Þjóðólfur - 01.09.1905, Qupperneq 4
IÓ2
ÞJOÐOLFUR.
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Með s/s „Vendsyssel" komu ógrynni af vörum, sem allar seljast með af-
arlágu verði. Sérstaklega má nefna : Mjög mikið af stlki frá J,6y í svunt-
una. Kvennslipsi frá 1,50. „Möbelbetræk" 2 al. br. alull frá 1,70. Alls-
konar kvennnœrfatnaður. Skíifastlki lóðið 0,60. Rekkjuvoðir frá 1,05. Bað-
handklœði frá o,j8. Sœngurdúkur 1,00—1,20. Kvennhanzkar gráir og brún-
ir 1,65. Borðteppi frá 2,10. Herðasjól frá 2.50. Vetrarsjöl slétt og hrokk-
in mjög mikið úrval frá 7,00. 'Millifatapeysur brúnar, hnepptar frá 2,00.
Karlmannanœrfatnaðir. Vetraryfirfrakkar frá 16,00. Vetrarfót frá 17,00.
Huldigingvindlar og Plantadorcs komnir aptur og kosta
nú í */a kössum 4,00, Vi kössum 8,00.
Auglýsing.
Hér með tilkynnist hinum heiðruðu Reykjavíkurbúum og landsmönnum,
að eg hef nú opnað nýja skósölubúð í mínu nýja húsij Bróttugótu,
og hef ávallt nægar birgðir af útlendum og íslenzkum skófatnaði.
Nú með „Laura" hef eg fengið miklar birgðir af öllum skófatnaði.
Sömuleiðis mikið af allskonar skó- og stígvélaáburði, skóreimum m. fl. Menn
ættu þvf að líta inn til mín, og munu þeir sannfærast, að eg hef góðar vör-
ur að bjóða.
Virðingarfyllst
M. A. Mathiesen.
O. Mustad & S0n
Cbristianla, Norge.
Kontorer i Norge, Sverige, England og Frankrige.
Fabrikanter af:
Maskinsmedede Bygnings- og Skibsspiger, Smaaspiger, Roer (Klinkplader),
Skonud, Hæljernstift, Öxer, Biler, Hammere, Hesteskosöm, Brodsöm, Hægter,
Haarnaale, Buxehager, Vestespætider, Knappenaale, Synaale, Strikkepinder,
Fiskekroge, Fiskefluer, Kroge med Fortow, Pilke, Vormgut, Ovne, Komfurer,
Gorojern, Vaffelmaskiner, Gravkors, Gravplader og alleslags Smaastöbegods
samt
Margarine.
LAMPAR.
Hvergi í bænum er hægt að fá eins góða, fallega og ódýra
lampa, ampla og luktir
eins og í verzluninni ,LÍVCPpool‘.
Úr mjög miklu að velja.
Til sölu:
Jarðir á Snæfellsnesi og Kjalarnesi. Tún.
Hús og þilskip i Reykjavík, lágt verð, góðir borgunarskilmálar.
Semja má um kaupin
í Thomsens-Magasíni.
Beint frá Vínarborg
hef eg nú fengið stórt úrval af mjög góðu og fallegu HÁLSLlNI
Sem eg frá í dag fyrst um sinn sel allt að því helmingi Ódýrara en áð-
lir. T. d. Flibba fjórfalda 5 cm. br. að eins 25 aur. Flibba fimmfalda
áður óþekkta hér 40 aura. Manchettur áður 1 kr., nú 65 aura, og allt
annað eptir þessu. Tilheyrandi mjög fína harða Hatta svarta og brúna
úr ekta hárfilti. F0T á drengi og unglinga.
Loks töluvert af Fataefnum í viðbót.
BANKASTRÆTl 12
Guðm. Sigurðsson.
Gullpeningur
í glerumbúðum til að hengja við úrfesti hefur tapazt
annaðhvort á leiðinni úr Reykjavík upp að Hálsi í Kjós (fyrir framan Esjuna)
eða á leiðinni úr Reykjavík austur að Þíngvöllum og þaðan austur að Soginu.
Finnandi skili undirskrifuðum gegn góðum fundarlaunum.
Reykjavík 24 ágúst 1905
C. Zimsen.
Hin ágætu Vagnhjól,
einnig mjög mikið úrval af allskonar smíðatólum enskum og amerík
önskum, er nú í verzluninni
LIVERPOOL,-
n n/r
,\ev(
sjÖ
X'á*
verð eptir
SELUR allsk. útlendar
eyJcjavlif
vörur
">eð /.
Ueyd/
eöt
tt
Kaupmáli
milli hjónanna Þorsteins kaupmanns
Egilsson’s í Hafnarfirði og konu hans
Rannveigar Steinunar áður Thordal’s,
gerður áður en þau giptust, var þing-
lesinn á manntalsþingi Garðahrepps í
Gulibringusýslu 10. júní 1905.
Til verzl.
B< H. Bjarnason
með s/s. „Vendsyssel" allskonar nið-
ursuðuvörur
Humar, Lax, Kjöt,
Sardínur,
Perur, Ananas, Apricoser,
Leverpostej, Grísasylta
o. fl.
Tuborg Beer Export
Kaffibrauð og Tekex,
Syltitöj og Marmalade
o. m. fl.
Skotæfingar
á nöttu.
Síðari hluta septembermánaðar verða
skotæfingar iðkaðar á nóttunni af
varðskipinu „Heklu" úti fyrir Kefla-
vík eða Hafnarfirði.
Þá daga, er skotæfingar eiga að
fara fram að kvöldi, verður varðskipið
komið á staðinn áður en myrkur dettur
á, og verður þá rauður fáni dreginn
upp á framsigluna.
Skip og bátar aðvarast um, að koma
ekki nær varðskipinu en 2 kvartmílur.
C. L. Tuxen
foringi varðskipsins „Heklu".
Rjúpur
fást keyptar í MatardeiLdimd í
Thomsens Magasini.
Bezt kaup
á
Sköfatnaði
í
Aðalstræti 10.
Likkranzar og kort
á Laufásvegi 4.
A laugardaginn 27. ágúst tapaðist úr
Þingvallahrauni dökkgrár hestur sex
vetra gamall; mark: stýft apt. vinstra og J
klippt á hægri lend, samt brúnn kross mál-
aður á hægri bóg, með öllum reiðtýgjum.
Finnandi er vinsamlega beðinn að skila
téðum hesti í Skólastræti 5, Reykjavík, gegn
þóknun.
Fjármark undirskrifaðs er: sýlt h.,
biti fr. stúfrif. v. (biti a.). — Þetta mark
keypti eg við opinbert uppboð að Grafar-
koti síðastl. vor.
Hvammstanga 31. júlí 1905.
Sigurbjarni Jóhannesson.
Einhleypur maður óskar að leigja 1
eOa 2 lierbergi með húsgögnum. Bí-
læti merkt S. S. með upplýsingar um verð
og legu sendist á afgreiðslustofu blaðsins.
SölubÚð t*
til leigu á Laugaveg 41.
Fiskiveidaritið ,ÆGIR‘
ættu allir að kaupa. Það fæst í bóka-
verzlunum og hjá bókb. Guðm. Gam-
alíelssyni í Reykjavfk.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstei nsson.
Prentsmiðja Þjóðólfs.