Þjóðólfur - 04.08.1905, Blaðsíða 4
142
ÞJÓÐÓLFUR.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Hver sem vill kaupa klæði, sængurdúk, erfiðisföt, miliiskyrt-
ur og peysur, gott og ódýrt komi í Brauns verzlun „Hamburg". Þar
fæst aluliar klœdi tvibreitt frá 2,jo, sœngut dúkur tvíbreiður, áreiðanlega fiður-
heldur, frá 1,00, erfidisbuxut úr brúnu, bláu og hvítu molskinni, og úr hör
frá 1,80, allar mjög sterkar. Bláir molskinnsjakkar frá J,J0. Millifatapeysur
bláar og röndóttar, af öllum stærðum, drengjapeysur frá 80 aur., karlmanna■
peysur frá 1.50.
Þar að auki allskonar vefnaðarvörur, tilbúin föt, nærföt, skófatnaður
o. s. frv. Með síðasta skipi komu miklar birgðir af nýjum og fínum
Hamborgar vindium.
Danskur
x
skófatnaður
frá
W, Scháfer
& Co.
í
Kaupmannahöfn
Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr
til alhkonar skófatnað, sem er viðurkenndur ad gceðum og með nýtízku
sniði og selur hann með mjög lágu verði.
Af þessum góða skófatnaði eru úrvabbirgðir í Reykjavík hjá herra
Stefáni Gunnarssyni í
Austurstræti 3.
Beint frá Vínarborg
hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLlNI
sem eg frá í dag og til þjóðhátíðar sel allt að því helmingi Ódýrara en áð-
UT. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br. að eins 25 aur. Flibba fimmfalda
áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt
annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna
úr ekta hárfilti. F0T á drengi og unglinga.
Loks töiuvert af Fataefnum í viðbót.
BANKASTRÆTl 12
Guðm. Sigurðsson.
20
Ae’d'
öe-r
mo
s
tyrir
haesta
verð eptir gæðum
SELUR allsk. útlendar vörur
ey/cjcLvík ^ea
'**/
eott
^di
O. Mustad & Son
Christiania, Norge.
Kontorer i Norge, Sverige, England og Frankrige.
Mustads norske Margarine
ligner norsk Sætersmör og kan anbefales som Tidens bedste og sundeste
Margarine.
F a b r i k a n t e r a f:
Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader),
Skonud, Hæljernstift, Öxer, Biler, Hammere, Plesteskosöm, Brodsöm, Hægter,
Haarnaale, Buxehager, Vestespænder, Knappenaale, Synaale, Strikkepinder,
Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Píike, Vormgut, Ovne, Komfurer,
Gorojern, Vafifelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbegods
samt
Margarine.
Mótorbátur til sölu
með 4 hesta aflvél í. Báturinn er mjög örskreiður og sérlega hentugur til
fólksflutninga og skemtiferða. Mikil reynsla er fyrir því, að mótorinn í bát
þessum gengur framúrskarandi vel og er mjög traustur.
Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs og semji um kaup og borgunar
skilmála.
Reykjavík, Lindarg. 10. 3. ágúst 1905.
Bjarni Þorkelsson
skipasmiður.
Vilji menn vernda
heilbrigði sína
eiga menn daglega að neyta hins við-
urkenda og fyrirtaksgóða
Kína-Lífs-EIixírs.
Margar þúsundir manna hafa kom-
izt hjá þungum sjúkdómum með því
að neyta hans.
Á engu heimili, þar sem mönnum
þykir vænt um heilbrigði sína, ætti
að vanta Kína-Lífs-Elixír.
Með því að margir hafa reynt að
líkja eptir vöru minni, eru allir kaup-
endur beðnir, sjálfra þeirra vegna, að
biðja greinilega um Kína-Lífs-Elixír
Waldemars Petersens.
Að eins ekta með nafni
verksmiðjueigandans og VlF^
í innsigriinu í grænu lakki.
Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. fiaskan.
Varið yður á eptirlíkingum.
Mótorinn ,ALFA‘
er viðurkenndur að vera hinn langbezti, sem fáanlegur er í þilskip og báta.
Snúið ykkur til umboðsmanna út um landið og fáið nauðsynlegar upp-
lýsingar. Þeir eru þessir:
Þorsteinn Þorsteinsson útgerðarmaður og kaupm., Rvík.
Gísli Jónsson kaupm., Vestm.eyjum.
Ólafur Eyjólfsson kaupm., Akureyri.
St. E. Geirdal kaupm., Húsavfk.
Olgeir Friðgeirsson verzlunarstj. Vopnafirði.
Halldór Skaptason prentari, Seyðisfirði.
Aðalumboðsmaður
Matth. Þörðarson.
Reykjavík.
Sjúkrasjóður.
Þeir sjúklingar, sem óska að sækja um
styrk úr sjúkrasjóði hins íslenzka Kvenn-
félags, aðvarast hér með um að senda
umsókn sína til undirritaðs forseta kvenn-
félagsins fyrir 15. okt. þ. á. og skal um-
sókninni fylgja vottorð áreiðanlegs manns
um efnahag og kringumstæður umsækjanda.
sem og, að hann eigi þiggi af sveit.
Rvík. 12. júlí 1905.
Katrín Magnússon.
Ljósmyndir.
Stækkanir eftir hvaða mynd sem er,
allt að líkamsstærð, fást vel gerðar og
fyrir sanngjarnt verð hjá Chr. Neuhaus
Eftf. Oluf W. Jörgensen, Photograph.
Köbmagergade 14(fjórtán). Köbenhavn.
Proclama.
Samkvæmt lögum, 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janúar 1861, er hér-
með skorað á alla þá, er telja til skuld-
ar í dánarbúi Helga Jónssonar banka-
ritara, sem andaðist hér í bænum 6.
f. m,, að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiptaráðandanum í Reykjavfk
áður en 6 mánuðir eru liðnir fra síð-
ustu (3.) birtingu þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
12. júlí 1905.
Halldór Daníelsson.
Trjávörur.
Frederikstad listaverksmiðja,
Frederikstad, Norge, hefur til sölustórar
birgðir af hefluðum húsabyggingarefn-
um og listum fyrir mjög lágt verð.
Úr fanst á veginum frá Þíngvöllum til
Geysis og getur léttur eigandi vitjað þess
til undirskrifaðs.
Hruna 20. júií 1905.
Einar Simonarson.
Tapazt hefur úrFossvogi jarpur hestur
6 vetra svartur á tagl og fax, mark: heilhamr-
að hægra, ójárnaður, mjög lftill. Finnandi er
vinsamlega beðinn að koma honum til Páls
Gestssonar á Lækjarbotnum eða undirritaðs.
p. t. Reykjavík 3°/7 '05
Þorsteinn Jónsson
frá Syðstu-Mörk.
Fugiveiðibann það, er auglýst var
f fyrra af búendum í Seltjarnarness- og Mos-
fellshreppum, er enn i gildi.
31. júlí 1905.
I umboði hlutaðeiganda:
Björn B/arnarson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.