Þjóðólfur - 08.12.1905, Blaðsíða 4
Consum-Chocolade í verzlun H. P. Duus,
218
ÞJOÐOLFUR.
Stór Jólabazar
er opnaður í J. P. T. Brydes-verzlun.
Margir ágætir munir.
Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur
opin kl. 1 1 —12 f. m. og kl. 7—8 e. m. á Laugaveg 33,
Beztu og ödýrustu jólagjafir
fast í
Brauns verzlun ,Hamburg‘
Bezta kaup á fötum.
Beztu kaup á hrokknum sjöium,
Mikið úrval af:
Allskonar BUXUM, NÆRFÖTUM og PEYSUM.
Svart silki, frá 5,65 og margar góðar, smekklegar og ódyrar vefnað-
árvörur, sem eru heppilegar í
Jólagjafir.
Reykið Brauns vindla um jólin!
Nýkomið með SL Laura
.
Taurullur 3 teg. 19,50 23,50 38,
Saumavélar fra kr. 27—45,
Email. varningar allsk. afar ódýr,
Regnkápur yfir 400 stk. fyrirliggjandi,
Höfuðföt yfir 3 þúsund fyrirl.
Skrár helmingi ódýrari en annarstaðar,
Járnvörur allsk. mjög ódýrar,
Vatnsfötur og balar,
Gólfdúkar 3 al. br. i kr. al.
Góifmottur fra 0.35
Veggjapappír, smíðatói o. fl. kemur með s/s „Vesta“
11. þ. m.
Útlent renniverk afar ódýrt.
Fólkið sparar 25°/o að kaupa hjá
C. & L. Lárusson
Þingholtsstræti 4.
Stórt úrval af kápum og treyjum
er nýkomið í verzlun J. P. T. Bryde’s í Reykjavík. Ennfremur kven-
pils frá 7 kr. til 20 kr.
Regnkápur (kvenna og karla), kvennærfatnaður alls konar,
úr ull og lérefti, lifstykki (þar á meðal frakkalífstykki).
H. P. DUUS
Reykjavík
Nýkomið ineð „Kong Trygve":
Epli — Appelsínur — Laukur
— Kartöflur —
Hvítkál — Rauðkál og fl. kálmeti.
Jólatrje.
Mikið af ýmisk. Jólatrjes-skrauti — Konfekt
Krakmöndlur — Hasselnöddur o. s. frv.
Barnaleikföng, mikið úrval.
Ymsir fallegir munir hentugir til jólagjafa og margt fl.
co
=3
Q
oJ
=c
T3
l—
CL>
>
tNj
CD
JD
*E
OÖ
fD
CÖ
CÖ
E
bJO
O
■+—»
cz
<D
C-
CQ
Gólfteppi,
Stór og
smá, og
Vaxdúkur
(á borð) af nýrri og fallegri gerð, mjög ódýr, er nýkomið í verzlun
J.P.T.BRYDESi Reykjavík.
Fasteignir tii sölu
V i ð
HveÆsgötu, Laugaveg, Gtettisgötu,
Framnesveg, Lindargötu, Laufasveg,
Bergstaðastræt i, Skólavörðustíg,
Smiðjustíg og í miðbænum
Laxveiðijörð í Árnessýslu.
Lagt verð og goðir skil-
málar.
Gísli Þorbjarnarson.
,Syltetau‘ Rosiner, Korender
Sveskjur, Flkjur, Gonfect.
Consum Chocolade
íGalle & Jessen).
Cítronolla, gerpúlver.
Ágætt hveiti í
„Li verpool44.
Rammalistar
fást beztir og ódýrastir í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Góð jörð í nánd við Reykja-
vík er til sölu. Ritstj. vísar á.
Spii, Kerti stór og smá
ódýrust í ,LiverpooI‘
Ljóðasafnið
,Fjóla‘
er bezta jólagjöfin.
Kostar að eins 2 kr.
Kartöflur
góðar og ódýrar í
Liverpool.
Tryppi í óskilum í Mosfellshreppi,
verða seld eptir viku:
1. biti fr. h., rauðgrá hryssa 2 v.
2. heilrifað v., rauðskjótt hryssa 2 v.
7/i2 '05. Björn Bjarnatson.
