Þjóðólfur - 04.05.1906, Blaðsíða 3
ÞJÖÐOLFUR.
79
Brauns verziun ,Hamburg,
Aðalstræti 9. Telefon 41.
Nýkoinið með »Laura«.
Falleg og ódýr tilbúin föt, sem fara vel, af öllum gerðum, frá
20,00—25,00—30,00—35,00. Ferðajakkar frá 7,00, 9,00, 12,00, 14,00. Alls-
konar nærföt. Sömuleiðis mikið úrval af Millipilsum frá 2,00, 2,50, 3,00, 5,00.
I™ svart klæði frá 3,00—3,50. Sængurdúkur 1,00 tvíbreiður. Rekkjuvoðir
1,15—1,60. Vatt-teppi 5,75. Ullarteppi 3,75—7,00.
Plantadores eru aptur komnir, og margar aðrar góðar tegund-
ir af »Hamborgar« vindlum.
Islands banki.
Hinn fyrsti reglulegi aðalfundur íslandsbanka verður haldinn í Reykja-
vík mánudaginn 2. júlí næstkomandi, og hefst kl. 12 á hádegi á skrifstofu
bankans.
Umræðuefni eru:
1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi bankans.
2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð með tillögu um, hvernig verja
skuli arðinuin.
3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnarinnar fyrir reikningsskil.
4. Kosning fulltrúa í fulltrúaráðið samkvæmt 16. gr. reglugerðarinnar.
5. Kosning endurskoðunarmanns.
6. Breyting á reglugerð bankans sjá 9. og 10. gr., samkvæmt lögum nr.
65, 10. nóv. 1905, svo og 31. gr. (1. apríl í staðinn fyrir 1. maí).
7. Um aukning á hlutafénu upp í 3 miljónir króna.
Aðgöngumiðar til fundarins verða látnir af hendi á skrifstofum bankans
samkvæmt 31. gr. bankareglugerðarinnar, í síðasta lagi 3 vikum fyrir aðal-
fund, og hefur Prívatbankinn í Kaupmannahöfn umboð til að athuga hluta-
bréf, sem óskað er atkvæðisréttar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu
bankans.
Bankaráðið heldur fund á sama stað, laugardaginn 30. júní kl. I2áhádegi,
Reykjavík 1. maí 1906
Fyrir hönd bankaraðsins.
H. Hafstein.
Húsnæðisskrifstofa Reykjavíkur
opin kl. II —12 f m og kl. 7—8 e m. á Laugaveg. 33
Verzlun B. H. Bjarnason.
Með s/s „Kong Tryggve" og „Klar", eru nýkomnar margvíslegar vörur, og
skal hér að eins fátt upptalið af mörgu: Ferðakoffort, HandkofFort, Vaðsekkir, Ferða-
veski, Ferðareimar, Baðáhöld, Servantar, Þvottabalar, Vatnsfötur, Tanrullur. Eldhús-
áhöld, Kitsonslampar, ensk kveuna og- karla reiðlijól, sterk, vönduð og ódýr, og allt
reiðhjóluin tilh. t.d. klukkur, Ferðatöskur, Sæti, Lugtir, Verkfæratöskur, Stýri, Buxna-
spennur, I.yklar o. m. fl. allt hálfu ódýrar en annarsstaðar. Smíðatól af öllum teg.
amer., ensk, þýzk, sænsk. Bygg'ing'arvörnr alls konar, að mun ódýrari en annarstaðar.
Skrár og hutðarhandtök t. d. um 20% ódýrari en áður. Gtluggagler allar stærðir ca.
10% ódyrara en annarstaðar. Málaravörur sömuleiðis innan- og utanhússpappi betri
og mikið ódýrari en annarsstaðar. Þaksaumnr bezta teg. á 0,80 pr. 0/0 stt. ódýrari í
stórkaupum. Tág'asmiði allsk. . Þvottasnúrur, Klemmur. Sænskn tréstólarnir. Borð-
og skápfætur. Kammalistar mesta úrval. Leir- og: glervörur. Nikkelvörur allsk.
Laxastangir. Silungastangir. Hjól. Önglar. Girni og færi. Alls konar nauðsynja-
vörur, t. d. Kornvörur. Hið alþekkta, óviðjafnanlega Korsör-Marg'arine, sem sumar-
langt mun verða selt svo ódýrt f stórkaupum, að ekki gefist jafn góð kaup annars-
staðar. Sykur allsk. einkar ódýr í stórkaupum. Kaffi — sömuleiðis. Nýlenduvörur.
Niðursuðuvörur. Chocolade. Appelsínur. Kartöflnr, danskar, ágætar á 7 kr. 50 au.
tunnan.
Öl, Vín, Yindlar, Tóbak.
Með s/s „Ceres" koma ljábiöðin frægu og margt fl. sem síðar verður auglýst-
g|^|p~ Vörurnar eru allar að vanda keyptarfyrir peninga út í hönd og án milligöngu
manna. Verzlunin mun því sýna það í verkinu, að hún er fær um að fylgja hverri
sem helzt skynsamlegri verzlunarsamkepni. Biður því menn, þegar um stærri kaup er
að ræða, að snúa sér persónulega til undirritaðs eiganda.
B. H, Bjarnason.
Uppboðið á Eíðisbúinu í Mos- Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstei nsson.
fellssveit er á morgun (5. þ. m.). Prentsmiðjan Gutenberg.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld Landsbanka íslands á tímabilinu frá 1. janúar til 31.
desbr. 1905,
Tekjur: Kr. a.
