Þjóðólfur - 15.09.1905, Blaðsíða 4
170
ÞJÓÐÓLFUR.
Gefins
leiðbeiningT
Vanti yður skófatnað, þá kaupið hann í
skófatnaðaFTei’zlun
Lárusar G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti 3,
sem að eins selur vandaðan, smekklegan og ódýr-
an skófatnað.
•D U(J.
d0-x
mo
t yrir
hæsta
verð ept'.r
Eg sel ódýrar en allir aðrir:
Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálsiin alskonar
með gjafuerði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar
m. teg Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr.
Sparið tíma og peninga og komið í
BANKASTRÆTI 12
Guðm. Sigurðsson,
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Aðalstræti 9. Telef. 41.
Hver, sem þarf að kaupa sængurdúk, klæði eða tilbúin föt, ætti fyrst
að kom til Brauns.
Nýkomið með seinasta skipi:
Klæði Ima- 3,00 al. Tvíbreiður fiðurheldur sængurdúkur á i,oo.
VetrarfÖt ein- og tvíhneppt, fyrir fullorðna og unglinga frá kr. 17—30.
Sterk jakkaföt fyrir drengi frá kr. 8,00. Vetrarjakkar frá 7,50—14,00.
Vetraryfirfrakkar kr. 16,00—35,00.
Normal-SKYRTUR fyrir fullorðna frá 1,50—3,25.
Normal-BUXUR — ---- — 1,00—2,40.
Allskonar erfiðisfót við ýmsu verði.
Reykið Brauns vindla?
Beztu kaup á fötum
gera menn i BANKASTRÆTI 12.
Mikið fyrirliggjandi af vöidum FATAEFNUM,
talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu
sem að klæðnaði iýtur.
Komið og pantið föt í tíma.
Guðm. Sigurðsson.
S. Kjærgaard & Co.
Kjöbenhavn
Sýnishorn af segldúk, köðlum, seglgarni, fiskilínum, tánum tjöruhampi
(Værk) botnfarfa, dekkglösum kompásum, hraðamælum ásamt línum, skips-
klukkum (bjöllum), vantskrúfum o. fl., er til útgerðar heyrir, eru til sýnis hjá
Stefáni Pálssyni Laugaveg 74, sem einnig tekur á móti pöntunum fyrir
ofanskrifað verzlunarhús. Það skal tekið fram, að segldúkurinn er hinn viður-
kenndi „Eclipse“-dúkur.
Verzlunarskölinn.
Þeir, sem taka vilja að sér skóla-
stjórastarf og tímakennslu við VGTXl-
unarskólann 1 Reykja-
VÍk, sendi tilboð um það innan
30, þ. m til formanns skólanefnd-
arinnar.
Reykjavík, 14. sept. I9°S-
Skólanefndin.
I). Thomsen, jfón Olafsson, Sighv. Bjarnas.
formaður. skrifari. gjaldkeri.
B. H. B/arnason. Karl Nikutdsson.
Trúlofunarhringir
eru ávallt beztir og ódýrastir hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið í Reykjavík.
Brúarvígsian við Sogið.
Myndir af athöfninni:
1. Brúin
2. Ráðherra heldur vígsluræðuna.
3. Ráðh. og frú ganga yfir brúna.
4. Hitað vatn í kaffið handa fólkinu —
og
5. Reyniviðarhríslan skammt frá brúnni.
Allar þessar myndir fást að eins hjá
mér og kosta 3 kr. Einstakar myndir
kosta 75 aura hver.
Árni Thorsteinsson
ljósmyndari.
Stör byggingarlóð.
— e 28,000 ferálnir. —
Túnið nr. 4 við Vesturgötu er til
sölu. Lágt verð. Upplýsingar gefur
Th. Thorsteinsson.
SELUR allsk útlendar vö
vorur
’Javtk ^eð ,
•'d/
eot
Orr,
Jörp hryssa er hér í óskilum, kom
seint 1 ágúst. Mark: standfj. eða vaglrif.
fr. h., óaffext, járnuð með sexboruðum skeif-
um (pottað). Réttur eigandi gefi sig fram
og borgi þessa auglýsingu.
Hömrum í Grímsnesi 8. sept. 1905.
Kristinn Jónsson.
Fundizt hefur við Ingólfsfjall id. sept.
baukur úr mahogny silfurbúinn með signeti
á stéttinni. Eigandinn vitji hans til járn-
smiðs Olafs Gunnlaugssonar Vesturgötu 21
B. Reykjavík.
Tapazt hefur grár hestur. m.: stýft v.,
merktur á hægri lend : J Kleppi og brúnn
kross málaður á hægri bóg. Hnakkur og
beizli fylgdi. Finnandi er beðinn að skila
honum til Gísla prests Jónssonar á Mosfelli
eða til trésmiðs Einars Erlendssonar Skóla-
stræti 5.
