Þjóðólfur - 21.07.1905, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 21.07.1905, Blaðsíða 2
134 ÞJOÐÓLFUR. Ny fslenzk reiðhjól. Með breytanlegu gíri, sem sparar 30% afi, þeg- ar fara þarf upp brekku eða á móti vindí. Reiðbjólin eru með gummihringjum af beztu tegund. Sýnishorn á Laugaveg 27. Þorkell Þ. Clementz. Mótorinn ,ALFA' er viðurkenndur að vera hinn langbezti, sem fáanlegur er í þilskip og báta. Snúið ykkur til umboðsmanna út um landið og fáið nauðsynlegar upp- lýsingar. Þeir eru þessir: Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kaupm., Rvík Gísli Jónsson kaupm., Vestm.eyjum. Ólafur Eyjólfsson kaupm., Akureyri. St. E. Geirdal kaupm., Húsavík. Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði. Halldór Skaptason prentari, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður Matth. Þörðarson. Reykjavík. | 50-175 krónur fyrir 5 aura. | 5 Þeir sem kaupa orgel hjá mér, fá venjuleg híisorgel frá 50 til 175 k*r. ódyr- ♦ • ari heldur en þeir tá ódyrustn orgel með sama „registra"- og fjaðrafjölda hjá i þeim, innlendum og útlendum, sem auglýsa þau hér í blöðunum, eða hjá hverj- + um helzt hljóðfaérasala á Norðurlöndum, (sjá síðustu auglýsingu mfna hér í ^ blaðinu). Orgel þau, sem eg sel, eru einnig hctri hljóðfœri og endingar- betri, stærri, sterkari og fallegri, og úr betri við en allflest sænsk og dönsk orgel. Verðmunur og gæðamunur á kirhjnerg'elnm og fortepianóum þeim, sem eg sel, er þó ennjíá rseiri. — Allar þessar staðhæfingar skal eg sanna hverjum þeim, sem óskar þess, og senda honum verðlista og gefa nægar upplýsingar. Sér- staklega leyfi eg mér að skora á presta og aðra umráðamenn kirknaað fá að vita vissu sína hjá méríþessu efni. Það þarf ekki að kosta neinn meira en 5 aura bréfspjald. Þorsteinn Arnljötsson, Sauðanesi. < ♦♦•♦•♦•♦-♦♦•♦•♦•♦-♦♦•♦•♦^-♦^♦©♦•♦^♦^♦•♦•♦.e-♦£♦•♦»♦.♦£ O. Mustad & Sön Christiania, Norge. Skrifstofur í Noregi, Svíþjóð, Englandi og Frakklandi. B ú a t i 1. vélasmíðaða húsa- og skipastórnagl a, sm á nag 1 a , rær (hnoðnagla), skó- nagla, hæljárnasaum, axir, timburaxir, hamra, hestskónagla, broddnagla, spennsli, hárnálar, buxnakróka, vestisspennsii, títuprjóna, saumnálar, band- prjóna, öngla, agnflugur, snaga með undirstöðu, dorgöngla, ormahylki, ofna, eldstór, tvíbökujárn, vöflumaskínur, legsteinakrossa, legsteinaplötur og allskon- ar smávegis steypugóss, einnig smj örlíki. Mustads norska smjörliki er svipað norsku seljasmjöri og má óhætt teljast hið bezta og hollasta smjör- iíki nútímans. Sjúkir og heilbrigðir eiga daglega að neyta hins ekta Kína- Lífs-Eiixirs frá Valdemar Petersen, Frederikshavn — Köbenhavn. Öll efni hans eru nytsamleg fyrir heilbrigðina og hann styrkir alla starf- semi líkamans og heldur honum í lagi. Menn er sérstaka þekking hafa á lyfinu og eins þeir, sem neyta þess, láta í Ijósi afdráttarlausa viðurkenning þess, hve ágætt það sé. Ekki e¥ unt að gera alþýðu manna kunnugt í blöðunum, nema lítið afþeim vottorðupi, sem verksmiðjueigandanum er sent daglega. Á éiíi'kunnarmiða hins ekta Kína- Lífa-Elixirs stendur vorumerkið: Kín- verjt £0®ð glas í hendi og nafn verk- smiðjúeíg«ndans og sömuleiðis í gfæau iakki á flöskustútnum. Fæst alstaðar á 2 kr. fLaskan Charles Lipman Köbenhavu V. Telegrainadr.: „Manlip“ Modtager saltet Lammeköd, Fisk, Laks, Rogn og Ryper, som betales med meget höje Priser. Reference: Den danske I.andmandsbank, Vestea-bro Afdeling i Köbenhavn. Þakkarávarp. Það segir hver fyrir sig, og þess ber að geta sem gert er, og ekki sízt þess sem gotter. Eg undirrituð votta hér með hr. héraðaíækni Halldóri Steinsen mitt innilegasta hjartans þakklæti fyrir hans miklu og góðu