1. I sjóði i. janúar 1905 ........................................
2. Borgað af lánum:
a. Fasteignarveðslán.................................. 124,902 39
b. Sjálfsskuldarábyrgðarlán........................... 542,756 02
c. Handveðslán......................................... 36,863 05
d. Lán gegn ábyrgð sveita og bæjarfélaga o. fl. . 17,576 29
e. Reikningslán ...................................... 316,443 93
f. Akkreditivlán...................................... 259,762 75
3. Víxlar innleystir................................................
5. Vextir innborgaðir:
a. af lánum......................................... 130,244 31
(Þar afáfallið fyrir lok reikningstímabilsins 84,076 55
og fyrirfram greiddir vextir tilh. næsta
reikningstímabili .......................46,167 76
Kr. 130,24431)
b. af verðbréfum.................................. 24,172 97
c. af starfsfé útbúanna ......................... 14,343 79
d. Endurgreiddir vextir .......................... 500 00
6. Disconto .........................................................
7. Tekjur í reikningi Landmandsbankans í Kaupmannahöfn . . . .
8. Tekjur í reikningi útbúsins á Akureyri............................
9. Tekjur í reikningi útbúsins á Isafirði ...........................
xo. Innlög í hlaupareikning.......................... 1,961,760 43
að viðbættum vöxtum.............................. 9,044 80
11. Innlög í sparisjóð............................... 2,071,669 56
að viðbættum vöxtum ............................. 72,945 53
12. Innheimt fé fyrir aðra..........................................
13. Frá veðdeild bankans ...........................................
14. Innlend verðbréf seld ..........................................
15. Útlend verðbréf seld ...........................................
16. Meðtekið frá landsjóði ( nýjum seðlum
17. Tekjur af fasteignum .................
18. Ymsar tekjur...........................
19. Ymsir debitorar .......................
20. Ymsir kreditorar ......................
21. Ágóða- og tapsreikningur...............
Kr. a.
237,104 77
1.298,304 43
2,537.133 97
237,637 55
169,261 07
43,004 87
2,284,079 89
36,635 48
I77G25 89
1,970,805 23
2,144,615 09
54.472 52
267,876 61
751,500 00
47,025 00
95,000 00
814 12
11 >349 45
46,690 94
278,373 68
20,584 83
Gjöld: Kr. a.
1. Veitt lán:
a. Fasteignaveðslán................................... 113,465 00
b. Sjálfsskuldarábyrgðarlán........................... 781,634 80
c. Handveðslán ........................................ 19,720 00
d. Lán gegn ábyrgð sveita- og bæjarfélaga o. fl. . 16,300 00
e. Reikningslán....................................... 539,397 83
f. Akkreditivlán..................................... 287,762 75
2. Víxlar keyptir....................................................
3. Ávísanir keyptar .................................................
4. Gjöld í reikningi Landmandsbankans í Kaupmannahöfn . .
5. Gjöld í reikningi útbúsins á Akureyri.......................
6. Gjöld í reikningi útbúsins á Isafirði.......................
7. Útborgað hlaupareikningsfé..................................
8. Útborgað sparisjóðsfé.......................................
9. Útborgað innheimt fé fyrir aðra.............................
10. Til veðdeildar bankans......................................
11. Innlend verðbréf keypt......................................
12. Útlend verðbréf:
a. Keypt á árinu................................ . 45-326 00
b. Verðhækkun á • bréfunum (færð til tekna á
ágóða- og tapsreikningi)...................... 6,451 50
13. Skilað landsjóði í ónýttum seðlum................................
14. Vextir útborgaðir:
a. af seðlaskuld bankans til landsjóðs........ 7,5°o 00
b. af hlaupareikningsfé....................... 9,044 80
c. af sparisjóðsfé............................ 72,945 53
d. af keyptum bankavaxtabréfum................ 6,301 64
e. til Landmandsbankans í Kaupmannahöfn . . 11,403 79
f. til veðdeildar bankans.................... 7,199 °6
g. til ýmsra kreditora........................ 1,500 00
h. endurgreiddir vextir af lánum............... 821 04
15. Gjöld við fasteignir bankans . . . .
16. Gjöld fyrir fyrv. sparisjóð Reykjavíkur
17. Ymsir debitorar.......................
18. Ymsir kreditorar......................
19. Kostnaður við bankahaldið :
a. Laun, ábyrgðarfé gjaldkera og aukavinna . . . 26,385 96
b. Eldiviður, ijós og ræsting............................ 1,356 86
c. Áhöld og viðhaldskostnaður.............................. 374 12
d. Prentun og auglýsingar.................................. 666 62
e. Burðargjald og ávísanagjöld........................... 1,048 42
f. Bækur og ritföng........................................ 935 87
g. Ferðakostnaður ......................................... 600 00
h. Opinber gjöld og borgun fyrir lögfræðisstörf . . 484 44
i. Ymislegt................................................ 724 87
20. Ýms gjöld..........................................................
21. Ágóða og tapsreikningur...........................................
22. I sjóði 31. desember 1905 ........................................
Kr. a.
1,758.280 38
2,709,989 37
227,933 26
2,585,678 28
126,905 42
255,908 15
1,906,525 44
bSáS,??6 20
55,430 78
154,727 75
472,000 00
5L777 5o
95,000 00
116,715 86
269 75
100 00
IP,Ó20 OO
62,209 52
32,577 16
575 07
4,847 20
235>838 29
ftr- 12,709,685 38
Kr. 12,709,685 58