Tapazt hefur hjá eða í tjaldinu (austur í
hraunij við Sogsbrúna 9. þ. m. peninga-
budda með talsverðum peningum í (milli
10 og 20 krónum). Finnandi skili til Jó-
hannesar á Ormsstöðum eða á skrifstofu
Þjóðólfs gegn fundarlaunum.
Uppboðsaugiýsing,
Föstudaginn 29. þ. m. á hádegi
verður lf húseignin nr. 46 við Berg-
staðastræti hér í bænum, tilheyrandi
dánarbúi Sigurðar Bjarnasonar skip-
stjóra, boðin upp og seld, ef viðunan-
legt boð fæst, á opinberu uppboði,
sem haldið verður í husinu sjálfu.
Uppboðsskilmalar verða til sýnis
hér á .skrifstofunni daginn fyrir upp-
boðið.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
8. sept. 1905.
Halldór Daníelsson,
Verzlunarskólinn
í Reykjavík verður haldinn 2 stundir
(k(. 8—10 árd.) hvern virkan dag frá
15. október til maí-loka (að desem-
ber fráteknum). — Ef nógu margir
nemendur óska þess, verður og kost-
ur á dagkennslu (fyrir þá er vilja það
heldur en morguntímana) fra 15.
október til aprílloka (einnig í des-
ember).
Námið verður í ár í 2 deildum:
undirbúnings-deild, og fyrra árs verzl-
unarnámsdeild,
Auk þess getur fengist aukakennsla
(ef til vill að kvöldi) í einstökum
greinum, ef nógu tnargir óska.
Alment kennslukaup (í hverri deild-
inni sem er) verður 10 kr. fyrir nem-
anda fyrir allan veturinn.
Piltar og stúlkur (eldri og yngri,
utan bæjar sem innan), sem óska að
verða nemendur á skólanum, gefi
sig fram sem allra fyrst til cand.
phiJ. Karls Nikulássonar, (Thomsens
Magasín).
Trjávörur.
Frederikstad listaverksmiðja,
Frederikstad, Norge, hefur til sölustórar
birgðir af hefluðum húsabyggingarefn-
um og listum fyrir mjög lágt verð.
Bezt kaup
Sköfatnaði
Aðalstræti 10,
Austri, 8 árgangar innb.
eru til sölu fyrir gjafverð D. Ost-
lund selur.
Ungur og duglegur
stýrimaður, sem hefur tekið próf, getur
fengið stdðu sem skipstjórí á kutter
næstkomandi ár. —- Háseta þarf hann
sjálfur að útvega sér.
Umsókn merkt »skipstjóri« sendist
ritstj. þessa blaðs.
f Cjymasklner i st0rste~'N
Udvalg til ethvert Brug,
Fagmands Garanti. — Ingen
n]\} Agenter. Ingen Filialer, derfor
billigst i Danmark. — Skriv
favM s^rakso g forlang stor illustreret
\ Prisliste, indeholder alt om
Symaskiner, sendes gratis.
G. J. Olsen, Kgbenhavn.
Nikolajgade 4, Ti?si7eó!ide
Áskorun.
I kaupbréfi mínu fyrir Elliðakoti dags.
18. des. 1869, útgefmi af yfirdómara Beni-
dikt Sveinssyni, stendur: »4. Selji kaup-
andi eða hans erfingjar jöiðina, þá er mér
og mínum erfingjum geymdur forkaups-
réttur á jörðunni fyrir það verð, sem aðrir
bjóða«. Af því nefnd jörð verður nú seld,
er hér með skorað á erfingja nefnds yfir-
dómara Benidikts Sveinssonar, efþeirvilja
nota forkaupsrétt sinn, að gefa sig fram
við mig fyrirlok næsta mánaðar (október).
Hafi þeir ekki gefið sig fram á nefndum
tíma mun eg llta svo á, sem þeir ætli
ekki að nota forkaupsrétt sinn.
Elliðakoti 8. sept. 1905.
Guðm. Magnússon.
Vel verkaður upsl saitaður er til
sölu á 10 kr. vættin í
Sjávarborg.
Til solu:
Laxveiðijórð nærlendis.
Tún nálœgt gullinu og hús á góð-
um stað.
Gísli Þorbjarnarson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
i’rentsmiðja Þjóðólfs.