ^ Udvalg til ethvert Brug, Fagmands Qaranti. — Ingen Agenter. Ingen Filialer, derfor billigst i Danmark. — Skriv straks og forteng stor illustreret Prisliste, indeholder alt om Symaskiner, sendes gratls. G. J. Olsen, Knenhavn. Nikolajgade4, mnolu6 Augnlækningaferð 1905. Samkvæmt u. gr. 5. b. í fjarlög- unum og eptir samráði við ráðherr- ann fer eg að forfallalausu kringum land með Ceres, er á að fara héðan 13. ágúst sunnan um land, og kem eg heim aptur 25. ágúst. Reykjavik 2Ö/6 1905. Bjöi n Ólafsson. Einar M. Jónasson cand jur. gefur upplýsingar lögfræðilegs efnis, flytur mál fyrir undirrétti, gerir samn- inga, selur og kaupir hús og lóðir o. s. frv. Heima kl. 4—7 e. m. í Vest- urgötu 5 (Aberdeen). Proclama. Samkvæmt lögum, 12. apríl 1878 og opnu bréfi 4. janúar 1861, er hér- með skorað á alla þá, er telja til skuld- ar í dánarbúi Helga Jónssonar banka- ritara, sem andaðist hér í bænum 6. f. m„ að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 12. júlí 1905. Halldór Daníelsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo r st e i n sso n. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.