læknis- hjálp, sem hahn hefur undanfarin ár, síðan hann kom hér í þetta hérað, veitt mér munaðarlausri og fátækri ekkju, sem er bú- in að missa mann minn og sjöbörn; sömu leiðis þakka eg honum fyrir þá miklu um- hygsju °8 góða hjálp, sem hann auðsýndi barni mínu, er þjáðist af taugaveiki ( 6 vik- ur síðastl. ár. H. Steinsen vitjaði barnsins á hverjum degi og stundum opt á dag, með- an það var sem veikast; svo gaf hann mér öll meðiul og alla hjálp. Drengurinn minn er nú fyrir hjálp læknis þessa, næst guði, orðinn alheill heiisu sinnar. A þessu má sjá, að H. Steinsen vanrækir ekki skyldu sína þó fátækir eigi hlut að máli; eg þykist þess fullviss, að eg muni ekki sú fyrsta eða sú síðasta, sem hann gef- ur læknishjálp sína. Ólafsvík 7. júní 1905. Þórunn Sigurðardóitir. Þakkarorð viljum við færa öllum þeim, bæði skyldum og vandalausum, sem réttu okkur hjálparhönd í erfiðum kringum- stæðum á síðastliðnu sumri, og biðjum af hjarta algóðan guð að launa þeim kærleiks verk þeirra, þegar þeim liggur mest á. Sleif 28. júní 1905. Jón Gislason, Þórunn Jónsdóttir. (ljósmóðir). Nýtt, alveg nýtt! Eptir 3Va árs dvöl á nafnfrægri vinnu- stofu í Kaupm.höfn að hafa aflokið full- komnu nárni í tapetsering og dekoration, læt eg alþjóð hér með vita, að eg er byrjaður á því starfi hér. Fyrst um sinn tek eg eink- um að mér aðgerðir á linsgöginim, svo sem chacisilongum, sófum, stólum o. s. frv., en veiti þó jafnframt viðtöku pöntunum á nýj- um húsgögnum, ef óskað er eptir. Mjög fjölbreytt sýnishorn af allskonar „b e t r e k k i“ hef ég á vinnustofu mlnni. Verkið fljótt og betur af hendi leyst, en áður hefur þekkst hér á landi. Komið og reynið. Virðingarfyllst Guðm. Stefánsson (Tapetserer og Dekoiatör). Lauguveg 8. Rcykjavík. Ágætt reiðhjól, mjöglítið brúkað og frá ágætri þýzkri verksmiðju, er til sölu fyrir mjög lágt ve r„ð. Ritstjóri vísar á seljanda. Jörðin Au ðsholt í Ölfusi — ein hin bezta slægnajörð sunnanlands — fæst tii ábúðar og, ef um semur, tilkaups í fardögum 1906. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs ábúanda og eiganda. Auðsholti 14. júlí 1905. Jakob Arnason. Firma-tilkynningar frá sýslumanninum f Snæfellsness- og Hnappad alssýsl u. Stjórn hlutafélagsins „ÓlafsvíksHan- del“ tilkynnir, að félagsstjóri Hoiger Adolph sé farinn frá, en herra Ólafur Benjámlnsson orðinn framkvæmdar- stjóri félagsins í hans stað, og að herra verzlunarstjóri Carl F. Proppé sé bgettttr að veita verzluninni í Ólafsvík forstöðu tn sú staða sé fengin í hend- herra Jóni A- Proppé. Jafnframt er herfa verzlunarstjóra Jóni A Proppé veitt prókúruumboð. Stjórn hlutafélagsins „N. Chr. Grams Handel" tilkynnir, verkfræðingur Einar Adolp sé genginn úr stjórn félpgsins og að sttírkaupmaður Holger Adolph sé valinn í stjórnina í stað hans. Holger Adolph hefur slept stöðunni sem framkvæmdarstjóri félagsins, en Ólafur Bénjamínsson hefur tekið við henni. Framkvaemdarstjóra Ólafi Benjamíns- syni veitist prókúruumboð, og aðalum- boð stórkaupmanns Holger Adolphs er npphafið. Jafnframt veitist verzlunarstjóra Jóni A. EgiLsen í Stykkishólmi prókúru- umboð. Firma-tilkynning. Jón Bergsson og Guðmundur Jörundsson búandi í Hrísey, reka þar í félagi vei zlun og sjávarútveg undir firmanafninu; J. Bergsson & G. Jörundsson. Firmanafnið ritar hvor um sig með fullu gildi og fullri ábyrgð. Auglýsing fyrir sjöfarendur. Fyrir 1. ágúst næstkomandi verða settir í vitann á Elliðaey á Breiðafirði nýir speglar og önnur áhöld, og sýn- ir vitinn frá nefndum degi fast, hvítt ljós yfir Kópaflögur út fyrir Selsker. Þetta birtist hérmeð sjófarendum, Stjórnarráð ísiands, 3. júlí 1905. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.