Þjóðólfur - 29.09.1905, Page 4

Þjóðólfur - 29.09.1905, Page 4
i78 ÞJÓÐÓLFUR. Námufélagið ,Málmur‘. Vér undirritaðir höfum samkvæmt þeirri heimild, er bæjarstjórn Reykjavíkur hefur veitt Sturlu kaupmanni Jónssyni og félögum hans, ti! að reka námugröft i nokkrum hluta bæjarlandsins, og stjórnarráð Islands hefur staðfest, íjiyndað hlutafélag, er nefnist „Málmur". Samkvæmt lögum félagsins er stofnféð 100,000 kr., og er upphæð hvers hlutar 50 krónur. Stjórn félagsins hefur heimild til þess að heimta inn hlutaféð, þegar hún vill, en svo er til ætlazt, að fyrst verði einungis innheimt 20°/o af hlutafénu. Stjórnin hefur heimild til þess að auka stofnféð upp í allt að 250,000 krónur, en til aukningar þar fram yfir þarf samþykki aðalfundar. Hlutabréfin hljóða upp á handhafa, en þó má skrásetja nafn eiganda í bækur félagsins. Hver hluthafi hefur atkvæði fyrir hvern hlut. — Félagsfundir hafa hið æzta vald í öllutn málefnum félagsins. Engin mál mega takast fyrir á fundinum önnur en þau, er á dagskrá standa, og skal hún liggja til sýnis hjá formanni viku fyrir fund. Stjórn félagsins er skipuð 5 hluthöfum og 2 varamönnum, er heima eiga í Reykjavík; þar er lögheimili fé- lagsins, og þar skulu félagsfundir haldnir. Stofnendur félagsins kjósa stjórn í fyrsta skipti, og gildir sú kosning til aðalfundar 1908. Á hverjum aðalfundi fara tveir úr stjórn eptir aldursröð eða hlutkesti. Arðinum skal skipta þannig: a. Fyrst skal greiða hluthöfum 5°/o af upphæð hlutafjárins, eða ef hann er eigi svo mikill, þá skal arðinum skipt hlutfallslega jafnt rnilli hluthafa. b. Ef arðurinn er frá 5%—25% af upphæð hlutafjárins, skal greiða Reykjavíkurkaupstað */s hluta af þessu fé. Ef arðurinn er frá 25—50°/o, skal greiða kaupstaðnum J/3 hlutafjárins, og helming, ef arðurinn er yfir 50%. Hinn hluti arðsins rennur til félagsins. c Fé því. sem samkvæmt b. rennur til félagsins, skal varið þannig, að 10% rennur í varasjóð, 6% rennur til stjórn- arinnar, og 4% til annara starfsmanna, en þeir 80%, sem þá eru eptir, skiptast hlutfallslega jafnt milli hluthafa. Þegar varasjóður hefur náð V5 hluta af innborguðu hlutafé, skal eigi leggja meira fé í hann. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkurkaupstaðar er Reykvíkingum áskilinn forgangsréttur í 3 mán- uði til að skrifa sig fyrir hlutum, og er því hér með skorað á þá Reykjavíkurbúa, sem vilja gerast hluthafar í félagi þessu, að gefa sig fram innan þriggja mánaða frá þessum degi, og skrifa sig fyrir hlutum hjá einhverjum af oss undirrituðum stofnendum félagsins. Verði skrifað sig fyrir meiru en starfsfénu (100,000 kr.) mega þeir er skrifa sig fyrir meiru en 2 hlutum, búast við því, að hlutafé þeirra hvers um sig, verði fært hlutfallslega niður. Einhleypur reglusamur maður óskar að fá laglega stofu leigða helzt með forstofuinngangi. Ritstjóri vísar á. • Þakkarávarj). Öllum þeim, sem styrktu mig með peningagjöfum á síðastl. sumri í heilsulasleik mínum og sérstaklega hr. Gúðm. Sveinbjörnsson, er gekkst fyrir samskotun- um, votta eg mitt innilegasta þakklæti. Reykjavík 26/9—k>5. Afiii Jóhannesson. Stúlka óskast til aðstoðar húsfreyjunni Ingólfsstr. 18. Karl Einarsson cand. jur. Góð jólbœr kýr til sölu hjá Ólafi lækni Guðmundssyni á Stórólfshvoli. Hinn 13. þ. m. tapaðist hér úr bænum grá h 1 y s s a stór og falleg, vel viljug og vökur, mark: standfj. fr. h., nýjárnuð á framfótum. Sá, sem finna kynni hryssu þessa, er vinsamlega beðinn að gera aðvart um það á Laugaveg 29. Tapazt hefur fyrir hálfum mánuði úr portinu hjá Gunnari kaupm. Gunnarssyni b ö g g u 11 með karlmannsfatnaði í og dá- litlu af riklingi m. fl. Finnandi skili böggl- inum annaðhvort til Þórðar Halldórssonar á Höfða í Biskupslungum eða að Nýjabæ á Grímsstaðaholti við Reykjavík gegn sann- gjörnum fundarlaunum. Steingrímur Matthíasson settur héraðslæknir