Blágrár hestur týndist í Miðfirði
18. ágúst, er eg hefi ekkert spurt til síðan.
Hann er 6 vetra, harðgengur, viljugur, röít-
styggur, með bita apt. vinstra, og var merki-
miði í tagli, m.: „B. B. Gröf". Þann, er
hans verður var, bið eg að gera mér að-
vart.
Gröf 7. des. 1905.
Björn Bjarnarson.
Eg, Filippus Ámundason á Bjólu,
gjöri kunnugt, að umboð það, er faðir
minn Átnundi Filippusson bóndi á
Bjólu lét mér í té fyrir nokkrum árum,
er honum aftur í hendur fengið. Og
hefur hann því fullkomin yfirráð yfir
eigum sínum, bæði fiöstum og lausum,
eins og aður var.
Staddur í Reykjavík 12. nóv. 1905.’
Filppus Ámundason
(fra Bjólu).
Vitundarvottar:
Gnð/ón Emarsson.
Stefán Þórð arson.
M EÐ þ”í að þessi viðskiptabók
við sparisjóðsdeild landsbankans í
Reykjavík er sögð glötuð
Nr. 10674 — (Æ bls. 399)
stefnist hér með samkvæmt 10. gr.
laga uin stofnun land^banka í Reykjavík
18. sept. 1885, handhafa téðrar bókar
með sex manaða íyrirvara til þess að
segja t 1 sín.
Landsbankinn í Reykjavik,
23 nóvember 1905
Eiríkur Briem.
Uppboðsauglýsing.
Mánudagana 2 og 26. marz og 9.
apríl 1906 kl. 12 á hádegi verður við
opinber uppboð selt 4V4 hundr. f. m.
í Hvítanesi í Ögurhreppi og íbúðar-
hús þar, tilheyrandi þrotabúi Ásgeirs
Einarssonar frá Hvítanesi. Tvö fyrri
uppboðin verða haldin á skrifstofunni
en hið síðasta á Hvítanesi.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis á
skrifstofunni degi fyrir hvert uppboð.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu,
10. nóvember 1905,
Magnús Torfason.
Með því að þessar viðskiptabækur
við sparisjóðsdeild útbús íslands banka
á Seyðisfirði, er það hefur tekið við
af sparisjóði þeim, sem þar var aður,
eru sagðar glataðar
Nr. 47
og Nr. 396
jnnkallast héi með samkvæmt tilskip-
un um sparisjóði 5. janúar 1874, hand-
hafar téðra bóka til þess innan 6
mánaða fra síðustu birtingu þessarar
auglýsingar, að gtfa sig fr.im með
bækurnar, ella verður fjarupphæð bók-
anna borguð þeim mönnum, sem í
bókum spaiisjóð-ins eru tilgreindir
sem eigendur þeirra.
Reykjavík 22. nóvember 1905.
Stjórn Islatids banka.
Sjúkir og heiibrigðir
eiga daglega að neyta hins ekta Kína-
Lífs-Eiixirs frá Valdemar Petersen,
Frederikshavn — Köbenhavn.
Öll efni hans eru nytsamleg fyrir
heilbrigðina og hann styrkir alla starf-
semi ltkamans og heldur honum í lagi.
Menn er sérstaka þekking hafa á
lyfinu og eins þeir, sem neyta þess,
láta í ljósi afdrattarlausa viðurkenning
þess, hve agætt það sé.
Ekki er imt að gera alþýðu manna
kunnugt í biöðunum, nema iitið af þeim
vottorðum, sem vetksmiðjueigandanum
er sent daglega.
Á einkunnarmiða hins ekta Kína-
Lífs-Elixirs stendur vörumerkið: Kín-
verji með glas í hendi og nafn ' erk-
smiðjueigandans og sömuleiðis
í grænu lakki á flöskustútnum
Fæst alstaðar á 2 kp.
flaskan.
Proclama.
Allir þeir, er telja til skulda 1 dán-
arbúi Magnúsar gullsmiðs Jónssonar á
Akureyri, lýsi kröfum sínum og sanni
þær fyrir undirrituðum skiptaraðanda
áður en liðnir eru 12 — tólf — mán-
uðir frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Bæjarfógetinn á Akureyri,
7. nóv. 1905.
Guði. Guðmundsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson.
Brentsmiðja Þjóðólfs