býr á Amtmannsstíg nr. 1 (hús Guðm. Björnssonar læknis). Heima daglega kl. 2—3. Þóra Matthíasdóttir (Lækjargötu nr. 12 A) tekur að sér að kenna stúlkum kjólasaum og hvíta bróderingu frá 10. október. Reykjavík, 22. september 1905. Sturla Jónsson. KI. Jönsson (eptir umboði). Björn Ólafsson. Asgeir Sigurðsson. Sigurður Briem. Kristján Þorgrímsson. Friðrik Jónsson. Hannes S. Hanson. Sigfús Eymundsson. Nýkomið til L.gG. LliðvÍ0SSOnar mikið úrval af Skófatnaði. T. d. karlm.stígvél handsaumuð, 3 teg. Karlm.skór úr Boxcalf, Hestal., Spalt, mjög ódýr. Karlm.skór margar teg. Yerkmannastígvélin góðkunnu. Verkmannaskór afarsterkir. Kvennskór og stígvél af ótal teg. Galoscher. Lei kfimisskór, 2 nýjar teg. fyrir börn og fullorðna. Hússkór mjög léttir. Barnaskófatnaður allsk. Sérstaklega skal bent á hin vatnsheldu og sterku „Skólastígvéi“. Festið ekki kaup á skófatnaði, áður en þér hafið komið ti! Lárusar G. Lúðvígssonar Ingólfsstræti 3. Karl Einarsson cand. juris Ingólfstr. 18. Reykjavik gefur allar upplýsingar lögfræðislegs efnis, gjörir samninga, selur og kaupir jarðir hús og lóðir um alt land, inn- heimtir skuldir, flytur mál nú þegar fyrir undirréttum landsins og fyrir landsyfirdómi frá því hin nýju lög um málaflutningsmenn við landsyfirdóminn bðlast gildi. Heima kl. io—n f. m. 3—4 og 61/2 —7V2 e. h. Iðnskólinn. Þeir sem ætla að sækja skólann í vetur snúi sér til Jóns Þorlákssonar, Lækjar- götu 12. B. (heima kl. 7—8 síðdegis), fyrir 1. október. Skólanefndin. Til fjárkaupmanna í Rvík. Þriðjudaginn 3. október fæst fé keypt í Fljótshlíðarréttum. í umboði margra sveitunga minna. Barkarstöðum 22. sept. 1905. Tómas Sigurðsson. 2. ágæt þilskip eru til sölu fyrir mjög gott verð, og þægilega borgunarskilmála, hjá Þor- steini Þorsteinssyni á Lindargötu 25. Rvík. Langbezta Cementið sem hægt er að fá, er nú aptur kom ið til Þorsteins Þorsteinssonar Lindar- götu 25. Rvík. Nýja búðin í Lindargötu 25 selur allskonar nauðsynjavörur með mjög lágu verði eptir gæðum. Gerið svo vel og líta inn og skoða, því eng- inn fer tómhentur út. Virðingarfyllst Þorsteinn Þorsteinsson. Aðalfundur í Sögufélaginu verður haldinn í Bárubúð annað kvöld (laugardaginn 30. sept.) kl. 8V2 e. h. Lagðir fram reikningar félagsins. Kos- inn einn maður í stjórn. Rætt um framkvæmdir félagsins eptirleiði.s Á- ríðandi að sem flestir félagsmenn sæki fundinn. Ókeypis lækning á gl. spít- alanum í okt. og eptirleiðis kl. 11 —12 f. m. þriðjudag og föstudag Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 9. okt. næstkomandi á hádegi verður skipið »Fram«,sem nú stendur á dráttarbraut slipfélagsins hér í bænum, eign Guðjóns Ktuitssonar skipstjóra ofl., boðið upp og selt við opinbért uppboð eptir beiðni nefnds félags. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28 sept. 1905. Halldór Danielsson. Yfirlít yfir hag íslandsbanka 31. ágúst 1905. Acti va: Kr. a. Málmforði.....................421,500,00 4% fasteignaveðskuldabréf . 42,900,00 Handveðslán...................304,824,84 Lán gegn veði og sjálfskuldar- ábyrgð...................1,276,956,38 Víxlar........................575,840,83 Verðbréf......................187,500,00 Erlend mynt o. fi................ 568,15 Inventarium....................51,156,27 Byggingarkonto.................39,744,70 Kostnaðarkonto.................51,677,96 Útbú bankans..................893,092,82 í sjóði........................ 7,886,49 Samtals 3,853,648,44 Passiva: Kr. a Hlutafé bankans.............2,000,000,00 Utgefnir seðlar í veltu . . 803,000,00 Innstæðufé á dálk og með innlánskjörum .... 313,132,67 Vextir, disconto o. íi. . . 142,345,87 Erlendir bankar ogýmsiraðr- ir kreditorar............595,169,90 Samtals 3,853,648,44 Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þor stei nsson. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.